Vísir


Vísir - 17.01.1963, Qupperneq 11

Vísir - 17.01.1963, Qupperneq 11
n VI S I R . Fimmtudagur 17. janúar 1963. Slýsavarðstotan i Heilsuverndar- • stöðinni er opin allan sólarhrina inn. — Næturlæknir kl 18—8. sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510. nvern virkan dag, nema la ;.'.rdaga kl 13-17 NæturvörSur er í Iðunnar apó- teki vikuna 12, —18. janúar. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, ti! kl. 20.00, 12—14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- -gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. Utvarpið ■ Fimmtiidagur 17. janúar. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 13.00 „Á frívaktinni“ (Sigr. Hagalín). 14.40 „Við sem heima sitjum“ (Sigr. Thorlacius). 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu' hlust- endurna (Margrét Gunnarsd. og Valborg Böðvarsd.). 20.00 Úr ríki Ránar, VI. erindi (Aðalsteinn Sig- j uxðsso^t Jjfskifr.). 20.25 Píanótón- leikar ) utvarpssal: Rögnvaldur Sig úrjónssori leikur tónverk eftir Franz Liszt. 20.50 Svipmynd frá 17. öld: Samfelld dagskrá um Jón Ólafsson Indíafara og reisubók hans. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri bjó til flutnings. Lesarar með honum eru Gestur Magnússon og Runólfur Þórarinsson. 21.35 „Tí- volí-músík“ eftir Lumbye: Sinfón- íuhljómsveit Kaupmannahafnar leikur, Lavard Friisholm stjórnar. 22.10 Úr ævisögu Leós Tolstojs, ritaðri af syni hans, Sergej. VI. (Gylfi Gröndal ritstjóri). 22.30 ^Harmonikuþáttur (Reynir Jónas- son). 23.00 Dagskrárlok. Jesper, þetta er Pétur — sérðu nú sjálfur, hve heimskulegt það er af þér að vera svona afbrýðisamur? stjörnuspá V morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þróun mála á vinnustað getur alveg óvænt haft mjög heppileg áhrif á gang fjármála þinna. Þér er nauðsynlegt að fylgjast með líkarpshreysti þinni nú. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Dagurinn er undir heppilegum áhrifum varðandi ástamálin og samband þitt við nána ástvini og félaga. Dagurinn mjög heppilegur til að fastna ráð sitt á sviði ástarinnar. Tvíburarnir, 22. maí til 21 júní: Óvæntur atburður heima fyrir mun gefa þér aukinn starfsþrótt og meiri lífsgleði Það má ef til vill segja, að ekki veiti af því sakir anna á vinnu- stað. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Horfur eru á að dagurinn verði þér léttur þvi ýmis tækifæri bjóðast til að auðvelda þér hin daglegu störf. Miög hagstætt að stunda einhverja tómstunda- iðju. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Óvæntur atburður mun hafa mjög góð áhrif á heimilisbrag- inn sakir þess aó fjármálahorf- urnar kunna að vera hagstæðar í meira lagi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir að koma öðrum að óvörum og segja nágrönn- unum og nánum ættingjum hvað þú álítur um dðustu þró- un málanna. Allt bendir til þess a_ð þeir taki .þínu .áliti vel. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Horfur eru á að óþekktur aðili kunni að koma þér að liði á sviði fjármálanna I dag. Þú ætt ir einnig auðvelt með að kaupa og selja undir þessum afstöð- um. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Straumarnir standa nú með þér og þvi sjálfsagt fyrir þig að láta Ijós þitt skína sem mest þú mátt. Þátttaka í félagslífinu gæti orðið þér til óvæntrar á- nægju. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21 des.: Hentugast væri fvrir þig að ljúka sem mestu af bvl sem ’ að undanförnu hefur ekki unn izt tími til að sinna Veikur - kunningi mundi meta heimsókn K þfna nú. Steingeitin, 22 des til 20 jan.: Þér væri Iang ráðlegast að leita ráðlegginga vina þinna við vandamálum dagsins. Ekki S ósennilegt að frétt komin langt. að hafi góð áhrif á gang má! anna. Vatnsberínn. 21. jan til 19 febr.: Emb*ltismenn. vfirboð- arar bínir eða jafnvel foreldrar ij geta haft mjö.g hagkvæm áhrif á sviði fiármála binna. brát1 fvrir að bú hafir ekki búizt við j þvf nú. Fiskarnir, 20. febr. til 20, marz: Óvænt frétt gæti haft mjög góð áhrif á samband þitt j við maka þinn eða nána félaga. Þú ættir ekki að vera að fitja -■ upp á gömlum ágreiningsatrið um. Ýmislejít Málfundafélagið Óðinn: Skrifstofa félagsins i Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudags- kvöldum kl. 8,30 — 10, sími 17807 Á þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn og gjáld keri taka við félagsgjöldum. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fá,. á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austur- stræti, Bókabúðin Laugarnesvegi 52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar, Laugavegi 8, Verzl. Roði, Laugavegi 74, Reykjavíkur Apótek, Holts Apótek, Langholtsvegi, Garðs Apótek, Hólmgarði 32, Vesturbæjar Apótek. — í Hafnar- firði: Valtýr Sæmundsson, Öldu- götu 9. Fumlaliöld Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Sjónvarpið Fimmtudagur 17. janúar. 17.00 Roy Rogers. 17.30 Science in action. 18.00 Arts news. 18.15 The Te’enews weekly. 18.30 Who in the world. 19.00 Zane Grey theater. 19.30 The Dick Powell show. 20.30 The Bob Hope show. 21.30 Bat Masterson. 22.00 The untouchables. 23.00 Science fiction theater. 23.30 Survey in space. Final Edition news. Tekid á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 11660 Permavimir Enskur piltur, Paul Rankin, 50 Harewood Gardens, SANDER- STEAD, Surrey, Englandi, óskar eftir pennavin á íslandi, helzt stúlku 15—16 ára. — Paul hefur áhuga á jazz og íþróttum og lang- ar til þess að ferðast til íslands einhvern tíma. 17 ára gömul frönsk stúlka, sem skrifar ensku og frönsku, óskar eftir að komast í bréfasamband við jafnaldrá sína á íslandi, pilta eða stúlkur. Hún safnar frímerkj- um og hefur mikinn áhuga'á alls konar þjóðlegum fróðleik, t. d. þjóðdönsum. Einnig safnar hún steinum og vill gjarnan skipta á íslenzkum og frönskum steinteg- undum. Utanáskrift til hennar er: Mlle Marie-Marthe Bouteille, P et T, Couhe-Verac, Vienne, France. - HappdrættS - Þriðjudaginn 15. janúar var dreg ið í 1. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 700 vinn- ingar að fjárhæð 1,700,000 krónur. Hæsti vinningurinn, hálf milljón krónur, kom á heilmiða númer 42,365, sem seldur var í Vest- mannaeyjum. 100,000 krónur komu á hálfmiða, númer 22,409, sem seld ir voru á Akureyri og á Siglufirði. 10,000 krónur: 187, 5519, 5859, 8309, 16287. 16659, 23131, 29824, 30575, 35093, 39265 43410, 46313, 47025, 57438, 59797. (Birt án ábyrgðar.). » LeS&réftSng - Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að dr. Guðmundur Sigvalda- son jarðefnafræðingur er ekki starfsmaður Raforkumálastjórnar- innar eins og kom fram i viðtali hér í blaðinu við Jón Jónsson jarð fræðing um jarðhitarannsóknir á 'íslandi, heldur er dr. Guðmunftui-' starfsmaðup' Atvinnudeildar ‘ H"á-■ skóla íslands og leiðréttist það hér með. Fnrsóftir í leficpv. Frá skrifstofu borgarlreknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 30. des. 1962—4. janúar 1963 samkv. skýrslum 44 (42) starfandi toekna. Hálsbólga 146 (67), kvefsótt 120 (140), gigtsótt 1 (0), iðrakvef 30 (7) ristill 1 (2), inflúenza 2 (4), Heila- himnubólga 1 (1) mislingar 177 (183), hettusótt 12 (7), kveflungna- bólga 1 (8), skarlatssótt 7 (6), munnangur 3 (8), hlaupabóla 6 (2). Heimsóknartímar sjiikraliúsanna Landsspítalinn kl. 15—16 (sunnu daga kl 14—16) og kl. 19-19,30 dorgarsjúkrahúsið kl 14—15 og kl. 19-19,30 Sjúkrahús Hvítabandsins kl. 15— 16 og kl. 19—19,30 Sólheimar kl. 15—16 (sunnudaga kl. 15^-16,301 og kl. 19—19.30 Fæðingarheim’P Reykjavfkui kt 15,30-16,30 og kl. 20—20,3' (aðeins fyrir feðúr) Eili- og hjúkrnnarheimilið Grund kl. 14—16 og kl 18,30—19 Kleppsspítaii'.i kl 13 — 17. Sólvangui (Hafnarfirði) kl. 15— 16 og k). 19,30—20. St. Josephs sr/ali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19—19,30. Hrafnista kl 15—16 og kl 19— 19,30 Kópavogshæiið: Sunnudaga kl 15-17 — :np deild Landsspitalans kl. 15 — 16 (su, .udaga kl. 14—16) og kl. 19,30—20. Landakots'pítali kl. 15—16 og kl. 19 — 19,30. laugard. kl. 15—16. -' Tímarit FREYR búnaðarblað 1. hefti, LIX. árgangs er komið út. 1 blað- inu eru m. a. þessar greinar: „Fé- lagsframtak", „Alþjóðaráðstefna um mjólkurmál". „D%vltamín“, „Hver urðu hlutverk þeirrá?“, „Nyt hæstu kýr“, „Menn og málefni“, „Fréttir" og „Molar“. □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□[^□□□□□□□□□□Í5 | Að púa á ensku. □ □ ° Árni heit. Pálsson prófessor var eitt sinn boðinn til Vesturheims. § g Skyldi hann halda fyrirlestra í byggðum Vestur-íslendinga og § □ víðar. Tveir menn mættust á götu hér í Reykjlvík, annar spurði: □ § „Heldurðu að honum Áma sé svo töm ensk tunga, að hann geti § g haldið fyrirlcstra á henni?“ Hinn svaraði: „Ég held það sé sama § □ á hvaða máli menn púa“. — Eftir að Árni kom heim, var honum o n q D sögð þessi saga. Hann varð hugsi um stund, en sagði siðan: □ § „Þetta hefur verið Einar Benedikts^on“. Hann átti kollgátuna. § □ a □ Q □ □ Q □ Ef þér lumið á einhverjum skemmtilegum sögum, sem hvergi □ q hafa birzt áður, mun blaðið greiða kr. 50 fyrir hver„a sem prent- ° g uð verður. Bréfin stílast: GLETTA DAGSINS, Vísir, Reykjavík. g n a nQQ□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ R I P K I R B Y KENTON 15 HERE NOW, RIB HE POESN'T SEEM TO SUSPECT A THING'... . „Rip, Kenton er hér nú, hann virðist ekki gruna neitt.“ „Gott. Þetta er síðasta kvöjdið. sem við þurfum að vera óróleg hans vegna því að á morgun för- um við öll til Bandaríkjanna." ,Sg get ekki skrifað ljóð á mansjettuna mína. Það hlýtur að ve-a skrifpappír í skrifborðsskúff unni.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.