Vísir - 02.02.1963, Blaðsíða 12
12
V í S IR . Laugardagur 2. febrúar 1963.
\.V.V.V.V.V.VMi'.».*.M.,.,^.*4
v.v.v.vava .vSial* •
•v.'.v.y.v.Vr'
v.v.v.v.v.
. _ j'.V.'.V.'.V.'
.'•V.V.V.V.'.V.
VÉLAHREINGERNINGIN góða
1
Vönduð
Vanir
menn.
Fljótleg.
Þægileg.
Þ R I F
Sími 35-35-7
Hólmbræður, hreingerningar. —
Sími 35067.
Alsprautum — blettum — inál-
um auglýsingar á bíla. Málninga-
stofa Jóns Magnússonar, Skipholti
21, sími 11618.
Veggfóðrun, dúka og flísalögn.
Sími 3-49-40.________________
Stúlka eða kona óskast í sveit.
Tvennt í heimili. Uppl. f síma
18726.
Er beðin að útvega færeyskri
stúlku létta vist. Tilboð sendist
Vísi fyrir miðvikudag merkt „20
ára“ ______________________
Orgelviðgerðir. Elías Bjarnason,
Laufásvegi 18.
>v Húsráðeudur. — Látið okkur
í leigja. Það kostar yður ekki neitt.
■ „ _ Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B,
Stulkameð tveggja ára barn ósk,| bakhúsið Símj i0059
ar eftir góðri ráðskonustöðu. Sími
36389 milli kl. 2—5./
Get bætt við mig innanhúss-
málningu. Sími 37904.
2ja eða 3ja herbergja íbúð með
f húsgögnum óska|it fyrir ung' hjón.
Einhver • fyrirframgreiðsla. Sími
23239
Vil taka vinnu heim, get saum-
að sniðin fatnað. Uppl. í síma
32591.
FÉLAGSLÍF
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10,30 f.h. Súnnudagaskólinn
og barnasamkoma að Borgarholts-
braut 6, Kópavogi. Kl. 1,30 e.h.
Drengjadeildirnar Amtmannsstíg,
Holtsvegi, Kirkjúteigi og Langa-
gerði. Kl. 8,30 e.h. Almenn sám-
koma. Síra Jónas Gíslason talar.
Fórnarsamkoma. Allir velkomnir.
Skíðaferðir um hclgina. Laugar-
dag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 10
og 1. Afgreiðsla og upplýsingar hjá
B.S.R. Keppendur við Bergens-
skíðamótið mætið kl. 1, á laugar-
dag. Farið verður til tímatöku í
Skálafelii, bíll frá Guðmundi Jónas
syni. Mjög áríðand að allir mætl.
Bíll til sölu
Góð Moscowits bifreið ’59 til sölu. Verð kr. 50 þús. gegn staðgreiðslu.
Uppl. Miðstræti 8b. Sími 20635.
Skrifborð
Mjög fallegt, stórt skrifborð úr tekki til sölu. Hagkvæmt, hvort sem
er á skrifstofu eða heimahúsi. Til sýnis eftir kl. 7 í kvöld, Bogahlíð 15,
3. hæð. Sími 3 42 38.
Ökukennsla
Ökukennsla á nýjan Volkswagen. Sivai 24034 og 20465.
Stúlku vantar
Stúlku vantar til afgreiðslu í sal á Hótel
Akranes. Uppl. í síma 399, Akranesi.
Hótelstjóri.
Sendibifreiðir til sölu
Kauptilboð óskast í tvær Fordbifreiðir, smíða-
ár 1956, sem notaðar hafa verið við póstþjón-
ustuna í Reykjavík.
Tilboð sé skilað til Innkaupastofnunar ríkisins
Ránargötu 18 fyrir hádegi mánudag n.k. —
Bifreiðarnai verða til sýnis í dag og á morg-
un við bifreiðaverkstæði Kr. Kristjánssonar
h.f., Suðurlandsbraut 2.
Póstmeistarinn í Reykjavík.
HLUTAVELTA
Herbergi í risi til leigu gegn hús
hjálp 1 dag í viku. Reglusemi á-
skilin. Sími 14146.
.•sicu
ATHUGIÐ! Nýtt sófasett og nýr
svefnbekkur til söju. Góðir greiðslu
skilmálar. Uppl. Nóatún 27, bílskúr-
ipn, eftir kl. 5. :T,,. •
Barnakerra með skermi til sölu.
Sími 50481.
Lítið hús til sölu og flutnings.
Uppl. í síma 16424.
Söluskálinn á Klappastíg 11 —
kaupir og selur alls konar notaða
muni. Sími 12926.
Nýlegur barnavagn til sölu. Verð
2000.00 kr. Uppl. f síma 14773.
Tvö eða þrjú herbergi og eldhús
óskast. Tvö í heimili. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
33145 eftir kl. 3.
Vil kaupa Hornett eða
riffil. Uppl. í síma 37381
Sako
Reglusöm stúlka óskar eftir heb-
bergi. Helst í Laugarneshverfi.
Uppl. í síma 32713.
Einbýlishús til Ieigu í Hafnar-
firði. Tilboð sendist Vísi merkt
„Hafnarfjörður".
Bónvél í
Sími 14146.
góðu standi óskast.
Svefnstóll lítið notaður, velút-
lítandi til sölu. Hagstætt verð.
Bjarnarstíg 9 miðhæð. Sími 10719.
Leiguhúsnæði fæst gegn útveg-
un yetrarmanns. Fleira kemur til
greina/ Uppl. á Hverfisgötu 16 a.
Gott húsnæði til leigu fyrir reglu
saman karlmann. Uppl. íSkaftahlíð
15, 3. hæð..
Ung hjón með 1 barn, óska eftir
3—4ra herbergja íbúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Sími 12910.
1—2 herbergi og eldhús óskast
til leigu. Uppl. í síma 10065.
if. íW5r- 'i '1.
Tvær reglusaipar ‘stúlkur, óska
að taka á leigu "Tierbergi með hús
gögnum. Uppl. í sím'a 15606 milli
kl. 2 og 5.
Til sölu karlmannaföt, 2 frakkar
og ottoman, , Sörlaskjóli 88, 1.
hæð. Sími 12175
- SMURSTÖÐIN Sætúni 4 —
Seljum allar tegundir af smuroliu.
Fl’ji’ og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
KAROLÍNA - fyrri hluti sögunn
ar, sem nú er að koma í Vísi, fæst
hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr.
SAMUÐARKORT Slysavarnafélags
tslands kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnasveitum um land allt. —
t Reykjavík afgreidd síma 14897
Silvercross skermkerra sem ný
til sölu. Sími 17368
Góður barnavagn óskast, kjól-
föt á stóran mann til sölu á sama
stað. Sími 34658.
Sem nýr Petergree-barnavagn til
sölu í Tjarnargötu' 10 A, 2. hæð,
eftir kl. 6.
Til sölu eitt par Kanaríufugla í
búri. Sími 33368.
Hreinsum
apaskinn, rússkirm
og aðrar skinnvörur
EFNALAUGIN BJÖRG
Solvallagötu 74. Sími 13237
Barmahlíð 6. Sími 23337
Fiat 1800 — Cut-out til sölu
ónotað, ódýrt. Síffii 11097 -.
Nýlegur vel með farinn barna-
vagn óskast, sími 15803 eftir há-
degi.
Nýlegur Pedegree barnavagn
óskast til kaups. Sími 35782.
Fundin tóbaksponta merkt frá
mömmu, jólin 1957. Sími 19105.
Stálúr, tapaðist frá Víðimel að
Hagaskóla, síðastliðin þriðjudag.
Uppl. í síma 12910,
Gull kvenarmbandsúr tapaðist á
svæðinu, Barónstíg, Leifsgata,
Snorrabraut, Bergþórugata. Skil-
vís finnandi vinsamlegast geri að-
vart í síma 24839 eða 36562. Fund
arlaun.
Fundis hefur Ronson sígarettu-.
kveikjari. Upplýsingar í’ verzlun-
inni Eros.
HLUTAVELTA
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
heldur hlutaveltu í Listamannaskálanum á mórgun, sunnudag, klukkan 2 e. h.
Allt ágætir munir. Engin núll. Ekkert happdrætti. Aðgángyr ókeypis.