Vísir - 22.05.1963, Side 7

Vísir - 22.05.1963, Side 7
VlSIR . Miðvikudagur 22. maí 1963. 7 Á þriðjudaginn í síðustu viku var flutt í brezka sjónvarpinu íslandskvikmynd sú sem leikkonan Zetterling tók hér á landi í fyrrasumar. Var mynd- in ítarleg, alls 45 mínútur. Maður hennar David in ýtarleg alls 45 mínútur. Maður hennar David skemmst að segja að íslendingar í Bretlandi sem þessa mynd sáu brugðust hinir reiðustu við og töldu að hér væri mjög röng mynd gefin af landi og þjóð og spéspegli víða brugðið upp. Er íslenzku þjóðinni lýst sem hún sé rétt komin af steinaldar- stiginu, eins og David Huges segir svo einkar smekklega í kynningargrein um myndina í brezka útvarpsblaðinu The Listener. Vísir aflaði sér segul- bandsupptöku af texta kvikmyndarinnar og birtir hér í dag útdrátt úr textanum. Má af honum sjá að leikkonan hefir hitt hér mjög sérstætt fólk að máli, þó ekki sé meira sagt, með sérstæðar skoð- anir og virðist einkum hafa verið í mun að draga upp sem æsifengnastar myndir af lífi fólks og starfi hér á landi - jafnvel ýktar á stundum. >f það er furðulegt land þetta ísland, sagði fræg sænsk kvikmyndaleikkona, er hún þurrkaði stírurnar úr augunum eftir að hafa skemmt sér fram á nótt í Glaumbæ með íslenzk- um leiðsögumanni sínum og leit um morguninn út um glugg ann á Hótel Sögu. Já, það er furðulegt land. Á þessari skemmtilegu nóttu hafði hún myndað sér sínar fyrstu skoðanir um land svartadauða og ákavítis. Landið þar sem meira er drukkið af Kóka kóla en í nokkru öðru landi heims og svarti dauðinn rétt notaður til að gera kókið svolítið sterk- ara. kaflega heppin í leit sinni að sérfræðingum, allt í einu „dúkkar“ Einar Olgeirsson upp og mælir með þrumuraust hins föðurlandselskandi Stalinista: — Við krefjumst þess að Ame- ríkanar fari burt. Þeir ætia að nota ísland sem stuðpúða í kjarnorkustyrjöld. Við verðum að losna við þá. Og hin fræga sænska leik- kona þakkar föðurlandsvinin- um framlag hans ,og skreppur upp í sveit, þar sem bændur eru að smala fénu í haustréttir um leið og hún staðhæfir, að þessar réttir séu kaupfélagið í sveit- inni. Dásamlegt land ísland að eiga til kaupfélög. Og kaupfé- lögin hvað þau eru líka dásam- leg, þau hjálpa ísienzku bænd- unum við að fá lán frá Banda- ríkjunum og jafnvel frá Rúss- landi. Mai Zetterling gerir sér gott af réttunum í Glaumbæ. Ljósm. Vísis I.M. tók myndina s.I. haust. áður við í Klúbbnum og lætur leika hamslaust twist. r ■' ■ Og hér komum við til Vest- mannaeyja, sem tröllkona ein tók einu sinni í lófa sér og kast aði út á haf. Þetta eru eyjarnar sem írsku munkarnir fóru til þegar víkingarnir ráku þá brott af meginlandinu. íbúar Vest- eru að sigla út um snöggvast álits og leit- hjá öðr- um sérfræðingi, Jónasi Árna- syni rithöfundi. Ég er sjómaður segir hann og hef verið á fjór- um togurum og þeir liggja nú allir á hafsbotni. Og hann iýsir því hvað íslendingar séu fátæk- ir, þeir hafi notað lýsi til að lýsa sér með og sé orðið ljós rithöfundur. Og einu sinni var ég alþingismaður, en mér leið ekki vel á Alþingi, því að and- rúmsloftið var ekki gott þar. Og enn er skroppið í Glaumbæ að hlusta á Twist og horfá á trylltan dans. íslenzku sjómennirnir eru A kaldir karlar. Þeir festa ekki Sjónvarps ai Zetterling Eða heitu uppspretturnar á íslandi, hvílík undur. Maður sezt við læk upp I sveit með veiðistöng og bráðlega fær maður silung á krókinn úr hin- um kalda straumi neðst á botni læksins. En meðan maður er að draga silunginn upp á yfirborð- ið, þá soðnar hann i sjóðheitu hveravatninu sem flýtur efst og kemur soðinn upp úr. 'p'ða hitaveita Reykjavíkur, hvílíkt undrafyrirbæri. Vatnið til hennar er tekið úr 1500 heitum hverum, minna mátti ekki gagn gera og hverirn ir eru í sambandi við eldfjöllin. Annars urðu íslenzku bændurn- ir hræddir síðast þegar Hekla gaus 1947. Þeir héldu að þetta væru Bandaríkjamenn að fram- kvæma kjarnorkusprengjutil- raun. Það var svo sem engin furða þó þeir héldu það, því að ísland er kallað austasta ríkið í Banda- rikjunum. Tjað er bezt að skreppa aftur " inn í Glaumbæ eða Klúbb og láta leika trylltan twist og leita álits sérfræðinganna við barinn á sambúðinni við ame- ríska herliðið. Hin sænska leikkona er á- Camt er það að vísu sorglegt ^ segir hin sænska kvik- myndaleikkona með sorgmæddu Hollywood brosi, að íslenzku bændurnir lifa hörðu, einangr- uðu lífi, sem hefur varla breytz! neitt í þúsund ár. Það má að vísu aðeins ráða í það, að kannski hafi þeir not- að bandarísku og rússnesku lánin, sem kaupfélagið útvegaði þeim til að kaupa jeppabíla, enda er nú svo komið, að hest- urinn, þarfasti þjónninn, er nú ekkert notaður lengur, svo að mannaeyja eru um 5 þúsund og þeir eru svo ægilega einangr- aðir, að það kemur tæpast nokkru sinni fyrir að þeir heim sæki meginlandið. Að vlsu gerir það ekki svo mikið til, því að leikkonan var rétt áður búin að segja að þeir uppi á megin- landinu væru líka svo makalaust einangraðir. |7n Vestmannaeyingar slá þó öll met í einangrun. Það sannast bráðlega á því, að fram keirtur þar maður sem kveður myndað af orðinu lýsi af því að ljós hafi í hugum hinna ein- angruðu íslendinga aðeins get- að orðið til við lýsi. Islend- ingasögurnar urðu til við lýsis- Ijós og þess vegna eigum við þjóðlegt sjálfstæði okkar að þakka lýsinu. Það er líka lýs- inu og þorskinum að þakka að við eigum nóbelsskáld, segir spekingurinn. ^kg nú er kominn tími til að gefa aftur svolítinn skammt af rímnalögum til að sýna menn son og hestarnir, sein áður voru svo þarfir, eru nú smám saman að færast aftur upp í fjöllin og verða aftur að villtum hestum /~^g nú skulum við vílija að sjávarútveginum, segir kvik myndaleikkonan, kemur að ví.su rnason við ógurlega raust rímur. Ekk- ert sýnir betur einangrunina en þessi óskaplegu óhljóð. Svo við skulum skreppa aftur með áhor' andann í Klúbbinn og leika nok ur fjörug twistlög fyrir hann Svo snúum við aftur til Vest- mannaeyja, þar sem fiskibátar inguna sem lýsið varðveitti. Og rétt á eftir svolítinn skammt af t wisti úr Glaumbæ og svo aftur skibátarnir og Jónas Árnason aldur fyrirlestri sfnum unt ís- land áfram: Ég er líka kennari og ég er fé sitt eða leggja það á banka, heldur eyða þeir peningunum og það eru menn sem kunna að eyða fé. Þeir fá þúsund pund á vertíð og eyða því jafnóðum. Cvo lýkur sjónvarpsþættinum ° á enn einum fyrirlestri Jón- asar Árnasonar. Stórkostlegri landkynningu, sem hljóðar á þessa leið: — íslenzku sjómennirnir leggja of mikla áherzlu á afla- magnið og of litla áherzlu á gæðin. Það getur verið að þetta sé vegna veiðiandans f þeim. Þeir veiða svo ótrúlega mikinn fisk og hugsa um ekkert nema að veiða og svo nenna þeir ekki að vinna fiskinn eða það vantar vinnuafl til að vinna hann vel. Og loks sýnir leikarinn í að- alhlutverki sjónvarpsmyndarinn- ar Jónas Árnason, að hann er ekki aðeins sjómaður og kenn- ari og rithöfundur og alþingis- maður og landkynningarfröm- uður meó sérstaka áherzlu á að kynna umheiminum fslenzkar fiskafurðir, heldur er hann líka söngvari á við Poul Robeson og hann syngur „Sagt hefur það verið um Suðurnesjat-ienn“ með jafn mikilli tilfmningu og Poul Robeson syngur „Voíga, Volga“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.