Vísir


Vísir - 19.03.1963, Qupperneq 11

Vísir - 19.03.1963, Qupperneq 11
V í S IR . Þriðjutíagur 19. marz 1963. Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Nætur- og helgidagavarzla 16. — 23. marz er f Laugavegs Apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12 — 14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðvum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 19. marz. Fastir liðir eins og venjulega. — 20.00 Einsöngur f Utvarpssal: Eið- ur Á. Gunnarsson syngur. Við hljóðfærið: Fritz Weiss- happel. 20.20 Þriðjudagsleikritið: „Nef- klemmpgleraugun“ eftir Sir Arthur Conan Doyle og Michael Hardwick. — Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. f að- alhlutverkum: Baldvin Hall- dórsson og Rúrik Haralds- son sem Sherlock Holmes og Watson læknir. 21.05 Píanómúsík: Andor Foldes - leikur lög eftir Brahms, de Falla, Poulenc o. fl. 21.15 Erindi á vegum Kvenstúd- entafélags íslands: Dýrasjúk dómar, sem mönnum getur stafað hætta af (Kirsten Henriksen dýralæknir). 21.40 Tveir óperuforleikir eftir Mozart: „Cosi fan tutte" og „La Clemenza di Tito“ (Kon unglega filharmoníusveitin í Lundúnum leikur, Colin Davis. stj.). 22.20 Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsdóttir). 23.10 Dagskrárlok ¥H7¥,T 71 MBJajJaJ J r® Hjálmar býður mér alltaf á nætur- klúbba — hann segir, að það séu einu staðirnir, sem séu opnir, þeg- ar ég hef lokið við að klæða mig! Hljómleikar K K-skólans Það var þéttskipað hús ánægðra áhorfenda á hljómlelkum KK-skólans í Austurbæjarbíói á fimmtudaginn var, þegar 8 ungir söngvarar komu fram, bæði sem einsöngvarar og einnig í samsöng. Ákveðið hefur verið að endurtaka þessa hljómleika í Austurbæjarbiói á fimmtudaginn kem- ur, og verður þá þrem söngvurum bætt í hópinn. Myndin hér að ofan var tekin þegar Lúdó-sextettinn sýndi grinnúmer um „íþróttamenn mánaðarins". Það er Hans Kragh, sem við sjáum í gervi íþróttamanns- ins, og Ómar Ragnarsson er að spyrja hann spjörunum úr. Sumar- námskeið . Háskóli fslands gengst fyrir sumarnámskeiði í íslenzkri tungu og bókmenntum á komandi sumri. Er það einkum ætlað Norðurlanda- stúdentum í norrænum málum og stendur yfir í sjö vikur, frá 2. ágúst til 19. september. Námskeið þetta er þáttur í vaxandi samstarfi nor- rænna háskóla, en að því hefur Norræna menntamálanefndin m. a. stutt öfluglega. Ráðgerð eru ' árleg sumarnám- skeið í dönsku, norsku og sænsku, og annast háskólar hlutaðeigandi lands þau, en f íslenzku er ráð- gert að hafa námskeið 3. hvort ár við Háskóla íslands. Tilkynning um þátttöku þarf að berast í síðasta lagi hinn 15. mai n.k. Hana skal senda íslandsnám- skeiðinu, Háskóla íslands, Reykja- vík. Árni Böðvarsson cand. mag., Nýja stúdentagarðinum, er fram- kvæmdastjóri námskeiðsins og veit ir hann allar nánari upplýsingar. JÚGÓSLAVNESKIR STYRKIR Júgóslavnesk stjórnarvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til níu •nánaða námsdvalar í Júgóslavíu támsárið 1963 — 64, og er styrkur- inn einkum ætiaður til'náms f júgó slavneskum tungumálum eða til listnáms. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, og skal umsóknum komið til ráðuneytisins fyrir 15. apríl n.k. BLÖÐ Sr TIMARIT Hinum fróðlegu og skemmtilegu þáttum um Jörund hundadagakon- ung lýkur í febrúar-marz-heftinu af Satt, sem komið er út fyrir nokkru. Greinaflokkur þessi, sem heitir „Sæfarinn, sem sigraði fslands", hefir birzt í tímaritinu undanfarna mánuði, og er greinilegt, að höf- undur, sem ekki lætur nafns sins getið, er þaulkunnugur því efni, sem þarna er úm fjallað. Mun þeim sem lesið hafa þennan bálk um hundadagakðnginn, leika forvitni á, um hvern verður fjallað næst. Af öðru efni má nefna sögn af furðulegu fyrirbæri, „Flugsiysið við Faxaflóa", sem skráð er af Óscari Clausen ,og erlendar frá- sagnir eins og í jökuisprungu, Fjölskyldulíf á franska vísu, Gold- ið f falskri mynt og svo framvegis. Húsfreyjan. 1. tölublað 14. árg. er komið út. Efni þess er m.a.: Heimilishagfræði — Mikil harm- saga — Kveðja til kvenf. Keld- hverfinga — Breiðafjörður — Skammdegisnótt — Okkar á milli sagt — Um bækur — Þorrablót kvenf. Æskan — Vinur minn Solo — Manneldisþáttur — Heimilis- þáttur — Sjónabók — Orlofs- n y.V.V.V.V.V.W.'.WA'.WV.'.W.VV.V.V.V.V.V.V.V.y stjörnuspá ji jí morgundagsins ¥ * *■ Hrúturinn, 21. marz til 20. ■I aprll: Þér er nauðsynlegt að .] gæta þfn fyrir ýmsum atriðum á sviði fjármálanna, sem ekki ■I eru fyrirferðarmikil, en gætu reynzt erfið viðureignar síðar ]. meir, ef ekki er að gáð strax. ■] Nautið, 21. apríl til 21. maí: Talsverðar horfur eru á að þú ■I kunnir að verða fremur illa fyr- »] ir kallaður f dag og jafnvei að ]■ þreyta leiti beinlínis á þig, sak- ■J ir eftirrekstra annarra og krafa ,* um að þú afkastir sem allra *I mestu. ■] Tvíburaramir, 22.. maí til 21. !■ júní: Allar lfkur eru til þess að *I þú munir verða að sinna ein- I* hverjum skyldum á sviði ætt- ]■ rækninnar f dag, sérstaklega .að ■J þvf er varðar tengdafólk þitt. 1] Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: ]. Þér er nauðsynlegt að auðsýna ■I stökustu varfærni í meðferð 1] fjármuna þinna f dag og þvf ]■ óráðlegt að lána fé eða taka ■J að láni. Leitaðu ráða náinna fé- 1« laga þinna. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: ■“ Talsverðar ifkur eru til þess að maki þinn eða nánir félagar ■I verði illa fyrir kaliaðir f dag og 1] niðurdregnir. Þér býðst gott *. tækifæri til að hjálpa þeim. ■I Meyjan, 24. ágúst tii 23. sept.: I* Nokkur taugaspenna kann að ]I vera ríkjandi hjá þér f dag, og .] varasamt að ofgera heilsunni, þó skapsmunirnir kunni að fær ■* ast eitthvað úr lagi. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: .] Þér kann að vera nokkur vandi ]. á höndum í dag í umgengni þinni við eldra fólk. Yfirleitt hefur fóik tilhneigingu til þess ]! að vera illa fyrir kallað nú. ■] Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Láttu ekki þinn hlut eftir liggja í að framfylgja gangi mála 1] heima fyrir á jákvæðan hátt. ]■ Nokkur kvöð kann að hvíla á ■] þér í sambandi við félagslífið í kvöld. ]í Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. ■] des.: Þér er nauðsynlegt að ]■ hafa nánar gætur á persónuleg- "] um fjárreiðum þfnum í dag og "] helzt að leggja ekki út í nýja ]» áhættu. Gamiar kvaðir þarf ■] samt að greiða. ]“ Steingeitin, 22. des. til 20. jan. V Þú þarft að gæta varúðar í ■] fjármálunum f dag, sérstaklega ]■ þar eð nokkur hætta er á að •] allar hliðar málsins séu ekki !] vel ijósar. Nokkur hætta á svik- ]■ um og prettum. ■] Vatnsberinn, 21. jan. til 19. ]> febr.: Horfur eru á að þú þurfir ]! að sinna einhverjum skyldum 1] á sviði félagsmálanna um þess- ]■ ar mundir. Þú jettir að hugleiða "! vandamálin sjálfur nú, þá finn- I* urðu snjalla lausn. ]! Fiskamir, 20. febr. til 20. ■] marz: Þó að einhverjar freist- !“ ingar kunni að verðá á vegi ]! þfnum á sviði ástamálanna, þá ■] eru slfk ævintýr ekki vænleg ]■ eins og nú standa sakir. • ■] '.Y.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAW.V .■.v.v.v.v.v.v.v.v.v dvölin að Varmalandi — Orlofs- dvöi húsmæðra f Kópavogi — Orlofsdvöl í húsmæðraskóla o. fl. Kirkjuritið 2. hefti 29 árgangs er komið út. Efni þess er m.a.: í Jesú nafni — Barátta Lúthersku kirkjunnar gegn neyðinni f heim- inum — Fyrir trúna eina — Set bergskirkja í Eyrarsveit — Pistlar — Fréttir o. fl. ÝMISLEGT Húnvetningaféiagið. Húnvetning ar halda umræðufund í félagsheim ili sfnu að Laufásvegi 25 í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30, Fundarefni: 1. bókaútgáfa, 2. skemmtanastarf- semi. Frummælandi verður Stein- grímur Davíðsson fyrrverándi skólastjóri. Fjölmennið á fundinn og takið þátt f umræðunum. Stjórn in. Kvenréttindafélag islands. Fund- ur verður haidinn í Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21, þriðju- daginn 19. marz kl. 20.30. Til um- ræðu er frumvarp um almanna tryggingar, sem nú liggur fyrir Al-. þingi. Framsögn hafa Jóhanna Eg- ilsdóttir og Sigríður ’J. Magnús- son. Flugbjörgunarsveitin. Almennur félagsfundur verður í Tjarnarcafé, uppi, þriðjudaginn 19. marz kl. 8.30. Dagskrá: Kvikmynd, björgun skfðavélarinnar af Vatnajökli. Er- indi, Arnór Hjálmarsson talar um flugumferðarstjórn á N-Atlants- hafi. — Stjórnln. Reykvfkingafélagið. Marz-fundur Reykvfkingafélagsins fellur niður vegna veikinda. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 19. marz. 17.00 The Bob Cummings Show 17.30 Saiute To The States 18.00 Afrts News 18.15 Military Medicine 18.30 The Andy Griffith Show 19.00 Disney Presents 20.00 The Real McCoys 20.30 Armstrong Circle Theater 21.30 To Tell The Truth 22.00 Cristis 22.30 Armed Forces Screen Maga- zine 23.00 Lawrence Welk Dance Party Final Edition News. Wiggers: „Ég lét taka frá fyrir okkur tvo flugmiða til Vestur Indíu, lávarður minn“. Desmond: „Fyrst förum við þangað til að athuga eignir mínar þar. Sfðan förum við á skytterí f Skotlandi, eh, Wiggers? Og svo förum við kannski í smá skíða ferð til Sviss“. Wiggers: „Ég hef aldrei séð þig svona æstan fyrr, gamli vin- ur“. B ' .vv.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.