Vísir - 21.05.1963, Side 12

Vísir - 21.05.1963, Side 12
12 V í SIR . Þriðjudagur 21. maí 1963. saaansMraaastföia Hreingemingar vanir menn. Sími 23983. Haukur. Skerpum garðslátturvélar og önnur garðyrkjuverkfæri. Opið öll kvöld eftir kl. 7, nema um helgar. Skerping, Grenimel 3L Húsgagnaáklæði t ýmsum litum tyrirliggjandi Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13, simar 13879 og 17172. ____ ÍBreytum og lögum föt karla og kvenna Saumum úr tillögðum efn- um Fatamótttaka frá kl 1-3 og 6-7 alla daga Fataviðgerð Vest- urbæjar Viðimel 61. kj Hreingerningar. Vönduð vinna. Vanir menn Sími 37749 Baldur og Benedikt. Barngóð 11 ára telpa óskar eftir að passa barn helst í sveit eða sumarbústað. Uppl. í síma 22234. Byggingamenn — Húseigendur Tek að mér að rífa og hreinsa steypumót. Minni háttar mótasmíð. járnalögn o. fl. Uppl. í síma 37277. 12 ára telpa vill komast á gott sveitaheimili eða í sumarbústað í sumar. Uppl. í síma 51470. Ensk kvendragt til sölu. Verð kr. 1000. Til sýnis hjá Guðmundi Guð- mundssyni klæðskerameistara. Kirkjuhvoli. Kunststopp og fatabreytingar. Fataviðgrðin, Laugavegi 43B. 13 ára drengur óskar eftir vinnu í sumar. Upplýsingar £ síma 23941 frá kl. 4—8. FÉLAGSLÍF Þróttarar — Knattspymumenn Æfing £ kvöld kl. 7,30 á Mela- vellinum fyrir meistara- I. og II. flokk. Mætið stundvfslega. Knatt- spyrnunefndin. St. Verðandl nr. 9. Fundur £ kvöld kl. 8,30 £ G. T.-húsinu. — Kosning til umdæmisstúku o. fl. störf. Sst. 12—13 ára telpa óskast til að gæta 1 y2 árs barns £ sumar. Upp- lýsingar £ sima 14986. Vil lána 10 ára telpu til að gæta barns. Simi 37412. Stffa og strekki stórrisa, Otra- teig 6, Sími 36346. Reglusamur maður óskar eftir herbergi £ Voga eða Heimahverfi. Uppl. f sima 33259 eftir kl 7. Reglusamur piltur utan af landi óskar eftir litlu herbergi, helzt nálagt Skúlagötu. Sfmi 2033 L Tvær stúlkur óska eftir tveimur herbergi og eldunarplássi strax. Simi 22535. Reglusöm kona óskar eftir herb. Uppl. í sima 17198. Einhleypur maður óskar eftir herbergi má vera i kjallara. Sími 16028. Ibúð til leigu gegn barngæzlu. Uppl. á Vatnsstíg 8. Herbergi óskast. Fullorðinn mað- ur óskar eftir herbergi (í kjallara) í vesturbænum, sem næst Fisk- höllinni. Reglusemi heitið. Uppi. i síma 16068 kl. 2,30—6. Vantar 2ja herbergja íbúð strax. Þrjú í heimili, algjör reglusemi. Til boð sendist afgr. Vísis merkt „14981“ íbúð. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð og eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 36057. Óska eftir herb. sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 37498 eftir klukkan 7. 1-2 herbergi og eldhús óskast fyrir eldri konu. Sími 1867, Kefla- vík. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 33075. FERÐA- OG SEGULBANDSTÆKI til sölu, rúm 850 grömm — Sími 20033. BILAKAUP Viljum kaupa góðan 4ra—5 manna bíl með sanngjarnri útborgun. Uppl. í dag í sfma 20262 frá kl. 4—6. LAGTÆKUR PILTUR ÓSKAST við léttan járniðnað í Kleppsholti. Gott kaup. Uppl. í síma 35768. SUMARBÚSTAÐUR Óska eftir að kaupa sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur, helzt ekki í meiri fjarlægð en ca 50 km. Sími 23344. VERKSTÆÐISPLÁSS - ÓSKAST umgengni. Uppl. i sfma 20984. Óskum að taka á leigu verkstæðispláss eða rúmgóðan bílskúr. Góð ÍBÚÐ - TIL LEIGU Ný 5 herbergja íbúð með húsgögnum, heimilistækjum og síma til leigu I 3 mánuði. Uppl. í síma 20835. Hafnarfjörður Hanzkar, slæður, veski og snyrtivörur í fjölbreyttu úrvali. VERZLUNIN SIGRÚN Strandgötu 31. Sími 500038. Einhleypur karlmaður £ góðu starfi óskar eftir góðu forstofu- herbergi strax. Sími 12176, næstu kvöld. Sjómaður sem litið er heima, óskar eftir herbergi í austurbænum Simi 14919. Halló! Halló! Ungt kærustupar vantar nú þegar íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Erum með þriggja mánaða barn. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega hringi í síma 12058 frá kl. 1-7 e.h. Lítil 2ja herbergja risíbúð í Vog- unum til sölu. Laus til íbúðar nú þegar. Sími 20390 og eftir kl. 6 í síma 34860. Eldri mann vantar herbergi, má vera í kjallara. Get lánað afnot af síma ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt „Herbergi 20“ Óskast til leigu 1—2 herbergja íbúð. Tvennt i heimili og vinna bæði úti. í Hafnarfirði eða ná- grenni. Uppl. £ síma 38054. Ibúð óskast. Lítil íbúð óskast til leigu fyrir 14. júní í 6—7 mánuði. Uppl. £ síma 23531. Finnsk stúlka óskar eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 14525. Góður og upphitaður bílskúr með dálitlu verkstæðisplássi til leigu á Flókagötu 12. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, leggi tilboð inn á afgr. Vísis fyrir kl. 16 föstudag 24. þ. m. merkt „D. 17. 15.“. Lítil tveggja herbergja íbúð í kjallara til leigu fram til 1. okt. Fámenn f jölskylda gengur fyrir. Til boð merkt „Laugarneshverfi" send ist afgreiðslunni. 3ja herbergja íbúð óskast strax. Sími 22473 Tvær reglusamar stúlkur óska eftir góðu forstofuherbergi, helst sem næst miðbænum. Barnagæzla getur komið til greina. Sfmi 23809 eftir kl. 7. Óskum eftir sumarbústað til leigu í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 37508. Til sölu á sama stað ófullgerð bifreið ásamt vara- hlutum í Austin 10. Herbergi til leigu gegn húshjálp sími 17259 kl. 5-7 e.h. Kona óskar eftir hefbergi. Hús- hjálp gæti komið til greina. Sími 13236 frá kl. 5 til 7. Einhleypur roskinn maður i fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi til leigu helst forstofuingang. Tilboð sendist blaðinu fyrir 27. þ. m. merkt: „Reglusamur 19“. Óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 35119. Einhleyp kona óskar eftir 1 herb. og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 16055. _________________________ Barnlaus hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð í Voga eða Heimahverfi. Sími 24659. Litil íbuð 1—2ja herbergja ósk- ar ungur reglusamur maður eftir.. Uppl. í síma 18065. Stúlka óskar eftir l-2ja herb. '5 algiör reslusemi, einhver fyr- frams'eið'-la Unplýsingar í síma '1029 eftir kl. 6. íbúð óskast fyrir mæðgur, fyrir- framgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 15445. Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu. Sent heim ef óskað er. Sími 51261. Kaupum og seljum alls konar vel meðfarna, notaða muni, síði 37280 kl. 7—8 e. h. Vörusalan Óðins- götu 3. Karlmaður óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 37476 eftir kl. 5 í dag. Ársgamalt segulbandstæki til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 16127. Bamavagn til sölu. Silver Cross. 1200 kr. Uppl. í síma 37976. Lítið notaður Pedegree vagn til sölu. Uppl. i sfma 18144. Sem nýtt bamarúm sundurdreg- ið með dýnu til sölu, selst ódýrt. Sími 35789. Vil kaupa notað reiðhjól handa 10 ára telpu. Sími 34129. Ný dragt ti lsölu á tækifæris- verði. Sími 11149. Notaður ísskápur til sölu. Lágt verð. Uppl. í síma 37253. Útvarpsradíófónn Grundig Delux model til sölu. Sími 24905. Victeryc ’60 model til sölu með nýjum mótor. Verð 7000 kr„ Uppl. í sima 17507. Til sölu lítill barnavagn ásamt rimlarúmi. Sími 20188. Til sölu dívan, sófaborð og 2 léttir stólar. Sími 33368 Pedegree barnavagn til sölu. Uppl. i síma 16053. Til sölu Austin 8 ’46 sendibíll. Verð kr. 5000. Uppl. að Ránargötu 13 fyrstu dyr til hægri. Til sölu barnavagn og barna- karfa á hjólum. Ti Isýnis á Rán- argötu 13. Til sölu bama burðarrúm og barnastóll. Sími 20549. BíU. Vil kaupa 4ra-5 manna bíl. Sími 36765. Til sölu prjónavél í borði, selst ódýrt. Grettisgötu 78. Miðstöðvarketill 3 ferm. olíukynt ur, innmúraður til sölu. Verð 2500 kr. Brennari gæti fylgt ef óskað er. Uppl. í síma 18487. Spiral hitavatnsdunkur 3 ferm. til sölu. Sími 33074. Gangstéttarhellur 33x33 til sölu. Sími 35506. Kenni ungum og fullorðnum skrift I einkatímum. Sólveig Hvannberg, Eiríksgötu 15, simi 11988. Sá sem tók i misgripum brúna kventösku í Hreyfilsbúðinni, Arn- arhóli í gærmorgun, vinsamlega geri aðvart í síma 16806. Kvenstálúr tapaðist s.l. sunnu- dagsmorgun á bílastæðinu við Tjörnina (KR-lóðin). Finnandi vin- samlega hringi í síma 17420. Fund arlaun. Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg 19, 3. hæð, sími 17642. Listadún-divanar ryðja sér til rúms i Evrópu. Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68. Sími 14762. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur\Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. Sími 19649. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Út- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Húsdýraáburður. Til sölu er hús dýraáburður. Fluttur í garða ef óskað er. Uppl. í síma 34922. Píanó til sölu (Harsen og Peder- sen), Uppl. í síma 11467 frá kl. 9-6 á daginn en til sýnis og sölu að Melabraut 38, Seltjarnarnesi. — Þórir Sigurbjörnsson. Til sölu klæðaskápur, selst ódýrt sími 20936 eftir kl. 18,30. Til sölu amerískt gólfteppi, notað stærð 3,50x2,70, verð kr. 1500. Upp lýsingar í síma 12193. Nýlegur Pedegree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 11446 eftir kl. 7 á kvöldin. Bátur og bíll til sölu. Bátur tæp- lega 2 tonn, vél 10 hest. Penta. Bíll Ford ’54, 6 manna. Uppl. í síma 51250. 70 cm legubekkur til sölu á Bræðraborgarstíg 32 II. hæð t.v. Verð kr, 450.00. Til sölu borðstofuborð og 4 stól- ar mjög vandað, einnig Rafha elda vél eldri gerð í góðu lagi. Sími 35413 eftir kl. 7 á kvöldin. Necehi saumavél til sölu, nýr mótor. Sími 20835. Pedegree barnavagn til sölu. — Sími 10893. Hollensk dragt nr. 44 til sölu Sími 35110 eftir kl. 4. Til sölu er nýtt þýzkt borðstofu sett 8j4cub. Kelvinator ísskápur og Hansaskrifborð og hillur vegna brottfiutnings. Simi 18779. Ms SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyrar 25. þ. m. Vörumóttaka í dag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjarðar. Far- seðlar seldir á föstudag. fldls. Herðubreið fer á morgun til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Vörumóttaka í dag til Hornarfjarðar flVls. Herðubreið fer austur um land í hringferð 27. þ.m. Vörumóttaka á miðvikudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar. Seyðisfjarðar, Borg arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á föstudag.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.