Vísir - 22.05.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 22.05.1963, Blaðsíða 12
12 VIS IR . Miðvikudagur 22. maí 1963. msmmrn 'A»>A*A*A*. Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. þrifaleg vinna. Sími 34052. Skerpum garðslátturvélar og önnur garðyrkjuverkfæri. Opið öll kvöld eftir kl. 7, nema um helgar. Skerping, Grenimel 31. Húsgagnaáklæði 1 ýmsum litum tyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf.. Laugavegi 13, slmar 13879 og 17172. _____________ Breytum og lögum föt karla og kvenna Saumum úr tillögðum efn- um Fatamótttaka frá kl. 1-3 og 6-7 alla daga Fataviðgerð Vest- urhæjar Vfðimel 61. kj. Hreingemingar. Vönduð vinna. Vanir menn Sími 37749. Baldur og Benedikt.______________________ Kunststopp og fatabreytingar. Fataviðgrðin, Laugavegi 43B. 1-2 herbergi og eldhús óskast fyrir eldri konu. Sími 1867, Kefla- vík. SMVBSTÖÐIN iSætúni 4 - Stmi 16-2-27 Billiim er smurður íljótt ogr vel. Seljum allar tegundir af smuroliu. VÉLAHREINGERNINGAR ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. — Simi 20836. Dívanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Matreiðslukona óskast að gróðra stöð I Borgarfirði. Mætti hafa með sér barn. Slmi 19623. Tvær ungar stúlkur óska eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina Uppl. í síma 32882._____ _______ 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu gjarnan í sendiferðir fyrir skrif- stofu o. fl. Er einnig vön afgreiðslu störfum. Sími 13077. Kona óskar eftir vinnu úti á iandi í sumar. Ýmislegt kemur til greina. Er með tvo drengi 7 og 8 ára. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag merkt: „14 júní“. Óska eftir að taka að mér frá- gang á lóðum og görðum. Uppl. í sfma 12709. Unglingsstúlka óskast f létta vist helst ekki yngri en 16 ára. Sími 33866. Óska eftir að taka að mér ráðs- konustarf á litlu heimiii. Er með gamlann mann. Tilboð sendist dag- blaðinu Vfsi merkt „Sólheimar". 11-13 áar telpa óskast til að gæta barna f sumar. Sími 34264. 12 ára telpa óskast til að gæta drengs á öðru ári í sumar. Sími VELAHREINGERNINGIN góða vmna. Fljótleg Þægileg. Simi 35-35-7 i&mngar K< ® | 'JWi53067' Vanur vélstjóri óskar eftir vél- stjóraplássi á humar eða síldveiði bát. Uppl. f síma 36154. Unglingstelpa óskast til að gæta drengs á öðru ári. Uppl. i sfma 23391, Melbraut 44. Tlinnig Silver Cross barnavagn til sölu á sama stað. Selst ódýrt. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Útvegum öll gögn varðandi bílpróf. Ávallt nýjar VW-bifreiðar Akstur og umferð s/t. Sfmar20465 24034 og 15965. SENDIBÍLL - TIL SÖLU Fordson sendiferðabifreið ’46, með palli og húsi til sýnis og sölu að Lindarvegi 2, I ópavogi, eftir kl. 7 á kvöldin. LUXUSÍBÚÐ - TIL LEIGU Sex herbergja raðhúsíbúð til leigu frá 1. júlí. Tilboð merkt „Fyrir- framgreiðsla — 103“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 27. þ. m. AFGREIÐSLUSTÚLKA Vantar unglingsstúlku til afgreiðslustarfa. Skóvinnustofan Barónsstíg 18. Sími 23566. BÍLSTJÓRI - ATVINNA Meiraprófs bifreiðarstjóri með margra ára reynslu > akstri hvers konar bíla óskar eftir vinnu við akstur strax. Uppl. í síma 15024 kl. 7.30— 9:30 á kvöldin. (Ekk iá öðrum tíma). HÚSNÆIll Halló! Halló! Ungt kærustupar vantar nú þegar íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Erum með þriggja mánaða barn. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega hringi í síma 12058 frá kl. 1-7 e.h. 1 herb. og eldhús til leigu fyrir reglusama stúlku. Tilboð merkt: „Reglusöm 21“. Óska eftir l-2ja herb. íbúð. Upp- lýsingar í síma 33301 frá 6,30-8. Ung stúlka í góðri stöðu óskar eftir herbergi og aðgangi að þæg- indum. Sími til kl. 6, 22138. Þrjá langferðabílstjóra vantar herbergi, helst með aðgang að síma Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyr- ir mánudagskvöld, merkt: „x-12“. Til leigu 4ra herbergja íbúð á hitaveitusvæði, gólfteppi fylgja. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Hús- næði 21“ fyrir fimmtudagskvöld. l-2ja herbergja íbúð óskast. — Þrennt f heimili. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 34565. 2ja herbergja íbúð með húsgögn um og síma til leigu frá 1. júní til 15. okt. Sími 38191. Stúlka nieð barn óskar eftir lítilli íbúð, helst í Voga, Heima, eða Kleppshverfinu, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 34649 eftir kl. 7 e.h. Herbergi óskast fyrir einhleyp- an karlmann. Sími 19900. ... Tyær reglusamar stúlkur óska eftir Íítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 13916. Góður upphitaður bílskúr með dálitlu verkstæðisplássi, er til leigu á Flókagötu 12. Þeir sem hafa á- huga á þessu, leggi tilboð inn á afgr. Vísis fyrir kl. 16. föstudaginn 24. þ.m. merkt „D.A. 15“ Eldri niann vantar forstofuher- bergi. Mætti vera f kjallara. Get lánað afnot af síma ef óskað er. Tilboð merkt „Herbergi 20“ send- ist Visi fyrir föstudagskvöld. íbúð til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu í 3-4 mán. Leigjist með ein hverjum húsgögnum. Sími 11840 Fullorðin reglusamur maður get- ur fengið herbergi með húsgögnum og aðgang að síma og baði. Mað- ur í utanlandssiglingum situr fyrir. Tilboð merkt „Reglumaður" sendist afgr. Vísis fyrir 24. maí. Tvær stúlkur sem vinna báðar úti óska eftir herbergi, helst í aust urbænum. Mega vera tvær sam- liggjandi stofur. Simi 19909 og eft ir kl. 7 f síma 23202. IÐNREKENDUR - SAUMASKAPUR Kona vön sniðningum við fjöldaframleiðslu er f atvinnuleit. Tilboð með uppl, um kaup o. fl. sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt „Iðnaður — 17“. BÍLL - TIL SÖLU Chevrolet ’53 til sölu. Skipti á lóð í Rvík eða nágrenni getur komið til greina. Sími 37110. SEGULBANDSTÆKI TIL SÖLU Beocord-Correct frá Verksmiðjunni B og O. Verð kr. 6.500.00. Til sýnir á kvöldin milli kl. 19—22. Erik Nielsen, Þormóðsstöðum, Sel- tjarnarnesi. SUMARBÚSTAÐUR Sumarbústaður til sölu f smíðum í Vatnsendalandi. Verð um 25.000. Uppl. 1 sfma 35993 eftir kl. 6.30. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Há leiga í boði. Sími 13252. Járnsmiðir, rafsuðumenn og verkamenn óskast nú þegar. — Mikil vinna. Vélsmiðjan Dynjandi Sími 36270. AFGREIÐSLUMAÐUR Afgreiðslumaður óskast nú þegar. Síld & Fiskur, Njarðarhaga 47. AÐSTOÐARMATREIÐSLUKONA Aðstoðar matreiðslukona óskart — Hótel Vík. 2 BÁTAR - TIL SÖLU Hefi til sölu tvo 17 smálesta báta. Árni Halldórsson, lögfræðiskrifstofa, Laugavegi 22. Sími 17478. MÁLA ANDLITSMYNDIR Mála andlitsmyndir, olíumálverk. Uppl. í síma 15964 kl. 5—7 e. h. VUXHALL - ’47 ■og næstu kvöld. STARFSSTÚLKA Stúlka 16 ára eða eldri óskast strax, eða 1. júní. Uppl. ekki í síma Gufupressan Etjarnan h.f. Laugaveg 73. DEKKBÁTUR TIL SÖLU 16 tonna dekkbátur með Listervél til sölu. Verð aðeins 80—100.000 kr. Uppl. gefur Sigmundur Ingimundarson. Sími 158. Akranesi. Mercedes-Benz vörubíll 7 tonna vörubíll, árgerð 1955 með 3ja tonna krana, er til sölu Byggingar- iðjan h.f. Sími 36660. SÖLUTJALD Óska eftir að kaupa sölutjald fyrir 17. júní. Sími 37259. STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur óskast strax. Uppl. hjá matráðskonunni. Veitingastofan Óðins- torgi, Simi 20490. Get 12696 GARÐYRKJUSTÖRF bætt við mig nokkrum lóðum og girðingum. Fagmaður. Simi 6. Græn yfirbreiðsla tapaðist af ieppakerru á veginum milli Reykja víkur og Hafnarfjarðar. Skilvís finn andi vinsamlega hringi í síma 32940. LAGTÆKIR MENN Járnsmiðir og lagtækir menn óskast. Járnsmiðja Grirns og Páls. Sími 32673 og á kvöldin 35140. STARFSSTÚLKUR - HÓTEL Stúlka óskast til framreiðslustarfs og önnur í eldhús. Hótel Skjaldbreið. Tapast hefur pakki frá Iðunar- Apóteki niður á Lækjartorg. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 18902. Srrf!g’'$ingar einnig á bls. 6 HÚSEIGENDUR Þeir, sem ætla að láta mig hreinsa miðstöðvarkerfið eru beðnir um að láta mig vita sem fyrst, einnig eru menn beðnir um að endumýia eldri pantanir Símar 14091 og 23151. Jóhunn Valdimarsson. VERZLUNARMAÐUR ÓSKAST Vantar reglusaman og ábyggilegar mann i bílapartaverzlun. Tilboð sendist Vísi íyrir laugardag merkt „491“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.