Vísir - 07.03.1963, Síða 11

Vísir - 07.03.1963, Síða 11
V í S IR . Flmmtudagur 7. marz 1963. II Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opir allan sólarhring inn. — Mæturlreknir kl 18—8 simi 15030 iVeySarvaktin. sími 11510, hvem virkan dag. nema 1; rdaga kl 13-17 Næturvarzla vikunnar 2.—9. marz er í Vesturbæjar Apóteki. Otivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, ti! kl. 22.00 Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill aö- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir k' 20 00 ÚTVARPIÐ 20.00 20.20 20.35 21.00 21.45 22.10 22.20 22.40 23.10 Fimmtudagur 7. marz. Fastir liðir eins og venjulega Um leiklist; síðara erindi (Haraldur Björnsson ieikari). Tónleikar. Erindi: Bindindisráð krist- inna -safnaða (Pétur Sigurðs son ritstjóri). Tón'eikar Sinfóníuhljómsveit ar Islands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stjórnandi Willi- am Strickland Einsöngvari: Sylvia Stahlman. Hörpuleik- ari: Jude Mollenhauer. Upplestur: Jón frá Pálmholti ies frumort ljóð. Passíusálmar (22). Kvöldsagan: „Svarta skýið“ eftir Fred Hoyle; VI. (Örn- ólfur Thorlacius). Djassþáttur (Jón Múli Árna- son). Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Flmmtudagur 7. marz. 17.00 Roy Rogers 17.30 Science In Action ©PIB C0FtNP«CU 0£3t3DaDKiriraannE3nnf3i3naanDannnnE3E3anniaanr3rjm.ia?3nnnn Akógesfélagar í Vestmannaeyjum voru eitt sinn að skemmta sér við ölteiti. Einn þeirra félaga Óskar Kárason byggingarfræð- ingur hafði þá nýlega gefið út ljóðabók sína: Formannavisur. Friðþjófur G. Johnsen lögfræðingur, nú skattstjóri í Eyjum, var eitthvað að hnjóða í kveðskapinn. Óskar viidi rétta hlut sinn og varpaði fram þessum fyrripart. „Austan áttin að austan, gerir mann hraustan. Skoraði hann á Friðþjóf að botna, hvað Friðþjófur gerði um hæl: „En þó hef ég séð hann verstan verst hvesstan að vestan“. 18.00 Afrts News 18.15 The Telenews Weekly 18.30 Who In The World 19.00 Zane Grey Theater 19.30 The Dick Powell Show 20.30 Marineland Carnival 21.30 Bat Masterson 22.00 The Untouchables 23.00 Science Fiction Theater 23.30 Lock Up Final Edition News ÁRNAÐ HEILLA Nýlega vorugefin saman í hjóna band í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sigur- veig Sigurþórsdóttir og Þorgils Georgsson bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er að Hrísateig 5. FUNDAHÖLD Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. ..Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. F/EREYJAVAKÁ I KÓPAVOGI teVv.'Ai'' tSÉ Norrænafélagið í Kópavogi efndi til Færeyingavöku s.l. sunnudags- kvöld í Féiagsheimilinu. Var hún fjölsótt og auk bæjarbúa margir Færeyingar. Form. félagsins, Hjálmar Ólafs- son bæjarstjóri, setti samkomuna og stýrði henni. Þá talaði Leiv Gregersen og bar fram þakkir til Norrænafélagsins fyrir samkomu þessa. Þjóðminjavörður Færeyinga Sverre Dal flutti ræðu og hafði hann meðferðis tvær færeyskar kvikmyndir með færeysku tali og voru myndirnar teknar sumarið 1961 af Færeyingum. Þá flutti Liv Joensen, stud. mag. færeysk kvæði sem síðan voru sungin af fundafmönnum. Að lok- um var stiginn færeyskur dans. STYRKIR Sænsk stjórnarvöld hafa ákveð- ið að veita Islendingi styrk til náms I Svíþjóð skólaárið 1963-64. Styrkurinn miðast við 8 mánaða námsdvöl og nemur 5.200 sænsk- um krónum, þ.e. 650 kr. á mánuði. Stundi styrkþegi nám í Stokkhólmi getur hann fengið sérstaka staðar uppbót á styrkinn. Ekki er skilyrði að styrkþegi sé innritaður til náms í háskóla meðan hann dvelst í Sviþjóð er ætiazt er til að hann verji styrknum til frekara náms í sambandi við eða afloknu háskóla námi á íslandi. Til greina kemur að skipta styrknum milli tveggja eða fleiri aðila. Umsóknir sendist Menntamála- ráðuneytinu fyrir 10. apríl n.k. og fylgi staðfest afrit prófskírteina og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást I Menntamálaráðuneytinu og hjá sendiráðum Islands erlendis. stjörnuspá morgundagsins * Hrúturinn, 21. marz til 20. að sýnast sjónarmið þin allt apríl: Þrátt fyrir að þér kunni annað en rétt. Mjög lfklegt e? að þykja að vinir þínir og kunn að snjöll lausn gæti fundizt á ingjar hefðu gott af því að fá viðfangsefninu. að heyra það einu sinni óþveg- Drekinn, 24. okt. til 22 .nóv: ið, þá er hyggilegra að fara Misklíðarefni innan heimilislns varlega í sakirnar. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú mátt búast við því að þurfa að gera sérstakar ráðstafanir til þess að fullnægja þörfum heimilisins og jafnframt þörf- um atvinnuveitanda þfns f dag. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Samskipti þfn við aðra gætu valdið þér nokkrum erfið leikum f dag. Sýndu samnings vilja. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Hætt við ágreiningi í fjármál- um. Öðrum gæti fundizt að þú ættir að verja fé þfnu á annan hátt en þú ætlar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Varastu þras við aðra um menn gætu haft óæskileg áhrif á vinnustað. Þér er nauðsynlegt að fullnægja þörfum beggja aðila. Bogmaðurinn, 23. nóv. tii 21. des.: Varastu að vera mikið á ferðinni I bifreið I dag, sérstak- lega ef þú þarft sjálfur að sitja undir stýri. Hagstætt að annast ýmsar bréfaskriftir. Steingeitin, 22 des. til 20. jan.: Þú ættir að forðast að láta flækja þig I deilum út af fjármununum í dag, ef þér er nokkur leið að komast hjá þvf. Ef annars er-ekki úrkostar leit- astu þá við að sameina hin rfkj- andi og stríðandi sjónarmið. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. □ n n D £3 D C n n n a n □ n D Q ti D □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ n □ D n □ c n c □ c D <J D D D 'C D C og málefni. Sérstaklega við febr.: Láttu ekki þrasgirni ann maka þinn eða nána félaga. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þér hættir til að vera uppstökk ur f dag sérstaklega á vinnu- stað. Þér væri ráðlegast að taka öllu með ró. Vogin, 24 .sept. til 23. okt.: Þú ættir að vera sáttfús við aðra þrátt fyrir að þeim kunni D C C B n E5 □ n □ □ □ □ a □ ‘aDDoarjnnciaonaaaaaDDDDaaaDaaDaDaaaooaaatiaaaaDc arra verða þér fjötur um fót. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Aðstæðurnar á vinnustað geta reynzt nokkuð erfiðar í dag, en ef þú leitast við að starfa sem mest sjálfstætt er ekki óhugsandi að þú sleppir við vandræði. 1 kvöld er síðasta sýning í Tjamarbæ á „Vinnukonunum“, hinu þekkta franska sjónleik, sem leik- klúbburinn Gríma hefur undanfarið sýnt þar. Þessi átakamikli sjónleikur hefur vakið verðskuldaða athygli og verið langbezt sóttur af sýningum Grímu til þesso Hér eru þær Hugrún Gunnarsdóttir og Bríet Héðinsdóttir f hlutverkum vinnukvennanna tveggja, sem svo mjög hatast við húsmóður sína, að lífið er orðið þeim óbærilegt. M."jsgw»!HKMnwi i—n. ■- c antiata—bim——————aaaa Þetta er undaríegt, — ég hef aldrei tekið eítir því að annar handleggurinn á þér er styttri en ; hinn. R S P R I R e Y „Nú þarf ég að fara, lávarður minn. í þessu bréfi eru upplýsing ar um allt sem þér þurfið að gera.“ I'LL LEAVE NOW, YOUR LORFSHIP. THESE PAPERS WILL EXPLAIN ALL ABOUT YOUR VARIOUS HOLPINSS... YOUR BUSINESS MANASER IN THE WEST INPIES HOPES YOU WILL VISIT THERE FIRST. SOME PRESSINO- MATTERS yður fyrir Desmond: „Þakka lögfræðingur" Lögfræðingurinn: maður ýðar í Vestur-Indíum von „Umboðs- ar, að þér heimsækið hann sem fyrst. Það eru einhver mikilvæg mál, sem þarf að ganga frá“. Desmond: ,.Ah, ég hef einnig mikilvæg málefni bérna...". Rip: „Leggðu þetta nú frt þér iávarður minn. 2g stk að hjáJpa þér með a« finna hðtolfMB.*.*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.