Vísir - 07.05.1963, Side 10

Vísir - 07.05.1963, Side 10
10 V I S I R . Þriðjudagur 7. maí 1963. vurimi íór i mat hugasemd mína við allra fyrsta tækifæri Sandgerði 1. maí 1963. Guðjón Pétursson, fiskmatsmaður. ------------ ---------------T---- Þriðjv.daginn 5. marz s. 1. var ég staddur um borð í m.s. Víði II, þar sem hann lá við bryggju í Sandgerði. Víðir Sveinsson skipstjóri var að skýra mér frá því, á hvaða hátt skipshöfnin gengi að jafnaði frá fiskinum, svo hann yrði sem beztur. Komu þá um borð til okkar fréttamenn frá dagblaðinu Vísi og óskuðu upplýsinga af stóra kastinu, eins og þeir orðuðu það. Fréttamennirnir spurðu meðal annars hvort fiskurinn úr hinu stóra kasti á nótaveiðunum hafi ekki allur verið fyrsta flokks. Skipstjóri svaraði því þannig, að mat hefði ekki verið framkvæmt á fiskinum, þar sem þess hefði erici verið óskað af kaupanda. Þar næst spurðu fréttamenn mig hvernig mér hefði líkað fiskur- inn. I svari mínu taldi ég fiskinn góðan miðað við aðstæður, þar sem um svo óvenju stórt nóta- kast væri að ræða. Hefði betta svar verið rétt eftir mér hafl. þá þurfti það ekki frekari skýr- inga við Allir sem þekkja til meðferðar á nýjum fiski vita, að í slíkum tilfellum sem þessum þá er aldrei hægt að skila jafn góðum farmi á land eins og þeg- ar um meðal afla er að ræða, þrátt fyrir að skipshöfnin vandi til allrar meðferðar eftir 'föng- um. Þegar fréttamenn segja frá þessu viðtali í blaðinu, þá er það á þennan veg. Fréttamenn- irnir hafa orðið: „Og hvernig líkaði þér við fiskinn, Guðjón?“ „Þetta var allt fyrsta flokks fiskur. Hann var svo góður, að Búðar diskur og GLER-SÝNINGARSKÁPAR úr ljósri eik, notað, selst ódýrt. Uppl. í síma 36579 og 35335. Blaðburður Börn óskast til að bera blaðið í þessi hverfi: HRINGBRAUT RAUÐARÁRHOLT 2 MIKLUBRAUT Dagblaðið Vísir ISordens VÖRUR Kakomalt - Kakó — Kaffi — Kartöflumus. KIDDABÚÐ Tækifærisverð! vegna flutnings seljum við næstu daga eftirfarandi á sér- lega hagstæðu verði: Eldhússett (borð og 4 stólar) á aðeins kr. 2.800.00 Eldhúsborð 3 teg. af eldhússtóium frá kr. 350.00 Eldhúskolla Úlvarpsborð á kr. 495.00 Þetta eru allt vandaðar vörur á tækifærisverði. — Notið tækifærið og verzlið við okkur. Stólstólar BRAUTARHOLTl <t, 2. hæð Sími 36562 og 24839 á kvöldin hann kom ekki einu sinni til mats. Það var alger óþarfi, því fiskurinn var glænýr“. Þetta er birt sem mitt svar við spurningu fréttamanna, en því mótmæli ég. 1 fyrsta lagi set ég engan fisk í ákveðna gæða- flokka nema að undangengnu mati. En í þessu tilfelli var skip stjóri Víðis II. búinn að skýra fréttamönnunum frá því, að mats hafi ekki verið óskað af kaupanda, og þvl ekkert mat farið fram. I öðru lagi, þá getur fiskur verið gallaður þó glænýr sé, hafi hann ekki fengið rétta meðferð, og er það á vitorði allra fagmanna, sem um þessi mál fjalla. En þar með er ég ekki að segja, að meðferðin á þessum fiski hafi verið slæm, heldur er það álit mitt, eins og fram kom I hinu rétta svari mínu, að fiskurinn hafi verið svo góður eins og frekast hafi verið hægt að búast við, eftir aðstæðum. Enda er það álit mitt að fiskur veiddur I nót lagður á Iand I Sandgerði á þessari vertíð hafi yfirleitt verið vel með farinn og reynzt vel í vinnslu. En það þýðir ekki það sama og að hann hafi allur verið fyrsta flokks, því þar er talsvert bil á niilli. { Þegar menn í Sandgerði lásu viðtalið í Vísi, þá undruðust þeir að vonum að ég hafði þar sett heilan skipsfarm af fiski í fyrsta flokk án þess að mat væri framkvæmt, og lái ég þeim það ekki, og bið ég Vísi þvf allra \ vinsamlegast að birta þessa at-1 S^úsíkdoktor — Framhala al bls 9: jarðvegi, þar sem fyrir eru hundrað eða þúsund litlir meist- arar — þeir undirbúa jarðveg- inn. Skólarnir verða að kenna börnunum undirstöðuatriði tón- fræðinnar og láta þau læra að syngja eftir nótum eins og þau læra að lesa bækur“. „Þurfa þau ekki líka að læra að hlusta á góða tónlist og njóta hennar?" „Jú, það er nauðsynlegt að læra að hlusta, en þó held ég, að enn þýðingarmeira sé að læra að skilja sjálft nótnaletrið, læra undirstöðu tónkerfisins, eins og það er skráð, byrja á byrjun- inni. Þannig er farið að í öðrum löndum, sem hafa þróaða tón- Iistarmenningu“. „Hafið þér nokkrar sérstakar framtíðaráætlanir, dr. Hallgrím- ur?“ „Já, mikil ósköp, áætlanirnar skortir aldrei, og alltaf kemst eitthvað af þeim I framkvæmd. Ég er stöðugt að fá boð um að flytja fyrirlestra I ýmsum lönd- um, en ég vil helzt taka marga staði í einu, ef ég fer á annað borð. Það er nauðsynlegt að komast til útlanda sem oftast og fylgjast með nýjum straumum. Ég hef verið að hugsa um að fara til Bandaríkjanna, kynnast músíklífinu þar vestra og halda fyrirlestra í amerlskum háskól- um. Það er um að gera að staðna aldrei, heldur vera slfellt opinn fyrir öllu nýju. Á þann hátt get ég líka hjálpað landi mínu bezt“. — SSB. Stúlkur óskast Stúlkur óskast til eldhússtarfa. Kjötbúðin Borg, Laugaveg 78. Kaupmenn og kaupfélög: HURÐASKRÁR HIIL9V. SIC. DRVBLDS Stýrimannastíg 3 - Síiai 14950 Ýmsar gerðir aftur fyrirliggjandi. Frægt j< fólk Okkur hafa borizt þær frétt ir að Greta Garbo, sem und- anfarið hefur verið uppistaðan í mörgum slúðursögum Róma- borgar, hafi nú ákveðið að Greta Garbo snúa sér aftur að kvikmynda- leik. Um þessar mundir er hún að lesa handritið að „Síðasta ástin“, kvikmynd, sem henni hefur verið boðið að leika að- alhlutverkið í. Ef hún segir já, hefst kvikmyndatakan innan skamms. Leikstjóri verður David Lean, sem nýlega fékk Oscars- verðlaun fyrir mynd sína, „Arabíu Lawrence“_ * Orson Welles var nýlega í „kokkteilpartíi" í Paris og ræddi þar m. a. við stjóm- málamann sem sagði: — Kvikmyndirnar hljóta að Orson Welles (§ vera líí yðar, hr. Velles? • — Yfirleitt stendur mér al- veg á sama um kvikmyndir, svaraði snillingurinn_ — En þér lifið þó á kvik- myndum? — Það geri ég reyndar, en ég þekki margt fólk sem alls ekki er hrifið af stjórnmálum, en Iifir samt á þeim. Eftirfarandi saga gengur nú manna á niilli í Madrid: Sovét-njósnari er nýkominn heim úr njónaferðalagi til : Madrid og gefur Krúsjeff skýrslu sína: — Spánn er nú alveg á barmi byltingar. Fólk rífst á | hverju götuhorni og það ligg- ; ur við að menn sláist. Það skipar sér aðallega í tvo ; flokka, næstum því jafn stóra. Annar fylgir Di Stefano og hinn fylgir Kubala. — Hverjir eru nú það? spyr 1 Krúsjeff. — Tveir frægustu fótbolta- ; kappar Spánverja. — En. væni minn. Hvað um ;| Franco? — Franco? Ég heyrði engan í minnast á Franco Hann hlýtui að tilheyra þriðja flokknum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.