Vísir - 07.03.1963, Síða 10
70
VIS IR . Fimmt'jdagur 7. marz 1963.
HeimdalByr —
rramhald at bls 6
meiina, er fer í gegnum mennta-
skóla landsins? Telja þau, að slík-
ur skollaleikur auki virðingu nem
enda fyrir kennurum sínum?
Svari þeir þessarf spurningu sem
það geta, ég læt það ógert.
EINSETNING í SKÓLA —
LOFTKASTALAR.
Húsnæðismál. skólanna hafa lag
azt geysimikið á undanförnum ár
um og hefur það verið almenn
skoðun, að takmarkið væri að
einsetja í alla skóla.
Sú aðferð er talin árangursrík
til þ essað lækna hinn svonefnda
námsleiða, sem herjar allt of
marga nemendur hins íslenzka
skólakerfis. En um það heyrist
sjaldan talað, að í hverri bekkjar-
deild á barnaskóla- og gagnfræða
skólastiginu eru nú um 30 nem-
endur. Lætur nærri að það sé 10
nemendum of margt. Það er nær
ómögulegt fyrir kennara að sinna
30 nemendum svo vel sé. Meðan
syo yfirfullt er í hverri bekkjar-
deild fyrir og eftir hádegi, er al-
gjörlega tómt mál að tala um ein-
setningu f skólana.
FULLORÐIN BÖRN.
íslenzkir unglingar eru * vel
menntaðir en miður vel siðmennt-
aðir. Þeirri sök er ekki hægt að
velta eingöngu yfir á þá, heldur
á fullorðna kynslóðin hér mesta
•ök á. Það var ekki að undirlagi
unglinga, sem ákveðið var að
börn byrjuðu í gagnfræðaskólum
13 ára gömul. Að fara í gagn-
fræðaskóla er í augum barnanna
•að yfirgefa bernskuna. Þau álíta
sig vera orðin fullorðin og fara
að hegða sér eftir því áður en
þroskinn leyfir. Svo þegar ferm-
ingin bætist við á sama vetri,
,inissa þau allt samband við
bemsku sína og verða eins og
reköld í glysgjömum heimi.
Þennan áframrekstur við börnin
verður að skrifa á reikning full-
orðna fólksins. Það er ekRi þessu
.... sama fullorðna fólki að þakka, að
flest þessara, barna verða mætir
þjóðfélagsþégnar, heldur er ástæð
an sú, að í yngstu kynslóðinni er
sterkur efniviður, sem skólunum
fekst allt of illa við að laða fram.
AÐHALDSLEYSI.
Einn hinn mesti galli við ís-
lerizku barna- og gagnfræðaskól-
ana er sú óákveðna afstaða, sem
ríkir gagnvart framkomu nem-
enda. Þá vantar sterkara aðhald.
Skólarnir eiga að setja nemend-
um sínum fastar reglur, sem geng
ið sé ríkt eftir að haldnar séu.
Ef ekki tekst að uppræta hina
neikvæðu afstöðu nemenda gagn-
vart skólum sínum, er algjör voði
yfirvofandi í íslenzku skólakerfi.
íslendingar eiga það . marga
ágæta skólamenn, að með sam- ,
stilltu átaki ætti að vera hægt'
að skapa . .rðingu meðal nem--
enda fyrir landinu og skólanum
en fyrst og fremst fyrir þeim
sjálfum.
Pór —
Framhald af bls. 6.
um lýðræðisríkjum. Ekki er sann
færandi sú roksemdáfærsla að
kenna kosningaskyldú við skerð-
ingu persónufrelsis. Þvert á móti
hlýtur það að vera ein meginstoð
lýðræðis, þegar sem fiestir þeir
sem kjörgengir eru, nota sér rétt
sinn meþ kjörseðlinum til að
velja riiiíli flokka og frambjóð-
enda með mismunaridi stjórn-
málastefnur.
Það mun vera almenn skoðun,
að fyrirbærj það er kosninga-
smölun nefnist, sé hvimleitt mjög,
bæði fyrir hina hrjáðu kjósendur
3r fyrir henni verða, svo og fyrir
þá aðila, er að henni standa.
Núverandi kosningafyrirkomu-
Iag býður slíkri starfsemi heim og
réttlætir hana. Hins vegar myndi
kosningaskylda breyta þessu
ágtandi til hins betra og afnema
„smölunina" að minnsta kosti í
núverandi mynd.
Guðmundur —
Framhald af bls. 6.
lýðræðisins, eru framkvæmdar
„lýðræðislegar" kosningar. í
flestum tilfellum eru þegnarnir
þá skyldaðir til að taka þátt í
kosningunum og greiða atkvæði.
Venjulegast er aðeins einn listi
eða frambjóðandi. og á fólk um
að velja að greiða honum at-
kvæði, eða skila auðu. í reynd-
inni, samanber i kommúnista-
ríkjunum hefur útkoman verið
sú, að listinn eða frambjóðand-
inn hefur fengið 90—99%
greiddra atkvæða.
í vel upplýstu þjóðfélagi, þar
sem áherzla er Iögð á heiðarlega
og óspillta stjórnmálabaráttu, á
ekki að vera hætta á ferðum,
þótt sumir þegnarnir vilji ekki
neyta kosningaréttar síns. Það
að greiða ekki atkvæði, t. d. í
Alþingiskosningum, gæti oft á
tíðum verið mild aðvörun til
stjórnmálamanna um að fólkið í
heild sé óánægt með þá, hvar í
-fylkingu sem þeir standa. Miðað
við nútíma stjórnmálaþróun, þar
sem flokkavaldið er svo til ein-
rátt í stjórnmálabaráttunni, er
einstaklingunum nauðsynlegt að
hafa þennan möguleika til mót-
mæla m. a. vegna þess, að mögu-
leikar til sjálfstæðra framboða
utan fiokka eru mjög takmark-
aðir.
Viðleitni okkar í baráttunni fyr
ir sönnu frelsi og lýðræði bygg-
ist m. a. á því, að sérhver sé
frjáls um það, hvort hann kýs
þennan eða hinn meðborgara
sinn í trúnaðarstöðu, eða lætur
ógert að kjósa.
Örlög vor —
Framhald af b!s>. &
brag“ en ljóð hans verða ekki
smærri af þessum sökum. Mál
Guðmundar er mjög einfalt og
blátt áfram eins og hæfir efn-
inu og oft tekst honum að
varpa nýju og óvæntu ljósi á
persónur sínar í kvæðalok. Það
er greinilegt að Guðmundi þyk-
ir undir niðri vænt um þetta
fólk sem hann yrkir um þótt
margt sé það ærið stórskorið
og gallað. En jafnframt er hann
utan og ofan við það og gef-
ur þvf hæfilega fjarlægan svip.
Ekki er hægt að skilja svo
við þessa bók að ekki sé minnzt
á ytri gerð hennar. Það er ekk-
ert launungamál, að við íslend-
ingar stöndum höllum fæti í
samánburði við aðrar þjóðir
hvað bókagerð snertir. Þó er
hér að verða breyting á og
Saltkorn í mold er gleðilegt
dæmi um þá breytingu. Bókin
er prentuð í prentsmiðjunni
Hólum og bundin í Hólabók-
bandi. Hún er óvenjulega
smekkleg á allan hátt, bæði
uppsetning, pappfrsval, prent-
un og bókband. Sérstaklega er
eftirtektarvert hversu mikill
heildarsvipur og samræmi er
milli prentunar og bands og
fellur hvort tveggja vel að efni
bókarinnar. Það er Hafsteinn
Guðmundsson prentsmiðjustjóri
sem annazt hefur útlit bókarinn
ar og ég hygg að ekki sé of
djúpt tekið í árinni þótt sagt sé
að honum hafi tekizt að skapa
perlu í íslenzkri bókagerð.
Prentvillur sá ég engar f bók-
inni en sums staðar örlaði á
hæpinni stafsetningu.
Njörður P. Njarðvík.
——iiiiií nnni'TiM iii '
Það er hlutverk okkar
Framhald af bls. 9:
hreyflum óg kjarnorkuvopnum.
Breyta þeir ekki mikið hernað-
arstöðunni?
— Þeir eru vissulega orðnir
mjög fullkomnir, þessir kjarn-
orkukafbátar. Kunningi minn
einn fór í slíkum kafbát, hring-
ferð í kringum hnöttinn, mjög
líka leið og Magellan fór fyrr
á öldum. Og þeir þurftu aldrei
að koma upp á yfirborðið allan
hringinn. Það hefur stundum
verið nefnt á nafn, að við vild-
um fá bækistöð fyrir slíka kaf-
báta á Islandi, en það er fjar-
stæða. jÞessir kafbátar hafa svo
mikið úthald, að þeir þurfa
ekki bækistöðvar nema í Banda
ríkjunum og Bretlandi. Hitt er
svo annað mál, að það gæti
verið heppilegt, ef styrjöld
væri skollin á að staðsetja hér
litla könnunarkafbáta, en að-
eins ef stríð væri komið.
— ITvað er kostnaður ykkar
Bandaríkjanna mikill
við að halda uppi þessari
bækistöð?
— Hann mun vera um 8 mill-
jón dollarar á ári eða um 350
milljönir króna. Og við getum
líka talið til kostnaðar, að her-
mennirnir eru náttúrlega ekki
hrifnir af því að þurfa að
dvelja langdvölum að heiman.
Þó held ég að þeim, líki ekki
sérlega illa að dveljast hér.
Það eru aðeins þær takmark-
anir er þeir verða að búa við,
sem þó eru skiljanlegar, sem
gera þeim lífið leitt. Það er
heppilegra að hermennirnir
komi hingað með fjölskyldur
sínar en að þeir séu einir, en
hér ríkir húsnæðisleysi. Það
vantar húsnæði fyrir fjölskyld-
urnar og ég vildi að fleiri fjöl-
skylduhús væru byggð, en það
er ekki auðvelt að fá auknar
fjárveitingar. Þjóðþingið vill
fara sparlega með féð.
-— T)ér hafið kannski heyrt,
\ Moore aðmíráll, um
njósnamálið á dögunum. —
Hvað er það sem Rússar sækj-
ast svo mikið eftir að fá upp-
lýsingar um?
— Það veit ég ekki. Við höf-
um ekkert að fela hér. Hér eru
engin leyndarmál. Það er víst
bara að. Rússar eru alltaf eitt-
hvað skrftnir.
Þ. Th.
Og
CONSUL CORTINA
Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að-
eins kr. 140 þúsund. — Kynnizt kostum
FORD bílanna.
UMB0ÐIÐ • SÍMAR 22469 - 22470
m\M IGILSSON H.F.
1
ERRA
ATTAR
andhreinsaðir
EFNALAUGIN BJÖRG
Sólvollagötu 74 Sími 13237
SNOOfl
-—
f n ' n
SAMEINAR MARGA KOSTi:
FAGURT ÚTLIT, ORKU. TRAUSTLEIKA
RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI
Eftir ummælum Krjúsjeff
abstraktmálverk — að
væru eins og asni hefði mí
Nýjasta hneykslið í tónlistar-
heimi New Yorkborgar er
„flótti“ Renata Tebaldi frá
Metopolitan. — Óperustjórnin
hefur ekki látið á neinu bera
| en auðséð er, að það gerir
' strik í reikninginn hjá þeim,
að hin ótvíræða drottning
italskra söngleikja, Renata Te-
baldi, skuli hafa rofið samn-
Krúsjeff
Tebaldi
Renata
ing sinn á miðju óperutíma-
bilinu, og komið með Iæknis-
vottorð um ,allsherjar þreytu*.
Einkum er þetta alvarlega
fyrir Metropolitan, þar sem
Renata Tebaldi var aðalnefnið
á fyrirhugaðri söngferð um
USA að óperutímabili New
York loknu. Óttazt er, áð þeg- .
ar nafn hennar hefur verið
þurrkað út af prógramminu,
muni mörg söngleikjahús, sem
þegar hafa pantað flokkinn,
afpanta hann.
Það var að frumkvæði
Tebaldi að Metrópolitan færði
nýlega upp óperuna „Andrea
Levcouvereur“. Óperan fékk
mjög harða dóma, og álíta
rnargir að það hafi fengið feng
ið svo mjög á Tebandi að til
hugsunin um að eiga að koma
frani eftir hálfan mánuð í hinu
erfiða hlutverki Desdemonu í
óperu Verdis „Otello“, hafi
riðið henni að fullu.
Nú eru sumir famir að ótt-
ast, að Renata Tebaldi hafi
orðið hraða atómaldarinnar að
bráð, líkt og María Callas,
sem lætur nú lítið til sín
um
þau
asni hefði málað
H þau með halanum — vildu
Ameríkanar athuga hvort eitt-
hvað væri t.il í þessu.
Mr. Arthur Watson, for-
stjóri dýragarðs Baltimore lét
vinsælasta • asna garðsins,
„Jack the Beatnik", sem víða
er þekktur, fá allt það, sem
nauðsynlegt er til að mála
Bormahlíð 6. Sími 23337
OG LÁGT VERO!
TÉHHNESKA BIF.BEICAUMBOÐIÐ
V0NAR5TMTI IÍ.ÍÍMIS7**!
málverk.
III Og árangurinn: Málverk,
sem seldist á 1500 krónur.
gSfii , i
:-.isrgza&