Vísir - 23.04.1963, Síða 9

Vísir - 23.04.1963, Síða 9
VlSIR . Þriðjudagur 23. apríl 1963. — Hvemig litur hann á hlut- verk Bandaríkjanna? Fyrsta stigið er draumur de Gaulies um að Vestur-Evrópa verði nógu stór til að vera jafn- gildur samstarfsaðili við Banda- rikin, en það þýðir að Vestur- Evrópa hafi sín eigin kjarn- orkuvopn. Þetta þýðir ekki upplausn Atlantshafsbandalags- ins. En- það þýðir lok þeirrar einhliða verndar sem Bandarík-. in hafa veitt Evrópu. Á máli diplómatanna þýðir það í raun- inni að vera leppríki, að vera vemdaður af bandalagi. Vill jafnræði í hermálum. í efnahagsmálum eru Banda- ríkin nú álíka háð Evrópu eins og Evrópa er háð Bandaríkjun- um og de Gaulle æskir þessa sama jafnræðis á sviði hermála. Það getur verið að þetta sé rangt hjá honum. Ég held það sé það af tæknilegum ástæðum, en þetta markmið er þó engin Qarstæða. Fyrir fimmtán árum hefðu allir í Evrópu sagt, að það væri fjarstæða að jafnræði gæti orðið í efnahagsmálum milli Bandaríkjanna og Evróþu. En sannleikurinn er sá að við erum nú nær efnahagslegu jafnræði milli álfanna en nokkm sinni fyrr. Það er svo annað, hvort það sama getur átt við á hermála- sviðinu. Ég held ekki. En þar sem þér spyrjið um markmið de Gaulles I nokkuð fjarlægri framtíð, þá er það að Vestur- Evrópa verði eins sterk hernað- arlega eins og hún er efnahags- herra framkomu, sem Roosevelt sýndi honum í sfðustu heimsstyrjöld. En ég held að það sé að gera of lítið úr honum og mikil- mennsku hans, að ætla að hann láti nú þessar bitru end- urminningar hafa áhrif á sig. Það væri heimskulegt að ímynda sér það. tfWÉllff'lTl 1 '.11" —........i..!i|Mi|||||t Franskl ritstjórinn Raymond Aron við Parísarblaðið Figaro, sem talinn er mesti núlifandi sérfræðingur og túlkandi varð- andi starf de Gaulle. En hann er þeirrar skoðunar, að hvenær sem Bretar þufi að velja milli Evópu og Banda- ríkjanna, muni þeir jafnan velja Bandarfkin. Tökum dæmi, bandaríska stjórnin ákvað að fella niður framleiðslu Skybolt-eldflauga. svo að Bretar urðu að ákveða sig. Þeir gátu valið á milli þess þennan þriðja möguleika. Við- brögð Breta urðu að biðja Bandaríkiamenn um eitthvað annað. Og þetta gerðist einmitt, þegar Bretar voru að reyna að fá inngöngu í Efnahagsbanda- lagið. Svo að þegar de Gaulle notar orðið Engilsa>;ar, þá notar hann það ekki til að sýna kynþátta- mun og heldur ekki samkvæmt persónulegum fordómum, það getur jafnvel verið að hann kysi frekar samstarf við Breta en Þjóðverja og frekar samstarf við Bandaríkjamenn en Þjóðverja, ég skal ekki segja um það. En það sem hann á við er sú stað- reynd, að ef Bretar eiga að velja, þá munu þeir alltaf taka Bandaríkin fram yfir aðra kosti. Og þetta er sönnunin fyrir því, að viðhorf Breta til Evrópu eru allt önnur en hans eigin við- horf. — Haldið þér að löngun hans til að ná hernaðarlegu jafnræði við Bandáríkin, sé aðalástæðan fyrir því að hann sækir svo fast að koma á fót frönskum kjam- orkuher? — Það er erfitt að segja um það með vissu. Hann gefur margs konar ástæður, en eng- inn veit með vissu hverjar her- fræðilegar skoðanir hans eru nú. Þó er það víst, að de Gaulle kýs að framleiða frönsk kjarn- orkuvopn, jafnvel þó hann sé sannfærður um að þau verði ófullkomin vopn. Þetta stafar af þvl, að ef Frakkar viðurkenna að þeir geti ekki haft kjarnorku vopn, þá viðurkenna þeir, að þeir séu aðeins leppríki eða fylgirfki. Svo að þeir myndu af verið að reyna að koma sér upp kjarnorkuher. Bandarlkja- menn eru þegar farnir að gera ívilnanir varðandi kjarnorkuna innan bandalagsis fyrir áhrif frá kjarorkuher þeim sem de Gaulle ætlar að koma sér á fót. Kjarnorkuveldi eftir 15 ár. De Gaulle segir einnig, að enginn viti hver stefna Banda- ríkjanna verði eftir 10 ár og enginn veit hvernig kjarnorku- tæknin verður eftir 20 ár. Svo að ef við viljum fá eitthvað á þessu sviði eftir 10—15 ár, þá verðum við að byrja strax. Það er hægt að sýna fram á það, að gildi fransks kjarn- orkuhers gagnvart Rússlandi verði ekki neitt á næstu fimm árum. En það er ekki hægt tæknilega að halda því fram að hann verði einskis virði gagn- vart Rússum eftir 10 til 15 ár. Ég hef rætt við marga tækni- fræðinga, þeirra á meðal banda- ríska, sem geta ekki neitað því, að meðalstórt ríki eins og Frakk land geti öðlazt nokkra þýð- ingu sem kjarnorkuveldi eftir 10 til 15 ár. Hitt er svo annað mál, hvort það borgar sig að verja þjóðartekjum I þetta. Allt er þetta sagt til að skýra hvers vegna ég held að de Gaulle vilji fá kjarnorkuher. Hverjar herfræðilegar skoðanir hans á kjarnorkuvopnum eru veit ég ekki. Ég er ekki viss um að hann hafi hugsað það mál til botns, líklegt að hann sé aðeins sannfærður um, að það sé betra að hafa kjarnorkuvopn en að hafa þau ekki, Við skulum að minnsta kosti reyna. — Getur það skýrt mótspymu de Gaulles við tillögur Kenne- dys um Atlantshafssamfélag — er það vegna ótta hans um að Bandaríkin verði rfkjandi bæðl hernaðarlega og efnahagslega f Evrópu. — Ekki aðeins ríkjandi, held- ur allsráðandi. De Gaulle finnst, að Kennedy-áætlunin feli það I sér, að aðeins verði einn kjam orkuher og hann í höndum Bandaríkjaforseta, en það þýði, að Evrópa yrði að fylgja for- ustu Bandaríkjanna. Óttast yfirráð Bandaríkjanna. Á efnahagssviðinu telur hann einnig hættu á yfirráðum Banda rfkjanna I slíku Atlantshafssam- félagi einfaldlega vegna þess, að framlag Bandarfkjanna til slíkr- ar stofnunar yrði miklu meira en framlag hvers einstaks Evrópurfkis. Ég er ekki að halda fram eig- in skoðunum hér, aðeins að sýna, hverjar ég tel að skoðanir de Gaulle séu á þessu. Það eru ýkjur — og rangt, að segja að hann vilji ekki Atlantshafsbanda lag. Hann hefur aðeins aðrar skoðanir en hinir á þvf hvemig eigi að skipuleggja samstarfið milli Bandaríkjanna og Evrópu. Stækkun EBE. — Haldið þér að það hafi verið óttinn við bandarísk yf- irráð sem fékk hann til að hindra aðild Breta að Efnahags- bandalaginu? ne lega og að hún verði í banda- lagi við Bandarfkin á jafnræðis- grundvelli. Þegar þessu fyrsta stigi er lokið, er það sýn de Gaulles, að deilumar milli Rússlands og Kfna rfsi svo hátt að deila Rússa við hinn vestræna heim hverfi úr sögunni. En þetta er möguleiki sem á við langt út f framtíðina. Ef til vill viðurkennir de Gaulle sjálf- ur „að þetta sé aðeins mögu- leiki sem ég leik mér að f hvert skipti sem ég held blaðamanna- fund“, a) til þess að stríða öll- um, b) til þess að vera svolítið dularfullur, c) til þess að geta haft rétt fyrir sér hvað sem gerist í framtíðinni. Bitur vegna framkomu Roosevelts. — Teljið þér að de Gaulle sé í grundvallaratriðum og per- sónulega fjandsamlegur „engil- saxnesku þjóðunum?“ — Ég vildi svara rneð þvf að vitna f orð frægs brézks stjórn- málamanns frá 19. öldinni, sem sagðl: „Bretland á enga eilffðar vini, enga eilífðar óvini, aðeins eilffðarhagsmuni." De Gaulle myndi sjálfur segja að þetta væri ekki skynsamleg spuming. Hann myndi segja, að hann léti tilfinningarnar ekki hafa áhrif á stjómaraðgerðir sfnar. — Samt talar hann oft með fyririitningu um þessa „Engil- saxa". — Þegar hann gerir það, þá getur verið að það stafi af viss- ura minningum um Roosevelt forseta. Það getur verið að hann sé enn bitur vegna þeirrar að snúa sér til Bandarfkjanna og biðja þá um eitthvað annað f staðinn fyrir Skybolt. Og þeir gátu valið þann kost að fella kjarnorkuvopn niður hjá sér al- gerlega. En f huga de Gaulles var þriðji möguleikinn fyrir hendi. Hann var að fara til Frakka og segja: — Við skulum framleiða eldflaugar sameigin- lega. Bretar fylgja Bandaríkjunum. Enginn í Bretlandi minntist á þessum ástæðum einum reyna að framleiða kjarnorkuvopn. — Alveg án tillits til hem- aðarþýðingar þeirra? — Hann er ábyggilega ekki sannfærður um að lftil kjarn- orkuvopn séu þýðingarlaus, jafn vel gamlar úreltar sprengjur, eins og sú sem kastað var yfir Hiroshima, geta drepið þúsund- ir manna. Hann mun einnig telja að þetta vopn hafi vissa stjórn- málaþýðingu gagnvart Banda- ríkjunum. Ef stofnaður verður margra þjóða kjamorkuher At- lantshafsbandalagsins, þá gerist það vegna þess, að Frakkar hafa Heimsspeki de Gaulles. — Er þetta þá aðallega til- finningamál hjá de Gaulle. — Það er ekki tilfinningamál. Það er fremur tengt þvf sem ég kalla heimsspeki hans, vegna þess, að það er skoðun hans, að rfki sem ekki getur varið sig sjálft sé ekki lengur ríki. Hann hefur endurtekið það 20 sinnum. Hin raunhæfa spurning er: — Hefur Frakkland efni á þvf að viðhalda landvömunum? Þvf myndi de Gaulle svara svo: — — Ég held, að það hafi verið tvær rileginástæður. í fyrsta lagi hefði innganga Breta í Efna hagsbandalagið þýtt frekari stækkun þess með inngöngu Dana, Norðmanna o. fl. Nú er svo komið, að de Gaulle og franski iðnaðurinn eru nú farnir að venjast Efnahagsbandalaginu eins og það er með þátttöku sex rfkja. Þeir vita hvað það þýðir og hvert stefnt er. Eng- inn veit hins vegar með vissu hvemig níu-ríkja Efnahagsbanda lag myndi verka. Það er augljóst, að ef Bret- Framhald á bls. 10. Vinsældir de Gaulle meðal frönsku þjóðarinnar eru mjög miklar. Litlð er á hann sem þjóðhetju, sem tvlsvar kom fram á sviðið tU að bjarga þjóðinni frá hörmungum. Hér sést hann á ferðalagi meðal alþýðunnar. s

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.