Vísir - 19.03.1963, Side 4

Vísir - 19.03.1963, Side 4
i V1SIR . Þriðjudagur 19. marz 1963. Laxveiðimaður. Sveiflur í oft verið frá ári til Veiðisveiflur eru yfirleitt all- miklar f laxveiðiám og silungs- vötnum frá ári til árs. Síöastlið- in ár má heita að toppveiði hafi verið í þeim og það hefur vafalaust átt sinn þátt í þvf að leiga á öllum laxveiðiám, sem nú verða lausar á markaðnum, stórhækkar. Þór Guðjónsson veiðimála- stjóri skýrði Vísi frá því nýlega að alltaf mætti búast við sveifl- um f veiðinni. Veiðimálastjóri kvað allt benda til að mikil leiguhækkun yrði á öllum þeim ám, sem nú losnuðu úr eldri leigu. í vissum tilvikum margfaldast leigan og má f því efni benda á Hrúta- fjarðará. Aðrar veiðiár eru leigðar til margra ára í senn, allt til 10 ára og þar hækkar leigan ekki nema samið hafi verið um vísitöluhækkun, sem miðuð er við landbúnaðarvísi- tölu. Verð á einstökum veiðiám verður þar af Ieiðandi ákaflega misjafnt, og án alls samræmis. í fyrravor lét veiðimálastofn- unin Vísi í té nöfn á helztu iaxveiðiám á landinu og veiði- höfum þeirra, svo að áhuga- menn um veiði gætu fengið ör- litla vísbendingu um það hvert þeir ættu að leita með veiði. Sams konar yfirlit hefur Vísir nú fengið, sem að mestu er byggt á upplýsingum frá veiði- málastofnuninni, fyrir næsta veiðiár, en þó miklu ýtarlegar heldur en í fyrra. Bæði hafa nýjar laxveiðiár komið til sög- unnar, en auk þess verða hér talin upp fjölmörg silungsveiði- veiði geta miklar árs undanfarin ár hefur Stangaveiði félag Reykjavíkur haft veiðina á leigu. Vötnin á Arnarvatnsheiöi og Tvídægru: Veiðirétt í þeim eiga einkum viðkomandi upprekstr- arfélög og í einhverjum tilfell- um einkaaðilar. Langavatn í Langavatnsdal: Eigendur veiðiréttar eru Álfta- neshreppur og Borgarhreppur, en þeir síðartöldu'hafa undan- farið leigt hann veiðifélaginu Streng í Reykjavík. Grímsá er eina laxveiðiáin 1 Borgarfjarðarsýslu þar sem hver jarðeigandi leigir fyrir sínu landi og er þar af leiðandi leigð í mörgum hlutum. Flókadalsá: Jarðeigendur. For maður veiðisamtaka þeirra er Björn Blöndal. Reykjadalsá: Jarðeigendur. Straumur f Hvítá: Sigurður Guðbrandsson í Borgarnesi og fleiri. Brenna í Hvítá: Sveinbjörn Finnsson i Reykjavík o. fl. Þverá í Mýrasýslu: Magnús Andrésson, Björn Ólafsson í Reykjavík o. fl. Gljúfurá: Jarðeigendur leigja ána út. Norðurá: Stangaveiðifélag Reykjavfkur að mestu. Langá: Olíufélagið h.f. hefur stærsta hluta hennar á leigu. Annars jarðeigendur. Álftá: Jarðeigendur. Hítará: Jarðeigendur, en Jó- hannes Jósefsson í Rvik hefur miðsvæði hennar, þ. e. beggja megin við brúna. Hítarvatn: Hraunhreppur, en oddviti hreppsins er Kjartan Akraness. Formaður Helgi Júlí- usson. Flekkudalsá: Jarðeigendur. Laugardalsá f fsafjarðar- djúpi: Friðfinnur Ólafsson í Rvík og fleiri. Langadalsá og Hvannadalsá: Stangaveiðifélagið á ísafirði mun hafa ítök í þeim báðum. Formaður Haraldur Jónsson. Margar smá-bleikjuár eru á, Vestfjörðum, sem jarðeigendur leigja einstaklingum og ferða- mönnum eftir atvikum. í Strandasýslu norðanverðri eru einnig ýmsar silungsveiðiár, ’ þeirra stærstar Bjarnaf jarðará, Selá og Víðidalsá, en þær eru yfirleitt ekki á markaðnum. Bakkaá í Hrútafirði: Tómas Magnússon forstj. o. fl. Laxá í Hrútafirði: Stangaveiði félag Rvíkur. Hrútafjarðará: Hún hefur r,ý- lega verið leigð Sveini Kiar.al og fleirum fyrir hæztu leigu sem vitað er um til þessa. Svarar Fortescue, hefur haft hana á leigu á undanfömum árum. Miklavatn í Sæmundarhlið. Þar er mest stunduð netaveiði en að öðru leyti ber að snúa sér til jarðeigenda ef um stanga- veiðileyfi er að ræða. Húseyjarkvísl: Stangaveiði- félagið á Sauðárkróki. Formað- ur Magnús Sigurjónsson. Héraðsvötn: Þar er að mestu leyti stunduð netaveiði, en í öðr um tilfellum veita jarðeigendur sjálfir stdngaveiðileyfi. Vatnasvæði Kolku þ. e. Kol- beinsdalsá og Hjaltadalsá: Þetta eru einvörðungu bleikjuár. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur haft þær á leigu. Hofsós: Jarðeigendur Hrolleifsdalsá: Jarðeigendur. . Höfðavatn á Höfðaströnd, en í því er mikil silungsveiði: Jarð- eigendur, en Stangaveiðifélagið á Sauðárkróki hefur þar ítök. Fljótaáin: Jarðeigendur. Svarfaðardaisá: Jarðeigendur. svo sem Hafralónsá, Hölkná, Laxá og Svalbarðsá. Sumar þeirra hafa verið leigðar hópum og einstaklingum fyrirfram, en aðrar tilfallandi og án þess að um langan fyrirvara sé að ræða. Miðfjarðará við Bakkaflóa: Jarðeigendur. Selá í Vopnafirði: Stangaveiði félagið Flúðir á Akureyri. For- maður Kjartan Sigurðsson. VesturdalSá: Gunnar Björns- son bifreiðaviðgerðarmeistari f Reykjavík o. f. Hofsá í Vopnafirði: Bændur, sem lönd eiga að ánni, hafa veiðiréttinn nema hvað Stanga- veiðifélagið Flúðir á Akureyri hefur haft þar ítök. Breiðdalsá og fleiri ár í Múla- sýsium hafa jarðeigendur, er hlut eiga að máli, leigt sjálfir út. Eldvatn, Tungufljót og fleiri ár í Skaftafellssýslum leigja bændur sjálfir til einstaklinga og ferðahópa. Veiðiár og veiðihafar vötn, sem ekki var gert 1 fyrra. Þær ár og þau vötn, sem máli skipta, eru þessar: Elliðaár: Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Formaður Óli J. Ólason stórkaupmaður. Úlfarsá: Áburðarverksmiðja ríkisins. Leirvogsá: Jarðeigendur sjálf ir. Formaður veiðisamtaka þeirra er Guðmundur Magnús- son f Leirvogstungu. Laxá f Kjós og vatnasvæði hennar þar með talið Meðal- fellsvatn og Bugða: Stangaveiði félag Reykjavfkur. Hvalvatn: Helgi Eyjólfsson byggingameistari. Laxá f Leirársveit. Hún hefur nú verið auglýst til leigu. Vitað var nýlega um 15 tilboð, sem f hana hafa borizt og verða þau væntanlega opnuð einhvern næstu daga. Vötnin í Svínadal: Varnarlið- ið á Keflavíkurflugvelli. Andakílsá: Jarðeigendur. Skorradalsvatn: Jarðeigendur sem eiga land að vatninu. Reyðarvatn: Aðaleigandi mun vera Sveinbjörn Finnsson f Reykjavík. Annars hafa undan- farið staðið yfir deilur um um- ráðarétt vatnsins. Um nokkur Eggertsson í Einholti. Haffjarðará: Thorsfjölskyldan í Reykjavík. Hliðarvatn og Oddsstaðavatn í Hnappadal: Jarðeigendur. Baulárvallavatn, Hraunsfjarð- arvatn, Hagavatn, Langavatn og Torfavatn, auk smærri vatna á Snæfellsnesi: Jarðeigendur og þeir aðilar aðrir, sem lönd eiga að þeim. Straumfjarðará: Veiðifélag Straumfjarðarár. Formaður þess er Árni Kristjánsson í Reykja- vfk. Fróðá: Jón B. Jónsson. Þá eru enn fremur nokkrar smáár aðr- ar á Snæfellsnesi, þar sem jarð- eigendur sjálfir ráðstafa veiði- leigu sérhverju sinni. Laxá á Skógarströnd: Jarð- eigendur og fleiri. Hörðudalsá: Haraldur Jónsson f .Reykjavík o. fl. Miðá í Dölum: Helgi Hall- grímsson arkitekt í Rvfk o. fl. Haukadalsvatn: Jarðeigendur. Haukadalsá: Stangaveiðifélag Akraness að hálfu leyti eða vel það, en Stangaveiðifélagið Flúð- ir f Reykjavík að hinu leytinu. Laxá f Dölum: Stangaveiðifé- lagi Papi í Reykjavík. Fáskrúð: Stangaveiðifélag hún til að stangaveiðidagurinn kosti 1500 krónur. Miðfjarðará: Geir Thorsteins- son, Haukur Óskarsson o. fl. Hún hefur verið leigð í sumar fyrir 750 þús. kr., en það svar- ar til að stangaveiðidagurinn kosti rúmlega 1000 krónur. Vnidalsá: Bergur Arnbjarnar- son, Akranesi o. fl. Vatnsdalsá: Guðmundur Ás- geirsson, Rvík. Laxá á Ásum: Páll S. Pálsson, Rvík o. fl. Blanda og vatnasvæði henn- ar, þ. á. m. Svartá var boðin út fyrir nokkru og hefur borizt fjöldi tilboða í hana. Henni hef- ur þó ekki enn verið ráðstafað svo vitað sé. 1 Ýmsar smáár í Húnavatns- sýslu hafa verið eða verða leigð ar einstaklingum eða hópum eft ir atvikum. Vesturhópsvatn, Sigríðastaðar vatn. Hópið, Svínavatn vötnin á Grímstunguheiði: Veiðihafar þar eru ýmist jarðeigendur, hreppar eða upprekstrarfélög. Laxá á Skagaströnd: Stanga- veiðifélagið Fossar, en formað ur þess er Haraldur Jónsson í Rvík. Sæmundará: Enskur maður Hörgá: Jarðeigendur Þess skal getið að ‘ bæði Hörgá og Svarfaðadalsá eru fyrst og fremst sjóbleikjuár. Eyjarfjarðará: Stangaveiðifé- lagið Straumur á Akureyri. For maður Þórður Sveinsson. Fnjóská: Veiðifélag Fnjóskár. Formaður Tryggvi Stefánsson á Hallgilsstöðum. Skjálfandafljót: Jarðeigendur. 1 Skjálfandafljóti er ört vaxandi stangaveiði. Laxá f Þingeyjarsýslu: Um haria hafa bæði Reykvíkingar og Akureyringar myndað veiði hóp, sem próf. Kristinn Stefáns son í Reykjavík og fleiri standa að annars vegar en Kristinn Jónsson á Akureyri hins vegar. Reykjadalsá hjá 'Laugum: Jarð eigendur, Hefur mjög vaknað hjá þeim áhugi fyrir að leigja stangaveiði í henni. Mývatn: Þar er ;um silungs- veiði að ræða sem jarðeigendur og hóteleigendur leigja út. , Efri hluti Laxár, norðan Mý- vatns:, Jarðeigendur. 1 þessum hluta Laxár er yfirleitt mjög vænn silungur. Ormarsá f Axarfirði: Flug- félag íslands, 1 Þistilfirði eru ýmsar ár, Heiðarvatn í Mýrdal: Jarðeig endur. Veiðivötn á Landmannaaf- rétti. Veiðileiga í þeim er ekki heimil samkvæmt landslögum. Aðeins bændum í nærliggjandi byggðum er heimil veiði til hús- þarfa. Rangárnar báðar, Þverá og Hólsá í Rangárvallasýslu: Veiði félag Rangæinga. Formaður þess Sigurbjartur Guðjónsson Hávarðarkoti í Þykkvabæ. Vatnasvæði Ölfusár og Hvitá: Veiðifélag Árnesinga hefur um- ráð yfir öllu því svæði. Á undan förnum árum hefur fyrirkomu- lag verið þannig að veiðibændur hafa margir leigt stangaveiði hver fyrir sínu landi, ýmist stangaveiðifélögum eða eiristakl ingum og þá annað hvort fyrir allt sumarið, eða aðeins ein- staka daga. Formaður veiðifé- lagsins er Jörundur Brynjólfs- son í Kaldaðarnesi. Silungsveiði á stöng í Þorláks læk í Ölfusi, Hlíðarvatni, Úlf- ljótsvatni, Þingvallavatni og Apa vatni hefur verið leigt út af hálfu jarðeigenda. Kleifarvatn: Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hefur leigt veiði- Framhald af bls. 10.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.