Vísir - 21.05.1963, Page 11

Vísir - 21.05.1963, Page 11
V 1S IR . Þriðjudagur 21. maí 1963. 11 flivii borgin í dag ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 21. maí. Fastir liðir eins og venjulega j 8.00 Morgunútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. ! 15.00 Síðdegisútvarp. i 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. ' 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Þurið ur Pálsdóttir syngur. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel 20.20 Þriðjudagsleikritið.: „Ofurefli" eftir Einar H. Kvaran, VII. kafli. 21.00 Gítarmúsik: André Ségovia leikur. 21.15 Erindi: Nýjar leiðir í skólamál um (Magnús Gíslason náms- stjóri). 21.35 Kórsöngur: Drengjakór Vínar borgar syngur. 21.50 Inngangur að föstudagstón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Islands (dr. Hallgrímur Helgason). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Guðný Að alsteinsdóttir). ‘ T”'. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 21. mal. 17.00 The Phil Silvers Show 17.30 Salute To The States 18.00 Arts News 18.15 The Sacred Heart 18.30 The Andy Griffith Show 19.00 Exploring 20.00 The Real McCoys 20.30 The U. S. Steel Hour 21.30 Stump The Stars 22.00 Crisis 22.30 To Tell The Truth 23.00 Lawrence Welk’s Dance Party Final Edition News ÁHEIT OG GJAFIR Maður sá, er hlaut vinningsnúm erið 936 í happdrætti Krabbameins félags Reykjavíkur, hefur sent fé- laginu nefndan happdrættismiða, með ósk um að félagið njóti vinn- ingsins. Er gefandanum hér með færðar þakkir vorar. Frá Krabba- meinsfélagi Reykjavfkur. ÝMISLEGT Frá Nemendasambandi Kvenna- skólans í Reykjavík. Eins og und- anfarin ár efnir Nemendasamband Kvennaskólans til nemendamóts að afloknum skólaslitum Kvennaskól- ans. Mót þessi hafa verið fjölsótt af nemendum hinna ýmsu árganga skólans, eldri og yngri. Mótið verð ur haldið miðvikudaginn 29. maí í Klúbbnum við Lækjarteig og hefst kl. 7,30 s. d. — Þar verða ýmis skemmtiatriði, svo sem bingo og gamanvfsur, auk þess ræður og á- vörp. Gestir mótsins verða skóla- stjóri Kvennaskólans og brautskráð ir nemendur þessa árs. Aðgöngu- miðar verða afhentir í Kvennaskól- anum mánudaginn 27 og þriðjudag inn 28. maf kl. 5—7 s. d. Nemenda sambandið var stofnað árið 1938 o ger þvf 25 ára um þessar mund- ir. Stjórn þess skipa: Regína Birkis form., Guðrún Þorvaldsdóttir gjald keri, Margrét Sveinsdóttir ritari, Guðbjörg Birkis og Sigrún Sigurð- ardóttir meðstjórnendur. Skálklúbbur stofnaður í Reykja- vfk. Nýlega hefur verið stofnaður f Reykjavík svonefdur ..Skálklúbb ur“, og er markmið hans „að leit ast við að efla og auka eagnkvæm an skilning og samstarf ferðaskrif- stofa, opinberra aðila og einkafyr- irtækja, sem annast fólksflutninga, svo og annarra stofnana, sem tengd eru ferðamálum innanlands og utan“, eins og segir f lögum klúbbsins, auk bess sem honum er ætlað að stuðla að gagnkvæmri kvnningu og vinsamlegum sam- skintum við erlenda Skálklúbba. — Skálklúbbar hafa verið stofnaðir um allan heim og hafa þeir mynd- að með sér alþjóðasamband, sem starfar af miklum þrótti. Skðlklúbb ur Revkjavíkur hefur þegar gerzt aðili að albióðasambandinu og er hann 234. klúbburinn f samband- inu. Stofnendur Skálklúbbs Reykja vfkur eru 32, en stjórn hans skipa: Geir H. Zoöga formaður, Sigurður Magnússon (Loftleiðir) varaformað ur, Birgir Þórhallsson (Flugfélag ís lands) ritari, Ingólfur Pétursson (City Hótel) gialdkeri og Harald Faaberg (Eimskipafélagi íslands) meðstjórnandi. BLÖÐ Sr TIMARIT Æskan. 4. tbl. þ. á. er komið út. Efni m. a.: Konungsríkið á Kletta- eynni, ævintýri eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur, Mannkynssaga, rit uð af 13—17 ára unglingum, Kynja karlinn Kasper, Ár í heimavistar- skóla, Ég mætti vorinu, lag eftir Bjarna Þóroddsson, Frá Unglinga- reglunni, Hvað er klukkan? Afmæl isgjöfin, Listafólk Þjóðleikhússins, Stfllinn um kúna, Davíð Copper- field, Tvö kvæði eftir Braga Jóns- son frá Hoftúnum, Litla lambið eft ir Jón Kr. ísfpld, Handavinnuhorn ið, Verðlaunagetraun, ffímerkja--- þáttur og m. fl. HEIMSÓKNARTIMAR SJÚKRAHÚSANNA Landspftalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeild Landspítalans: kl 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl 19.30-20.00. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Landakotsspftali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16. Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Hvftabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) Og kl. 19-19.30. Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og kl. 18,30-19.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14-16 og kl. 18.30-19.00. Kleppsspítalinn: kl. 13-17. Hrafnista: kl. 15-16 cig kl. 19- 19.30. Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15- 16 og kl. 19.30-20.00. Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavfkur slmi 12308 Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Otibú Eofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Lista afn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 — 3.3G. □ □ □ □ OÐINN □ □ □ □ Málfundafélagið Óðinn skrifstofa félagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8,30 — 10. Sími 17807. MINNINGARSPJÖLD Minningaspjöld Frfkirkjunnar fást í verzluninni Mælifelli, Austurstr. 4 og f verzluninni Faco, Lauga- vegi 37. Minningaspjöld blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Áslaugu Ágústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti v/Bakkastig, Guðrúnu Benedikts, Laugarásvegi 49. Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, f skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5 og f bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. su;s6epun6joui ☆ edsnujojis Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir að geta verið ánægður með það hvernig hlut- irnir ganga nú. Aðaláherzlan er á samskifti nágrannanna og nána ættingja. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Gerðu þér ekki tyllivonir í dag. Afstöðurnar í dag benda til þess að fjármálin verði talsvert á döfinni hjá þér að minnsta kosti næstu viku. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þér væri ráðlegast að dvelja þar sem þú getur tekið lffinu með ró. Horfurnar tals- vert góðar næstu vikuna. Ljúktu verkefnunum eftir beztu getu. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Dýrkeypt reynsla gæti valdið því að þú leitaðir þér einhvers rólegs og friðsams staðar. I- hugaðu leiðir til úrbóta og rann sakaðu orsakirnar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Nokkurrar spennu kann að gæta f samskiptum þínum við aðra í dag. 1 vændum eru samt straumhvörf í þessu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Gefðu gaum að umhverfinu. Hugsaðu þig um, áður en þú hefst handa um ný verkefni. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Oft er það svo að aðalágrein- ingsefnið eru peningar. 1 vænd- um er meira samræmi og friður Athugaðu möguleikana á nýrri tómstundaiðju. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ráðlegt væri að slá öllum mikil vægum umræðum á frest um sinn. Fjármálunum þarf að koma í betra horf. Rogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Varast ber að heimiliserj- ur komi ekki öllu í uppnám. Náin tengsl við aðra gætu orðið fyrir áfölíum að öðrum kosti. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir enn að hafa gát á fjárútlátunum og þroska með þér sjálfsaga á því sviði. Tals- verð verkefni bíða þín á næst- unni. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Það væri hagstæðara fyr- ir þig að láta undan síga held- ur en að skipa þér í vamar- stöðu sem síðar gæti komið þér í algera sjálfheldu. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að halda áfram vertu gætinn, þar eð ýmsar hættur geta enn leynzt. Heimil- ið þarfnast athygli þinnar. Mestu byggingarframkvæmd- ir f Austurstræti í mörg ár eru nýbyrjaðar. SiIIi og Valdi eru að láta grafa fyrir grunni að stórhýsi á lóðinni Austurstræti 17, milii Útvegsbankans og Pósthússins. Útvegsbankinn er einnig byrjaður á stórfelldum byggingarframkvæmdum. Við lit um niður í grunninn f Austur- stræti 17. Verkstjórinn tjáði okkur að grunnurinn mundi verða tilbúinn eftir 3—4 vikur. Þar mundi brátt gæta flóðs og fjöru ,og mundi verða að siá upp skiirúmum tii að hefta flóð í grunninum. Unnið var við upp- mokstur með mokstursvél og einum stórum flutningabíl frá Véitækni h.f. og fimm menn unnu í grunninum, þar af tveir smiðir. Desmond: Leggstu niður Wigg- framhjá án þess að taka eftir þeir gætu hafa drukknað, en ég Einn þjófanna hrópar: Jack, ers, það getur verið að þeir fari okkur. er hræddur um að það sé of mik- hvað er þetta þarna við eyjuna? Jack: Það er ekkert að sjá, il bjartsýni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.