Alþýðublaðið - 12.05.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.05.1921, Blaðsíða 3
við ésæmileg orð um forseta, og visaði forseti honum af fundi. Mun s'íkí sj«ldan hafa koouð tyr■ ir áður á þingi IsiendÍBga. Eti ýmslr kváðu litla eftirsjá að því, þó klerkurinn hefði aldrei komið á fund aftur. „Fuiiur í gær og fullur f dag" — f fyrradag var þessi þingmaður víttur og svo aftur i gær. £. Teltt embætti. Sýslumanns- embættið i Ámessýslu er veitt Magnúsi Torlasyni bæjarfógeta á Ísafirðí, og sýslumannsembættið f Suður-Múlasýslu Magnúsi Gísla- syni lögfræðing. Betra en ekki. Efri deild færði í gær ábyrgðarheimildina til Ála* foss niður í 200 OOO og sýnir það þó, að þingmönnum er ekki alls varnað. En margir telja bezt farið að þess sæust hvergi merki f fjár* lögunum, að landtð sé reiðubúið, á alverstu timum, til að ganga f ábyrgðir fyrir einstaka .gróða* menn*. €rleni simskeyti. Khöfn, 11. maí. Frakkar hliðhollir Pólveijnm. Sfmað er frá París, að Frakk- land hafi tilkynt Þýzkalandi, að sérhver afskifti rfkisvarðliðsins af Úpp Schlesíu verði skoðuð sem brot á friðarsamningnum. Frá Berlín er sírnað, að franska stjórnin hafi hafnað hjalpartilboði Þjóðverja, þar seœ astandið hafi batnað töluvert og ró sé að kotn- ást á fbúana. Frá Pjóðrerjum. Socialdemokrat-n segir, að búist sé við að Löbe verðt rikiskanzlari, V studdur af socialdemokrötum og centrumfiokknum, og taki hann við sáttaboðum bandamanna. Brezka kolayerkfallið. Lundúnafregn hermir, að hert sé enn á kolaverkfallinu. Flutn- ingaverkamenn útiloka (boycoter) alla kolavinnu. Stjórnin býr sig aflur uadir stórdeilur. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sparnaður. Sem kuncugt er, eru póstmál og símamál hér á landi aðskilin, þannig, að tveir menn stjórna þessum málum hvor í sfnu lagi. Eins og gefur að skilja, hefir þessi skifting aukinn og óþarfan kostnað í för með sér, bæði með launum tveggja rnanna, sem þurfa að hafa á hendi ábyrgðina, og með óþörfu skrifstofuhaldi. Húsnæði það, sem fer undir tvær skrifstofur, er vitanlega meira en það, sem fer uadir eina, jafn* vel þó hún þyrfti að' vera nokkru stærri en núverandi skrifstofur, hvor um sig. Og húsrúmið, sem simastoðin hér f Reykjavik hefir við að búa, er alveg óviðunandi, en mætti vafalaust bæta nokknð, ef skrifstofa iandssfmastjóra væri lögð undir skrifstofu póstmeistara. Eða með öðrum orðucn, ef em- bættum þessum væri steypt saman. Það furðar mig, að enginn þing* maður skuli fiytja frv. um þetta efni, eins og þeir þó, sumir hverj* ir, eru gripnir af sparnaðarkrank- leik. Hér er þó áreiðanlega hægt að spara og koma jafnframt á handhægara fyrirkomulagi en nú er. Auk þess, sem sparaðist við að koma þessu f framkvæmd, ætti að kotna á nánara sambandi miili sima og pósts, eins ng víða á sér stað erlendis. Því vitanlega er þetta hvorttveggja til orðið til þess fyrst og fremst, að gera öli viðskifti manna á meðal handhægari og flýta sem mest fyrir þeim. Og þvf betra sem fyrirkomulagið er, því auðveldara verður að ná tilgang- iaum. Skjálgur. lítlenðar jréttir. Manntjöldinn í París. Sanikvæmt hagskýrslum yfir ár- ið 1920 hefir fseðingum fjölgað töluvert það árið. Dauðsföli eru 43,082, en 53.813 böm fæddust, Sé þetta borið s&tnan við ástand- ið fyrir strfðið sézt, að framförin hefir verið mikil. 1912 fæddust 48,277, en 47iö69 dóu, og 1913 fæddust 48,746, en 44,624 dóu. Á strfðsárunum fækkaði fæðingum S Verzi. Breiðabllk Simt 168. — Sími 168. Hefir á boðstólnum fyrir hvfta- sunnu alt til höbunar. Niöursoðnir ávextirs Perur, Ananas, Apricots, Kirse ber, Plommur, Bláber, Eggjspiom- ur, Jarðarber. Kökur og Kex, Sultutau, M*rme- lade Orange, Tomata heila, Súpur í kraft, Grænar baunir, Pides, Sardínur i olfu og tomat, Lauk, Salat olíu, Búðingur f dósusn o. m. m. fl. Reynið og sannfærist, bestu og ódýrustu kaupín verða í Breiða,- bliki. — Vðrur senðar heiin. Munið ávalt að verzla í Breiðabliki. mjög, 1916 fæddust 28 271, 1918 30,407 og 1919 38,992, svo aiíkn- ingin er mjög augljós, Reyndtr verður að taka það tii athuguoar, að mannfjöldinn í París hefir aufe- ist um 300 þús. síðan fyrir strfð- ið, og yfir höfuð sækir fólk í Frakkiandi mjög til bæjanna tipp á síðkastið. Giftingar hafa verið um 31 þás. fleiti en 1913 og yfitleitt hefir giftingum fjölgað mjög eftir strfð- ið, og þakka tnetm það þeirri hræriogu sem kemst á þjóðina undir stríðsástæðum. Báðskosningln í Moskva. Nýlega eru afstaðnar kosnittgar til ráðsins (sovjet) í Moskva og fóru þær svo, að bolsivíkar utðu i miklum meirihiuta. Meðal þeirra sem kosnir voru, votu Buchadn, Trotskij og Uljauova kona Lenias. Sbipasmfðin í Skotlandi 19*20. Allmikið hefir verið smíðað af skipum í skipasmíðastöðunum skotsku sfðast liðin ár, þrátt fytir ýmsa erfiðleika, Og raeira hefir þar verið smfðað af skipum fyrir erlend rlki, en áður. Á Ciyde- stöðvunum voru smíðuð 254 sMp eða 52 færra en árið á undan, en þessi skip voru að smálesMt- tali 25 þús. smál. stærri samtals en 1919.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.