Vísir - 19.03.1963, Page 13

Vísir - 19.03.1963, Page 13
V í SIR . Þriðjudagur 19. marz 1963. 73 Fermingarkjólar Fyrir fermingarstúlkur ný einlit kjólatau, tízkulitir í miklu úrvali. Ennfremur slæður- og hanzkar. KJÓLLINN Þingholtsstræti 3 Sími 11987. POIMSUL CORTINA TAUINIUS 12 M CAROINAL Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að- eins kr. 140 þúsund. — Kynnizt kostum FORD bílanna. UMBOÐIÐ . SÍMAR 22469 - 22470 SVEIIMIM EGILSSOIM HF SHODfí SAMEINAR MARGA KOSTi: FAGURT ÚTLIT, ORKU. TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VEROj TÉHHNESHABIFBEIÐAUMBOOIÐ V'ONAMTMtTI l2.5ÍMI57ððl OOVÍUR SICU/^7» SEUiR Bil.SsOÁ; Qv International sendibíll með með stöðvarplássi, 25 þús. útborgun. Voivo vörubifreið ’62 keyrður 37 þús. km. Verð samkomulag. VW ’62 kr. 110 þús. Dodge '55 f toppstandi r. 60 þús út- borgað. Ford ’56 beinskipt- ur 6 .cl. kr. 60 þús. útborgað. Landbúnaðarjeppar í úr- valsstandi. Fiat 1100 ’56 kr. 55—56 þús. samkomulag. Skoda stadion ’58 góður bíll, OpeJ Caravan ’60 sam- komulag um greiðslu. Chervolet scendiferðabíll ’53 kr. 45 þús. samkomulag um greiðslu. Citroen ’62. Vill skipta á Landrover ’62 eða Austin Gipsy. Ford ’58 6 cyl. beinskiptur í 1. fl. strandi. Verð eftir sam- kc-iulagi. Opel Record, 2 dyra, ’58. Kr. 95 þús. útborgað. VW ’61 95 þús. útborgað. Sheffer 4 ’62. Verð 160 þús. Samlzomulag. Renault Dolphin ’€ kr. 110 þús. Ford Anglia ’61 kr. 90 þús. útborgað. Ford fólksbíll ’56. Vill skipta á yngri 6 manna fólksbfl ’58, ’59 eða sala 50 þúsund kr. Renault Dolphin ’60, falleg ur bíll. Samkomulag. Buick Station í góðu standi 28 þús. útborgað. Opel Caravan ’60 í úrvals- standi kr. 120 þús. útborgað. AUGLÝSIÐ í VÍSI i — Borgartíni 1 — Símar 18085 og 19615 Að utan — Framhald af bls. 8. rýtingar frá dögum Hitlers með nazistamerkjum þrykktum fag- urlega á hjöltin. ★ Enn hefur ekki verið rann- sakað til hlítar hver tilgangur piltanna með þessari vopna- söfnun hefur verið, en lögreglan telur.víst, að glæpsamlegur til- gangur hafi staðið að baki því, sem kemur m. a. fram 1 því að þeir höfðu framið ýmis konar af brot, aðallega þjófnaði og inn- brot. Ef flokkurinn hefði fengið næði til að starfa lengur þykjast lögreglumennirnir vissir um að hann hefði getað orðið mjög hættulegur fyrir almenning. Þannig komst upp um glæpa- hópinn, að piltarnir voru að skot æfingum úti í sveit í nágrenni Oslóar og var kært yfir því til lögreglunnar. Þannig komst lög reglan á sporið og þegar hún fann vopnabirgðirnar var hjúpn um svipt af þessu óhugnanlega fyrirbæri. Glæpaflokkurinn var sem fyrr segir byggður á fylgi við nazis- mann. Agi í flokknum var mjög sterkur og var Rudolf Hess hinn gamli nazistaforingi átrúnaðar- goð piltanna. ÍWntun ? ^ prentsmlðja & gúmmlstlmplaaerft EtnhoTtl 2 - Slml 20960 .^1 700-800 bílar eru á söluskrá vorum. ★ Sparið yður tíma og fyr- irhöfn. Ef bifreiðin er til sölu er hún hjá okkur., ★ Okkar stóri viðskipta- mannahópur sannar 10 ára örugga þjónustu. ★ Bílaval er allra val. fagnaður Knattspyrnufélagsins F R A M verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 23. marz n. k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar eru afhentir í Lúllabúð, Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Karli Bergmann, Njálsgötu 26. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og vitja miða sinna tímanlega. AFMÆLISNEFNDIN. .V.V.V.V Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í kvöld 19. marz kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, D A G S K R Á : J. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Sveinn Guðmundsson forstjóri. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrætti. 5. fslenzk kvikmynd. Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksinsí Sjálfstæðishúsinu kl. 5—6, Húsið opnað kl. 20 og lokað kl. 20.30. SKEMMTINEFNDIN,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.