Vísir - 21.05.1963, Side 1

Vísir - 21.05.1963, Side 1
AFLAKÓNGUR BEITTUR ÓLÖGLEGU VERKFALLI Félagsdómur kvað upp þann manni á Rafnkelsstöðum, væri síðan 12. þessa mánaðar vegna I dóm i gærkvöldi að verkfallið, ólögmætt. Síldveiðibátar hans þessa ólöglega verkfalls, en sklp I sem stefnt hefur verið gegn þrír, Sigurpáll, Víðir og Jón stjórinn á Sigurpáli er sem I Guðmundi Jónssyni útgerðar- Garðar hafa verið stöðvaðir Framhald á bls. 5. »...................... ■» I i I I VCKZIUNIN CCRÐ FRJÁLS - VÖRUÞURRBIN IR HORFIN Eitt af höfuðmarkmiðum viðreisnarstjómar- innar þegar hún kom til valda, var að afnema það ófrelsi og réttleysi sem rikti í viðskiptamálum þjóð arinnar. Því takmarki hefur senn verið náð og vegna efnahagsráðstafana ríkisstjórnarinnar hefur verzlunarmálum þjóðarinnar verið komið í gjör- breytt horf. Kostir þess verzlunarfrelsis sem nú er, fram yfir hafta- og skerðingarstefnu vinstri stjóm- arinnar em svo augljósir, að vart þarf um að tala, en rétt er þó að minna á, hvað aðgerðir ríkisstjóm- arinnar hafa falið í sér: 1. Innflutningur á vörum til landsins gerður frjáls. 2. Innflutningsskrifstofan lögð niður. 3. Útflutningsnefnd sjávarafurða, sem stofnuð hafði verið 1957 var lögð niður. 4. Afnumdar vom fjárfestingarhömlur þær, sem gilt höfðu síðan 1947. Gjaldeyrisskortur og höft. Á valdatíma vinstri stjómar- innar tóku bankarnir upp skömmtun gjaldeyris og frilist- ar urðu þar með óvirkir, og gerðu þannig haftakerfið marg- falt. Öli viðskipti voru háð jafnvirðiskaupum og beinum vöruskiptum, falskt útflutnings- þætti verzlunarinnar. Um 80% af innflutningnum á siðasta ári var fluttur inn á frílista, þ.e. frá þeim löndum sem gæði og verð er hagfelldast. Þannig var hinum illræmdu „clearing“ eða jafnvirðiskaupum við Austur- Evrópulöndin að mestu hætt. Sézt það bezt á eftirfarandi töl- um: 1958 var innflutningur 58,6% VERK VIÐREISNARINNAR verðlag rikti, með uppsprengdu innflutningsverðlagi, rýrum vörugæðum og oftlega beinum brigðum á afhendingu varanna. Kaupendur vom sviptir réttin- um til að velja og hafna á vörumarkaðnum. Með ofannefndum aðgerðum hefur ríkisstjóminni tekizt að afnema flesta þessa illræmdu frá frjálsgjaldeyrislöndum en 41,4% frá jafnvirðislöndum. 1962 var innflutningurinn 79,3% frá frjálsgjaldeyrislönd- um en 20.7 frá jafnvirðislönd- um. Útflutningurinn er 1958 57,3% til frj.gj. og 42,7% til jafnv.l. 1962 var hann 80.1% og 19,9%. Þessar tölur tala sínu máli. Aukin vörugæði. Hagsbætur þær sem fólgnar em í þessum breytingum koma þó ekki fram í þeim mælikvarða sem tölulega er lagður á við- skiptin gagnvart útlöndum, því að þær mælingar ná ekki yfir aukin vömgæði hverrar tegund- ar. Þótt kostir verzlunarfrelsislns séu augljósir og sýni sig i verki, hefur það kostað harða baráttu Sjálfstæðlsflokksins að koma því á. Þessu gmndvallarstefnu- máli hefur núverandi ríkisstjóm megnað að koma á. Á undan er gengin löng bar- átta fyrir málinu við andstöðu og vlljaleysl stjómarandstöðu- flokkanna fyrr og síðar. Hafa Framsóknarmenn ekki síður en kommúnistar verið svamlr fjandmenn verzlunarfrelsis og haldið á lofti hafta og skömmt- unarstefnunni alræmdu. Allir muna þá tið, bæði almenningur og kaupsýslumenn, og munu láta þau viti til vamaðar verða. Brosað að ÞJÓÐ VILJANUM ^ Þjóðviljinn nær vart upp á nefið á sér fyrir bræði þessa dagana vegna þess að njósna- saga þess hefir gert það að verðugu aðhláturs- efni. Ógnvænlegar njósn ir voru bomar upp á bandaríska sendiráðið og lýðræðisflokkana og þetta mikla mál átti að afla kommúnistum aftur Humarveíöar Humarveiðar Akranesbáta ganga vel. Þrir bátar stunda nú veiðarnar, Ásbjöm, Ásmundur og Fram, og komu þeir aliir inn I gær, hver um sig með rúm 4 tonn af humar og dágóðan afla af öðrum fiskteg- undum. sinna horfnu atkvæða. En þegar til kom stóð Þjóðviljinn berskjaldað- ur og hefir enn ekki get- að lagt fram neinar sann anir um að plöggin séu annað en stolin einka- skjöl Ásgeirs Magnús- sonar. Hefir ábyrgðarm. blaðsins, Sigurður Guð- mundsson, þó fengið gullvægt tækifæri til þess að negla njósnirn- ar á sendiráðið og birta sannanir, þar sem hann hefir verið krafinn sagna um málið fyrir Sakadómi Reykjavíkur. En þar brást snilldin. Ritstjórinn harðneitaði að gefa nokkrar upplýs- ingar um það hvaðan blaðið hefði plöggin. Eftir situr Þjóðvilj- inn með sárt ennið og er orðinn rækilega fastur í slnu eigin njósnaneti. En lesendur blaðsins skemmta sér kostulega og bíða þess að blaðið endurprenti í þriðja sinn „njósnaskýrslumar“ og skýri enn einu sinni frá njósnunum um „íslenzkt land og hafsbotn!“ GULLGRAFARAM YND Á M ÝVA TNSÖRÆFUM RÓBERT ARNFINNSSON mun leika eitt aðalhlutverkið f fransk- danskri gullgrafarakvikmynd sem tekin verður á Mývatnsöræfum í sumar. Auk hans leikur Haraldur Björnsson £ myndinni, og 6 erlend ir leikarar, þar á meðal franska kvikmyndastjaman Daniel Gelin. Mynd þessi fjallar ekki um ís- Ienzkt efni, er aðeins tekin hér á íslenzkum öræfum. Þetta er mikil ævintýramynd og fjallar um hóp 8 gullgrafara baráttu þeirra inn- byrðis og átök. Engin kona leikur i myndinni en fjöldi íslenzkra hesta verður þar með. Kvikmyndaleiðangurinn kemur hingað 26. júní í sumar. Mynd þessi verður tekin í litum af frönsku kvikmyndafélagi og Nord isk Film, sama félaginu og tók 79 af stöðinni. Erik Balling verð ur framkvæmdastjóri Ieiðangurs ins en leikstjórinn er danskur, Gabriel Axel að nafni. Aðstoðar leikstjóri verður Benedikt Áma son. Myndin verður tekin á ensku, aðallega ætluð fyrir bandarískan og enskan rnarkað í fyrstu. Ein af yngri stjömum Frakka leikur og í myndinni, Charles Aznavour. Eitt hlutverk ið fer Dani með en enskir leik- arar tvö. Gert er ráð fyrir því að kvikmyndunin taki einn og hálf an mánuð. — Hefir Edda Film verið boðin þátttaka í kvikmynd inni eftir þvf sem Guðlaugur Rósenkranz tjáði Vísi í morgun en ekki hafir verið tekin ákvörð un um það af hálfu hins ís- lenzka félags.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.