Vísir - 10.12.1962, Side 16

Vísir - 10.12.1962, Side 16
llm 100 sérfræðingar víðsvegar um heim háfa unnfð að samningu texta þessarar fróðlegu bókar. Dr. theol. Sigurbjörn Einarsson biskup hefur séð um hina íslenzku útgáfu. HELZTU TRÚARBRÖGÐ HEIMS lýsir i máli og undurfögrum myndum sex höfuötrúarbrögöum mannkyns: KRISTIN TRÚ GYÐINGDÓMUR MÚHAMMEÐSTRÚ BÚDDATRÚ KÍNVERZK HEIMSPEKI HINDÚASIÐUR Þessum helztu trúarbrögöum heims eru gerö glögg skil, rakin saga þeirra og kenningar, lý$t guös- húsum þeirra, mismunandi trúarsiÖum og margvíslegustu sértrúarflokkum. Stærsta og fegursta safn erlendra listaverka, sem sézt hefur í íslenzkri bók. 208 myndir þar af 774 litmyndir. öll framsögn er sérstaklega skýr og auðveld, svo að efni, sem í sjálfu sér er torskilið, verður hverjum og einum auðskilinn lestur. Þessi bók á erindi til allra - einnig til yðar. NÝTT AB-STÓRVERK ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ hebhhhi Islenzkur bókmenntaviðburður, sem vekur athygli víða um heim ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR í FORNÖLD efíir dr. Einar Ólaf Svemssui, uíoiessoi Almenna bókafélaginu er það mikil ánægja að geta nú tilkynnt að fyrsta bindi þessa stórmerka ritverks er komið út. Bók dr. Einars Ólafs Sveinssonar, íslenzkar bókmenhtir í fornöld, er íslenzkur bókmenntavið- burður sem vekur athygli — ekki einungis um öll Norðurlönd - heldur allsstaðar þar sem íslenzkar fornbók- menntir eru þekktar. Höfundurinn dr. Einar Ólafur Sveinsson er þekktur víða um heim fyrir rannsóknir sínar á íslenzkum fornbókmenntum. Hann er í senn mikill vísindamaður og listrænn rithöfundur. íslenzkar bók- menntir í fornöld er eitthvert veigamesta rit um bókmenntir sem komið hefur <v - ^orðurlöndum í mörg ár, rit.sem allír unnendur íslenkrar menningar verða að eíga. ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐ msm. mmmmmnmmmnm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.