Vísir - 08.03.1963, Side 1

Vísir - 08.03.1963, Side 1
Skíðahótelið / auglýst víða Miðaríjalli umheim <- < J 53. árg. — Föstudagur 8. marz 1963. — 56. tbl. LÍKAMSÁRÁS / HAFNARFIRÐI Aðfaranótt miðvikudags-^ ins 6. þ. m. kærði maður í Hafnarfirði líkamsárás á sig til lögreglunnar þar. Var hann þá illa leikinn og talsvert slasaður eftir á- tökin, en meiðsli hans munu ekki vera fullkönn- uð ennþá. Maðurinn ,sem fyrir árásinni varð, heitir Ólafur Sigurjónsson til heimilis að Hellisgötu 20 í Hafn arfirði og er 34 ára að aldri. Skýrði Ólafur lögreglunni frá því að aðfaranótt miðvikudagsins, um kl. 2,30, hafi þrir menn komið í bifreið heim til sín og knúð dyra. Ólafur fór út og hafði tal af mönn unum. Vildu þeir fá hann inn í bifreiðina til sín, en Ólafur þver- skallaðist við. Réðist þá einn þre- menninganna á hann og barði hann unz Ólafur hneig niður. Við það munu þeir félagar hafa orðið óttaslegnir og höfðu sig á brott, en Ólafur komst af sjálfdáðum á fætur og skreiddist inn til sín. Það an kærði hann svo árásina til lög- Framh. á bls. 5 Akureyri f morgun. Svo virðist sem hið nýja skíðahótel i Hlíðarfjalli hjá Ak- ureyri ætii að vekja á sér óskerta athygii, þvf nú stendur til að auglýsa það víða erlend- is, Flugfélag íslands býður sér- staka fargjaldalækkun erlendis frá til Akureyrar og loks kepp- ast ferðaskrifstofumenn að panta upp pláss I því fyrir gesti sína á komandi sumri. Nýlega komu tveir fulltrúar frá Flugfélagi Islands norður til að skoða skíðahótelið f Hlíðar- fjalli og ræddu þá jafnframt við forstöðumenn þess og forráða- menn bæjarfélagsins á Akur- eyri. Flugfélagsmennirnir buðust til að gefa út sérstakan auglýs- ingapésa um skíðahótelið og um hverfi þess, sjá um dreifingu á honum víðs vegar erlendis og loks buðust þeir til að senda forráðamenn ýmissa helztu ferðaskrifstofa frá Englandi og Norðurlöndum þangað norður til að kynna sér skfðamöguleika og aðrar aðstæður til móttöku gesta á hótelinu. Allt yrði þetta gert á kostnað Flugfélags Is- lands og skíðahótelinu alger- lega að kostnaðarlausu. Þá skýrðu fulltrúar Flugfé- lagsins frá þeirri nýlundu að þeir hafi fengið á alþjóða ráð- stefnu IATA í Arizona á s. 1. hausti leyfi fyrir sérstökum skíðafargjöldum milli Bretlands og íslands, er gildir fyrir næstu tvö ár. Þarna er um verulega lækkun á fargjöldum að ræða og er þá hægt að afgreiða far- seðla frá Glasgow eða London alla leið til Akureyrar eftir ósk- um. Möguleikar eru miklir til Framh. i bls. 5. Myndin er af skíðahótelinu glæsilega í Hlíðarfjalli, sem útlendingar munu sækjast eft ir sem íslenzku fjallahóteli. Bylting í Sýrlandi—herínn tek mU«" *«■» ÍAuðveldasta leiðire Bylting var gerð á Sýr- iandi í nótt. Herinn stend- ur að henni og er markið sagt vera: Socialismi og þjóðareining og samstarf við aðrar „frjálsar arabisk- ar þjóðir“. — Ríkisstjórn- irnar í Bagdad og Kairo voru fljótar að lýsa yfir fullum stuðningi við bylt- ingarstjórnina og í Kairo var tilkynnt, að litið yrði á árás á Sýrland sem árás á Arabiska sambandslýð- veldið. Sagt var í útvarpsfréttum frá Dama6kus, að flugvöllum, höfnum og landamærum hefði verið lokað. Framh. á bls. 5 til sósialsima Frumvarp um nýskipan ferðamála væntanlegt SI. sumar skipaði Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðh., nefnd til að semja frumvarp um ferðamál almennt og endur- skoða lög um Ferðaskrifstofu rlkisins. Nefnd þessi mun vera um það bil að Ijúka störfum og leggja til að afnuminn verði einkaréttur Ferðaskrifstofu rík isins til að taka á móti erlend- um ferðamönnum, sem almennt mun vera talið sjálfsagt og eðli legt eins og ferðamálin hafa þróast. Frumvarp nefndarinn- ar um nýskipan ferðamálanna í Iandinu verður væntanlega lagt bráðlega fyrir Alþingi, en í henni eiga sæti Brynjólfur Ing- ólfsson .ráðuneytisstjóri, Sig- urður Bjarnason, ritstjóri og Þorleifur Þórðarson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins. Eins og drepið var á hér I Framh. á bls. 5 I kvöld fiytur Einar Olgeirs- son erindi I Sósíalistafélagi R- vikur og ræðir um efnið: „Leið in til sósfalisma“. Nákunnugir telja að Einar muni benda á njósnir fyrir Rússa sem höfuð- Ieiðina og jafnframt þá greið- færustu. Sú leið var farin af kommúnistaflokkum Tékkósló- vakíu, Ungverjalands, Rúmeniu og Búlgaríu með ágætum ár- angri. Sjálfur segir Einar I Þjóð viljanum í morgun að sósíalist- ar hafi aldrel viljað byltingu með valdi. Hann er líkiega bú- inn að gleyma æsingarræðun- um sem hann hélt á fundunum á Akureyri upp úr 1930. Þar hrópaði hann með sinni víð- þekktu fögru rödd: Stormsveit- ir verkamanna munu gera á- hlaup á vígi borgarastéttarinn- ar og brjóta þau niður. .VAW.V/.V.V.V.V.V.V.V.V, En góður kommúnisti verður að geta brugðið sér I allra kvik inda líki og afneitað öllum sín um fyrri ummælum, ef flokkur- inn krefst þess. Það heitir dialektisk barátta. Og Einar hef ir tekið á sig eina myndbreyt- Framh. á bls. 5 Einar Olgeirsson V.V.V.V.VW

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.