Vísir - 19.03.1963, Qupperneq 14
VlSIR . Þriðjudagur 19. marz 1963.
14
<sam
GAMLA .BIÍ) |L
Áfram siglum við
(Carry On Cruising)
Nýjasta gamanmyndin af
hinum bráðskemmtilegu „Á-
fram“-myndum — nú í lit-
um..
Sidney Jamcs
Kenneth Connor
Sýnd kl. 5 og 9.^ :
ðSVAlÐUR KMUOSD
|Í|||f
■HAUJDÖR KlljflW IAXRESS
■ELDÁR J ffBKJIJ
■BARNfÐ ER MORFÍÖ
Texlar
KRICFJÁN ELDIÁRH
filGUmjR þOSARINCSON
Sýnd kl. 7
-k STJÖRNUÐfffl
Simi 1B936 iOOiáW
Sími 18936
Hvit þrælasala
i Paris
Esispennandi og djörf ný
'rönsk kvikmynd um hina
niskunarlausu hvítu þræla-
sölu 1 París. Spennandi frá
jpphafi til enda.
George Rivere
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Oanskur skýringartexti
ffiÍRBÆJ^Í
Hin heimsfræga stórmynd,
sem hlaut;
„Oscarsverðlaun“ og
„Gullverðlaun í Cannes"
ORFEU NEGRO
- Hátið blökkumannanna -
Nú er allra síðasta tækifær-
ið að sjá þessg heimsfrægu
kvikmynd. Tónlistn x mynd-
inni hefir orðið mjög vinsæl.
Danskur texti.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Endursýnd aðeins í dag.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfirði Sími 50 1 84
Ævintýri á Mallorca
Fyrsta danska Cinemascope
litmyndin með öllum vin-
sælustu leikurum Dana. —
Ódýr skemmtiferð til Suður-
landa.
Aðalhlutverk:
Bodil Udsen
Rise Ringheinx
Gunnar Lauring
Sýnd kl. 7 og 9.
TONABIO
Siðasta gangan
\ MICKEY
ROOHEY
Hörkuspennandi og snilld-
vel gerð, ný, amerísk saka-
málamynd. Þetta er örugg-
tega einhver allra mest
spennandi kvikmynd, er
sýnd hefur verið hér.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Meðal skæruliða
Hörkuspennandi ný amerlsk
•xvikmynd.
Leopold Salzedo
Diane Jergens
Bönniuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 19185
AINAOTIGE SÖMANDS-FARCE
FAR.VEF1LMEN !
Sjóarasæla
\kaflega týndin og jafn-
ramt spennandi ný þýzk lit
nynd um ævintýri tveggja
óttlyndra sjóara.
Margit Saad
Peter Neseler
Mara Lane
Boby Gobert
lýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Slrni 22-1-40
Maður til tunglsins
(Man in the Moon)
Bresk gamanmynd frá J.
Arthur Rank. Aðalhlutverk:
Kenneth Moore
Shirley Amme Field
Sýnd kl. 5, 7og 9
WÓDLEIKHÖSIÐ
PÉTUR GAUTUR
Sýning í kvöld kl. 20. ■
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200
dii 1 aa
Hart i bak
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Eðlisfræðingarnir
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
nmmmÆu
Unnusti minn
i Swiss
Bráðskemmtileg ný þýzk
gamanmynd I litum
Aðalhlutverk:
Liselotte Pulver
Paul Hubschmir'
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kl 4
Sími 50 2 49
Hann kóm um nótt
Afar spennandi ný, ensk-
þýzk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Van Johnson
Hildcgard Kneff
Sýnd kl. 9.
Börn fá ekki aðgang.
>
Viltu dansa
fiöfuð annarra
Sýning miðvikudag kl. 8.30
f Kópavogsbíói.
Sími 19185.
Miðasala frá kl. 5.
Síðasta sinn.
við mig.
Brigitte Bardot.
Sýnd kl. 7.
Úlfur i sauðargærum
(12 Hours to Kill)
Geysispennandi ný amerisk
leinilögreglumynd.
Nico Minardos.
Barbara Eden.
Bönnuð yngri en 14 ára.'
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 32075 — 38150
Fanney
TECHNICOLOR*'
FromWARNER BROS.
Stórmynd I litum.
Sýnd kl. 5 og 9,15.
Hækkað verð
ÍBÚÐIR
Innumsi og söiu á
vers konar fasteignum. —
löfum k—mendur að fok-
heldur raðhúsi, 2ja, 3;a or
h' bergja fbúðuni. —
Miön
•ílfil '+hA-iri"
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
MAZDA
Heimsfrægt meijki.
Hagkvæmt verð.
Biðjið verzlun yðar
um
IVI A Z D A
Aðalumboð:
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F.
Símar 17975 og 76. Reykjavík.
n
ftölsk M
vika 1
ftalskur matur — ítölsk músik — ítalskir
söngvar
Erlingur Vigfússon, Carl Billich og
félagar.
HERRAR
Tvær ungar stúlkur óska eftir að kynn-
ast prúðum, skemmtilegum og efnileg-
um ferðafélögum í páskaferð til útlanda.
Fyllstu þagmælsku heitið.
Svör sendist afgreiðslu blaðsins merkt
— Einlægni — fyrir næstu helgi.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að steypa upp og ganga
frá grunnum undir stálgrindahús fyrir
Sýldarútvegsnefnd á Seyðisfirði og Rauf
arhöfn. Útboðsgögn verða afhent hjá
Traust h.f. Borgartúni 25 4. hæð gegn
1000 kr. skilatryggingu.
GULLFOSS
Vanar saumakonur óskast.
Saumastofan GULLFOSS
Laugaveg 89.
Framtíðar-
atvinna
Kaupmannasamtök íslands óska eftir
að ráða til sín starfsmann, sem auK
almennra krifstofustarfa getur tekið að
sér ritstjórn „Verzlunartíðindanna“.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf sendist
til skrifstofunnar fyrir 25. þ. m.
KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS
Klapparstíg 26.