Vísir - 22.05.1963, Side 13

Vísir - 22.05.1963, Side 13
vtmw'* VlSIR . Miðvikudagur 22. maí 1963. ! j Verð miðons nðeins 100 krónur Knupið miðn strux í dng Gerið skil í skrifstofunni, opið í allan dag, sími 17104 HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI þjónusta. FLUGSÝN FEGURÐARSAMKEPPN/N 1963 LOKAÚRSLIT OG KR ÝNINGARHÁ TÍÐ fara fram í HÓTEL SÖGU - SÚLNASALNUM - föstudag 24. og Jaugardag 25. maí. FÖSTUDAGUR: Kjömar verða: UNGFRÚ 'ISLAND 1963 OG UNGFRÚ REYKJAVÍK 1963 MEÐAL SKEMMTIATRIÐA: W Hljómsveit Svavars Gests. — Dægurlög: Berti Möller. — Tizkusýn- ing, nýjustu kvenundirfatatízkan 1963 frá Carabella. Tízkuskólinn sýnir. — Dægurlög: Anna Vilhjálms. Á milli skemmtiatriða koma þátttakendur í fegurðarsamkeppninni fram, fyrst I kjólum og síðar í baðfötum. Atkvæðaseðlar fylgja aðgöngumiðum. ■;laó “ Jón Gunnlaugsson flytur bráðsmellnar nýjar gamanvísur. — Canter sýnir nýjustu baðfatatízkuna. — Dans: Hljómsveit Svavars Gests Ieikur fyrir dansinum til kl. 1 eftir miðnætti. ☆ LAUGARDAGUR: KR ÝNINGARHÁ TÍÐ OG TÍZKUSÝNING Einnig verða hin sömu skemmtiatriði og fyrra kvöldið. Sigrún Ragnarsdóttir krýnir „UNGFRÚ ÍSLAND 1963“ og „UNGFRÚ REYKJAVÍK 1963“. Hljómsveit Svavars Gests ásamt söngvurunum Önnu Vilhjálms og Berta Möller skemmta til kl. .2 eftir miðnætti. Aðgöngumiðar að báðum kvöldunum má panta í símum 20221 og 36618, en afhending miða verður í Súlnasalnum að Hótel Sögu föstudag og laugardag milli kl. 2—7 báða dagana. Athygli skal vakin á því, að um leið og afhending miða fer fram fylgir ávísun á frátekið borð. Ef veður leyfir mun verða kl. 9 ekið frá Tízkuskólanum, Laugavegi 132, með væntanlcgar fegurðardrottningar á skrautvagni niður Laugaveg, suður Lækjar- götu og að Hótel Sögu. — Lúörasveitin Svanur leikur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.