Vísir - 21.05.1963, Qupperneq 13
VlSIR . Þriðjudagur 21. maí 1963.
í3
MOTATIMBUR - TIL SÖLU
Hreinsað mótatimbur til söiu á Einimel 9 kl. 5—7 í kvöld.
SKRAUTFISKAR
Nýkomið gott úrva) af fallegum skrautfiskum margar gerð
ir. Ennfremur gróður. Opið á kvöldin frá kl 7—10 laug-
daga 13,30—17.00 Laugaveg 4 uppi Sími 15781.
HÚSEIGENDUR
Þeir, sem ætla að láta mig hreinsa miðstöðvarkerfið eru beðnir um að
láta mig vita sem fyrst, e’innig eru menn beðnir um að endurnýja
eldri pantanir. Símar 14091 og 23151. Jóhann Valdimarsson.
VERZLUNARMAÐUR ÓSKAST
Vantar reglusaman og ábyggilegan mann í bílapartaverzlun. Tilboð
sendist Vísi fyrir laugardag merkt „491“.
STARFSSTÚLKA
Stúlka óskast til starfa í eldhúsi Fæðingarheimilis Reykjavíkur. Uppl.
gefur matráðskonan. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
RITVÉL ÓSKAST
Ritvél óskast — velmeðfarin, 12 tomma valsi. Sími 22050. (Talið við
Helbæk).
AFGREIÐSLUMAÐUR
Afgreiðslumaður óskast nú þegar. Síld & Fiskur, Njarðarhaga 47.
UNGLINGSPILTUR
óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Krónan, Mávahiíð 25, sími 10733.
OVERLOCK-HRAÐSAUMAVÉL
Mjög vönduð „Merrow" Overlockvél til sýnis og sölu að Miklubraut
62 milli kl. 3—6 í dag.
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur. '
Dregið 5. hvers mánaðar.
Bíieígendur i
Látið okkur selja bíl-
inn og þér verðið rík-
ur, fótgangandi mað-
ur.
SUMARBÚSTAÐUR
Sumarbústaður óskast til leigu. Uppl. f síma 23497.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Kjörgarðskaffi, Laugavegi 59.
STÚLKUR ÓSKAST „-.óaju
Stúlkur óskast strax. Uppl. hjá matráðskonunni. Véitingastofan Öðins-
torgi, Sími 20490.
STÚLKUR ÓSKAST
Nokkrar stúlkur óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Kexverk-
smiðjan Esja, Þverholti 13. Sími 13600.
GARÐYRKJUSTÖRF
Get bætt við mig nokkrum lóðum og girðingum. Fagmaður. Sími
12696.
LÓÐASTANDSETNING
Tek að mér standsetningu lóða og aðra skrúðgarðavinnu. Sími 10049
kl, 12—1 og 7—8 e. h.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ibúð óskast nú þegar eða fyrir 1. júní. Uppl. í síma 20625.
PRENTSTOFA - MEÐEIGANDI
Prentari sem vildi gerast meðeigandi, að lítilli prentstofu sendi nafn
og upplýsingar , lokuðu umslagi merkt: „Aukastarf" á afgreiðslu Vísis.
LAGTÆKIR MENN
Járnsmiðir og lagtækir menn óskast. Járnsmiðja Gríms og Páls. Sími
32673 og á kvöldin 35140.
AFGREIÐSLU STÚLK A
Stúlka óskast. Mokkakaffi,
Skólavörðustíg 3. Sfmi 23760.
AFGREIÐSLUMAÐUR
Okkur vantar lypran og ábyggilegan mann til afgreiðslustarfa í Teppa-
og dregladeild okkar. Uppl. á skrifstofu vorri Geysir h.f.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Otvegum öll gögn varðandi bílpróf. Ávallt nýjar ■■HB
VW-bifreiðar. Akstur og umferð s/f. Símar20465,
24034 og 15965.
RAUÐARÁ
SKÚLAGATA 55 — SÍMI15812
SMURSTÖÐIN
Sæfúni 4 - Simi 16-2-27
Bílliim er smurður fljótt o? vel.
Seljum allar tegundir af smurolíu.
VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF. — Simi 20836.
Dívanar og bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5.
VELAHREINGERNINGIN góða
i
Vanir
menn,
Vöuduð
vinna.
Fljótleg.
Þægiieg.
Sfmi 35-35-7
PAT-A-FISH
fsrpMraspsi er komið
i nýjor flimbiíðlr
Fæst í næstu búð
HÖRPUSILKI er utan- og
innanhússmálning.
HÖRPUSILKI þekur vel.
HÖRPUSILKI á híbýlin.
HÖRPUSILKI er framleitt úr
plastþeytu, sem gefur því
óviðjafnanlega eiginleika.
í HÖRPUSILKI er að finna
sameinaða alla kosti
gúmmímálningarinnar,
ilíumálningarinnar og olíu-
plastmálningarinnar.
HÖRPUSILKI er framleitt
í 20 standard litum.
'Zfyfremgem/riQar « H
\s;™/ ð/soe ?
Járnsmiðir, rafsuðumenn og verkamenn
óskast nú þegar. — Mikil vinna. Vélsmiðjan Dynjandi Sími 36270.
STARFSTÚLKUR - HÓTEL
Stúlka óskast til framreiðslustarfa og önnur í eld-
hús. Hótel Skjaldbreið.