Vísir - 22.05.1963, Page 6

Vísir - 22.05.1963, Page 6
6 V1SIR . Miðvikudagur 22. mai 1963. bílasprautun og gljábrennslu að Hverfisgötu 103 (áður aðsetursstað Heklu h.f.). Unnið verður eftir Hnydon Aufo [Tuinfing Sysfom Upplýsingar á staðnum. MERKÚR h.f. HVERFISGÖTU 103 i i Góð NSU skellinaðra til sölu í Hamrahlíð 7 kjallara sími 19513 eftir kl. 19. Vogar, Heimar. Reglusaman mann vantar herbergi, sími 36026. Til sölu Pedegree bamavagn vel með farinn. Sími 33299. Barnarúm til sölu. Sími 37103. Ti lsölu er vel með farinn Pede- gree barnavagn, nýrri gerð. Sími 33146. Ensk dömureiðföt til sölu. Verð kr. 1000. Til sýnis hjáGuðmundi Guðmundssyni klæðskera, Krikju- hvoli. Pedegree barnavagn til sölu og sýnis að Grettisgötu 9, frá kl. 6- 8 e.h. Terylene f herra, dömu og drengjabuxur, pils o. fl. er komið aftur. H. Andersen og Sön, Aðal- stræti 16. Svört stúdíudragt með 2 pilsum stærð 42 til sölu, verð kr. 1800. Telpuhjól óskast til kaups. Uppl. 1 slma 50902. Stokkabelti og pelsuföt með öllu tilheyrandi til sölu. Flókagötu 9, UPPÍ- Pedegree bamavagn vel með far- inn til sölu á góðu verði. Sími 33855.■ Til sölu planó, stórt sófasett, gólfteppi, borðstofuborð og stólar að Glaðheimum. 6 sími 37089. FÉLAGSLÍF Skíðamenn athugið! Verðlaunaafhending fyrir skíða- mótin I vetur fer fram I Klúbbn- um, ítalskasalnum, Lækjarteigi 2 fimmtudaginn 23. mal. uppstigning- ardag. Ennfremur sýnir Valdemar örnólfsson kvikmyndir frá Solfen, Kerlingafjöllum og vlðar. Skíðamenn mætið stundvíslega. Skíðaráðið. 36534 Kaupum og seljum alls konar vel meðfama, notaða muni, slði 37280 kl. 7—8 e. h. Vörusalan Cðins- götu 3. Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg 19, 3. hæð, sími 17642. Listadún-dívanar ryðja sér til rúms I Evrópu. Ödýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68. Simi 14762. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og I garða ef óskað er. Simi 19649. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr. Slmaborð 480 kr. Út- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Pedegree bamavagn, sem nýr til sölu. Slmi 33018. Bamavagn til sölu. Uppl. I slma 36269. Kvenreiðhjól til sölu. Einnig stuttfrakki hvítur nr. 44 og knatt- spyrnuspil (leikfang) Grettisgötu 66 efstu hæð. Langagerði 56 Slmi 34375. Óska eftir barnaleikgrind, helst með föstum botni. Uppl. I slma 23346. ísskápur óskast. Vil kaupa ný- legan Isskáp. Hámarksbreidd 61 cm. Uppl. I slma 22448. Pedegree barnavagn til sölu. — Verð kr. 1000. Simi 14667. OiíuketiII ásamt kyndingartækj- um óskast. Uppl. I síma 37478. Telpureiðhjól til sölu. Slmi 17988 Brávallagötu 8. Austin 10 til sölu, Telpuhjól ósk ast á sama stað. Sími 32418. Smoking til sölu. Uppl. I síma ^ SELUR 8^ BIFREIÐASÝNING I DAG • Dodge ’55 Vauxhall ’47 Fiat 1400 ’58 Opel Caravan ’55 Opel Reckord ’58 Ford Taunus ’60 Fiat 1100 ’57 Austin Gipsy ’62 Ford Taunus Cardinal ’63 Mercedes Benz 190 ’57 Pobeda ’56 Fiat 600 ’57 Dodge Weepon með 12 manna húsi, fallegur bíll. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615 Húsaviðgerðir. Skiptum um járn, setjum I tvöfalt gler. Bikum þök og þéttum steinþök. Sejum upp loftnet og margt fleira. Sfmi 11961. Þvottavélaviðgerðir. Fljót og vel af hendi leyst. Raftækjavinnu- stofan. Slmi 36805. HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingemingar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum 1 tvöfalt gler o. fl. og setjum upp loftnet, bikum þök og þakrennur. — Sími 20614. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skóiavörðustfg 3A III. hæð Símar 22911 og 14624 KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F, verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí—29. júlí. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumar- leyfi, verða að berast fyrir 7. júní n.k. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR h.f. Kleppsvegi 33 . Sími 38383 SÍLDVERKUNAR- MÁMSKEIÐ Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að haldið verði síld- verk'mar- og beykisnámskeið í Deflavík í vor, ef næg þátttaka fæst. Ráðgert er að námskeiðið hefjist miðvikudaginn 5. júní. Skilyrði fyrir þátttöku er, að þeir, sem námskeiðið sækja, hafi unnið minnst þrjár síldarvertíðir á viður- kenndri söltunarstöð. Umsóknir þurfa að fylgja vottorð frá viðkomandi verkstjóra, þar sem tilgreint er hvaða ár og á hvaða stöð eða stöðvum umsækjendur hafa unnið. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Síldarútvegs- nefndar, Austurstræti 10, Reykjavík, eða til Jóns Þor- kelssonar, síldarmatsmanns, Miklubraut 80, Reykja- vík, er gefur allar nánari upplýsingar um námskeið- ið og hefur umsjón með því. Sími hans er 14092. Sft A R IITVF.GSNF.FND Ji Knattspymumót íslands 1963. hefst á fimmtudag (Uppstigningardag) með leikjum á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Laugardalsvöllur kl. 16.00: Fram - Akureyri (IBA) Dómari: Einar Hjartarson. Línuverðir: Bald- ur Þórðarson og Jón Þórarinsson. AKRANES kl. 16: Akranes (IA) — KR Dómari: Hannes Sigurðsson. Línuverðir: Guðm. Guðmundsson og Steinn Guðmundss. KEFLAVÍK kl. 16: Keflavík (IBK) - Valur Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir:Guð- mundur Axelsson og Jón Friðsteinsson. MÓTANEFNDIN j&jgLLM^tSMÆKmt?raseafsxrm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.