Vísir - 20.05.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 20.05.1963, Blaðsíða 7
V í SIR . Mánudagur 20. maf 1963. 79 ! i t . w flutt verður inn: er sama þó við| í fáeina mánuði; Síðan heimsstyrjöld- inni lauk, hefur ekki lið- ið eitt ár án þess að stórt, nýtt hverfi bætt- ist við höfuðborgina okkar. Sama er að segja um árið 1963. Austan og sunnan við Sjómanna- skólann hefur að undan förnu risið hvert húsið á fætur öðru og verið er að skipuleggja önnur hverfi, sem væntanlega verður að einhverju leyti byrjað að byggja innan skamms tíma. Þessi svæði eru vaxta- blettir borgarinnar. byggjenda en það, sem búið er að framkvæma á lóðunum. Fyrr en varir er allt af staðið, húsið stendur nýmálað móti sól, skik- inn f kring hefur verið jafnaður og mörg áhyggjuefnin víkja fyr- ir stolti og gleði þess, sem hef- ur skapað stórt. Minnismerkið er risið, og afhjúpað. — Afborg- anir — fyrir þeim verður séð , — einhvern veginn. Og þó. Sum ir verða að selja minnismerkið, þeir fá ekki risið undir því. En allir reyna þeir aftur og þá gengur allt betur. Tjar eiga sér ekki lítil átök stað, eins og alls staðar, þar sem umsköpun fer fram. Jörð- inni hefur verið umturnað, mold og grjót hrúgað upp, en sumt flutt burtu, en innan um haug- ana hefur verið slegið upp mót- um að nýjum húsum. Þau rísa misjafnlega hratt, eftir efnum og ástæðum eigendanna. Einum gengur erfiðlega að fá viðbót- arfé, annar fær ekki iðnaðar- menn fyrr en eftir dúk og disk. Áhyggjur skapast, sem valda ekki minna umróti í sálum hús- |7|f eigin reynsla er ekki fyrir hendi má kynnast þessu með því að ganga um nýju hverf in, sem nú taka örum breyting- um í fullnaðarátt. Þar má sjá margan manninn basla við eig- in íbúð, oft af algjörum van- efnum. Svo eru til þeir menn, f miðlungslaunuðum stöðum, sem láta iðnaðarmenn vinna allt, utan húss og innan í 140 fer- metra íbúð, hafa garðyrkjumenn til að lagfæra lóðina, eiga samt nýjan bíl á næsta leiti og ýmis- legt það, sem ekki verður greitt með föstu laununum einum. Svo eru þeir, sem ekki þurfa að vinna sér inn aukatekjur til að geta byggt án verulegrar fyrir- hafnar. Þ essir menn eiga einhverjar af þeim 846 íbúðum, sem nú Hann er að vinna f eigin íbúð. Daginn sem við hittum hann var hann að festa vímet á vegginn, sem átti að múrhúða næst. eru í smíðum við 19 götur í Reykjavík. Þær eru Álftamýri: 200 íbúðir, Bólstaðarhlíð: 84, Brekkugerði: 5, Einimelur: 9, Grænuhlíð: 17, Háaleitisbraut: 76, Hamrahlíð: 4, Hjálmholt: 20, Hvassaleiti: 20, Kaplaskjólsveg- ur: 36, Laugarnesvegur: 23, Meistaravellir: 80, Réttarholts- vegur: 4, Safamýri: 157, Skip- holt: 61, Starmýri: 3, Stigahlíð: 20, Stóragerði: 19 og Vatnsholt: 8 íbúðir. 'p'ins og sjá má af þessu eru nýju hverfin einkum austani og sunnan við Sjómannaskólann.i Hitt er ekki annað en uppfyll-: ig í litlar eyður, við einstaka götur. Háhýsin skipa veglegan Hitaveitulagning stendur. yfir f nýju hverfunum. Innan stutts tíma sess í þessum þyrpingum íbúða. Þeim er raðað smekklega í hverfin, eða kringum þau. Gert er ráð fyrir svæði undir bíl- skúra milli þeirra, auk hæfilega stórra garða. Bílskúrar eru und- antekningarlaust áfastir við tvf- býlishúsin, og lóðarskiki í kring. verður heita vatninu hleypt f pípurnar. var hann viss um að hún mundi eftir allt saman spara nokkuli. Til þess að sjá það, vantaði hann samanburð. að geta komið þar upp borðum og stólum. Á stöku stað var verið að lag- færa lóðir kringum húsin. Ýmist unnu eigendurnir að því sjálfir eða létu garðyrkjumenn vinna verkið fyrir * sig. Fólkið hafði skipulagt hvernig garðarn- ir áttu að verða, einn átti að vera með tjörn, annar með gos- brunni, þriðji eingöngu með trjá- gróðri og blómum, einn ætlar að helluleggja hluta af garðinum til það vekur eftirtekt, þegar ekið er inn í nýju hverfin, að götumar eru allmiklu Iægri en umhverfið. Þetta er þó aðeins sjónhverfing. Eftir er að jafna moldarhaugunum, sem ýmist hafa myndazt eftir uppgröft úr grunnum eða við uppmokstur úr hitaveituskurðum. Hitaveitan er lögð jafnóðum inn í hverfin,, og byrjað er að byggja þar, vísu hafa nokkrir húsbyggjend-; ur orðið á undan hitaveltunni. En stefnt mun verða að þvf að hún geti verið tilbúin f næstu . . - *dá i hverfum í húsin, verðum eftir hitaveitunni," sagði kona’' ' eins húseigandans. „Það er eitt- hvað annað en margra ára bið| og óvissa, sem einu sinni var,1 bætti hún við. „Það þekktu for-j , eldrar mínir.“ Fyrir utan húsiðf' vom nokkrir starfsmenn verk-| takans, sem annast lagningug hitaveitunnar, að leggja plötui úr hvítu plastefni yfir leiðslurn-] ar. Þá var aðeins eftir að steypaí lokið á hitaveitustokkinn ogj moka yfir. TTúsin voru misjafnlega langt komin í byggingu. Til dæm- is gnæfði geysivoldugt sambýl- ishús yfir Safamýrina tæplega fokhelt, ómúrað. Við hliðina á tvílyftu, nýmáluðu húsi mátti sjá ómúrað hús, með flekum f stað harðviðarhurða og plastik- dúka í stað gluggarúðna. En allt var þetta liður í upp- byggingunni. Hún gengur mis- jafnlega hratt og vel, en sérhver áfangi er engu að síður ómetan- legur fyrir framtíðina, T nágrenninu var húsgagnasmið: ur einn að vinna f íbúð sinni. Hann hafði ásamt sambýlis-j manni sfnum hlaðið neðri hæð hússins úr hraunsteini. Efri hæð-i ina hlóðu múrarar.v Hann sagði að þetta væri eina húsið í hverfj inu, sem væri hlaðið. Hann: sagði, að þeir sambýlismennirn-j ir hefðu valið þessa byggingar- aðferð í sparnaðarskyni. En ekki Garðyrkjumenn frá Alaska vinna í einni af lóðunum. I nýju hverfi pM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.