Vísir


Vísir - 22.05.1963, Qupperneq 9

Vísir - 22.05.1963, Qupperneq 9
VÍSIR . Miðvikudagur 22. maí 1963. 9 Gunnar Thoroddsen: Áfram þarf að halda endurskoðun skattalaga Skattar af launa- tekjum. Það var eitt af stefnuskrár atriðum við myndun ríkisstjórn- arinnar að lækka beina skatta og afnema tekjuskatt af almenn um launatekjum. Strax á vordögum 1960 var þetta loforð efnt. Tekjur hjóna allt að 70 þúsund krónur voru gerðar skáttfrjálsar og auk þess 10 þús. kr. fyrir hvert barn; en hjá einhleypu fólki skyldu 50 þúsund krónur skattfrjálsar. Rúm 3 ár eru nú liðin síðan þessar skattalækkanir voru lög- festar, en þeim var afar vel tekið. Síðan hafa orðið miklar breytingar á launakjörum hér á Iandi. Almenn laun flestra stétta hafa hækkað um nær 30%, t. d. verkamanna, iðnaðarmanna, verzlunarmanna, iðjufólks og opinberra starfsmanna. Heildar- árstekjur fjölmargra lands- manna hafa hinsvegar hækkað Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra. miklu meira, vegna mikillar vinnueftirspurnar, aukavinnu, aukatekna og yfirborgana. 1 samræmi við þá stefnu stjómarflokkanna að almennar launatekjur skuli skattfrjálsar þarf á næsta Alþingi að endur- skoða tekjuskattslögin. Ef talið er að almenn hækkun á tekjum sé um 30%, ættu þvl hjón að verða skattfrjáls með um 90 þús. krónur, bamafrá- dráttur að verða um 13 þús. Hjón með 3 bðm á framfæri mættu þá hafa um 130 þús. kr. skattfrjálsar 1 staðinn fyrir 100 þúsund nú. Atvinnurekstur einstaklinga. Margir einstaklingar reka at- vinnu, svo sem iðnað, smásölu- verzlun og útveg, sjálfir á eigin ábyrgð, en hafa ekkl komið at- vinnurekstri sínum f félagsform. Þeir njóta þess vegna ekki ým- issa skattahlunninda, sem hlutafélög og samvinnufélög njóta ,en þau geta t. d. lagt nokkurn hluta af tekjuafgangi sínum skattfrjálst 1 varasjóð. Þessi atvinnurekstur einstak- linganna er oftast í smærri stíl en rekstur félaganna, en er engu að síður þjóðfélaginu mikilvæg þjónusta og ríflegur þáttur í þjóðarframleiðslunni. Það er nauðsynlegt að skapa þessum atvinnurekstri einstak- linganna jafnrétti á við félögin. En það mál er nú í athugun, Kurt Zier ritur um sýningu BAT T istgagnrýnandinn er alls ekki sá úrilli og vondi maður, sem veit betur en allir hinir. Hann reynir aðeins að skilja og hafi honum tekizt það rís upp fyrir honum nýtt vandamál: að segja frá því. Auk þess verður að viðurkenna, að hann er oft kvíðafullur áður en hann fer á sýningar. Bat Yosef kom hon- um á óvart. Hugsaðu þér, lesandi góður, ......... ^ V i - hversu því verði bezt fyrir komið. Greiðsla skatta jafnóðum. Greiðsla skatta af launum og öðrum tekjum jafnóðum og þeirra er aflað hefur lengi verið áhugamál margra launþega og samtaka þeirra. Það er eðlileg ósk. Manni er það hentugra og hollara að fá hverju sinni í hendur aðeins þann hluta launanna, sem hann má sjálfur ráðstafa, en þurfa ekki löngu síðar að eiga eftirkaup við opin- bera sjóði. En þetta fyrirkomulag hefur marga aðra kosti, einnig fyrlr hið opinbera, atvinnurekendur og fyrir jafnvægi efnahagslffs- ins. Hins vegar hefur hættan á kostnaði við framkvæmd þessa skattgreiðslukerfis dregið nokkuð úr. Sú hætta er minni en áður var vegna hinna af- kastamiklu skýrsluvéla, sem nú eru notaðar við útreikning skatta. Einnig þessi umbðt er í und- irbúningi og þarf að komast f framkvæmd sem fyrst. Eitt málverka Bat Yosef. að loft f barokhöll keisarans í Vfnarborg eða fagurlega skreytt ar hvelfingar í kirkju einhvers staðar suður í kaþólskum lönd- um (sjá efri ljósmynd, mynd sem er tekin úr bókinni „Wies“- kirkjan). Imyndaðu þér enn fremur, að loft þetta með öllu flúri og töfrandi skreytingum, hafi verið tekið niður, bútað f hérumbil 60 reiti, 80x100 cm., málað yfir þá með kröftuglegum litblettum, — það er sýning Bat Yosef. Þetta ber á engan hátt að skilja sem háð eða spott. Þvert á móti. Það á aðeins að túlka þau áhrif, sem ég varð fyrir, er ég gekk inn á sýning- una í Listamannaskálanum. Enn fremur á það að lýsa mjög sér- kennilegu og merkilegu fyrir- brigði í nútfmalist. Heimur bar- okk- og rokoko-forma opnast hér fyrir augum okkar, eins og um endurholdgun skreytilistar þeirra tfma væri að ræða. Það sem hér skeður, á sér oft stað f nútfmalist: eitthvert „aukaatriði" f verki og hand- bragði gömlu meistaranna er leyst úr þjónandi samhengi list- ar þeirra og gert að sjálfstæðu verki. Þannig væri ærið verk- efni fyrir nútfmamálara að rann saka á kerfisbundinn hátt með- ferð Ifna og drátta f radering- um Rembrandts, sleppa öllu „innihaldi", t. d. Kristi á krossi og öllum biblfusögum (en þenn- an grafilistarstíl hafði Rem- brandt tamið sér til þess einmitt að túl' þær). Sfðan mætti ganga á þessa óþrjótandi gull- námu og skapa ótal myndir, sem eingöngu sýna strik, kross- Loftskreytingar f Wieskirkju i Þýzkalandi, frá 1748. lögð, samsfða, skásett o. s. frv. í sfendurteknum tilbrigðum á „abstraktan" hátt. Bat Yosef, sem sagt, breiðir út fyrir augum okkar heilan skóg af dekoratívum skreyti- myndum. Hún er óþreytandi að endurtaka ný og ný tilbrigði af MYNDLIST hugmyndinni, sem hefur gripið hana. Hún gerir það gáfulega, með miklum dugnaði og stórri skapgerð. Ég lét þess getið að nýr list- rænn hlutur gæti skapazt með því að afklæða gömul stílein- kenni upprunalegu innihaldi. Þó hika ég við að fullyrða hvað „innihald" er. Tökum L d. klippmyndir Bat Yosefs. Athygl isvert er hve einnig þær minna á loftmálverk baroktfmabil: *-« (Tiepolo, Elsheimer, Guarci o. fl.). Það er engin tilviljun að Bat Yosef gerir sér mikið far um að fjarlægja allt úr myndum sfnum, sem bendir á þekkjan- Iegt og sögulegt innihald. Þar er hvergi maður né kona, hvergi hlutur eða jörð. Ekki er lengur unnt að skilja þar samhengi þessarar veraldar. Engu að sfð- ur líkjast þær ákaflega framan- greindum barokmálverkum. Ckyldi þá búa f forminu sjálfu eitthvað, sem heldur áfram Framhald á bls. 5.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.