Vísir - 02.02.1963, Side 11
11
V1 S IE . Laugardagur 2. febrúar 1963.
—mmmin-4.»w,wn*wiiMiimiiii iwf' 'iimi mi
Slysavarðstofan f Heilsuverndar-
stöðinni er opin ailan sólarhrinp
inn. — NætUrlæknir kl 18—8,
sími 15030.
Neyðarvaktin, simi 11510, hvern
virkan dag, nema la rdaga kl
13-17
Næturvarzla vikunnar 2.-9.
febrúar er £ Laugavegs Apóteki.
Otivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
líi. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl. 20 00
íltvarpið
Laugardagur 2. febrúar.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín
Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan
framundan: Kynning á dagskrár-
efni útvarpsins. 15.00 Laugardags-
lögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar
Ástvaldsson). 18.30 Tómstundaþátt
ur barna og unglinga (Jón Pálsson)
20.00 Einsöngur: Ástralskir söngv-
arar syngja. 20.15 Leikrit Þjóðleik
hússins: „Sautjánda brúðan“ eftir
Ray Lawler, í þýðingu Ragnars
Jóhannessonar. Leikstjóri: Baldvin
Halldór&son. 22.10 Danslög. 24.00
Dagskrárlok.
Sunnudagur 3. febrúar.
Fastir liðir eins og venjulega.
8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgun-
hugleiðing um músík. 9.35 Morgun
tónleikar. 11.00 Messa í Fríkirkj-
unni (Séra Þorsteinn Björnsson.
Organleikari: Sigurður Ingólfsson).
13.15 Tækni og verkmenning, XIV.
erindi: Tæknimál sveitarfélaga
(Gunnar B. Guðmundsson verkfræð
ingur). 14.00 Miðdegistónleikar.
Það er mjög leiðinlegt að ung
ir menn skuli ekki skilja ykkur
— en hafið þið reynt að tala
ein í einu?
I
□
□
□
□
□
G
□
□
□
□
E
□
□
□
□
□
□
□
□
E9
□
□
□
□
C
□
□
□
□
□
□
□
E
□
□
□
□
a
gletta dagsins
Danski rithöfundurinn víðkunni Willy Breinholts, sem ný- §
lega hefur sent frá sér bækumar „Kysstu konuna þína“ og O
hina alþjóðlegu „Norrænir vikingar nútímans“, var í tilefni út- n
komu sfðari bókarinnar boðið til íslands. q
í blaðaviðtali eftir komu sína þaðan sagði hann m. a. frá g
smáatviki, sem fyrir hann þar, þannig: „Á íslandi em nú sem □
stendur við lýði lög, sem mæla svo fyrir að ekki megi hafa §
um hhönd vínveitingar á hótelum á miðvikudögum, — af hvaða g
ástæðum veit enginn, —- en lögum skal hlýða eða óhlýðnast.“ □
Þegar Breinholst einn miðvikudag bað um kaffi og konjak q
á einu hótelinu, hristi þjónninn höfuðið og sagði slíkt ekki g
leyfilegt, en þegar hann svo kóm með kaffið, hvíslaði hann að □
Breinholst: „Konjakið er í rjómakönnunni." „Á ég þá að drekka □
það úr rjómakönnunni eða hella því i kaffið?“ spurði Breinholst.
„I herrans nafni, drekkið það úr könnunni, ég hef sett auka- □
skammt af brennivíni í kaffið,“ svaraði þjónninn. — H. J. sendi. □
□
□
----- □
□
Ef þér lumið á einhverjum skemmtilegum sögum, sem hvergi □
hafa birzt áður, mun blaðið greiða kr. 50 fyrir hverja sem prent- □
uð verður Bréfin stílast: GLETTA DAGSINS, Visir, Reykjavík. §
□
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
15.30 Kaffitíminn. 16.25 Endurtek-
ið efni. 17.30 Barnatími (Anna
Snorradóttir). 18.30 „Ég vildi að
sjórinn yrði að mjólk": Gömlu lög
in sungin og leikin. 20.00 Um-
hverfis jörðina: Guðni Þórðarson
segir frá Hong-Kong. 20.25 Einsöng
ur, hljóðritaður í Austurbæjarbíói
21. f.m. 21.00 Sunnudagskvöld með
Svavari Gests, spurninga- og
skemmtiþáttur. 22.10 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Fumlahöld
Dansk kvindeklub heldur aðal-
fund mánudaginn 4. febrúar kl.
8.30 í Iðnó uppi.
Hlutnvelta ^ 0I
SjálfstæðiskvennafélagiðHvöt/in
Heldur hlutaveltu í Listamanna-
skálanum á morgun sunnudaginn
3; febrúar. Félagskonur og aðrir
velunnarar félagsins eru beðnir að
gefa muni á hlutaveltuna svo að
hún megi verða sem glæsilegust.
Munum verður veitt móttaka í
Listamannaskálanum í dag frá kl.
10 f.h. til kvö.ds.
Messur
Dómkirkjan. Kl. 11 messa, séra
Jón Auðuns. Kl. 5 messa séra Ósk-
ar J. Þorláksson. Kl. 11 barnasam-
koma í Tjarnarbæ, séra Óskar J.
Þorláksson.
Kirkja óháða safnaðarins. Messa
kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30
árdegis. Séra Emil Björnsson.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10, messa kl. 11. Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Engin síð-
degismessa.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
guðsþjónusta kl. 10.30 Messa kl. 2
Séra Árelíus Níelsson.
Elliheimilið. Messa kl. 10 árdeg-
is. Ólafur Ólafsson kristinboði pred
ikar. Heimilispresturinn.
Kópavogskirkja. Messa kl. 2.
Barnasamkoma í félagsheimilinu
kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10.30. Æskulýðsmessa kl. 2. Frú
Hrefna Tynes varaskátahöfðingi
talar. Sóknarpresturinn þjónar fyr
ir altari.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2
Séra Garðar Þorsteinsson.
Háteigssókn. Barnasamkoma í
Sjómannaskólanum kl. 10.30.
Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðs-
son.
Fríkirkjan. Messa kl. 11. Ath.
breyttan tíma. Séra Þorsteinn
Björnsson.
.«SHM¥1?Íld Háskólans. Barna-
samkoma guofræoideildar verour 1
H'Sskáíaícapéilunni kl. 2. ÖIl börn
á aldrinum 4—12 ára velkomin.
Forstöðumenn.
Félagslíí
Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag
safnaðarins gengst fyrir þorrafagn
aði í Skátaheimilinu við Snorra-
braut 9. febrúar n.k. Aðgöngumið
ar verða seldir í Klæðaverzlun
Andrésar Andréssonar. Laugavegi
13, i byrúm næstu viku
t mv- "’t
Minningarsjöld Sjálfsbjargar,
félags fatlaðra, fást á eftirtöldum
'öðum:
Bókaverzlun Isafoldar, Austur-
stræti, Bókabúðin Laugarnesvegi
52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns-
sonar, Laugavegi 8, Verzl. Roði,
Laugavegi 74, Reykjavíkur Apótek,
Holts Apótek, Langholtsvegi,
Garðs Apótek. Hólmgarði 32,
Vesturbæjar Apótek. — I Hafnar-
stjörnuspá
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□U
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
morgundagsins
Hrúturinní 21. marz til 20.
apríl: Þér er ráðlagt að vera
talsvert á ferðinni í dag og
hitta nána ættingja þína og
kunningja. Þú ættir að segja
þeim frá sjónarmiðum þínum og
skoðunum á lífinu.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Eldri maður eða kona gæti orð-
ið þér til mikils gagns í dag við
góð ráð á sviði fjármálanna.
Smá ferð gæti verið nauðsynleg
í sambandi við þetta.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Máninn í þínu merki bend-
ir til þess að þú eigir að gegna
forystuhlutverki í framvindu
mála í dag. Góðar fréttir f vænd
um frá fjarlægum stað.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Deginum væri bezt varið heima
fyrir í ró og næði, þar eð þreytu
kennd sækir nú að þér. Lestur
góðra bóka væri tilvalin dægra-
stytting eða rólegar samræður.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Síðari hluta dagsins væri hent-
ugt fyrir þig að dvelja meðal
vina og kunningja ásamt maka
þfnum eða nánum félaga. Ýmsar
góðar hugmyndir gætu skotið
'inp kollinum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Þú gerðir vel í því að hitta eldri
mann eða konu, sem þarfnast
nú aðstoðar þinnar, t.d. foreldr-
ar þínir. Hér er gott tækifæri til
að hjálpa öðrum.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Máninn I níunda húsi heim-
speki og trúarbragða, bendir til
þess að þú ættir að sækja
kirkju í dag og hugleiða gátur
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
rnm
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
c
□
□
□
□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□[. DaacDBE'i
firði: Valtýr Sæmundsson, Öldu- 18.30 The Big Picture
19.00 Candid Camera
19.30 Perry Mason
20.30 Wanted, Dead or alive
21.00 Gunsmoke
21.30 Have Gun — Will Travel
22.00 I Led Three Lives
22.30 Northern Lights Playhouse
Fighting Kentuckian
Final Edition News
framhaldslífsins og eilífðar-
vandamálanna.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Sameiginleg fjármál kunna að
verða talsvert á dagskrá í dag
sakir kostnaðarsamra vináttu-
tengsla. Þetta lagast samt allt
síðari hluta dagsins vegna að-
stoðar eins úr fjölskyldunni.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til
21. des.: Láttu öðrum eftir að
ákvarða stefnuna í dag, það eð
straumarnir eru þér nú mjög
andsnúnir. Bezta leiðin fyrir
þig er að vera sem samstarfs-
fúsastur.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Horfur eru á því að dag
urinn kunni að reynast þér eril
samur, en umbun fyrirhafnar
þinnar getur orðið talsvert
meiri heldur en horfur voru á
í fyrstu. Gættu þfn á þvf að
láta martarlystina ekki hlaupa
með þig í gönur.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Dagurinn ætti að geta
reynzt þér f alla staði mjög
skemmtilegur, þar eð þeir sem
umhverfis þig eru ættu að vera
í ágætis skapi að minnsta kosti
síðari hluta dagsins.
Fiskarnir, 20. febrúar til 20
marz: Þér væri ráðlegast að
dvelja sem mest heima og bjóða
vinum og kunningjum heim til
skrafs og ráðagerða. Einnig
mundirðu þá fá tækifæri til að
sýna þeim gestrisni.
Tekið á móti
tilkynningum /
bæjarfréttir i
simo 11660
S*'
^onvarpio
Laugardagur 2. febrúar.
lO.OOCartoon Carnival
11.00 Captain Kangaroo
12.00 Adventures of Robin Hood
12.30 The Shari Lewis Show
13.00 Current Events
14.00 Saturday Sports Time
16.30 It’s A Wonderful World
17.00 The Price Is Right
17.30 Phil Silvers
18.00 Afrts News
18.15 Orange Growers
18.25 The Chaplin’s Corner
Sunnudagur 3. febrúar.
14.30 Chapel Of The Air
15.00 Wonderful World Of Golf
16.00 Pro Bowlers Tour
17.15 Air Power
17.30 The Christophers
18.00 Afrts News
18.15 Sports Roundup
18.30 The Danny Thomas Show
19.00 Omnibus
20.00 Miss Universe Contest
21.00 Rawhide
22.00 The Tonight Show
23.00 Northern Lights Playhouse
„The Six Men“
Final Edition News
„Þarna fór laglega fyrir Kent- fararstað skftMyftutmar...“ Kenton: „Ég hef engan tima opnað svo að ég verð að taka
on. Vegurinn endar viS brott- til að bíða eftir að húsið verði til minna ráða“.
!uL, ?Mea
■E
!-<□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□