Vísir - 02.02.1963, Qupperneq 14
kVÁ
/4
VlSIR . Laugardagur 2. febrúar 1963.
GANIK.A BIO
" LEYNDARDÓMUR
r^SKÁLANS
(The Gazebo)
Glenn Ford
Debbie Rcynolds
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Átök í Svartagili
(Black Horse Canyon).
Afar spennandi ný amerísk lit-
mynd.
JOEL McCREA
MARI BLANCHARD.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hllSIURBÉJftKtíÍO
EIN MEST SPENNANDI
SAKAMÁLAMYND
I MÖRG ÁR
Maöurinn meö
þúsund augun
(Die 1000 Augen des
Dr. Mabuse).
Hörkuspennandi og taugaæs-
andi, ný, þýzk ieynilögreglu-
mynd. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Wolfgang Preiss,
Dawn Addams,
Peter van Eyck.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBIO
k’irr- <207^
A8150
I LEIT AÐ HAUM
EIGINMANNI
Með hinum vinsælu leikurum
v Anthony Perkins og
Jane Fanda
Endursýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 2
Þaö skeöi um sumar
Sýnd kl. 9.15 vegna fjölda
áskorana.
Miðasala frá kl. 2.
TONABIO
fÖRUBIFREIÐIR
Austin 1961 með diesel-vél, ek-
inn aðeins 30 þús. km.
Chevroiet 1959 og 1961.
Ford 1948 með Benz diesel-
véi og gírkassa.
Ford 1959, F-600.
Mercedes-Benz ’54. '55, ‘57, ’61
og ‘62.
Volvo ‘53, 7 tonna, góður bill.
Volvo ‘55 og ’61, ekinn 30 þús
Margir þessara bíla fást með
miklum og hagstæðum iánum.
Auk þess eigum við fjölda af
eldri vörubílum, oft með mjög
hagkvæmum greiðsluskilmái-
um. — Þetta er rétti tíminn
og tækifærið tii að festa kaup
á góðum og nýlegum vörubfl.
RÖST S.F.
Laugavegi 146 — Sími 1-1025
6. .ika
Víðáttan mikla
Heimstræg og sndiaai c, gerð
ný, rmerfsk stórmync > litum
og CinemaSvope Myndin vai
talin aí kvikmynda -agnrýnend
um I Englandi bezta myndin
sem sýnd var þar I tandi áriö
1959, enda sáu hana þai yfir 10
milljónir manna Myndin er með
’slenzkum texta.
Gregory Peck
Jean Simmom
Charlton Heston
Bur’ tves.
en nann ölaut Oscar-verðlaun
fyrir leik sinn.
Sýnd kl 5 og 9.
Síðasta sinn.
5 » 1RNUBÍÓ
Simi 18936
Hann hún og hann
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum,
með úrvalsleikurunum
Doris Day og
Jack Lemmon
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
■ ■ .......- ■ - 1 1
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 19185
ENDURSVNUM
NEKT OG DAUÐI
Spennandi störmynd i litum og
cinemascope.
Sýnd kl. 9.
GEGN HER í LANDI
Sprenghlægileg amerísk cinema
scop litmynd.
Sýnd kl. 7.
AKSTURSEINVÍGIÐ
Spennandi amerísk unglinga-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 4.
HASKÓLABÍÓ
Simi 22-1-40
Bolshoin - ballettin
Brezk mynd frá Rank, um fræg
asta ballett heimsins.
Þessi mynd er listaverk,
Bjarni Guðmundsson blaða-
fulltrúi flytur skýringar við
myndina.
Sýnd kl. 9.
Hvít jól
Hin stórglæsilega ameríska
músik og söngvamynd í litum.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Danny Kaye
Rosemary Clooney
Endursýnd kl. 5 og 7.
GLAUMBÆR
Allir salirnir opnir
i kvöld.
Hljómsveit Arna Elfar
Borðpantanir í sima
22643 og 19330
GLAUMBÆR
NYJA BIO
HORFIN VERÖLD
(The Lost World)
Ný Cinema-Scope litmynd með
segultón byggð á heimsþekktri
skáldsögu eftir Sir Arthur Con
an Doyle.
Michaei Rennie
Jill St. John
Claude Rains
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
115
WÓÐLEIKHÖSIÐ
Pétur Gautur
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Næsta Sýning miðvikudag
kl. 20.
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
UPPSELT
Sýning þriðjudag kl. 17.
Á undanhaldi
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl,
13.15-20.00. — Sfmi 1-1200.
UU( LGl
^KEYKJAYÍKDg
Hart i bak
Sýning laugardag kl. 5.
Ástarhringurinn
Sýning sunnudagskvöld I
8,30.
Bannað börnum innan 16 ára.
Hart í bak
Sýning þriðjudagskvöld kl.
8,30
Aðgöngumiðar að sýningunni,
sem féll niður ’ilda á þriðju-
dag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 2. Sfmi 13191.
TJARNARBÆR
Sími 15171
TÝNDI DRENGURINN
Sími 15171
(Little boy lost)
Ákaflega hrifandi amerisk
mynd, sem fjallar um leit föður
að syni sfnum, scm týndist á
stríðsárunum i Frakklandi.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Claudc Dauphin
Sýnd kl. 5 og 7.
Aðgöngumiðasaia frá kl. 4.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
iVíálflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4. Simi 11043.
V
| -'7 .'f '•y'iT ■>'' '
gfp
Skemmtið ykkur í
[Sjálfstæðis
húsinu
Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í
síma 12339 frá kl. 4.
UTBOÐ
Tilboð óskast í 2 hafnarskemmur við Hafnarfjarðar-
höfn.
1. Skemmurnar eiga að standa 25 m vestan við
hús Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, og snúa
göflum að Vesturgötu.
2. Stærð þeirra skal vera 30x60 m, hvor
skemma, súlulaus og frjáls hæð undir bita
eða sperrur minnst 6 m.
3. Skemmumar mega hafa sameiginlegan lang-
vegg, þó verður að vera mögulegt að ljúka
fyrri 'væmmunni áður en byrjað verður á
þeirri seinni.
4. Gólf verður að gera úr 15 cm þykkri jám-
bentri steinsteypu. Sökklar reiknist 120 cm
niður fyrir gólf, lögun þeirra fer eftir gerð
hússins.
5. Grötfur fyrir sökklum, fyllingar og jöfnun
undir gólf er ekki með í útboði þessu.
6. Skemmurnar mega vera úr hvers konar óeld-
fimum byggingarefnum. Gera skal ráð fyrir
180 ferm. ljósfiötum í þaki og veggjum úr
óbrothættu efni. Hurðir skulu vera 2 á hverj-
um gafli 4,5x5,0 m alls 8 hurðir af gerð sem
auðvelt er að opna og loka, 4 loftræstitúður
skulu vera upp úr þaki hvors húss.
1. Gert skal sértilboð í að ganga frá veggjum
og þaki með einangrun, þannig að k gildi
sé = 1.
ánari upplýsngar veitir
jkrifstofa Bæjarverkfræðings.
Loftfesting
Veggfesting
Y:VWM
Settttaít
Rafgeymar
6 og 12 volt
gott úrval.
SMYRILL
Mælum upp
Setjum upp
S J M I 1 3 74 3
L f N D A R G Ö T U 2 5
Laugavegi 170 - Sími 12260.
/