Vísir - 22.05.1963, Page 10

Vísir - 22.05.1963, Page 10
/ 70 m VI S I R . Miðvikudagur 22. raai 1963. FIAT fyrir fjölskylduna Sameinar flesta kosti Iítlu bílanna. Sparneytinn, og ódýr. Verð aðeins 101 þús. krónur. Laugavegi 178 Bílsigendur Látið okkur selja bíl- inn og þér verðið rík- ur, fótgangandi mað- ur. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. TSorden’s VÖRUR Kakomalt - Kakó - Kaffi - Kartöflumus. London AUSTURSTRÆTI 14 BIFREIÐASALAN Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640 BIFREIÐAEIGENDUR: Við ''iljum vekja athygli bíleigenda á, að við höfum ávallt K .upendur að nýjum og nýlegum FÓLKSBIF- REIÐUM, og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM. Látið RÖSl því skrá fyrir yður bifreiðina, og þér getið treyst því, að hún selzt mjög fljótlega. KAUPENDUR: Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með um 700 skráðum bifreiðum, við flestra hæfi og greiðslu- getu. — Það sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif- reiðaviðskiptanna. — RÖST REVNIST BEZT — RÖST S.F. Laugavegi 146. — Simai 11025 og 12640 Hjóibarðaviðgerðir H,efi ýmsar tegundir af nýjum dekkjun. til sölu. Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAIi — Pverholti 5 im Chevrolet ’58, glæsilegur lítið keyrður. Opel Capitan '59. VW '52 fæst I skiptum fyrir amerisk an bfl. — Opel Record '56 góður. — De Soto '54 fæst með Iftilli eða engri útborgun. — Opel Carvan ’55 góður 55 þús. útborgun. — Pontiac ”55 2dyra, 8 cyl. sjálfskiptur Zodiac ’58 90 þús. staðgreitt. Reo vörubíll ’54 fæst ódýrt Höfum kaupendur á biðiista að flestum bílum og oft með miklar útborgunum. Gjörið svo vel að hringja í síma 20788 og 23900. Barbara Powers Flestir minnast víst Barböru Powers eiginkona bandaríska flugmannsins Francis Gary Powers, sem dæmdur var fyr- ir njósnir f Sovétríkjunum og sat þar í varðhaldi f 21 mánuð. Meðan á málaferlunum stóð, stóð frú Barbara við hlið mannsins sem trygg og trú eiginkona, en skömmu eftir að hann var látinn Iaus skildu þau. Taugar hans voru alveg komnar í ólag. Frú Barbara varð að láta sér nægja smá fjárupphæð við skilnaðinn — en nú brosir hamingjan við henni, hvað fjármál snertir. Hún hefur skrifað bók um allt það, sem henti hana þann tíma, sem maður hennar var í Rússlandi og nefnist bókin „The Ordeal of Barbara Pow- ers“. Nú hefur hún selt briting arrétt bókarinnar fyrir nálægt 15 miiljónir fsl. krónur. Nasser. Á heimsókn sinni í Algeirs- borg fyrir skemmstu gekk Nasser um borgina með Ben Bella. — Ég sé, sagði Nasser, að alsírsku konurnar hafa tekið af sér blæjurnar. — Já, sagði Ben Bella stolt- ur, nú hafa alsirskar konur ekkert að fela — hvorki and- lit sitt eða hugsanir. * Nelson Rockefeller er eins og margir aðrir rikir menn — hann nennir ekki að vera að flækjast með peninga á sér. Þessi vani hans kom honum þó í nokkur vandræði fyrir skemmstu, þegar borgaraleg vígsla hans og frú Margaret Murphy átti að fara fram I ráðhúsinu í New York. — Þetta verða þrír dollarar, herra Rockefeller, sagði fóget- inn, þegar hann hafði gengið /rá vígsluvottorðins;. Rockefeller leitaði i öllum vösum en hann gat ómögulega skrapað saman þrjá dollara.. Frú Murphy hafði heldui enga peninga á sér — svo að það endaði með því að ritari Rockefellers herra Spade varð að lána honum þessa þrjá dollara.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.