Vísir - 04.02.1963, Blaðsíða 6
V I S I R . Mán&dagur 4. Íebrúarl963.
Sjávarútvegurinn —
Framhafd af bls. 9.
frv. Einnig virðist skynsamlegt
að á þeim útgerðarstöðum
eystra. sem góð skilyrði hafa,
en engar fiskmjölsverksmiðjur,
verði litiar verksmiðjur reistar,
sem bæði geta unnið úr síld og
fiskúrgangi, sem til fellur t. d.
frá frystihúsum. Þá koma aukn-
ir síldarflutningar og vel til
greina. Þótt slíkir flutningar
þýði eitthvað lægra verð til út-
gerðarinnar, má minna á að
bygging stórrar verksmiðju
eystra á sama tíma og mikil
ónotuð afkastageta væri fyrir
hendi annars staðar, myndi að
öðru iöfnu hafa f för með sér
almenna lækkun síldarverðs.
Um móttökuskilyrði fyrir Suð
vesturlandssíld gegnir nokkuð
öðru máli. Auk þess sem fram-
boð hennar er minna. a. m. k.
enn sem komið er og dreifist á
lengra tímabil. hefur hún aðra
eiginleika en Norðurlandssíldin
og má hagnýta hana á fiölbreytt
ari hátt. Fyrir utan söltun. sem
háð er sölusamningum, er góð
og vaxandi eftirspurn eftir heil-
frystri Suðvesturlandssfld, svo
og frystum og súrum sfldarflök-
um og fsvarinni síld Einnig
koma aðrar verkunaraðferðir til
greina. sem ræddar verða sfðar.
Þrátt fyrir betta hefur ekki ver-
ið hægt að komast hiá að setja
verulegt magn sfldar til vinnslu
f mjöl- og lýsisverksmiðjum.
Hefur verið unnið að stækk-
un margra verksmiðja sunnan-
og suðvestanlands allt frá þvi
er síldveiðar með hringnót tóku
að gefa þann ágæta árangur,
sem raun ber vitni. Um s. I.
áramót var afkastageta verk-
smiðjanna frá Vestmannaeyjum
til Stykkishólms nál. 25 bús.
mál á sólarhring, auk besr var
vitað um 2000 mála viðbótar-
afköst sem bráðlega koma f
gagnið. Þróarrými var nálega
200 þús. mál. Frá bessum af-
köstum verður að draga bað
magn af fiskiirpangi. sem til
fellur á vetrarverfíðinni samtals
um 70—80 bús lestir Auðsætt
er af framansöeðu að stórátak
hefur verið gert til að ! ':a verk
smiðíuafköstin og bróarrOmið.
Er athvelisvert. að einstaklingar
og fyrirtæki beirra hafa staðið
að bessum framkvæmdum hótt
óbein aðstoð rfkisvaldsins hafi
komið til Virðist bað og hinn
rétti framgangsmát.i f efnahags-
kerfi eins og við húum við.
Ef gert er ráð fvrir aukinni
hraðfrvstingu sfldar. svo og út-
flutningi fsaðrar sfldar. að ekki
sé minnzt á bá mörgu og góðu
möguleika aðra sem bessi síld
býður. virðist mega draga bá á-
Iyktun að ekki hurfi að auka af-
köst síldarbræðslanna að mun
Hins vegar má sennilega auka
og bæta móttökuskilvrðin með
betri löndunartækjum þróm o
fl. þess háttar
Um nýjar vinnsluaðferðir á
síld má ræða margt og mikið,
þótt ekki verði varið miklu
rúmi til þess hér.
Síldarverksmiðjur ríkisins
beittu sér fyrir stofnsetningu Iít
illar niðurlagninearverksmiðju á
Siglufirði Þetta lofsverða fram-
tak, sem er enn á tilraunastigi,
ætti að geta orðið öðrum hvöt
til að hefjast handa. Er ekki of
mælt, að Siglósíld hafi líkað
mjög vel. Ef vel verður á mál-
um þessum haldið, vandað til
framleiðslunnar efti. föngum og
mikil áherzla lögð á söltunar-
starfið, er sennilegt að koma
mætti á fót myndarlegum niður-
lagningariðnaði. Hins vegar
mun það kosta fé og fyrirhöfn
að komast vel af stað. Niður-
lögð síld er nánast tilbúinn rétt
ur, sem ekki verður breytt að
ráði, eftir að vinnslu er lokið.
Mikils er þvi um vert, að vand-
að sé til matartilbúningsins. Þá
skal endurtekið, að sölustarfið
er ekki síður þýðingarmikið en
framleiðslan sjálf.
Gera verður greinarmun á nið
urlagðri sfld og niðursoðinni
síld., Niðurlögð sfld yrði eink-
um unnin úr ýmsum tegundum
saltsíldar Norður .(og Austur)-
lands síldar, en hún verður ekki
soðin niður á hagkvæman hátt.
Aftur á móti er unnt að vinna
allmiklu fjölbreyttari vöru úr
sunnlenzkri síld. Má bæði sjóða
hana niður á ýmsan hátt, frysta
hana og reykja eða flaka í súr.
Virðast miklir framtíðarmögu-
ieikar bíða beirra, sem ráðast
vilja i framleiðslu ýmissa af-
urða úr sunnlenzkri sfld.
Þar sem mestur hluti unninna
síldarafurða yrði væntanlega
fluttur utan til sölu á erlendum
markaði er mikilvægt að fram-
leiðslan bvggi á niðurstöðum
ítarlegra rannsókna á neyzlu-
venjum og smekk væntanlegra
viðskiptaþjóða. Auðveldasta
leiðin og vænlegust til árangurs
væri að hefja samvinnu við fyr-
irtæki á viðkomandi markaði,
sem hefði staðgóða þekkingu á
óskum og smekk þarlendra neyt
enda og góðan aðgang að mark
aðnum Þetta fyrirkomulag hef-
ur að einhverju leyti verið tekið
upp af framleiðendum súrsfldar
og eins af álareykhúsi SfS f
Hafnarfirði Auk framleiðslu- og
sölustarfsins ber að leggja
mikla og aukna áherzlu á hag-
nýtar rannsóknir. Má með réttu
fullyrða, að án þeirra rannsókna
og markaðsrannsókna verði
gagnslftið að hefia framleiðslu
á nýjum afurðum. Rannsóknar-
málum hefur hins vegar verið
heldur lítill sómi sýndur hér á
landi til þessa. Nýverið hefur
verið lagt fram á Alþingi frum-
varp til laga um rannsóknir f
þágu atvinnuveganna. Frumvarp
þetta markar spor f rétta átt, en
óvíst er hvort þær stofnanir,
sem starfa eiga eftir ákvæðum
þess, ef að lögum verður, nái
að fullnægja kröfum tfmans.
Virðast ýmis ákvæði orka tví-
mælis.
Útflutningur
og verðlag.
Engar grundvallarbreytingar
áttu sér stað á árinu að þvf er
varðar markaði eða útflutnings-
afurðir Fiskaflinn og framteiðsl
an urðu mikil. sem fvrr greinir.
Otflutningur gekk greiðlega og
enda bótt lokatölur liggi enn
eigi fyrir. virðist mega fullvrða,
að hann verði meiri en nokkru
sinni fyrr. Verðmæti útflutnings
sjávarafurða nam f lok nóv. nál.
3000 millj. króna. en var 2.813
milljónir allt árið 1961. Birgðir
sjávarafurða I árslok 1962 voru
um 665 milliónir króna að verð-
mæti samanborið við 686 millj-
ónir kr. við upphaf ársins. Af
skilianlegum ástæðum vex verð
mæti framleiðslu og útflutnings
ekki t hlutfalli við aukinn afla.
Stafar það af þvf. að verðminni
fiskur — sfldin — veldur allri
aukningunni.
Markaðsþróun sjávarafurða
var yfirleitt hagstæð á árinu, ef
frá er talið lýsi alls konar, sem
féll allmjög ( verði. Nokkuð
verðfall varð að vfsu á miöli. en
ekki fram vfir bað sem við
mátti búast. Kom hetta verðfafl
að sjálfsögðu illa við sfldariðn
aðinn. I
Verðlag annarra sjávarafurða
var hagstætt.
Lokaorð.
Af framangreindu má ráða,
að árið 1962 hafði verið gott
ár og blessunarrfkt fslenzkum
sjávarútvegi, begar á heildar-
aflabrögð er litið. Aflamagnið
er samt ekki einhlftur mæli-
kvarði á afkomu útvegs eða
fiskiðnaðar, haldur verður einn
ig að taka tillit til bróunar
framleiðslukostnaðar annars
vegar og markaðsverð vörunnar
hins vegar. Hið fvrrnefnda er
mjög háð bróun innlendra verð
Iags- og kaupgjaldsmála, sem
ekki aðeins hefur áhrif á kostn
að útgerðar við öflun fisksins
heldur og á verð það, sem
vinnslustöðvamar telja sér fert
að greiða hveriu sinni. Með góð
um vilja alira aðila má þó hafa
^stjórn á bessum báttum.
Af skiljanlegum ástæðum
verður minna ráðið við markaðs
þróunina erlendis. Undan má
samt skilja þau mikilvægu at-
iði. sem felast í vilja og getu
til vöruvöndunar og til að fram
leiða bá vöru. sem hinn erlendi
nevtandi óskar að kauoa Tengd
þessu er einnig sú tilhöaun og
sú skinulagning. sem útflvtj-
endur eða samtök beirra velja
sölustarfsemi sinni.
Eins og kunnuat er urðu all-
miklar almennar kauphækkanir
á árinu Virðist Iftill vafa á. að
þær hafi verið of miklar hegar
hagsmunir útvegs og fisk-
vinnslu eru hafðir f huga. ein
kum vegna bess, að aðeins var
samið til nokkurra mánaða Er
ekki ósennilegt. að kæmhækkan
imar hefðu tekið gildi smá
saman t.d. 3—4% á ári Við
íslendingar virðumst enn kjósa
stökkbrevtingar á sviði kaup-
gialdsmála frara yfir þróun, sem
reynt er að samræma aukningu
fram'eiðni Flestum ætti þó að
vera lióst að slfkar stökkhrevt-
ingar setja flest fyrirtæki úr
jafnvægi — ekki sfzt bau sem
háð em erlendum mörkuðum —
og em báðum kaundeiluaðilum
óhagstæð Mun þó sennilega
fremur halla á launþega í þeim
leik.
Með nrvkkrum undantekning-
um var árferði til sjávarins
gott á s.l. ári sem fyrr segir
og mun hafa leyft ❖msar kiara
bætur Þrátt fyrir bætta nýt-
ingu afkastagetunnar. hærra af-
urðaverð og eitthvað aukna
framleiðslu hjá ýmsum fyrir-
tækium innan fiskiðnaðarins,
er vitað að margar fiskvinnsiu
stöðvar áttu miöe hunean róður
á árinu og áttu f erfiðleikum
með að iáta enda ná saman.
Voru hað ekki sfzt hinar smærri
vinnslustöðvar úti á landsbyggð
inni.
Þær verðhóimttiihneieingar.
sem nú ögna sjávarútvegi og
fiskiðnaði kalla á skiótar að-
gerðir til úrlausnar Hvort stgra
tekst á þeim er undirctöðu
atriði hess. að krónan falli ekki
enn einu sinni (hvort sem bað
fall vrði viðurkennt eða ekki)
Hörð verðbólga kevrir bennan
atvinnuvee og aðm fiiótfeea út
f ógöneur og spillir raunhæfum
framfömm.
Arðsemi atvinnurekstrar hætt
ir að vera nothæfm mæfikvarði
Hætta er á. að val fiárfestingar
viðfanesefna miðist ekki við
eðlilega þróun efnahagslffsins,
heldur verðbólmihróun Þessa
lexfu ættum við hegar að hafa
lært Afleiðingar rangrar fjár-
festingar «em komið hafa skýr
ar fram ' hægari bata tífs-
kiara hér á land> en hiá ná-
grannalöndum okkar ættu að
vera okkur f fersku minni.
Orsakir þessarar verðbólgu-
tilhneigingar verða ekki raktar
hér. Tvö atriði má þó minna á
Hið fyrra er það mikla vand-
ræðaástand, sem skapazt hefur
á vinnumarkaðnum, vegna
skorts á vinnuafli, sem aftur
stafar af óvenjumiklum fram-
kwmdum viða um land Vinnu
aflsskorturinn er slfkur, að til
gangslaust virðist vera að veita
auknu fjármagni f framkvæmdir
í bráð, svo að árangur náist,
nema reynt verði iafnframt að
losa um vinnuafl. sem nú er
bundið annars staðar. Þessi stað
reynd ætti m.a. að hafa legið
ljóst fyrir, er alþingi samþykkti
fjárlögin fyrir árið 1963.
Samt sem áður virðist Al-
þingismönnum ekki nægja. að
fjárlagafrumvarpið eins og það
var lagt fram til fyrstu um-
ræðú. hafði aldrei verið hærra,
heldur samþykktu þeir veruleg
ar hækkanir við það. sem fara
eiga til ýmissa framkvæmda.
Nokkrir Alþingismenn vildu
jafnvel ekki láta bar staðar num
ið heldur hrópuðu á enn meiri
hækkanir. Hinir sömu Alþingis
menn bentu hins vegar ekki á
hvemig útvega mætti vinnuafl
til framkvæmdanna.
Afleiðingar þessara auknu
framkvæmda á vegum ríkisins
og hins mikla framkvæmda-
hugs og bjartsýni, sem ríkir hjá
einstaklingum og félögum
þeirra, verða væntanlega þær,
að byrjað verður á fleiri verk-
efnum en nokkru sinni fyrr, en
færri verður að fullu lokið. Að
sjálfsögðu óska allir, að sem
mestu verði f verk komið, en
hitt er augljóst, að magn og
gæði þeirra framleiðsluþátta,
sem fyrir hendi eru hverju sinni
hljóta að nokkru að ráða ferð
inni, hvað sem óskum manna
og vilja líður.
Hitt atriðið sem vert er að
minnast á i þessu sambandi er
afstaða margra stéttarfélaga og
forystumanna þeirra (sem betur
fer ekki allra) til kjaramála.
Þessi afstaða, sem byggir á
þeirri úreltu kenningu, að sjón
armið launþega og atvinnurek-
enda séu ekki samrýmanleg, er
hættuleg efnahagslegu jafnvægi
og framleiðsluaukningu. Hún er
fremur líkleg til að hindra raun
verulegar kjarabætur en að
auka bær Þannig verður kjara
baráttan ekki iákvæð heldur
neikvæð og miðast ekki við
uppbyggingu né stuðlar hún að
bættri vinnutilhögun. Kenning-
in um sífeldan stéttaófrið er
löngu úrelt í nútíma lýðræðis-
þjóðfélagi.
Kaupstefnan í Leipzig
3.-12, marz 1963
i
Alþjóðleg vörusýning.
Yfirgripsmikið framboð á véltækni og neyzlu-
varnmgi allra tegunda frá 60 löndum.
Upplýsingar og kaunstefnuskírteini fást hjá
KAUPSTEFNUNNI
Lækjargötu 6 og Pósthússtræti 13 ^
Reykjavík.
Ennfremur á landamærum þýzka
Alþýðulýðveldisins.
Hfólbarðavcrkstæðið Millan
Opin aila g tra kl i aö morgni til ki i i að kvöld)
Viðgerðir ð alls Kona, hjólbörðum - Seljum einnig allai
stærðir hjóibarða - Vönduð vinna - Haustætt verð
Gerum "ið snjókeðjur op setjum keðjur á bíla
M 1 L L A \ Þverhulti 5.