Vísir - 14.02.1963, Side 11

Vísir - 14.02.1963, Side 11
V 1 S I R . Fimmtudagur 14. febrúar 1963. 11 Slysavar5stofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl 18—8, slmi 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, tivern virkan dag. nema la ’.rdaga kl. 13—17 Næturvarzla vikunnar 9.—16. febr. er / Vesturbæjar apóteki. Utvarpið Fimmtudagur 14. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 13.00 ,,Á frívaktinni": sjó- mannaþáttur (Sigríður Hagalln). 14.40 ,.VIð sem heima sitjum" (Dag rún Kristjánsdóttir). 17.40 Fram- burðarkennsia I frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (T.Iargrét Gunnarsdóttir og Valborg Böðvarsdóttir). 20.00 íslenzkir söngvarar syngja lög eítir Franz Schubert, I: Þurlður Pálsdóttir syngur átta lög við undirleik Jór- unnar Viðar. 20.35 „Fyrr var oft í koti kátt“: Heimilisvökukynning á vfigum Æskulýðsráðs Reykjavíkur. 21.40 „Pjóðhvöt", kantata eftir Jón Leifs (,?■'.ngfélag verklýðssamtak- anna í„ kjavík og sinfóníuhljóm- sveit Hiunds flytja. Stjórnandi: Dr. Hailgrímur Helgason). 22.10 Passíusálmar (4). 22.20 Kvöldsag- an: „Sýnir Odds biskups" eftir Jón Trausta, síðari hluti (Sigurður Sig- urmundsson bóndi I Hvítárholti). 22.50 Hormonikuþáttur (Reynir Jónasson). 23.20 Dagskráriok. S’ónvarpið Fimmtudagur 14. febrúar. 17.00 Rdy Rogers 17.30 Scienee In Action Ætlarðu að segja mér að þú hafir farið með niður á göíuna að ástæðulausu? 1 Vestur-Þýzkalandi hefir verið gerð ný kvikmynd af „Túskild- ingsóperunni“, og þar koma fram allskonar fantar og lausungar- lýður, meðal annars bófi, sem ætlunin er að hengja, en í því hlutverki er Curd Jiirgens, sem leikur Mackí hníf, er dæmdur er til dauða, en síðan náðaður og jafnvel aðlaður. Meðal annarra Ieikara eru June Ritchie og Hildegarde Knef. 18.00 Afrt Ne;s 18.15 The Telene;s Weekly 18.30 Who In The World 19.00 Zane Grey Theater 19.30 The Dick Powell Show 20.30 Rainbow Of Stars 21.30 Pat Masterson 22.00 The Untouchables 23.00 Science Fiction Theater 23.30 Lock Up Final Edition News ÝMISLEGT Bazar Kvenfélags Hallgrímskirkju verður 19. febrúar. Kæru félags- systur. Verum samtaka að hafa góðan bazar. Bazarnefnd. Málfundaféiagið Óðinn, skrifstofa félagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8,30—10. Sími 17807. Stjórn félagsins er þar til viðtals við félagsmenn, og gialdkeri tekur við ársgjöldur félagsmanna. Framfarasjóður B. H. Bjarnason- ar kaupmanns. Þessi sjóður var stofnaður 14. febrúar 1936 á 71. aldursafmæli gefanda. Or honum má veita styrki, karli eða konu, sem lokið hefur prófi í gagnlegri námsgrein, til framhaldsnáms, sér- staklega erlendis. Styrkupphæðir hafa undanfarið numið kr. 3000 tii kr. 5000. í stjórn sjóðsins eru Há- kon Bjarnason skógræktarstjóri for maður, dr. Jón Gíslason skólastjóri ritari og Guðmundur Halldórsson húsasmíðameistari gjaldkeri. Stjórn in hefur ákveðið að veita styrk úr sjóðnum á þessu ári, ef styrkhæfar umsóknir berast. Umsóknir skal senjja til formanns sjóðsstjórnar fyrir 7. marz 1963. Kvenfélag Háteigssóknar hélt að- alfund sinn í Sjómannaskólanum 5. þ. m., en félagið á 10 ára af- mæli um þessar mundir, var stofn- að 17. febrúar 1953. Félagið hefur á þessum árum unnið fjölþætt starf og á nú álit- lega fjárupphæð, sem varið verður til fegrunar Háteigskirkju og til kaupa á kirkjumunum. Á aðalfundinum voru rædd ýmis félagsmál og var m. a. ákveðið að minnast afmælisins með afmælis- fagnaði að Hótel Borg n. k. sunnu- dag. Fundurinn samþykkti eftirfar- andi tillögu: „Aðalfundur Kvenfélags Háteigs- sóknar, 5. febr. 1963 lýsir ánægju sinni yfir áfengislausum skemmt- unum ungs fólks í Lido og styður eindregið þá ósk, að nauðsynlegar ráðstafanir verði gerðar til þess að þeim verði fram haldið". I stjórn félagsins eru: Laufey Ei- ríksdóttir formaður, Halldóra Sig- fúsdóttir varaformaður, Ágústa Jó aDOBoaaaBDOOODODODaaDOBBQQaQDaaaaaaoHunniatiöria u c: □ □ o D D D D □ □ stjörnuspá ^ morgundagsins n D □ u a a a □ □ ° Hrúturinn, 21. marz til 20. □ apríl: Þróun mála á vinnustað O er á þann veg að þér mun § vegna mjög vel fjárhagslega. D Einkum ef þú starfar með nán- O um félaga þlnum eða verzlunar- g félaga. □ Nautið, 21. aprll til 21. maí: q Hjónaþandið er nú undir mjög § hagstæðum áhrifum svo og ná- a inn félagsskapur. Þess vegna er □ mjög ráðlegt að bregða sér út § til skemmtunar þegar líða tekur n á kvöldið. □ Tvíburarnir, 22. maf til 21. § júní: Þróun mála heima fyrir D mun hafa mjög heppileg áhrif n á þig, hvort sem heldur er § heima eða heiman. D Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: □ Horfur eru á því að þér bjóð- q ist nægur tími til skemmtana D í dag og frístundagamans. Hag- O stætt að sinna tómstundaiðju, § íþróttum, sporti og því, sem Q hjartað kætir. □ Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: § Þér kann að reynast nauðsyn- g legt að skapa ríkara öryggi á □ heimilinu heldur en verið hefur. n Eldri kona gæti þarfnast að- D stoðar þinnar. n Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: n ^ ®ttir að hitta ættingjana og D jafnvel nágranna þína að máli D í dag, þar eð þeir kynnu að n reynast þér mjög góðir til ráð- ° skrafs. Dagurinn gæti reynzt nokkuo a áhættusamur í fjármálum og þér er óráðlegt að undirriL. : samninga til langs tima eða önn ■-■■ ur bindandi piögg. Athugaðu n vendilega alla greiðslusldimála. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv Horfur á að gamlir draumar - þínir geti ræzt að nokkru leyti y í dag eða að minnsta kosti nálg- j ast það að verða vcruleiki. Þér er nauðsynlegt að hugsa skýrt. £ Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér væri ráðlegast að taka deginum sem mest rneð ró, þar eð þreyta sækir nú að þér. Leit- ' astu við að lejrfa öðrum að bera h. hitann og þungann í dag. Steingcitin, 22. des. ti! 20. £ jan.: Þér er nauðsynlcgt að gæta 5 varúðar í kynnum við nýja § kunningja í dag, þar eð ekki er | allt sem sýnist. Reyndu fremur a að umgangast gamia og trausta § vini. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. E febr.: Þú ættir að heimsækja for □ eldra þína í dag eða eldra fólk, g þar eð þessir aðilar kunna nú P að þarfnast aðhiynníngar þinn- a ar og umönnunar. Fiskarnir, 20. febr. til 20. ö marz: Ef þú skyldir fá bréf frá S fjarlægum landshlutum eða út- r landinu þá er þér táðlegt að ° inna frekar eftir ýmsum atrið- o um, sem af ásettu ráði iiafa | verið sveipuð hulu. <■> n □ ánEncbet’ onomstk. náBaDnannnnannnnanaannnranonDEia hannsdóttir gjaldkeri og Sigríður | Benónýsdóttir ritari. Meðstjórnend ur eru Guðbjörg Birkis, Sesselja Konráðsdóttir og Sigríður Einars- dóttir. Aðalfundur íslandsdeildar nor- ræna búfræðifélagsins N. J. F., sem vera átti í dag, er af sérstök- um ástæðum frestað um eina viku og verður haldinn fimmtudaginn 21. febrúar kl. 17,30 á skrifstofu Búnaðarfélags Islands. Æskan, 1. tbl. 64. árg. er komið út og hefst á nýárskveðju vestan um haf eftir dr. Richard Bech. Af öðru efni rná nefna: Sögnin um hrisplöntuna, Vinirnir, Skóverk- stæðið hans Fía frosks, Ar í heima vistarskóla, Ólafur V , Verðlauna- getraun Fiugfélags Islancs og Æsk unnar, Bærinn okkar nýi, laikrit, Davíð Copperfield, Frá unglinga- reglunni, Alandseyjar, Fyrsta flug- freyjan, Viljið þér selja hann? o. fl. Páll G. Kolka Iæknir var starfandi í Vestmannaeyjum uin árabii. Nokkru eftir að hann hætti störfum þar, kom hann í heimsókn til Eyja. Þar hitti hann m. a. Guðjón líkkistusmið á Oddstöðum (sem var húmoristi mikill) og spurði spurði liann Guðjón að því hvemig atvinnan gengi. Guðjón svaraði: „Ja, Koika minn það var ágætt á meðan þú varst hér, en síðan hreint ekki neitt1'. „Guð minn góður. Hann hangir að ég hefði öryggisnet, en ég „Mér má ekki mistakast-------------þetta er mitt bezta tækifæri" þarna á línunni". Rip: „Ég vildi hlýt að hafa þetta...“ Kenton: imwMsmni jhe.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.