Vísir - 19.03.1963, Qupperneq 3
V í SIR . Þriðjudagur 19. marz 1963,
3
MYNDSJÁ
Kvenstúdentar
sýna
sumartízkuna
Þau eru orðin æðimörg kven-
félögin á íslandi en eitt hinna
fjölmennustu mun vera Kven-
stúdentafélag íslands. Það tak
markast ekki af hreppaskilum,
stjómmálaskoðunum eða öðm
slíku f því eru allar þær konur,
sem ljúka stúdentsprófi á ís-
landi.
1 Kvenstúdentafélaginu eru
því læknar, Iögfræðingar, guð-
fræðingar, kennarar alþingis-
konur — það á sem sagt full-
trúa í flestum stéttum mennta
manna.
En innan Kvenstúdentafélags
ins fyrirfinnast einnig fjölmarg
ar fyrirmyndar húsmæður, sem
baka ljúffengar kökur og stúlk-
ur, sem sýna föt á við beztu
tízkusýningardömur. Kom það
greinilega í ljós í Lido s. 1.
sunnudag er félagið hafðf kaffi
saumuðu gullþráðum. Við það
ber hún svo gulan stráhatt sem
bundinn er undir kverk með
svartri slæðu.
Neðst til hægri er svo Guð-
rún Dóra Erlendsdóttir í sam-
kvæmiskjól úr svörtu chiffon-
efni, en chiffon er nú mjög í
tízku í samkvæmiskjólum. í
barminum er silkirós,
Efst til vinstri er Ragna
Ragnars í fallegri svartri stúd-
ínudragt, bryddaðri sllkibönd-
um.
Til hægri er svo lokatariði
sýningarinnar, sem mesta hrifn
ingu vakti. Geirlaug Þorvalds*
dóttir f forkunnarfögrum hvft-
um brúðarkjól og öllu tilheyr
andi en á undan henni gengur
lítið par og stráir blómum til
beggja hliða.
sölu og tízkusýningu til ágóða
fyrir námsstyrkjasjóð félagsins.
Þar svifu um salinn fimm
glæsilegar stúlkur í fallcgum
fötum frá verzluninni „Hjá
Báru“ á meðan gestir — fimm
karlmenn og konur það sem á
vantaði til að fylla húsið —
drukku kaffi og borðuðu hinar
gómsætu kökur sem á borð
voru bornar. '
Vigdís Finnbogadóttir kynnti
stúlkurnar þegar þær gengu
fram og skýrði f hverju þær
væru, að svo miklu leyti sem
þess gerðist þörf. Á meðan lék
Kolbrún Sæmundsdóttir Iétt lög
á pfanó.
Myndsjáin í dag birtir nokkr
ar myndir frá tfzkusýningunni,
sem ljósmyndari Vísis I.M. tók.
Neðst til vinstri er Ragna
Ragnars í Iéttunt samkvæmis-
kjól úr rauðu chiffonefni.
Síðan kemur Brynja Bene-
diktsdóttir f inni- eða svalaföt-
um, svartri treyju og buxum
úr svörtu teygjanlegu efni, í-