Vísir - 04.02.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 04.02.1963, Blaðsíða 7
7 V í S I R . Mánudagur 4. febrúar 1963. Vikuyfirlit fyrir kaupendur byggingaefnis FRAMLEIÐUM: Milliveggjaplötur 5 og 7 og 10 cm þykkar, 50x50 cmá stærð í alla milliveggi. Efni: Seyðishólarauðamöl og/eða Snæfellsvikur. Athugið: Hlaðriir milliveggir úr milliveggjaplötum okkar eru ódýrustu, vönduðustu og hentugustu milliveggirnir, enda í flestum íbúðarhúsum, skrifstofubyggingum, verksmiðjum og öðrum byggingum um allt land. Milliveggir úr milliveggjaplöt- um okkar eru hljóðeinangrandi, hafa naglhald, eru eldtraustir og óforgengilegir. Greiðsluskilmálar. Einahgrunarplötur 5 og 7 og 10 cm þykkar, 50x50 cm úr Snæfellsvikrf til einangrunar á útveggi og í gólf og loft. Athugið hina mörgu kosti við að nota 5 cm vikurplötur yfir 1” varmaplasti í einangrun á alla útveggi. — Greiðsluskilmálar. ÚTVEGGJAMÁTSTEINAR 20x40x20 cm úr Seyðishóiárauðamöl- inni í alla útveggi hvers konar bygginga. Mátsteinar okkar eru útveggjabyggingarefnið, sem arkitektar, múrarameistarar og hús- byggjendur um allt land hafa beðið eftir, enda þegar notaðir í tugi íbúðarhúsa, verksmiðjubyggingar og hvers konar aðrar. bygg- ingar um land allt. Athugið, að mátsfeinar í ca. 100 ferm. íbúðar- hús kosta aðeins ca. 13—15.000.00. Mátsteinninn er burðarber- andi, með mikið brotþol, er einangrandi, lokaður þannig, að hver mátsteinn myndar lokaða „sellu“ í veggnum og fyrirbyggir raka- flökt auk þess sem líming er ávallt lögð á sléttan flöt. Mátsteinn- inn er framleiddur eftir verkfræðilegum fyrirsögnum og útreikn- ingum og er leyfilegt að byggja tveggja hæða hús úr honum í Reykjavík og nágrenni. Fæst með hagstæðum greiðsluskilmálum. HÚSBYGGJENDUR athugið, að þér fáið flest byggingarefni í hús yðar hjá okkur með hagstæðum greiðsluskilmálum og getið því komið húsi yðar upp fokheldu án mikillar útborgunar á stuttum tíma. — Pantið tímanlega fyrir vorið. INNFLUTNINGUR OG SELJUM: Sement — Vikursandur — Pússningasandur — Vikurmöl — Rauðamöl — Þakpappi — Saum- ur — Múrhúðunarnet — Varmaplast — Harðar þilplötur 4x8 fet Spónaplötur 4x8 fet 12 og 16 og 20 m/m — Gaboonplötur 4x8 fet 16 og 19 mm — Birkikrossviður — Beykikrossviður — Birki —■ Afromosia harðviður — Mahogany — Celotex hljóðeinangrunar- plotur — Expanko korkgólfflísar og ljtn o. fl. — Aðrar byggi¥ifaJ‘ vörur væntanlegar. — Sendum úrh aílt Iand. Jón Loftsson h f. Mringbroiui IIÍ — Sími 10600 æirne? n -r rrvei * '.vhnte mto fti.úl ATVINNA Vantar nú þegar bifvélavirkja og menn vana réttiiigum. ÞÓRSHAMAR h.f. Akureyri . Sími 2700 ATVINNA Nokkrir menn, hel?t vanir, geta fengið at- vinnu á réttingarverkstæði voru nú þegar. Uppl. gefur (ekki í síma) verkstjórinn, Páll Benediktsson. R Æ S I R h. f. Skúlagötiu. AÐALFUNDUR Kvennadeild Slysavarnafélags Reykjavíkur heldur aðalfund í kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðis- húsinu. — Venjuleg aðalfundarstörf, kvik- myndasýning og dans. STJÓRNIN. Spónaplötur — Harðtex Nýkomið. HARÐTEX 1/8” 4x8 og 4x9 fet. SPÓNAPLÖTUR, stærð 183x350 cm. Þykktir: 10 — 12 — 16 — 19-m/m. HEFI FLUTT verkstæði mitt úr Tryggvagötu 6 í Verbúð 4. KONRÁÐ GÍSLASON Kompásm., sími 15475. Störf í kiörbúðum Vér viljum rá;V> afgreiðslumann og afgreiðslu- stúlku H1 starfn > k’örbúðum vorum sem fyrst. Nánari unnlýsinpa- 'v^fur Starfsmaúnabpk’ STS Sambandshúsinu. RðÐOLi Kynnir nýja skemmtikrafta Fjöliistamennina LES CONRADI sem koma fram tvisvar á kvöldi með algerlega sjálfstæð og mis munandi skemmtiatriði. Tveir kín.erskir matsveinar frá Hong Kong framreiða kín- verska rétti i mikiu úrvali frá kl. 7. — Borðpantanir í síma 15327. Landspróf. Les með skólafólki tungumál, stærðfræði, eðlisfræði o. fl. og bý undir landspróf, stúdents- próf og önnur próf. Dr. Ottó Arn- aidur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Sími 15082. (501 Einkamál. Ungur maður með góða afkomu óskar ef&r að kynn- ast stúlku á aldrinum 21—35 ára, með hjónaband fyrir augum. Má eiga barn. Tilboð merkt „Einka- mál“ sendist afgr. Vísis fyrir næstu helgi. Æskilegt að mynd fylgi. Athugið. Þeir sem geta lánað 75—100,þús. kr. — hef vel tryggt skuldabréf að upphæð kr. 200 þús. — sendi nafn og heimilisfang fyrir hádegi miðvikudag til afgreiðslu blaðsins, merkt 2—4—0. Mislingafaraldur á Akureyri Mislingar hafa borizt til Akur- eyrar og herja í sívaxandi mæli á nemendur skólanna, en eru einnig teknir að breiðast út til heimila í bænum. Undanfarið hafa mislingar gert vart við sig austur í Þingeyjar- sýslum og talið er að þeir hafi bor- izt þaðan til Akureyrar. Jóhann Þorkelsson héraðslæknii tjáði fréttaritara Vísis að ekki væri annað fyfirsjáanlegt en að Akur- eyringar mættu búast við faraldri í sambandi við þessa veiki vegna þess hve margir íbúanna hafa ekki tekið mislinga áður. Héraðslækn- irinn hefur hvatt fólk til að leggj- ast strax í rúmið, er það verður sjúkdómsins vart, því annars megi búast við slæmum eftirköstum. Sölusýning á máiverkum Kristján Guðmundsson hefur sem kunnugt er oft gengist fyrir söiu og sýningu á málverkum eft- ir íslenzka listamenn á Týsgötu 1, opnaði slíka sýningu fyrir nokkru, og mun hún standa til miðs þessa mánaðar. Þarna er mikið úrval málverka, nokkur eftir löngu þjóðkunna list- málara og mörg eftir listmálara, sem þegar hafa vakið mikla at- hygli og einnig mörg eftir nýja menn á akri þessarar listar. Tfð- indamaður frá Vísi leit þama inn sem snöggvast og komst að raun um, að þarna er vert að kon ip fyrir alla þá, sem mætur hafa á málverkum og sérstaklega fyrir þá, sem hafa í huga málverkákaup til gjafa eða híbýlaprýði. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.