Vísir - 20.05.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 20.05.1963, Blaðsíða 2
14 V í S I R . Mánudagur 20. maí 1963. borgin í dag 18.30 lð.30 20.00 Gauti 20.20 20.40 21.15 21.30 22.00 22.10 23.00 ÚTVARPIÐ Mánudagur 20. maí. Fastir liðir eins og venjulega L8g Ur kvikmyndum. — 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfr. Fréttir. Um daginn og veginn (Jón rafmagnsfræöingur). Islenzk tónlist: Á blaðamannafundi: Prófes- sor Tómas Helgason yfirlækn ir svarar spurningum. Spyrj- endur. Séra Emil Björnsson og Steinunn S. Briem. Stjórn andi: Dr. Gunnar G. Schram. Þjóðlög úr Alpahéruðum Austurríkis. Útvarpssagan: „Albert og Jakob“ eftir Coru Sandel: III (Hannes Sigfússon). Fréttir og veðurfregnir. Hijómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). Skákþáttur. — 23.35 Dag- skrárlok. SJONVARPIÐ Mánudagur 20. maí. 17.00 Mid-Day Matinee „Under Fiesta Stars“ 18.00 Afrts News 18.15 Take’er Down 18.30 The Big Story 19.00 Sing Along With Mitch 20.00 Death Vailey Days 20.30 Overseas Adventure 21.00 The Witness 22.00 The Twilight Zone 22.30 Peter Gunn 23.00 Big Time Wrestling Final Edition News Friðar- sveitir Evrópu Gagnrýni á æskuna má oft heyra og gætir ósjaldan vonleysis, þegar um hana og framtíðina er rætt. Engu að síður er það staðreynd, að meðal ungs fólks gætir þess í vaxandi mæli, að það óskar að leggja persónulega fram starf til að sigrast á skortinum í heiminum og þá fyrst og fremst f þróunar- löndoihum, þar sem mikil verk þarf að vinna á sviði fræðslu- mála, félagsmála og efnahagsmála. Til þessa hefur þó oft orðið að sitja við áhugann einan, þar sem erfitt hefur reynzt að finna tæki- færi til að láta til sfn taka á þessu sviði. Að undanförnu hefur Evrópuráð- Þessar tvær konur eru „The Prince Sisters“. Þær munu koma hing- að til lands um mánaðarmótin, og syngja á Hótel Borg. ið átt hlut að athugun S því, á hvern hátt unnt sé að gefa evrópsk um æskulýð færi á að sinna verk- efnum þeim, sem hinar svonefndu friðarsveitir Bandaríkjanna vinna að. Á grundvelli þessara athug- unar mælti ráðgjafaþing Evrópu- ráðsins með því í janúar s.I., að sjálfboðaliðar frá Evrópu yrðu sendir til að kenna tæknifræði f öðrum heimshlutum. Nú hefur ný- lega verið ákveðið að efna til nám- skeiðs um störf sjálfboðaliða í þró- unarlöndum. Verður það haldið 1. — 4.júlí og standa að því ýmsar stofnanir auk Evrópuráðsins. Boð um þátttöku verða send 50 sjálf- stæðum stofnunum, ríkisstjórnum aðildarríkja Evrópuráðsins, sér- stofnun Sameinuðu þjóðanna og fleiri aðilum. BLÖÐ & TIMARIT Heilsuvemd: Tímarit Náttúru- lækningafélagsins 2. hefti 18. árg. ér komið út. Efni m. a.: Kornvörur eftir Jónas Kristjánsson, Baðlækn- ingar eftir Björn L. Jónsson, Tyggj um matinn vel eftir Charles Gerb- er: Grein um Náttúrulækningar og Háskólalæknisfræði og þýddar greinar um hraðfrystingu í heima húsum, liðagigt læknast með föstu og mataræði, aukningu kvensjúk- dóma og kransæðastíflu við akstur o. fl. Félagsbréf AB, 29. hefti. Efni m. a.: Myndlist á fornsteinöld eftir Þorkel Grímsson. Merkið, smásaga eftir Svövu Jakobsdóttur, Andatrú og sálarrannsóknir eftir Gylfa Ás- stjörnuspá .. ^ morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Tefldu ekki á tæpasta vað ið í fjármálum. Bíddu með þetta að svo stöddu, ef þú hefur ekki efni á því að tapa. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Vertu stimamjúkur við félaga og keppinauta. Slíkt gæti komið í veg fyrir erfiðleika síð- ar í kvöld. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní:Sögusagnir> sem berast þér til eyrna gætu verið tilhæfu- lausar og grundvallaðar ein- göngu á illkvittni. Farðu með gát í umferðinni. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það væri algjörlega réttlætan- legt að ljá ekki eyra umkvört- unum annars fólks. Varastu að auka heimilisútgjöldin. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Yfirleitt ættu hlutirnir að geta gengið vel fyrri hluta dagsins. Hins vegar gæti viss atburður orðið þér nokkuð kostnaðarsam ur síðari hluta dagsinS. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Morgunstundirnar ættu að geta verið með bezta móti. Hins veg ar ættirðu að hægja á þér ef þér lízt svo. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Nokkur hætta gæti verið á ferð um í dag sakir tillitsleysis og deilna. Það væri viturlegast fyr- ir þig að vera sem mest einn í kvöld. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Samkomulag þitt við aðra gæti verið ánægjulegt fram á kvöld, en þá er þér nauðsynlegt að beita nokkurri kænsku í um- gengni þinni við aðra. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 22. des.: Gagnrýni annarra og óbil- girni gæti kornið þér úr jafn- vægi síðari hluta dagsins. Láttu^ smá kvilla ekki á þig fá. Stelngeitin, 22. des. til 20. jan.: Láttu velgengnina ekki stfga þér til höfuðs, hún gæti reynzt skammvinnari heldur en á horfðist. Tefldu ekki á tvær hættur. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Gömul deiluefni gætu bor ið á góma og truflað samskifti þín og félaga þinna. Óráðlegt að kynda undir slíkum ágreinings- málum. Vertu ekki þvermóðsku- fullur. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Kæruleysi eða fljótfærni gæti leitt til mistaka, þannig að vinna þín stöðvaðist. Það borg- ar sig oft ekki að sjá í krónuna, ef hægt er að kaupa góða þjón- ustu. Vorfundur Flugfélugsins Hinn árlegi vorfundur fulltrúa Flugfélags Islands erlendis og deildarstjóra frá aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík, var nýlega haldinn í Björgvin í Noregi. Rædd voru sölumálefni millilandaflugs- ins og lögð drög að enn-frekari kynningar- og útbreiðslu starfsemi Flugfélags íslands í þvl skyni að i kynna Island sem ferðamannaland. ! | Þá var rædd næsta vetraráætlun millilandaflugsins. Meðan á fund- inum stóð birtust greinar um fs- land og Flugfélag fslands í blöð- mundsson, Alan Moorehead og Hvíta Níl eftir Ólaf Jónsson. Þá koma greinar um innlendar og er- Iendar bækur. Heima er bezt. 5. hefti 13. árg. er komið út. Efni: Frjáls hugsun (rit- stjóraspjall) Júlíus Björnsson í Garpsdal eftir Guðbrand Benedikts son. Svipleiftur af söguspjöldum eftir Hallgrím frá Ljárskógum. fs- öld og gróður eftir Steindór Stein dórsson, Mála-Davíð eftir Sigurð Björnson. Frá Norðurhjara eftir Jón Sigurðsson, Síra Magnús Helga son eftir Stefán Jónsson auk þess dægurlagaþáttur, framhaldssaga, ritdómur, myndasaga o. fl. um f Bergen og Birgir Þórhallsson deildarstjóri kom fram í útvarps-- viðtali, þar sem hann ræddi um væntanlegt Færeyjarflug, sem áætl að er að hafi viðkomu I Bergen og kynnti starfsemi Flugfélagsins. Tekid á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 1 16 60 ÝMISLEGT Happdrætti Húnvetningafélags- ins: Dregið hefur verið, og komu upp þessi númer. Sófasett á nr. 1187, armbandsúr á nr. 1425, gítar á 1939, og lampi á 1630. Nánari upplýsingar eru gefnar í símum 36137 — 32073 og 19854, AÐALFUNDUR Ekknasjóður Reykjavíkur heldur aðalfund sinn 1 húsi KFUM mið- vikudag 22. maí kl. 8,30. Stjórnin. Fyrsta hernaðaráætlunin verð ur líklega að hypja sig burt af ströndinni. Wiggers: Rétt gamli minn. Desmond: Við skulum hvíla okkur hér til morguns, og þá rölta til næsta þorps. En dag inn eftir verður þeim félögum heldur illt við. Desmond: Guð minn góður, þetta er smáeyja, ekki mikið stærri en Krikket völlur. Wiggers: Og hér kemur Jack vinur okkar á hraðbátn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.