Vísir - 13.05.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 13.05.1963, Blaðsíða 8
Framtíðarstarf Reglusamur og duglegur skrifstofumaður get- ur fengið atvinnu hjá einu af stærstu fyrir- tækjum bæjarins. Æskilegt að umsækjandi hafi verzlunarpróf. Umsókn leggist á afgr. , blaðsins merkt — Framtíðarstarf. Saumakona Öskum að ráða vana saumakonu Kjólaverzlunin ELS Laugaveg 53. I -1 STOkauKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNaaív ... Snarið on notið sparr SÁPUGERÐIN FRIGG. Dómari: Steinn Guðmundsson. MÓTANEFND Vinsælasta og mest selda þvotta- duft í landinu Islenzkar húsmæður nota meira Sparr en nokkurt annað þvottaefni. Sparr skilar þvottinum hreinni og hvítari, og freyðir betur en önnur þvottaduft. Sparr inniheldur efni, sem heldur óhreinindum kyrrum í vatninu, og varnar því að þau komist inn í þvottinn aftur. Sparr er ódýrt og drjúgt. «{§> MELAVÖLLUR REYKJAVlKURMÓTIÐ I kvéBd kl. 8.30 ieikeð m - ÞRÓTTUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.