Vísir - 19.03.1963, Síða 12

Vísir - 19.03.1963, Síða 12
12 V1SIR • Þriðjudagur 19. marz 1963. AráiMias VÉLAHREINGERNINGAF ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF, sími 20836. Hreingerningar. Tökum að okk- ur hreingemingar i heimahúsum og skrifstofum. Vönduð vinna. — Simi 37749. Baldur og Benedikt. Miðstöðvarlagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslur og krana innanhúss. Hreinsum mið- stöðvarkatla og olfufýringar. Uppl. í síma 36029 og 35151._____ HÚSAVIÐGEROIR Setjum f tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðugler sf., sími 15166. Fatabreytingar karla og kvenna. Við eftir kl. 8 á kvöldin, mánud., þriðjud., föstud., og laugard. kl. 2 —6. Karfavog 23. Múrvinna: Múrarar eða menn, vanir múrvinnu.-öskast til að taka að sér múrverk á 120 ferm. íbúð. Sími 38271. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhús). Sfmi 12656. Konur athugið: Sauma f húsum kjóla, pils, gardínur o. fl. — Sími 18476. Kona óskar eftir góðri vinnu, helzt afgreiðslustarfi, hálfan eða allan daginn.. Á sama stað er til teigu 2ja—3ja herb. íbúð í Mið- bænum. Tilboð merkt „Há Ieiga“ leggist inn á afgr. Vfsis. Tek vélrltun heim. Sfmi 18726. Geymið auglýsinguna. Stúlka óskar eftir vinnu á morgn ana frá 8—11.30, gæti jafnvel sam- izt um annan tíma. Er vön af- greiðslu. Tilboð sendist blaðinu merkt „25" fyrir föstudagskvöld. Bílabónun. Bónum, þvoum, þríf- um. — Sækjum. — Sendum. Pantið tíma í sfmum 20839 og 20911. Hreingemingar, húsaviðgerðir. Sfmi 20693. ____ Ibúðir. Hreingerningar. — Vanir menn, vönduð vinna. Sfmi 36902. Stúlka vön vélritun óskast ’/á daginn, f 1-2 mánuði. Tilboð send ist Vísi merkt: 334. Stúlka eða eldri kona óskast í létta vist. Uppl. í sfma 50682. Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Fljótleg þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN, Sími 34052. Hreingemingar. Vönduð vina. Uppl. í síma 24502 eftir kl. 6 e.h. HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Ilreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler o. fl. og setjum upp Ioftnet. Sími 20614. Hreingerningar, vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Glerisetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Utvegum allt efni Fljót og góð afgreiðsla. Sími 32422. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar. — Vinsamlegast pantið tímanlega f síma 24502. Hafnfirðingar. — Töku að okk- ur viðgerðir á allslags heimilistækj um. Opið öll kvöld frá kl. 8—10, laugardaga frá 10—5. Gunnarssund 8, kjallara. Geymið auglýsinguna. HAFNARFJÖRÐUR Tökum að okkur viðgerðir á alls lags heimilistækjum, opið öll kvöld frá .8—10, laugardaga frá 10—5. Gunnarssund 8, kjallara. Geymið auglýsinguna. Hreingemingar. — Sfmi 23983. Kvengullúr tapaðist á sunnudags kvöld s.l. á leið frá Uthlíð um Lönguhlíð að Þóroddsstöðum. Finn andi vinsamlegast geri viðvart í sfma 23945. Fundarlaun. Fimmtudaginn 14. marz tapaðist silfurarmband frá Framnesvegi um Ránargötu í Hafnarstr. Finnándi vinsaml. hringi í síma 1-22-44 eft- ir kl. 7 s.d. Fundarlaun. Ljósbrún peningapyngja tapaðist í Miðbænum f gær f. h. Skilvís finnandi vinsaml. gerið aðvart gegn fundarlaunum f sfma 18380 eða 33366. FASTEIGNAVAL V élritunarnámskeið. — Cecilie Helgason. Uppl. frá kl. 9—12 f. h. Sími 16488. Höfum kaupanda að litlu ein- býlishúsi eða góðri 4ra herb. íbúð í GRINDAVlK. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavfk gæti komið til greina. — Til sölu hús og íbúðir af öllum stærðum og gerðum víðs vegar um bæ- inn. Eignaskipti oft möguleg. Hafið samband við okkur sem fyrst, ef þið þurfið að kaupa eða selja fasteignir fyrir vorið. Traust viðskipti. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustfg 3A, III. hæð. Símar 22911 og 14624 JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar ykkur ekki neitt. Leigu miðstöðin, Laugavegi 33 B bakhús sfmi 10059. Sumarbústaður til sölu í strætis- vagnaleið. — Til greina kæmi að skipta á nýlegum bfl. Tilboð merkt „Strax“, sendist afgr. blaðsins. Stór stofa óskast til leigu handa tveimur reglusömum sjómönnum, sfmi 18830. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herbrgja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 37245, eftir kl. 1 daglega. Vantar góða fbúð 3 fullorðið f heimili, sími 17333 og 19150. Roskin kona óskar eftir 1—2 herbergja íbúð strax. Uppl. í sfma 24835. Tvær einhleypar og reglusamar stúlkur óska eftir tveggja til fjög- urra herb. íbúð innan Hringbraut- ar, helzt í Vesturbænum, frá 14. maf eða fyrr. Uppl. f sfma 24248. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 10591. Stúlka óskar eftir herbergi f kjallara eða risi. Uppl. í síma 22572 milli 6 og 7.30. Róleg, þýzk stúlka óskar eftir 1—2ja herbergja fbúð án hús- gagna 1.—15. maf. Séreldhús æskilegt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 17525 til kl. 6. scsojwó: Til sölu: riffill, Horenett. Einnig haglabyssa nr. 12. —Uppl. á kvöld- in í síma síma 18270. Kaupum íslenzk frfmerki hæsta verði. Skrifið eftir innkaupaskrá. Frímerkjamiðstöðin S.F. Pósthólf 78, Reykjavfk. Til sölu ódýr hrærivél með hakka vél og sítrónupressu, verð 2000, þríhjól 200, barnarúm 200 og tvær nýjar amerískar unglingakápur 1200 kr. hvor, sími 37675, Soga- veg 30. Lítil þvottavél með handsnúinni vindu til sölu, verð 2000 og blá teinótt fermingarföt á dreng verð 800. Sími 33967. Barnavagn óskast. Vel með far- inn barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 20771 eftir kl. 5. Skellinaðra til sölu í ágætu standi fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 34722. Bifreiðaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör f allar teg- undir bifreiða. Ryðverjum bretti, hurðir og gólf. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832. Vilton gólfteppi 3x4 til sölu. Uppl. í síma 10756. Tvö karlmannsreiðhjól til sölu, sími 32888. Notað mótatimbur óskast til kaups, sími 35988 Góður Silvercross barnavagn til sölu, ennfremur góður rafmagns þvottapottur, selt ódýrt, sími 24688 SilvercrOss bamakerra með skerm, til sölu,r sími 36427. AFGREIÐSLUSTÖRF Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Matborinn Lækjargötu 8._ HÁSETA VANTAR Háseta vantar á m.b. Aldfs RE 9, sem er að hefja þorskanetaveiðar. Uppl. 1 síma 34576 eða í bátnum, sem Iiggur við Grandagarð._ SAUMASTÚLKUR Saumastúlkur óskast, helzt vanar verksmiðjusaymi. Verksmiðjan Herkules, Bræðraborgarstíg 7, 2. hæð. Sími 22160 og eftir kl. 7 sfmi 22655. _______ MÓTATIMBUR ÓSKAST Mótatimbur óskast. Helzt standandi klæðning. Sími 34909. Skúr óskast. 50—100 ferm. skúr óskast til kaups fyrir verkstæði. Sfmi 20599 milli kl. 7 og 8 íkvöld. Gott útvarpstæki, Phillips, 4ra lampa, til sölu. Nýuppgert. — Á sama stað er til söíu telpukápa, blá á lit, ný á ca. 10—12 ára. Uppl. í síma 18532. Til sölu: 80 bassa Weltmeister harmonika, verð kr. 3500.00. Enn fremur hjólsög, lítil. Uppl. í Höfða- borg 48. Pólerað sófaborð til sölu. Uppl. í síma 35888. Nýlegt barnaþrihjól, rautt og hvítt, hefur tapazt frá Holtsgptu 19. Vinsamlega skilizt eða gerið aðvart í síma 23187. Nýleg eldhúsinnrétting með tvö- földum stálvaski til sýnis og sölu að Fjölnisvegi 10J dag, þriðjudag, kl. 1—5 e. h. Uppl. f sfma 15800. Til sölu borðstofuhúsgögn, skrif- borð, stofuskápur, vel með farið hagstætt verð. Sími 13757. Þríhjól með keðjudrifi til sölu Eiríksgötu 21, efri hæð. — Sími 19228. Nokkrir kjólar, kápa, svört dragt og drengjafatnaður til sölu. Selzt ódýrt. Uppl, í síma 15749. Borðstofuskápur til sölu, einnig ný Singer-prjónavél. Uppl. í síma 50141 til kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa 2 karlmanns reiðhjól. Uppl. í síma 18066 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Maghony hurð með járnum til sölu Sporðagrunni 4. Sfmi 34196. Til sölu sem ný fermingarföt. Einnig tveir enskir kvöldkjólar nr. 14. — Sfmi 18047, B.T.H. þvottavél í góðu standi til sölu. Sími 37298. Bamaþrihjól óskast og saumavél Drengjareiðhjól fyrir 10—16 ára í tösku til sölu á sama stað. Sími dren8 411 sölu' er ný>egt. — Sími 51127. 20179. 1 herb. og eldhús óskast til leigu strax. Uppl. f síma 18522. Litla íbúð eða stofu og eldunar- pláss vantar einhleypa, eldri konu 14. maf eða síðar. Tilboð merkt: „Reelusemi 20“ sendist Vísi. Stúlka óskar eftir herbergi ' í Vesturbænum með húsgögnum og aðgang að síma og baði. Uppl. frá kl. 6—9 i síma '24717. íbúð óskast á hitaveitusvæðinu. Símaafnot og málning á fbúðinni kemur til greina. Tvennt reglu- samt. — Tilboð sendist miðvikud. merkt „Simi“. Skipaútgerðin M.s Herjóliur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vöru- móttaka til Hornafjarðar í dag. Dívanar, allar stærðir, sterkir og Vil kaupa þríhjól fyrir 4 ára ! góðir. Laugavegi 68, Iítið inn í barn. Uppl, i sfma 24732._ sundið. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til gróðurhúsavinnu strax. Upplýsingar hjá Niels Mar- teinssyni í síma 24366 og 32207 eftir kl. 19. BÍLSTJÓRAR Góður og öruggur vörubílstjóri óskast strax. Helst búsettur í Laugar- neshverfi. Framtíðarvinna. Uppl. í síma 34653. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð. Gott kaup. Uppl. í síma 12744 milli kl_5—7._______.__________________ \ STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast á barnaheimili að Reykjahlíð í Mosfellssveit. Uppl I Ráðningarskrifstofu Reykjavíkur. ST ARFSSTÚLK A Stúlka, helzt vön pressun, óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í Efna- laugin Lindin h.f., Skúlagötu 51. HREINGERNING. Fljótleg, þægileg, kemísk. Vélahreingerningin, Simi 20836. STÚLKUR Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur óskast. Ekki yngri en 17 ára Kexverksmiðjan FRÓN, Skúlagötu 28. SPARIÐ TÍMANN - NOTIÐ SÍMANN Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. — Straumnes. Sími 19832. —WW———i—

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.