Vísir - 07.03.1963, Blaðsíða 16
VISIR
Fimmtudagur 7. marz 1963.
Innbrot í nótt
Innbrot var frarnið í nótt í skó-
vinnustofu á Vesturgötu 24.
Ekki var neinu teljandi stolið,
aðeins 100—200 kr. í skiptimynt
og öðru ekki.
ÖLVUN VIÐ AKSTUR.
Undanfarið hefur lögreglan verið
býsna fundvls á ölvaða ökumenn
og á tveim nóttum um síðustu
helgi tók hún 9 ölvaða ökumenn i
akstri. Síðan hefur hún haft hend
ur í hári nokkurra ölvaðra öku-
manna og nú síðast þriggja í gær
og nótt.
Inflúenzm er
ekki skæð ennjtá
Inflúenzan virðist ekki vera
mjög útbreidd ennþá og ekki hefut
komið til mála að loka skólum
vegna fjarvista. Börn og unglingar
á skólaaldri hafa ekki veikzt al-
-»ennt, fjarvistir kennara verið til-
tölulega meiri vegna veikinnar.
beir, sem veikjast, og ekki hafa
verið bólusettir, hafa háan hita og
beinverki f 3—5 daga og eru
nokkra daga f viðbót að jafna sig.
Þeir, sem hafa verið bólusettir,
*-afa hvergi nærri allir sloppið við
eftirköst af bólusetningunni, sumir
fengið háan hita, en hann hefur
yfirleitt ekki varað lengur en 1—2
daga. Eins og kunnugt er, var mik-
V, « unv bólusetningu ýmissa starfs-
'vóipa fyrstu dagana eftir að bólu-
OAS hófar að
drepa brezka
þingmenn
Brezkur þingmaður, Alice Bacon
sem bar fram fyrirspum á þingi
fyrr I vikunni varðandi Bidault —
bað um lögregluvernd í gærkvöldi
eftir að hótað hafði verið að drepa
hann.
Klukkan 11,20 í gærkvöldi
hringdi til hennar maður, sem tal-
aði með áberandi frönskum hreim
og sagði henni, að nafn hennar
væri á lista, sem OAS hefði dæmt
til dauða. Konan hringdi þegar í
Scotland Yard, sem settj lögreglu-
menn á vörð á heimili hennar. Ann
ar þingmaður, 'Fenner Brockway,
fékk svipaða aðvörun: Þér eruð að-
dáandi blökkumanna, var sagt, —
þér eigið ekki langt. ólifað.
efnið kom, en síðan hefur ekki
verið mikil aðsókn að bólusetningu
hjá Heilsuverndarstöðinni.
Eins og kom fram í fréttum,
veiktist margt vistmanna að Elli-
heimilinu Grund af inflúenzu.
Nokkur dauðsföll hafa verið þar
vegna eftirkasta veikinnar, lungna
bólgu aðallega, en þó tæplega hlut-
fallslega fleiri dauðsföll en venju-
legt er í hópi aldraðs fólks.
Teikning af brúnni yfir Ölfusá, sem þýzka fyrirtækið Hochtief Iét gera.
Rætt um smíði brúar
yfír ósa ÖLFUSÁR
Allmiklar umræður fram í þeim umræðum, það hreppsnefnd Eyrar-
urðu í gær á Alþingi um að þýzka verkíræðifyr- bakka, sem bað Gísla
smíði brúar yfir ósa irtækið Hochtieí í Essen Sigurbjörnsson forstj.
Ölfusár hjá svonefndu hefur gert teikningu að að hafa milligöngu um
Óseyrarnesi og kom brú á þessum stað. Var
Framh. * bls. 5.
Bréfbsrum er ekkiætlað
að vima meira en áður
— segir póstmeistarinn
Deila bréfbera og póst-
manna heldur áfram. —
Bréfberar gengu á fund
póstmálaráðherra Ing-
ólfs Jónssonar í gær til
að ræða við hann um
málið. Ráðherrann sagði
Vísi í morgun, að hann
hefði óskað eftir skrif-
legri greinargerð um
það sem þeir töldu póst-
stjórnina vera að taka
af sér og rök fyrir máli
sínu.
Þjóðviljinn ber 1 morgun brigð-
ur á þær upplýsingar, sem Vís-
ir fékk f fyrradag um málið frá
póst- og sfmamálastjóra og póst
meistaranum í Reykjavfk. Hef-
ur Þjóðviljinn það eftir bréf-
berum, að verið sé að auka
störf þeirra með hinu nýja fyr-
irkomulagi.
Sannleikurinn er sá, eins og
allir geta séð í hendi sinni, að
ekki er verið að lengja vinnu-
tímann, hann er eftir sem áður
7 tímar á dag auk þeirrar eftir-
vinnu, sem bréfberar hafa haft,
þegar þeir vilja. Póstmeistarinn
í Reykjavík sagði við Vfsi i
morgun að um þetta væri held-
ur ekki deilt.
Þjóðviljinn getur líka auðveld
lega kynnt sér það, ef hann
vill, að .bréfberum er nú ætlað
að fara 1 yfirferð í 2 hverfi
í stað þriggja yfirferða í tvö
hverfi, eins og það var áður.
Hér getur vart verið um aukið
• vinnuálag að ræða. Aukavinna
verður eins og áður.
Framh. á bls. 5
Til kaupenda
VÍSIS
Infrúenzufaraldurinn, sem
herjar á landsmenn, hefur lagzt
á nokkur útburðarbörn Vfsis og
eru því talsverðir erfiðleikar á
að koma blaðinu til kaupenda
í sumum bæjarhverfum. — Eru
kaupendur vinsamlega beðnir
að taka það ekki illa upp þótt
nokkur vanskil verði á blaðinu.
Skyldleiki kúbisma og
dróttkvæða
Flugnabrauð í stað rúgbrauðs
Samkvæmt upplýsingum borg-
arlæknisskrlfstofunnar, hafa
reykvíkingar þeir, er verzla við
Rúðbrauðsgerðina, lagt sér til
munns svokallaðar mjölflugur
með rúgbrauðinu undanfarna
daea. Ábót þessi mun vera ó-
keypis.
Eins og Vísir skýrði frá í gær
hefur borgarlæknisembættið í
Reykjavík, ritað yfirsakadóm-
ara. og kært Rúgbrauðsgerðina
fyrir óþrifnað í sambandi við
BaatwiiwwBWaT-rtiiniMBatfMWww—
framleiðsluna.
Upphaf málsins var þannig,
að maður nokkur kom til neyt-
endasamtakanna, og krafðist
þess að rannsókn færi fram, á
hreinlæti Rúgbrauðsgerðarinn-
ar. Borgarlæknir framkvæmdi
rannsókn, og, fundust, við það
svonefndar mjölflugur í vissum
liluta stokks, sem mjölið renn-
ur eftir áður en það fer í hræri
vélina. Borgarlæknir sá sér
ekki annað fært en að kæra
fyrirtækið og verður málið
væntanlega tekið fyrir á morg-
un. Tafarlaus hreinsun var gerð
og þurfa rúgbrauðsneytendur
ekki lengur að óttast flugur „í
súpunni". Ekki mun vera nein
sýkingarhætta af flugunum, og
ekki hætta á að neinum verði
meint af, en hins vegar er fólk
lítt hrifið af þessu „kryddi" og
flestir vilja sitt rúgbrauð flugna
laust.
N.k. sunnudag flytur prófess-
er dr. Stefán Einarsson fyrirlest
ur í hátíðasal háskólans og
nefnist hann „Önáttúra og af-
skræming, flókin sametning og
ofljóst í dróttkvæðum og mál-
aralist Picassos“.
Áhugi manna á íslendingasög
unum hefur fyrst og fremst
beinzt að söguþræði þeirra. —
Flestir hlaupa yfir vísurnar, en
vísindamenn lima þær í sundur
eftir vísindalegum reglum og
hafa yfirleitt talið skáldskapar-
gildi þeirra léttvægt. Dr. Stef-
án telur að endurmats þurfi við
um listagildi dróttkvæða, bau
séu frumlegasta listgrein Norð-
urlanda. Listagildi þeirra verði
ekki metið nema einhver önnur
listræn tjáning sé tekin til sa:n-
anburðar, og hefur fyrirlesar-
inn valið kúbisma Picassos, og
telur hann að afskræmingar séu
aðall Picassos en kenningar sð-
all dróttkvæðanna.
Prófessor Stefán hefur flutt
fyrirlestra um þetta efni vdð
Dr. Stefán Einarsson.
The Johns Hopkins University |
og Háskóla Kaliforníu í Berk-,
ley.
. Öllum er heimill aðgangur að '
fyrirlestrinum, sem hefst kl. 21
eftir hádeg*.