Vísir - 19.04.1963, Blaðsíða 11
V í S IR . Föstudagur 19. apríl 1963.
rr'
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
Næturvarzla vikunnar vikuna 13.
—20. apríl er í Vesturbæjar
Apóteki.
Otivist bama: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, til
kl. 22.00.
ÚTVARPIÐ
i*ss«iáagur 19. apríl.
Fastir liðir eins og venjulega
18.00 ,Þeir gerðu garðinn frægan’
Guðmundur M. Þorláksson
talar um Þorstein Erlingsson.
20.00 Erindi: Trúarbrögð og trúar-
hugmyndir í ljósi nýrravið-
horfa á 20. öld.
20.25 Beethoven: Píanósónata.
20.45 í ljóði — þáttun- í umsjá
Baldurs Pálmasonar.
21.15 íslenzk tónlist.
21.30 Útvarpssagan: „Islenzkur að
all”
22.10 Efst á baugi.
22.40 Á síðkvöldi: Létt-klassisk tón
list.
23.15 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur 19. aprfl.
17.00 So This is Hollywood
17.30 Password
18.00 Afrts News
18.15 Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
19.30 Tennessee Ernie Ford
20.00 The Garry Moore Show
21.00 The Weapon is Tested
21.30 Music On Ice
22.30 The Afrts Story
23.00 Northern Lights Playhouse
„Bukskin Frontier”
Final Edition News
BQIA
sem ég veit um — maður verður
alltaf að vera að hlaupa inn í vöru-
húsin tii að hlýja sér.
□ ECEatsEtasscnnDöEsnEsnEJEaEanEjnQnnnnncEJEjatsDiannnnnaDn
Hafnarbíó sýnir um þessar
mundir kvikmyndina, Kona Far-
aós. Leikarar eru John Drew
Barrymore, Linda Cristai, Pirrie
ORÐSENDING
Menntamálaráðuneytið vekur at-
hygli á því að sækja þarf um leyfi
til ráðuneytisins til þess að reka
sumardvalarhelmili fyrir börn.
Sérstök umsóknareyðublöð í
þessu skyni fást í ráðuneytinu hjá
Barnaverndarráði íslands og barna
verndar- og skólanefndum.
Sérstök athygli er vakin á þvl,
að þeir aðilar, sem fepgu slík leyfi
síðastliðið sumar eða fýrr, þurfa
að sækja um leyfi á pý til ráðu-j
neytisins, sbr. reglur um sumar-
dvalarheimili barna frá 5. febrúar
1963.
Menntamálaráðuneytið, lO.apríl ’63
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Byggingafélags alþýðu
í Reykjavík var nýlega haldinn í
S.Í.B.S. húsinu Bræðrab.st. 9.
Formaður félagsins Erlendur
Vilhjálmsson gerði grein fyrir störf
um stjórnarinnar á liðnu starfsári
og reikningum félagsins en endur-
skoðunarskrifstofa B. Steffensen
og Ara Thorlacius, hafði annazt
endurskoðun reikninga, ásamt kjör
num fulltrúum félagsins.
Reikningarnir sýndu góðan hag
félagsins og vaxandi sjóðasöfnun.
í félaginu eru nú 254 félagar og
hafa 172 þeirra fengið íbúðir.
Úr stjórninni áttu að ganga for-
maður, og var Érlendur Vilhjálms-
son endurkosinn í einu hljóði. Aðr-
ir í stjórnninni eru Guðgeir Jóns-
son, bókbindari og Reynir Eyjólfs-
son kaupmaður.
Brice og Armando Francioli.
Myndin hér að ofan, er af
Francioli, Barrymore og Lindu
Cristal.
FARSOTTIR
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir í Reykjavík vikuna 30.
marz til 6. apríl 1963 samkvæmt
skýrslum 37 (41) starfandi lækna.
Hálsbólga 85 (92). Kvefsótt 96
(102). Lúngnakvef 35 (20). Iðrakvef
28 (11). Ristill 4 (3). Influenza 90
(242). Mislingar 1 (11). Hettusótt
2 (2). Kveflungnabólga 7 (14).
Rauðir hundar 1 (0). Skariatssótt
3 (8). Munnangur 1 (2). Hlaupa-
bóla 3 (1).
o
s
E3
b
o
n
o
n
a
□
□
□
o
a
□
□
a
a
□
□
□
o
□
(2
□
c
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
o
□
□
□
D
□
□
o
<J
D
D
□
D
D
O
□
D
n
D
D
D
D
D
D
D
D
stjörnuspá ^ ^
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20. Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
apríl: Leiðin til lausnar vandan- Notaðu frístundir dagsins til að
um ætti að finnast nú. Þér býðst fara út og skoða varninginn í
tækifæri til að auðsýna öðrum búðargluggunum. Góður félagi
velvild og rausnarskap. Þú gætir kæmi í góðar þarfir. Ýmsir
ef til vill fundið óvenjulegan gætu leitað til þín með vanda-
hlut. mál sín, hjálpaðu þeim eftir
Nautið, 21. apríl til 21. maí: beztu getu.
Leggðu áherzlu á að ræða mál- Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
in af skilningi og vinsemd við
aðra, þannig að misskilnings
þurfi ekki framar að gæta.
Dveldu meðal vina þinna og
kunningja í kvöld. .
Tvíburamir, 22. mai til 21.
júnít Þér er nauðsynlegt að vera
ákveðinn í framsetningu boða
þinna, ef þú villt að þeim sé
gefinn fullur gaumur. Tilbreyt
ingarnar eru það
iífinu gildi.
Dagurinn mjög heppilegur til
skemmtana og frístundagamans
Ferð á danshús eða kvikmynda-
hús æskileg í kvöld eða eitt-
hvað, sem veitir þér svipaða
ánægju.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú nærð betri árangri með
því að vinna hægt en stöðugt
að framgangi verkefna þinna
sem gefur heldur en að taka skorpur.
Notaðu kvöldstundirnar til hvíld
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: ar og hressingar.
Leitastu við að dvelja meðal Steingeitin, 22. des. til 20.
þeirra vina þinna og ástvina, jan.: Dagurinn ætti að reynast
sem þér líður bezt í návist hjá fremur happasæll til að fara í
Skemmtilegra frétta getur verið heimsóknir til náinna ættingja
að vænta með bréfi eða skila- eða nágrannanna þar sem þú
boðum. , getur rætt um viðfangsefni líð-
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: andi stundar og þá.góð ráð.
Hentugast að dvelja heima fyr- Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
ir í kvöld og bjóða vinum og febr.: Bezt væri að geta lagt
ættingjum til skrafs og ráða- verkefni líðandi stundar á hillu-
gerða. Efldu traust þeirra, sem na og nota heigaarfríið til að
með völdin fara á hæfileikum hvíla sig vel og slappa af. Ferð
þínum. á kvikmyndahús ráðleg í kvöld.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Fiskamir, 20. febr. til 20.
Þig ætti ekki að skorta aðstoðar marz: Gerðu þitt ýtrasta til að
menn, þegar þú hefur upp á líta vel út og vekja athygli
einhver skemmtileg viðfangs- annarra á glæsibrag persónu
efni að bjóða. Skemmtiiegt þinnar. Það er þitt hlutskifti nú
gæti orðið að eyða kvöldstund- að semja gott skemmtanakvöld
unum í félagskap annara. fyrir alla.
Q
D
□
□
□
a
E
D
n
□
D
D
D
□
D
D
D
□
n
D
D
D
D
D
D
D
□
D
D
a
T3
D
□
D
O
D
U
D
a
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
a
a
a
a
a
E
G
S
r<
□
□
□
□
□
□
□
□
n
□
n
Q
□
a
a
□DDOODaaaaDaaaoaDDDoaoDDDDaaaaaDDDDODoaaDDDDD
Jón Ferdinandsson við eitt af málverkum sínum á sýningunni í Bogasalnum sem nú stendur yfir.
Máiverkið heitir Spaðadrottningin og er hugmynd sótt í smásögu Puskhins.
R
I
P
SC
I
R
B
1?
Þakka yður fyrir herra lávarður, Skrifaði hann undir erfðarskrá- honum. Hvernig ætlar þú að slys, á morgun fer hann á sjó-
og góða nótt. Góða nótt Jack. na? Já já, nú getum við kálað gera það. Það verður að vera stangaveiðar.