Vísir - 28.12.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 28.12.1962, Blaðsíða 16
i Föstudagur 28. desember 1962. Umferðaróhöpp Tvö umferðarslys urðu í gær- kvöldi. Annað skeði laust f yrir kl. 8 í gærkvöldi er fólksbifreið var ekið á strætisvagn á Sogavegi. í ljós kom að sá, sem litlu bifreið- inni ók, var dauðadrukkinn. — Nokkru seinna í gærkvöldi var bif- reið ekið út í skurð við Bústaða- veg, sunnan Klifvegar. Kvaðst öku maðurinn hafa misst stjórn á far- artækinu sökum hálku. Fiórar líkamsárásir kærðar Rannsóknarlögreglan í Reykjavík fékk í gær fjög- ur árásarmál til meðferð- ar, þar af þrjú, sem áttu sér stað í fyrrinótt, en það fjórða er eldra, eða frá að- ‘aranótt s. 1. laugardags. Seinni hluta nætur í fyrrinótt var leigubílstjóri einn að aka rlrukknum farþega heim til hans. T'egar á ákvörðunarstað kom urðu beir, bílstjórinn og farþeginn mis- sáttir, ekki samt út af ökugjaldinu, heldur út af orðaskaki sem farið hafði á milli þeirra. Æsti farþeg- inn sig mjög upp og kom að síð- Eldur í morgun í morgun, klukkan rúmlega 6, kom upp eldur í skúr við Tómasar- haga og urðu á honum talsverðar ;kemmdir. Þetta er timburskúr og hafði verið komið fyrir í honum kynditækjum fyrir trésmíðaverk- stæði Óla Kristjánssonar á Tómas- \rhaga 9. Slökkviliðið var kvatt á vettvang og tókst því að kæfa eld- inn fljótlega, en skúrinn hafði þá brunnið talsvert að innan. Mikill fögnuður er fungur hlutu frelsi NÝR BÁTUR Nýr bátur kom í fyrradag frá Noregi til ísafjarðar. Heitir hann Guðrún Jónsdottir og er 157 tonn, smíðaður í Flekkefjord. Hann er búinn 295 hestafla Lister-vél og öllum fullkomnustu siglingar- og leitartækjum. Hann var 5 daga á leiðinni frá Noregi til ísafjarðar. Flutti hann með sér frá Noregi 70 tonn af smokkfiski frá Svalvogi. Reyndist skipið ágætlega. Skip- stjóri er Vignir Jónsson og 1. vél- j stjóri Arthur Gestsson. Það er nú orðið venjulegt að ís- lenzk skip sæki smokk til Noregs. Sólrún frá Bolungarvík hefur far- ið tvær ferðir til Noregs að sækja smokkfisk og segja menn að það sé jafnvel ódýrara en að veiða hann í Djúpinu. UPP TIL AGNA ustu til átaka milli mannanna inni í bifreiðinni. Sá bílstjórinn sér þann kost vænstan að flýja farartækið og leita hjálpar, en farþeginn varð eftir. Þegar bílstjórinn kom nokkru síðar með lögreglu sér við hlið var farþeginn enn f bifreiðinni, en steinsofandi. Sömu nótt var maður á ferð niðri við höfn þeirra erinda að taka myndir af jólaskreytingum skipa. Þessi næturhrafn var lögreglumað ur að atvinnu, en var í fríi og þess vegna ekki í einkennisbún- ingi. Hafði hann langað til að taka nokkrar næturmyndir af skreytingum við höfnina og var í þeim erindagjörðum þegar svoli Siglufjörður efstu útflutningshöfnin I nýútkomnum Hagtiðindum kem- ur það í ljós, að Siglufjörður. var á sl. ári mesta fiskútflutningshöfn Iandsins og hafði verið flutt út frá þessum norðlenzka bæ 74.815 tonn af fiskafurðum. Af þessum fiskaf- urðum höfðu togarar aflað 2196 tonn, en önnur veiðiskip 72,619 uin þjóðum var hrifningin geysi- leg, fagnaðaróp og gleðitár alls staðar, Bið margra varð þó löng Framhald á bls. 5 Vestur í Skjólum er risinn mik- ill bálköstur, og er hann þó ekki fullgerður. Drengimir voru að leika sér þar hjá og biðu eftir stómm krana, sem átti að koma eftir há- degið, enda var kösturinn orðinn hærri en svo að þeir réðu við að koma brenniefni upp á hann. Ant- on Bjarnason varð fyrir svörum og sagði, að ekki væri erfitt að fá efni í brennuna, margir færðu þeim efni. Meðal annars var kominn þarna stór bátur og beið eftír kran- anum eins og drengirnir. Hlns veg- ar var nokkur uggur í þeim félög- um út af illvirkjum, sem vllja læð- ast að kestinum á kvttldin og kveikja í honum. Höfðu þelr orðið fyrir biturri reynslu í þelm efnum og standa nú vörð eftir að dlmma tekur. Við spurðum Ánton, hvort þetta yrði ekki stærsta brennan í' bænum. Ekki sagðist hann vlta það, en hún væri miklu stærri en sú, sem sæist á Ægissíðunni. enda væru þar allt tómir kassar, en hér væri hver kassi troðinn. mikill og ferlegur vindur sér að honum og býður þegar upp á slagsmál. Lögreglumaðurinn tók því fálega, kvaðst fara með friði, og vænti þess að aðrir gerðu hið sama. Ætlaði hann að hafa sig á brott og vildi ekkert hafa meir með hinn óboðna gest að gera. En þá veitti svolinn honum eftirför og bæði sparkaði í hann og sló. Fannst Ijósmyndaranum þá að hann yrði að leggja ljósmyndara- starfið niður um stund og taka upp sína raunverulegu atvinnu, þ. e. lögregluþjónsstarfið. Vegna kunnáttu sinnar og hæfni hafði hann yfirburði yfir árásarmanninn Frh. á bls 5 tonn og er þar að sjálfsögðu lang mest um síld að ræða. Þannig var Siglufjörður mesta fiskveiðipláss landsins á sl. ári og ef að líkum lætur fer bærinn nú enn lengra fram úr öðrum ver- stöðvum, þvf að nú var meiri síld veiði en nokkru sinni áður. ÁRIÐ BRENNT Á myndinni hér til hliðar sést brosmildur maður með Iitla dóttur sína. Hann var einn í hópi þeirra 1113 kúbanskra fanga, sem Castro sleppti úr haldi á jóladag og fengu flugferð til Miami í Florida, en þar tóku fjölskyldur þeirra á móti þeim. Bandaríski flugherinn kom á flugbrú til að flytja leysingjana frá Havana til Homestead-flug- vallar skammt frá Miami. En Castro krafðist lausnar- gjalds fyrir fangana að upphæð , um 100 millj. kr. í fyrstu vildi hann fá það greitt í dráttarvél- um og bifreiðum, en eftir langa samninga varð það úr, að lausn- argjaldsupphæðin skyldi greidd með matvælum og lyfjum og sigldi bandarískt kaupfar African Pilot inn á Havana og flutti með sér Iausnargjaldið. — • — Fangar þeir sem sleppt var höfðu á sínum tíma tekið þátt i innrásinni í Svínaflóa sem Bandaríkjamenn studdu en verið yfirbugaðir og teknir höndum. Þar sem þeir höfðu áður búið sem flóttamenn í Bandaríkjun- um hafa fjölskyldur þeirra margra búið á Florida og má geta nærri að fögnuðurinn var mikill, þegar heimilisfeðumir komu heim. Þúsundir manna söfnuðust saman kringum flug- völlinn og biðu þess að sjá ást- vini sína stíga niður úr hinum bandarísku flutningavélum. — • — Eins og gerist með rómönsk- I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.