Vísir


Vísir - 22.05.1963, Qupperneq 11

Vísir - 22.05.1963, Qupperneq 11
VÍSIR . Miðvikudagur 22. mai 1963. n borgin í dag ÚTVARPIÐ Mlðvikudagur 22. mal. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Varnarðarorð: Óskar Ólason varðstjðri talar um umferðar mál. 20.05 Islenzk tónlist: Lög eftir Þór arin Jónsson. 20.20 Lestur fornrita: Ólafs saga helga, XXVI. (Óskar Hall- dórsson cand. mag.). 20.45 Pfanótónleikar. 21.00 Saga Kaldársels, fyrra erindi (Ólafur Þorvaldsson þing- vörður). 21.25 Tónleikar. 21.40 Erindi: Hetjutónskáldið Ric- hard Wagner 150 ára (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið" eftir Fred Hoyle, XXII. (örn- ólfur Thoralcius). 22.30 Næturhljómleikar. 23.55 Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. maí (Uppstigningardagur) 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar: (10.10 Veð- urfregnir). ll .OO Messa í Hallgrímskirkju. T 2.15 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjómanna- þáttur. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Kaffitíminn: Svavar Gests og og félagar hans leika. 16.30 Veðurfr. — Endurtekið efni. 17.30 Barnatími (Hildur Kalman). 18.30 Miðaftantónleikar: Hans Carst og hljómsveit. 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veður fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 íslenzkir söngvarar kynna sönglög eftir Franz Schubert. 21.05 Erindi: Sören Kierkegaard. 21.25 Skemmtitónlist eftir H. C. Lumbye. 21.45 Upplestur: Úr verkum Karls Finnbogasonar. Snorri Sigfús son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið" 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Áma- son). 23.30 Dagskrálok. SJÓNVARPIÐ stjörnuspá "at" morgundagsins Leikritið Andorra hefur nú verið sýnt 15 sinnum f Þjóð- leikhúsinu og verður næsta sýn ing annað kvöld. Leikurinn verð ur aðeins sýndur fjórum sinn- um ennþá hér í bænum, því að f byrjun næsta mánaðar verð- ur farið í leikför út á land með Andorra. Fyrst verður sýnt í nágrenni Reykjavíkur, en síðar verður sýnt á Norður og Aust- urlandi. Andorra hefur hlotið mjög góða dóma og er talið einstæð og vönduð sýning og leikritið flytur boðskap, sem á erindi til allra. Myndin er af Gunnari Eyjólfs syni og Kristbjörgu Kjeld. 19.00 Zane Grey Theater 19.30 The Bell Telephone Hour 20.30 Ford Startime 21.30 Bat Masterson 22.00 The Untouchables 23.00 Science Fiction Theater 23.30 Lock up. 18.00 Afrts News MESSUR Neskirkja. Messað á uppstigning- ardag kl. 11. Séra Jón Thoraren- sen. Hallgrímskirkja. Uppstigningardag- ur, messa kl. 11, séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja. Messa á morg- un, uppstigningardag kl. 2 e.h. Auð ur Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Kaffisala kvenfélagsins í kirkju- kjallaranum á eftir. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðarsókn. Messa í Réttar- holtsskóla kl. 11 á uppstigningar- dag. Séra Gunnar Árnason. Sæmdir Riddarakrossi Fálkaorðunnar KRISTINN Á MOSFELLI fær Fálkaorðuna. . Forseti Isiands hefir nýlega sæmt Kristin Guðmundsson, bónda, Mosfelli riddarakrossi hinn- ar fslenzku fálkaorðu fyrir búnaðar störf. Thorbjörn Egner verð- launar leikara Á þjóðhátíðardegi Norðmanna þann 17. maí s.l. veitti norski leik- ritahöfundurinn, Thorbjörn Egner, leikurunum Klemenzi Jónssyni og Bessa Bjarnasyni verðlaun fyrir á- gætan leik og leikstjórn í leik- ritum hans er þau voru sýnd f Þjóðleikhúsinu. Guðlaugur Rósin- kranz, Þjóðleikhússtjóri afhenti verðlaunin fyrir hönd höfundar- ins. Þjóðleikhúsið hefur sem kunnugt Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Hugleiddu vel afleiðingar orða þinna. Óráðlegt að ganga hart á eftir þeim, sem starfa fyrir þig. Nautið, 21. apríl til 21 maí: Aðrir kunna að eggja þig til að taka áhættunni, en þeir mundu ekki leggja út það sama sjálfir. Það mælir of margt gegn þessu. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Ef þú lætur eftir þeirri tilhneigingu þinni að vera gagn- rýninn á gerðir fjölskyldunnar, þá er hætt við snörpum ágrein- ingi. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir að vera maður til að viðurkenna eigin mistök, þegar þér hefur verið sýnt fram á þau. Þú getur ekki villt öðrum sýn, þótt þú reynir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þér mun reynast erfitt að sjá fyrir hvað gera skal í fjármál- unum f dag, helzt væri að fylgja eðlisávísuninni. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: forðastu öll óheilindi svo ekki falli á þig blettur né hrukka í augum annarra. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Vertu þess albúinn að fórna ýmsu fyrir raunveruleg efnaleg framfara og hagsmunamál. Tryggir félagar munu styðja viðleitni þína. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er ekki rétti tíminn um þessar mundir að taka á sig fjárhagslegar skuldbindingar. Óvæntur atburður kann að valda þér erfiðleikum sfðdegis. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Keppinautar þfnir kunna að reynast þér með erfiðasta móti í dag, ef þú férð ekki að með gát. Horfurnar betri síð- degis. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Hlutir sem þú hafðir alveg reitt þig á, kunna að bregðast þannig að áætlanir þfnar tefjist um óákveðinn tíma. Svo bregð- ast krosstré sem önnur tré. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Ágreiningsatriði gætu magnast svo að þú kæmist alveg úr jafnvægi. Haltu þig að staðreyndunum. Fiskarnir, 20. febr. til 2o. marz: Horfur eru á þvf áð deil- urnar geti orðið all harðar, þeg- ar hvorugur deiiuaðili vill slá neitt af kröfum sínum. Gakktu úr skugga um að það sé rétt sem þú heldur fram. er, sýnt tvö leikrit eftir Egner, Kardemommubæinn og Dýrin í Hálsaskógi, en það leikrit var fyrst sýnt hér á landi. Báðar þessar sýn ingar urðu mjög vinsælar og var að sókn á þessi leikrit sérlega góð. Klemenz Jónsson var leijcstjóri við bæði þéssi leikrit og hlaut hann verðlaunin fytir leikstjórnina. Bessi Bjarnason hlaut verðiaunin fyrir mjög skemmtilega túlkun á Mikka rek í Dýrunum f Hálsaskógi. Thorbjörn Egner kom hingað til landsins fyrir tveimur árum í boði Þjóðleikhússins og sá sfðustu sýn- ingu á Ieikriti sfnu Kardemommu- bærinn. Hann dvaldist hér í nokkra daga og ferðaðist um. Egner er mikill íslandsvinur og hefur áður sýnt mikla velvild í garð fslenzkra leikara. Verðlaunin sem leikaramir hlutu voru 3000 norskar krónur og skal þeirri upphæð varið til utanfarar. YMISLEGT Kvenfélag óháða safnaðarins. — Félagskonur eru góðfúslega minnt- ar á bazarinn 14. júnf f Krikjubæ. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT fer f skemmtiferð, fimmtudaginn 23 (uppstigningard.) suður á suð- umes, alla leið að Reykjanesvita. Allar upplýsingar og farmiða hafa Gróa Pétursdóttir öldugötu 24, sími 14374, Kristfn Magnúsdóttir, Hellusundi 7, sími 15768, Guðrún Þorkelsdóttir, Sindra Seltjarnarnesi sími 13031 og María Maack Þing- holtsstræti 25. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 10 f,h. á fimmtudag. Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 1 16 60 Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavfkur sfmi 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonat er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30. Miðvikudagur 22. maí. 17.00 What’s My Line 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Social Security In Action 18.30 Focus On America 19.00 ,My Three Sons 19.30 Frontiers Of Knowledge 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 I’ve Got A Secret 22.00 Fight Of The Week 22.45 Northern Lights Playhouse „Under Fiesta Stars“ Final Edition News Fimmtudagur 23. maí. 17.00 Mid-Day Matinee „Stepchild". Final Edition News 18.15 Telenews Weekly 18.30 Douglas Aircraft Presents Jack: Hvað sérðu? Bófinn: Þarna uppi á strönd- inni er það ekki báturinn sem hvarf f nótt. Jack: Látið akkerið falla piltar, og látum oss kála þeim. Desmond: Þeir hafa séð okkur Wiggers, nú er um að gera að selja líf sitt eins dýrt og hægt er. Wiggers: Og betur en það Des- mond, mitt líf er alls ekki til sölu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.