Vísir - 19.03.1963, Side 16

Vísir - 19.03.1963, Side 16
t 3. Bjartmar uuomunasson, alþm., Sandi. i^**r*»- minii 1^.1 >m r átfof# *+% Cjísli Jönsson, mcnntaskóla- kennari, Akureyri. 5. Bjöm Þórarinsson, bóndi, 6. Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri. 7. Valdemar Óskarsson, sveitar- Kflakoti. Óiafsfirði. stjóri, Daivík. 8. Páll Þór Kristinsson, frkvstj., Húsavlk. 9. Friðgeir Steingrímsson, verkstj., Raufarhöfn. 10. Baidur Kristjánsson, bóndi, Ytri-Tjömum. 11. Vésteinn Guðmundsson, 12. Jón G. Sólnes, bankastjóri, frkvstj ' >•«. Akureyri. KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra samþykkti framboðslista flokksins í kjördæminu við Alþingiskosningarnar í sumar. — Listinn er þannig skipaður: 1. Jónas G, Rafnar, alþm., Akureyri 2. Magnús Jónsson, alþm., Rvík. VIiIR Þriðjudagur 19. marz 1963. Niðursuðu- verksmiðjun 1 þessum sal í frystihússbygg- ingu Tryggva Ófeigssonar út- gerðarmanns á Kirkjusandi verður hin nýja niðursuðuverk- smiðja, sem ákveðið er að setja á stofn, í* samvinnu við norsk- an aðila, eins og sagt var frá í Vfsi s.I. föstudag. Salurinn hef ur verið notaður til geymslu að undanförnu. ÍLiósm. Vísis. B.S.l Líkur fyrír margra mánaSa töf á siglingum GULLFOSS í einkaskeyti, sem Vísi barst frá Kaupmannahöfn um skemmd- ir á Gullfossi af völdum elds í gærmorgun, segir, að þær séu svo stórfelldar, að búast megi við, að margir mánuðir kunni að líða þar til siglingar skipsins geta hafizt að nýju. Blaðið spurð- ist fyrir um þetta hjá Eimskipa- félaginu í morgun og fékk þau svör, að rannsókn á tjóninu muni taka nokkra daga, og fyrr en henni sé lokið sé ekki unnt að gera sér grein fyrir hversu lang- an tíma viðgerð muni taka. Blaðið spurðist einnig fyrir um það, hvað gert yrði ef sumar- ferðir skipsins legðust fyrirsjá- anlega niður fram eftir sumri eða kannski allt sumarið, og fékk þau svör, að allir möguleikar til úr- bóta yrðu athugaðir, en eins og sakir stæðu væri beðið fyrrnefndr ar rannsóknar. f fyrrnefndu einkaskeyti til blaðsins segir, að mikill eldur hafi herjað skipið í þurrkví í skipasmíðastöð Burmeister & Wain í gærmorgun og hafi reyk- urinn sést um alla Kaupmanna- höfn., Þrettán slökkviliðsbílar fóru á vettvang og tókst að kæfa að mestu hið mikla eldhaf á tveimur klukkustundum og virt- ist þá allur skuturinn kolbrunn- Framh. á bls. 5 Ronnsókn vegnn íkveikju 1 fyrrakvöld um kl. hálftíu kom upp eldur í skrifstofuherbergi, inn af kjötbúðinni á Sólvallagötu 9. Ekki var í gær bújð að rannsaka eldsupptök, en ekki var þá vitað til að neinn maður hafi verið inni í herberginu þegar eldsins varð vart. í fljótu bragði virðist sem eldurinn hafi kviknað á eða við skrifborð, enda brann það og allt sem í .því var, en það voru skjöl ýmisleg og reikningar. Eitthvað brann fleira í herberginu, en eld- urinn komst ekki út fyrir það og siökkviliðinu tókst á skammri stund að kæfa hann. Talið er þó að um talsverðar brunaskemmdir Framh. i bls. 5. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.