Vísir - 13.05.1963, Síða 11
V í SI R . Mánudagur 13. maí 1963.
23
BIFREIÐASALAN
ssa* Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640
BIFREIÐAEIGENDUR:
Við 'áijum vekja athygli bíleigenda á, að við höfum
ávallt kc.upendur að nýjum og nýlegum FÓLKSBIF-
REIÐUM, og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM.
Látið RÖST því skrá fýrir yður bifreiðina, og þér getið
treyst því, að hún selzt mjög fljótlega.
KAUPENDUR:
Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með um
700 skráðum bifreiðum, við flestra hæfi og greiðslu-
getu. — Það sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif-
reiðaviðskiptanna.
— RÖST REYNIST BEZT —
RÖST S.F.
Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkir
menn.
Fljótleg
þrifaleg
vinna.
f/retngemingav « |
íl MJÍÍÍ
Hreingerningar húsaviðgerðir.
Sími 20693.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Sími 16739.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast í Vogaþvottahúsið, Gnoðavog 72. Sími 33460 til kl. 10
á kvöldin.
FRAMREIÐSLUSTÚLKA
Framreiðslustúlka óskast. Hótel Vík.
HERBERGISÞERNA
Herbergisþerna og stúlka í eldhús óskast. Hótel Skjaldbreið.
MIÐSTÖÐVARKETILL - ÓSKAST
Miðstöðvarketill 2—2l/2 ferm. með fýringu, spiral kút og olíutanki.
Sími 22737 frá kl. 7—9 e. h.
STÚLKA ÓSKAST
Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu strax. Gott kaup.
Frí á laugardögum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3.
Sími 17260.
VELAHREINGERNINGIN góða.
Vanii
Vönduð
vinna.
Fljótleg.
Þægileg.
menn.
P R 1 F
Siml 35-35-7
SAMtJÐARKORT Slysavarnafélags
tslandV 'kdupa'ílesfír: Fást hjá
slysavarnasveitum um land allt. —
I Reykjavík afgreidd ■ sima 14897
. „'VANIff /WENl
FLJOT OCqOÞVINNA
Hreingerningar. — Vanir menn.
Vönduð vinna. Bjarni, sími 24503.
HREINGERNINGAR
HÚSAVIÐGERÐIR
Hreingemingar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614.
Húsaviðgerðir. Setjum f tvöfalt
gier o. fl. og setjum upp loftnet,
bikum þök og þakrennur. — Simi
20614.
VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÆGILEG
KEMISK
Nýlega var unnið sérstætt
íþróttaafrek. 25 ára gömul
bandarísk sundkona Mary Mar
garet Rewell synti fram og aft
ur yfir Messínasund, mlIH „tá-
ar“ Ítalíu og Sikileyjar.
Margir sundmenn hafa sigr-
að þetta kalda og straumþunga
sund og synt aðra leiðina, en
hingað til hefur engin mann-
Iega vera synt fram og aftur
án hvíldar.
VINNA
Getum bætt við okkur smiði á
handriðum og annari skyldri smíði.
Pantið í tíma.
VÉLVIRKINN, Skipasundi 21
Sími 32032.
Saumavélaviðgerðir, fljót af-
greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19
(bakhúsið). Sfmi 12656.
Húsaviðgerðir. Skiptum um járn,
setjum f tvöfalt gler. Bikum þök
og þéttum steinþök. Setjum upp
loftnet og margt fleira. Sfmi 11961.
Húsaviðgerðir. Skiptum um járn,
setjum í tvöfalt gler. Bikum þök
og þéttum steinþök. Sejum upp
loftnet og margt fleira. Sími 11961.
HRINGUNUM.
/JiíjUhþcMW
Mary Margaret Re;ell
Mary hafði ætlað sér að
synda í þríhyming frá Lido di
Martello, sem er um 13 km.
fyrir norðan Messina til Bagn-
arara á Kaiibriuströndinni og
til baka um Messinahöfn, en
kuldi vatnsins og nokkur
krampaköst urðu til þess að
hún breytti ákvörðun sinni og
hætti vlð allar krókaleiðir.
Hún synti 15 km. á 5 klst.
og 28 mrnútum, þótt hún gæti
ekki beitt hægri handleggnum
síðasta spölinn vegna krampa.
í bátnum sem fylgdl henni
voru froskmenn og hákarla-
veiðarar. Yfirleitt morar sund
ið af hákörlum, en í þetta
skiptið létu þeir ekki sjá sig.
Eina hvíldin sem Mary tók sér
var þriggja mínútna tedrykkja
á Kalabríuströndinni.
Mary var að þvl leyti frá-
brugðin venjlegum „þolsund-
köppum“, að hún var ósmurð
og aðeins í venjulegum sund-
bol.
LAGHENTSTÚLKA
Laghent stúlka eða kona getur fengið vinnu. Uppl. í síma 10659 kl.
5—7 e. h.
SKR AUTFISK AR
Nýkomið gott úrval af fallegum skrautfiskum margar gerð
ir. Ennfremur gróður. Opið á kvöldin frá kl. 7—10 Iaug-
daga 13,30—17.00 Laugaveg 4 uppi . Sími 15781.
loftfesting
^eggfesting
RENNIBRAUTIN -
TYRIR AHERÍSKA
UPPSETNINGU
Mælum upp
Setjum upp
5IMI 1374 3
L f NDARGÖTU 2.5
Enn eru það fréttir frá kvlk
myndinni Kleópötru — en í
þetta skiptið er Liz Taylor
ekki no. 1.
Enski leikarinn Rex Harri-
son hefur höfðað mál fyrir
hæstaréttinum £ USA, gegn
kvikmyndafélaginu Twentieth
Century Fox fyrir samnlngs-
rof í sambandi við kvikmynd-
ina Kleópötru.
í auglýsingum sínum um
kvikmyndina er nýjasti unn-
usti Li Taylor, Richard Burton
sem flestum ætti að vera orð-
inn vel kunnur, settur jafn
hátt aðal kvenhlutverkinu. Rex
stendur fast á því að sam-
kvæmt samningi sfnum eigi að
gera honum og Burton jafn
hátt undir höfði — en Rex ber
mikla virðingu fyrir Burton og
hlutverki hans.
Rex Harrison leikur þlut-
verk Julius Cæsars.