Vísir - 21.05.1963, Side 6

Vísir - 21.05.1963, Side 6
V í SIR . Þriðjudagur 21. maí 1963. 6 Kosningaskrifstofur Sjálfstæðis- manna um alit land Stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins utan Reykjavlkur er bent á, að hjá eftirtöldum aðilum geta menn fengið allar upplýsingar varð andi kosningamar: AKUREYRI Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hafnarstræti 101, simi 1578. HÚSAVlK Þórhallur Snædal, byggingarm., Ingvar Þórarinsson, AKRANES Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Vesturgötu 48, sími: 715. BORGARNES Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sfmi: 95. STYKKISHÓLMUR Ámi Helgason, stöðvarstjóri. GRAFARNES Emil Magnússon, verzlunarstjóri. ÓLAFSVlK Bjarni Ólafsson, símstöðvarstjóri. HELLISSANDUR Bragi Ólafsson, Gufuskálum, PATREKSFJÖRÐUR Trausti Árnason, verzlunarmaður. AUSTUR-BARÐASTRANDASÝSLA Jóhann Jónsson, bóndi, Mýrartungu BÍLDUDALUR Hjálmar Ágústsson, verkstjóri. ÞINGEYRI Jónas Ólafsson, framkvstjórl. FLATEYRI Rafn A. Pétursson, framkvæmdastjóri SUÐUREYRI Óskar Kristjánsson, framkvæmdastjóri. BOLUNGARVlK Jónatan Einarsson, framkvæmdastjóri. ÍSAFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins. HÓLMAVÍK i, , imuiÍJÍiíá iú m Séra Andrés Óiafsson. DRANGSNES Jakob Þorvaldsson. DJÚPAVÍK, ÁRNESHR., STRÖNDUM Guðbrandur Þorláksson, símstöðvarstjóri. HVAMMSTANGI Sigurður Tryggvason, verzlunarstjórl BLÖNDUÓS Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sími: 56. SAUÐÁRKRÓKUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sfmi: 23. SIGLUFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Gmndar götu 11, sfmi 54. ÓLAFSFJÖRÐUR Jakob Ágústsson, rafveitustjóri. DALVÍK Kári Sigfússon, viðskiptafræðingur. bóksali. RAUFARHÖFN Ólafur Ágústsson, hafnsögumaður. ÞORSHÖFN Helgi Þorsteinsson, kaupmaður. VOPNAFJÖRÐUR Sigurjón Jónsson, verkstjóri. BAKKAFJÖRÐUR Séra Sigmar Torfason, Skeggjastöðum. FLJÓTSDALSHÉRAÐ Ari Bjömsson, verzl.stj., Egilsstöðum, síml 25. SEYÐISFJÖRÐUR Theodór Blöndal, bankastjóri. NORÐFJÖRÐUR Jón Karlsson, kaupm., og Reynir Zoéga, vélstj. ESKIFJÖRÐUR Ingólfur Hallgrímsson, kaupmaður. REYÐARFJÖRÐUR Gísli Sigurjónsson, Bakkagerði. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Jóhann Antonfusson, skólastjóri. STÖÐVARFJÖRÐUR Stefán Carlsson, kaupmaður. BREIÐDALUR Páll Guðmundsson, bóndi, Gilsárstekk. HÖFN, HORNAFIRÐI Sveinbjörn Sverrisson, vélsmiður. VÍK, MÝRDAL Hálfdán ^ufSn^^ndsson, verzlunarstjóri. VESTMANNAF. Y JAR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sími: 33. HELLA Jón Þorgilsson, fulltrúi. SELFOSS Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sfmi: 289. HVERAGERÐI Herbert Jónsson. KÓPAVOGUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, simi 19708. HAFNARFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sfmi 50228. KEFLAVÍK Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sfmi: 92-2021. BIFREIÐASALAN Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640 BIFREIÐAEIGENDUR: Við "iljum vekja athygli bíleigenda á, að við höfum ávallt K..upendur að nýjum og nýlegum FÓLKSBIF- REIÐUM, og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM. Látið RÖST því skrá fyrir yður bifreiðina, og þér getið treyst því, að hún selzt mjög fljótlega. KAUPENDUR: Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með um 700 skráðum bifreiðum, við flestra hæfi og greiðslu- getu. — Það sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif- reiðaviðskiptanna. — RÖST REYNIST BEZT — RÖST S.F. Laugavegi 146. — Simar 11025 og 12640 Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustlg 3A III. hæð Simai 22911 og 14624 Stangaveiðin — Framh. af bls. 9. arnir eru þá á bak við þetta allt saman. IV. Um það verður naumast deilt, að stangaveiði sé holl skemmt- an innisetumönnum. Þeim er hollt að dvelja sem mest undir berum himni í sumarleyfum j sínum. Segja mætti, að í því j sambandi sé stangaveiði auka- atriði. Mörgum innisetumanni I er þó svo farið, að hann þarf að lokka sig undir bert loft. Stanga veiðin er eitt af þeim og ekki það sízta. En hér kemur einnig annað til og það miklum mun veigameira. íslenzkir kauptúna- og kaup- staðabúar eru margir uppaldir í sveit. Og foreldrar enn fleiri þeirra voru uppaldir í sveit. Mikill meirihluti þéttbýlis- manna hefir þvf ýmist dvalið sín fyrstu ár í sveit eða num- ið í bernsku sögur foreldranna úr sveitinni. Og forfeðurnir lengra aftur voru svo að segja allir sveitamenn eða sjómenn. Af þessu liggur ljóst fyrir, að borgarmenning hlýtur að standa grunnt hér á landi. Rætur flestra landsmanna sugu safa sinn beint úr samskiptum mannsins við náttúruna. Megin- hluti þjóðarinnar verður varla slitinn af rót sinni alveg á- hættulaust. Nokkurn tíma tek- ur að skjóta nýjum rótum og treysta þær, ekki sízt ef skipt er alveg um jarðveg. Ekki er ör- grannt um, að í þjóðlífinu beri á brestum, sem kynnu að eiga þarna upptök sín. Allt sem viðheldur sambandi búa sér til erindi til þess að þéttbýlismanna við náttúruna er þjóðinni svo dýrmætt, að það verður ekki metið til fjár. Stangaveiðin er þó með þvf æskilegasta f þessu efni eink- um eins og hún tíðkast hér á landi, þar sem töluverð rækt- unarstarfsemi er iðulega sam- fara henni. En ræktunin kostar oft mikið fé til þess, að allir geti orðið hennar aðnjótandi. Flutningur úr sveitum í borgir hefir að vísu vfðar gerzt en á íslandi. Hér hefir hann þó ef til vill verið örari og nær til hlutfallslega fleiri en vfðast hvar annars staðar. Flestar þjóðir þekkja hætturnar, sem rótskiptunum eru samfara. Við- leitnin til að draga úr þeim kemur meðal annars fram f þvf, að auðvelda borgarbúunum allt samband við landið og náttúr- una. Er það gert með ýmsu móti. Sennilega standa Bandarfkja- menn framar flestum þjóðum í þessu efni. Þeir höfðu þama að einu leyti ágæta aðstöðu. Þar hafa öll vatnaréttindi verið í eigu ríkisins frá fornu fari, þar á meðal veiðiréttindi. Þetta hafa Bandaríkjamenn hagnýtt sér. Þeir tryggja borgabúunum mjög almenna möguleika á að nota þenna rétt. Tala veiðimanna er ótakmörk- uð og veiðileyfin höfðu mjög ó- dýr. Tekjunum af sölu veiði- leyfanna er varið til veiðieftir- lits og fiskræktar, og flest fylkjanna bæta drjúgum fúlgum við af almannafé á einn og ann- an hátt. Guðmundur getur meira að segja annarrar afstöðu Bandaríkjamanna en Evrópu- þjóða, þessum efnum, en hann virðist hvorki sjá kosti hennar né skilja viðleitnina, sem á bak við liggur. Gagnvart mörgum kann að hafa takmarkaða þýðingu að ræða þessi mál. Og svo mikið er víst, að ekki má vænta skiln- ings þeirra, sem ekki hugsa hærra en krónan hoppar, né sjá lengra en hún veltur. Gunnlaugur Pétursson. Hótel Borg — Framhald af bls. 9: harðvið, lýsing þægileg, svo og húsgögn og á norðurvegg er veggskreyting. Um breytingar á byggingunni sá Gunnar Öss- urason en Jón Pétursson smíð- aði innréttingar. Barinn nær nú yfir það hús- rými, sem hinn upphaflegi bar var í, svo og baksalina nema þann sem er beint inn af suður- gangi, en úr suðurgangi verður inngangurinn. Á Hótel Borg leikur nú hljómsveit Jóns Páls, söngkona Elly Vilhjálms. Um mánaða- mótin næstu koma hinar frægu Princesystur og skemmta gest- um. Hótel Borg er þess nú full- búin að taka á móti gestum sumarsins hvort heldur er til gistingar eða til þess að njóta góðs matar og skemmtunar Kórsöngur á Húsavík Karlakórinn Þrymur hélt söng- kemmtun í samkomuhúsinu í Húsa- vík á laugardaginn við húsfylli og ágætar viðtökur áheyrenda. Söng- stjóri er Sigurður Sigurjónsson en einsöngvari Eysteinn Sigurjónsson. Undirleik annaðist Ingibjörg Stein- grímsdóttir frá Akureyri. Söng- skemmtunin verður endurtekin á miðvikudagskv.ldið. Karlakórinn Þrymur er 38 ára á þessu ári.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.