Vísir


Vísir - 02.02.1963, Qupperneq 8

Vísir - 02.02.1963, Qupperneq 8
V í S I R . Laugardagur 2. febrúar 1963. 8 sm Jtgefandi: Blaðaötgátan VISIR Ritstjórar: Hersteinn Pálsson, Gunnar G Schrarn Aðstoðarritstjóri: Axe) Thorsteinsson Frétiastjóri: Þorsteinn ö. rhorarensen Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Askriftargjald er 55 crónur á mánuði. I iausasölu 4 kr. eini. — Simi 11660 (5 llnur). Prentsmiðja Vísis — Edda h.f Eitt kosningamálið Kommúnistar hafa borið fram á þingi frumvarp til laga um, að afnuminn verði söluskattur af ýmsum nauðsynjum almennings. Er gert ráð fyrir, að með þessu verði almenningi sparaðar um fimmtíu millj- ónir króna eða jafnvel meira, og h'tur þetta að sjálf- sögðu vel út á pappírnum. En jafnframt því sem komm- únistar bera fram þessa tillögu láta þeir undir höfuð leggjast að benda á, hvar ríkissjóður eigi að fá það fé, sem hann mundi missa, ef þessi breyting yrði gerð á söluskattinum, er hefir þegar verið ráðstafað til ým- issa útgjalda, sem þingheimur hefir samþykkt og tal- ið nauðsynleg. Þetta sýnir meðal annars, að hér er aðeins um eitt af kosningamálum kommúnista að ræða. Þeir telja sér hentugt að geta gengið fram fyrir kjósendur og bent þeim á, að þeir hefðu svo sem barizt fyrir því á þingi að álögum væri létt af almenningi, þótt ekki tækist þeim að ná settu marki að því leyti. Þetta er raunar ekki ný bóla, því að sjá mátti þeg- ar í upphafi þings, að stjórnarandstæðingar voru farn- ir að búa sig undir kosningarnar á vori komanda með þessum hætti. Og engin ástæða er til að ætla, að þeir telji sig vera búna að safna slíkum skotfærum af þessu tagi, að almenningur eigi ekki eftir að sjá fleiri sjónar- spil í sama dúr á þinginu, áður en hver þingmaður heldur til síns heima og býr sig undir sennuna, sem framundan er. En almenningur ætti að minnast þess, að andstöðuflokkar stjórnarinnar eru slyngari í að gefa loforðin fyrir kosningar en standa við þau að kosningum loknum. Það var eitt helzta einkenni vinstri stjórnarinnar 1956—58 og ný vinstri stjórn yrði með > sama marki brennd- v Bindindisdagur í skólum \ í gær var hinn svonefndi bindindisdagur í skólum i landsins, og var þá efnt til fyrirlestra og ýmis konar ! fræðslu fyrir nemendur á ýmsum aldri. Mjög mun | það þó hafa verið misjafnt, sem fyrir nemendur var borið, til þess að efla skilning þeirra á nauðsyn bind- > indis og reglusemi, og vitanlega oltið mjög á áhuga > kennara og skólastjóra á hverjum stað. Harla lítil von mun þó til þess, að slíkur dagur beri verulegan árangur. í rauninni mælir flest með því, að árangurinn verði lítill, því að hvað stoðar slík ' sókn í aðeins einn dag af 365, þegar börn og ungling- ar hafa fyrir augunum vínneyzlu fullorðinna — svo að ekki sé sterkari orð notuð — marga, ef til vill flesta, aðra daga ársins, án þess að nokkur bendi þeim á, að eitthvað sé bogið við það? Ef fræðsla um bindindi á að vera annað en kák eitt, verður að margfalda hana. Kristbjörg Kjeld og Gunnar Eyjólfsson í aðalhlutverkunum. •>N 'Á Kvikmyndin 79 aístöðinni T^yrsta íslenzka kvikmyndin engan veginn fólki til skemmt- legg og læri leikkonunnar af listrænni sögugerð hef- unar að samfarir eru sýndar faðma nauta sína — þjónar ur yfirleitt heppnazt vel að opinberlega í sögukvikmyndum engum tilgangi öðrum en þeim flestra dómi, og tek ég undir síðustu ára, heldur sé það að kitla enn betur kynhvatir á- það. Þó að fyrir komi eitt meira vegna „listrænnar nauðsynjar“. horfendanna (sumra 16 og jafn- háttar atriði sem telja verði Ég neita því ekki að slíkar sýn- vel 15 ára) — að vísu í þeim viðvaningslegt í meira lagi, þá ingar geti átt þátt í að áhorf- lofsverða tilgangi að auka á er það þess eðlis að fremur andinn innlifist djúpar og fast- peningasegulmagn gróðafyrir- verður að skrifast á reikning ar í söguna sem verið er að tækisins, en verður þrátt fyrir hins þiálfaða, danska leikstjóra segja með myndinni, og út af það að dæmast ótínt klám, og en hinna lítt vönu íslenzku fyrir sig er það listrænn eða það engan veginn „prlvat". kvikmyndaleikara. og getur auk listtæknilegur ávinningur, þó Hér er stofnað til fordæmis, þess engin eftirköst haft. Þ|ð, .. atj,, veV. geti ofborgast, ef eðli- sem ekki má láta ómótmælt. sem kemur ménTil aðm>nnpt.JÍ?legn blygðúnarsemi er ofboðið Jy — slíkt mun þegar búið að á kvikmynd þessa á"'bþínt>erum “ meopví, ‘ö’g feún' þannijf með ryðja sér til rúms kvik- f| vettvangi, verður einnig að tímanum sljófguð til óbóta. Þá myndaheiminum, gizka ég á. * skrifast fyrst og fremst á reikn- má heldur ekki láta sér sjást Kemur ekki málinu við: List- ing hins þjálfaða, danska leik- yfir, að sé vel á haldið eða ræn framleiðsla íslenzkra sögu- Istjóra (og höfundar kvikmynd- heppnin með getur mikið af ó- kvikmynda á, að 4 undanteknu artextans) en þó einnig hinna svikinni fegurð náðst á kvik- þessu eina verki, alla tilorðning íslenzku leikara — og þar er myndatjaldið í háttvísri sýn- sína framundan, og henni er um að ræða atriði, er dregið ingu samfaraatriða — einkum vorkunnarlaust að steyta ekki getur dilk á eftir sér, sem ásjóna, — og má ekki gera lítið framar á þessu skeri úr þvi að hættulegt fordæmi. úr gildi slíks. En þar er þó varað hefur verið skilmerkilega Það er ekki ýkjalangt siðan mjótt mundangshófið, og þarf við því. að segja hefði mátt tvisvar frá ekki nema lítið að misstíga sig því, áður en því yrði trúað, að til að verr sé farið en heima T^u mun ýmsum, I fljótu samfarir væru sýndar I sögu- setið. bragði, sýnast að málið sé 1111 kvikmynd, og það þótt ekki í þessari mynd eru samfarir útrætt, að því er gagnrýni Íværi nema undan og ofan af, sýndar, undan og ofan af, . í snertir, en svo er ekki. Jafnvel eins og er I þessari. Fólk hélt þremur—fjórum lotum. Ein háttvlsasta sýning samfara- um þau efni, líkt og t. d. um hefði nægt, hefði ég haldið — atriða I opinberu kvikmynda- pyndingar fanga, að slíkt væri sú, sem auglýsingarmyndin húsi getur verkað sundurleys- ekki aðeins löngu heldur og framan á leikskránni er tekin anú; £ siðgæðisundirstöður al- I| endanlega hjá liðið með vest- úr. Ásjóna leikkonunnar I því mennings nema hann fái tryggi- rænum þjóðum — að samfarir atriði er hrífandi fögur og sönn. íegar upplýsingar um hvernig væru sýndar opinberlega fólki Hinum er, hefði ég haldið, of- siik myndaratriði eru til kom- til skemmtunar. aukið, og því af hinu vonda - £r til fyllri útgáfa af þess jafnt listrænt sem lífrænt skoð- að. Og augnabliksviðbætir (fjórða ,,lotan“) — sem sýnir N ú er það að vísu svo, að þvi mun haldið fram að það sé háttar myndum, þar sem sam- Framh. á bls. 10 SAS hrífsur ábatafíug frn sníkafélögum Norræna flugfélagið SAS er ið að efna til ódýrra flugferða farið að herða samkeppnina á fyrir verzlunarmenn á vörusýn- ýmsum sviðum. Bendir margt inguna I Hannover i aprll og til þess, að stjórn félagsins sé maí í vor. Hefur alþjóðasam- nú ákveðin í að halda fastarr band flugfélaga IATA gefið um taumana en verið hefur og 3AS og Lufthansa heimild tii láta ekki ýmis tækifæri til fjár- að lækka fargjöldin verulega í hagslegs úvinnings ganga sér úr þessu sérstaka tilfelli. greipum. Á síðustu árum hafa einka- Til dæmis hefur það nú vak- flugfélög haft miklu meira fram ið athygli, að SAS hefur ákveð- tak I sér að efna til ferða til Hannover, en verzlunarmenn úr öllum Evrópulöndum streyma í stórum hópum til þessarar stærstu og mestu vörusýning- ar Evrópu. Þessi einkafélög bjuggust við því að geta hald- ið ferðunum áfram og moka saman fé, en nú hefur það verið stöðvað. Allt farþegaflug einkaflugvéla frá Norðurlönd- um til Hannover hefur vcrið bannað. Það er búizt víð að margar þúsundir verzlunar- manna frá Norðurlöndum fari til Hannover.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.