Vísir - 21.02.1963, Blaðsíða 11
VÍSIR . Fimmtudagur 21. febrúar 1963.
j. Slysavisrðstofan t Heilsuverndar
stððinni er opir allar sólarhrine
inn — Mæturlppknb kl iR—-fi
sfmi 15030
Neyðarvaktin. -úmt 11510 nvern
virkan dag nema la rdaga kl
13- 17
Næturvarzla vikuna 16.—23
febrúar er i Reykiavíkur apóteki
Otivist barna Börn yngri en 12
ára, til kl 20.00 12—14 ára. til
kl. 22.00 Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl 20 00
Útvarpið
Fimmtudagur 21. febrúar
Fastir liðir eins og venjulega.
17.40 Framburðarkennsla f frönsku
og þýzku.
18.00 Fyrir yngstu hlustendurnar
(Margrét Gunnarsdóttir og
Valborg Böðvarsdóttir).
20.00 Af vettvangi dómsmálanna
(Hákon Guðmundsson hæsta
réttarritari).
20.20 Tónleikar.
20.35 Talað mál og framsögn; er-
indi (Haraldur Biörnsson leik
ari).
20.55 Organtónleikar.
21.10 Á vetrarsiglingu með Gull-
fossi milli landa (Stefán Jóns
son fréttamaður sér um dag-
skárna).
22.10 Passíusálmar (10)
22.20 Kvöldsagan: „Svarta skýið“
eftir Fred Hoyle; II. (örn-
ólfur Thorlacius).
22.40 Djassþáttur (Jón Múli Árna
Son).
23.10 Dagskrárlok.
Hvað er nú að — þú sagðist
vona að mér geðjaðist vel að
unnusta þínum.
800 félagai
naacarjaannnaanaaaaonnaaaaaaaaaaaaonnnuaaaaaQa
D
D
a
a
a
Aðalfundur Hins íslenzka nátt-
úrufræðifélags var haldinn í' Há-
skólanum laugardaginn 16. febrú-
ar. Hér fara á eftir nokkur at-
riði úr skýrslu formanns félagsins
um starfsemi þess síðastliðið ár.
Samkomur voru haldnar reglu-
lega f Háskólanum síðasta mánu-
dag hvers vetrarmánaðar — nema
desember — alls sex að tölu. Á
hverri þeirra var flutt fræðslu-
erindi um einhverja grein náttúru-
fræði og jafnan sýndar skugga-
myndir til skýringar. Eftir erindin
voru stundum fjörugar umræður
um efni þeirra. — Ræðumenn og
ræðuefni voru sem hér segir:
Þorleifur Einarsson: Vitnisburð
ur frjógreiningar um gróður og
veðurfar á íslandi frá ísaldariok-
um; Sigurður Þórarinsson: Frá
Dyngjufjölium og síðasta Öskju-
gosi; Örnólfur Thorlacius: Um
frumdýr; Guðmundur Pálmason:
Um hita í borholum á Islandi:
Sturla Friðriksson: Or gróðursögu
Islands og uppgræðsla öræfanna;
Stefári '\ðalsteinsson: Litarerfðir
sauðfjár.
í sumar voru farnar tvær stutt
ar fræðsluferðir um nágrenni
Reykjavíkur og ein löng þriggja
daga ferð austur í Skaftafellssýslu
og til baka vestur Landmannaleið
í stuttu ferðunum vor öllum
heimil þátttaka og urðu 80—90
manns í hvorri. í annarri þeirra
á uppstignardag, voru einkum
skoðuð upptök Kapelluhrauns, sem
eru sprunga með gígaröð meðfram
Undirhlíðum. En hin stutta ferð
in sunnudaginn 1. júlí, var eink-
um til gróðurathugana og grasa-
tinslu. Leiðbeinendur voru: Guð-
mundur Kjartansson um iarðfræði
en Eyþór Einarsson, Ingimar Ósk-
arsson og Ingólfur Davíðsson um
grasafræði.
Langa ferðin, 17.—19. ágúst, var
aðeins fyrir félagsmenn og gesti
þeirra, og voru þátttakendur 105.
Hún var fyrst og fremst farin til
að skoða landslag og iarðmyndan-
ir, en einnig var hugað að gróðri
og dýralffi. Leiðbeinendur voru
Guðmundur Kjartansson, Jón Jóns
son og Þorleifur Einarsson um jarð
fræði. Evþór Einarsson um grasa
frreði og Örnólfur Thorlacius um
dvrafræði.
Rit félagsins Náttúrufræðingur-
inn kom út með sama sniði og
að undanförnu. fjögur hefti sam-
tals 12 arkir. Var þetta 32 árgang-
ur ritsins. Ritstjóri var og verður
dr. Sigurður Pétursson.
Stjórn félagsins breyttist lítið
á aðalfundinum. Hana skipa nú:
Guðmundur Kjartansson (formað-
ur), Einar B. Pálsson, Eyþór Einars
son, Gunnar Árnason og Jakob
Magnússon.
Tala félagsmanna er fyliilega
800.
PROF VIÐ HASKOLANISi
Embættispróf í guðfræði:
Bjarni Guðjónsson, Felix Ólafs-
son.
Embættispróf í læknisfræði:
Benedikt Guðbrandsson, Guð-
mundur T. Magnússon. Gúðni Áf
Sigurðsson, Kjartan Pálsson, Kon-
ráð Sigurðsson. Kristín Gísladótt-
ir, Magnús Karl Pétursson, ÓIi
Hjálmarsson, Valdemar Hansen.
Kandídatspróf i tannlækningum:
Kristján H. Ingólfsson.
Embættispróf í lögfræði:
Grétar Br. Kristjánsson, Knútur
Bruun, Logi Guðbrandsson, Ólafur
B. Thors, Sveinn J. Sveinsson.
Kandídatspróf í viðskiptafræðum:
Björn Matthíasson, Höskuldur
Jónsson, Nína Sveinsdóttir, Sverrir
Ólafsson.
B.A.-próf:
Björgvin Salómonsson, Dóra
Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Stef-
ánsson.
ÝMISLEGT
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Hin vinsælu saumanámskeið fé-
Iagsins byrja nú aftur. Konur sem
ætla að sauma hjá okkur fyrir
páska gefi sig fram sem fyrst i
eftirtöldum simum: 14740. 33449
og 35900.
Æskulýðsfélag Laugamessóknar
Furidur í kirkjukjallaranum í,
kvöld .kþ/^Q,, Fjölbrey(j, fundar-
efni. Séra Garðar Svavarsson.
Árshátíð Borgfirðingafélagsins.
verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld
fimmtudag, kl. 20. Upplýsingar i
símum 15552, 16400 og 17585.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar
félags fatlaðra, fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Isafoldar,
Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns
Tekib á móti
tilkynningum i
bæjarfréttir i
sima 1 16 60
-k
st|örnuspá
morgundagsins
■ Ll
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Óvæní atburðarrás á
vinnustað gæti valdið þér erf-
iðleikum. en þér væri mjög ráð
legt að leita aðstoðai vina
þinna eða kunningja.
Nautið, 21. apríl til 21. maí
Horfur eru á að óvænt vanda
mál kunni að rísa í samband:
við ástvini þína aða börnin.
Foreldrar þínir eða eldri per-
sóna greti reynst þér holl.
Tvíburamir, 22. mai til 21
júní: Óvæntir erfiðleikar heima
fyrir gætu skapað þér nokkur
vandræði og truflað dagleg
Vogin, 24: sept. til 23. okt.:
Þú gætir orðið fyrir baktali
annarra í dag ef þú ert ekki
vel á verði, þar eð ýmsir lita
nú óhýru auga velgengni þfna
og ánægju.
Drekinn, 24. okt til 22. nóv.:
Vinir þínir og kunningjar gætu
oilið þér nokkrum erfiðleikum
þrátt fyrir að þú hefðir ekki
reiknað með þvf nú. Heimílis-
meðlimur þinn greti reynst þér
ráðhollur.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir að ræða við ná-
grannanna um sameiginleg
störf Róleg ihugun mundi þó vandamál þar eð horfur eru á
leysa vandann fyrr en varði.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú átt á hættu að lenda f ó-
útreiknanlegum erfiðleikum
með nána ættingja þína eða
að samkomulag ætti að geta
verið gott. Otlit fyrir smá erf
iðleika beima fyrir.
Steingeltin, 22. des. til 20.
jan.: Þér er ráðlegt að nota af-
nágranna. Nauðsynlegt að ræða stððumar til að hugteiða mðgu
vandamálið á rólegan og skiln-
ingsrikan hátt.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Horfur eru á að þú kunnir að
þurfa að losa um pyngjuna
vegna gamals reiknings sem þú
varst búinn að gleyma fyrir
löngu. Dagurinn yfirleitt slæm
ur fjárhagslega.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Fullt útlit er fyrir nokkrar erj
leika á að auka fjárhagslegt
bolmagn þitt, þar eð ýmsir
möguleikar eru á slíku.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú hefir öll tðk á að
verða miðdepillinn á leiksviði
Iffsins í dag og aðrir munu
taka fullt tillit til þfn og þinna
skoðana.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þar eð þú kannt að vera
ur milli þín og náinna félaga illa fyrir kallaður í dag væri
þinna eða maka. Þér er nauð- þér ráðlegast að taka lífinu
synlegt að sýna sanngimi gagn sem mest með ró, og leyfa öðr-
vart skoðunum og óskum um að spreyta sig.
þeirra.
c;
n
n
a
□
a
B
C1
c-
c
c
c
c
c
c
c
0
t
c
E
c
c
c
c
a
G
O
c
c
n
c
D
□
B
Q
□
□
B
B
□
O
a
c
D
n
□
D
□
D
B
D
a
a
D
D
D
a
□
a
a
D
D
D
D
tnnonoor naouDocecaDDÐODaaDaooooooanaannoiioDor.
Stgfánsspnar,. Laugavegþ.S?,' Bóka-
búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl.
Roði, Laugavegi 74. Reykjavíkur
Apóteki. Holts Apóteki, Langholts-
vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32.
Vesturbæjar Apóteki. — í Hafnar-
firði: Valtý Sæmundssyni, Öldu-
götu 9.
Málfundafélagið Óðinn: Skrif-
stofa félagsins f Valhöll við Suð-
urgötu er opin á föstudagskvöld-
um kl. 8.30—10, sími 17807. Á
þeim tima mun stjórnin verða til
viðtals við félagsmenn og gjaldkeri
taka við félagsgjöldum.
Minningaspjöld blómsveigssjóðs
Þorbjargar Sveinsdóttur eru séld
hjá: Áslaugu Ágústsdóttur, Teiga-
gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur,
Mýrarholti v/Bakkastig, Guðrúnu
Benedikts, Laugarásvegi 49, Guð-
rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu
24, f skóverzlun Lárusar Lúðvíks-
sonar, Bankastræti 5 og í bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 21. febrúar
17.00 Roy Rogers
17.30 Science in Action
18.00 Afrts News
18.15 The Telenews Weekiy
18.30 Who In The World
19.00 Zane Grey Theater
19.30 The Dick Powell Show
20.30 Bell Telephone Hour
21.30 Bat Masterson
22.00 The Untouchables
23.00 Science Fiction Theater
23.30 Lock up
Final Edition News
ef til viil náð honum . . .“
Rip: „Það er aðeins eitt sem
Gamii maðurinn: „Þetta gekk.
rf hann n.etur 030710 á set ég
THERE'S ONLY
ONE THINSTO
SAY—7HANKS
FOR THE
UFT/
ég get sagt. . þr.kka yður líf-
giöfina".