Vísir - 21.05.1963, Page 14
14
V í S I R . Þriðjudagur 21. maf 1963.
GAMLA
Sími 11475
T'imavélin
(The Time Machine)
Spennandi bandarísk kvik-
mynd af hinni frægu H. G.
Wells.
R-ld Taylor
Yvette Mimieux
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
* STJÖRNUnfá
Simi 18936
Siðasta
Leifturstriðið
Hörkuspennandi ný amerísk
stríðsmynd
Van Jhonson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Simi 32075 — 38150
Svipa réttvisinnar
(F.B.I. Story)
Geysispennandi ný amerísk
sakamálamynd í litum er lýs
ir viðureign rikislögreglu
Bandaríkjanna og ýmissa
harðvitugustu afbrotamanna
sem sögur fara af.
Aðalhlutverk:
James Stewart og
Vera Milles
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum
Miðasala frá kl. 4.
Hækkað verð.
Sími 50184.
Laun léttúðar
(Les distractions)
Spennandi og vel gerð
frönsk-ítölsk kvikmynd, sem
gerist í hinni lífsglöðu París-
arborg.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 9.
Vorgyðjan
Sýnd kl. 7.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími19185
Seyoza
Rússnesk verðlaunamynd
sem hvarvetna hefur hlotið
góða dðma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4
Aukamynd
Heimsmeistarakeppni I fim-
leikum karla og kvenna.
Ths'YOíJWtOm'
havegmabroadl
CISTREC DISTmeUTORS l IMITID pf*MM
obt
iUD
r_ J 149»!
PETERS
BRClCASCD THROUftM WAANCR RATHC |
Stórglæsileg og vel gerð,
ný, ensk söngvamynd í litum
og Cinemascope, með vinsæl
asta söngvara Breta f dag.
Þetta er sterkasta myndin
i Bretlandi í dag.
Melvin Hayes
Téddy Green
og hinn heimsfrægi kvartett
The Shadows.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala hefst kl. 4.
Erfið eftirfór
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd.
Andie Murphy
Barry Sallivan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sfmi 50249
Einvigið
Ný dönsk mynd djörf og
spennandi, ein eftirtektar-
verðasta mynd sem Danir
hafa gert.
Aðalhlutverk:
Frits Helmuth
Marlene Swartz og
John Price
lönnuð bö.rnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Alias Jesse James
Bob Hope og Ronda Fleming
Sýnd kl. 5.
gjrjj
w
Simi 11544.
Piparsveinn i
kvennaklóm
(Pachelor Falt)
Sprellfjörug ný amerísk
CinemaScope litmynd.
100% hlátursmynd.
Tuesday Weld
Richard Beymer
Terry Thomas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjör á fjöllum
(Peter schiesst den Vogel ab)
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, þýzk gamanmynd í lit-
um. Danskur texti.
Aðalhlutverk leikur hinn
vinsæli grínleikari
Pettr Alexander
ennfremur
Germaine Damer
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hattar
Nýir sumarhattar
Mikið úrval.
HATTABÚÐIN
HULD
Kirkjuhvoli.
Málverka-
sölusýning
Verk margra þekktra íslenzkra listmál
ara þar á meðal Kjarvals. Glæsilegar
tækifærisgjafir.
MÁLVERKASALAN
Týsgötu 1. Sími 17602.
ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ
Andorra
Sýning miðvikudag kl. 20.
IL TROVATORE
Hljómsveitarstjóri: Gerhard
Schepelern
Sýnd fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
o(-l UJí
Verkfallsbrjóturinn
(The angry silence)
Áhrifamikil ensk mynd, er |
lýsir innbyrðis baráttu verka i
manna og verkfallsbrjóía í
verkfalli.
Aðalhlutverk:
Richard Attenborough
Pier Angeli
Michael Craig
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hari i bak
78. sýning í kvöld kl. 8,30.
79. sýning miðvikudagskvöld
kl. 8,30.
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasala í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
Úrval af
matseðlinum
Umhverfis
jörðina
Borshch
Spaghetti Italienne
isi
Chicken in the basket
ISI
Rindfleisch mit ananas und kirschen
4p
ISl
Kavkaski Shashlik
I5<1
Beet Sauté Stroganoff
I53
Fritelle di Farina Rianca
tjarnarbær 1 Sjóslysasöfnun
Síml 15171
Sumarhit'
(Chaleurs D’ctel)
Sérstaklega vel gerð, spenn-
andi og djörf, ný frönsk stór
mynd með þokkogyðjunni
Yane Barry
Denskur texti
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Stikilsberja-Finnur
Hin fræga mynd eftir sögu
Mark Twain.
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 4.
GRÍMA
Einþáttungar Odds Björns-
sonar verða sýndir í Tjarnar-
bæ, miðvikudagskvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala i dag og á
morgun frá kl. 4. Sími 15171
Aðeins tvær sýningar eftir.
Leikfélag
Kópavogs
Maður og kona
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.30 í Kópavogsbíói.
Miðasala frá kl. 4.
Sími 19185.
Páll S Pálsson
.1. '*
B.rgstaöast æti 1*.
Sírni 24200
Aðalfundur
fa
0.
Eyfirðingafélagið gengst fyrir almennri
samkomu í Hótel Sögu miðvikudaginn
22. maí. — Þekktir skemmtikraftar
koma fram kl. 21. Einnig verður sport
og sumarfatatízkusýning frá Sportver
hf. Matur framreiddur frá kl. 7—9. Létt
tónlist: Hafliði og Óskar Kortez leika.
Einnig verður dansað. Hljómsveit húss-
ins. Allur ágóði rennur í sjóslysasöfnun-
ina. Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
Verð kr. 75.00.
Stjóm Eyfirðingafélagsins.
Þjóðdansafélags Reykja
víkur verður haldinn á
Freyjugötu 27, föstu-
daginn 24. maí kl. 20.30
Venjuleg
aðalfundarstörf.
STJÓRN
ÞJÓÐDANSAFÉLAGS
REYKJAVÍKUR
Slökkvistöðin
vill ráða nokkra menn til vinnu vegna
sumarleyfa stöðvarvarða, um þriggja 1
mánaða skeið frá 1. júni n. k.
Slökkviliðsstjórinn í Reykjtvík.
wmitm