Vísir - 01.07.1963, Qupperneq 6
6
V í SIR . Mánudagur 1. júlí 1963.
r
v.
I Þ R O T T I R
J
Kefíavík átti leikinn
en KR sigraði 2-1
Keflvíkingar voru óheppn
ir að sigra ekki KR, er þeir
léku við þá á grasvellinum
í Njarðvík í gær. Þeir áttu
mun meira í leiknum, en
klaufaskapur, við markið
og góð markvarzla Heimis,
varnaði því að stigin lentu
Keflavíkurmegin.
Áhorfendur, sem voru margir
máttu bíða í rúmar 15 mfn. eftir
að leikurinn gæti hafizt, en tðfin
stafaði af slæmu viðhaldi á vell-
inum. Netin í mörkunum voru rif-
in og laus frá, og einnig var völl-
urinn ilia strikaður. Vonandi verð-
ur þetta í síðasta sinn, sem töf
verður af þessum sökum, vegna
vanrækslu.
Keflvíkingar kusu að leika undan
smágola, en KR sótti og skapaðist
hætta við mark iBK þegar á fyrstu
mín., Sigþór skaut á mannlaust
Sandgerðing-
ar hætta i
2. deild
Það er auðvelt að vera leikmaður
í Breiðabliki þessa dagana. Breiða-
blik er nú efst með 6 stig í sínum
riðli f 2. deild og hefur aðeins einu
sinni þurft að eltast við boltann í
90 mínútur, hina tvo leikina hafa
þeir fengið gefna. Fyrst mætti liðið
Dímon til leiks, en í gærdag mætti
Reynir frá Sandgerði ekki til leiks,
er liðin áttu að mætast á Melavelli.
Sandgerðingar höfðu safnazt sam
an við samkomuhús sitt í eftirmið-
daginn f gær en aðeins 7 úr kapplið
inu mættu og þvf gagnslaust að
mæta til keppni. Þeir sfmuðu þvf
til fulltrúa KSÍ, Jóns Magnússonar
og tjáðu honum sínar raunir og
jafnframt að þeir mundu að öllum
líkindum ekki verða með í þeim
leikjum sem þeir eiga eftir að leika
í deildinni, en aðeins er eftir að
taka á móti bréfi þessu að lútandi
frá Reynismönnum.
markið en hitti ekki. Sama skeði
stuttu síðar við mark KR, er Högni
skaut, en hitti ekki. Keflvíkingar
sóttu stfft framan af og áttu lag-
legar sóknarlotur, sem runnu út f
sandinn, er komið var að vítateig,
og var því sjaldan mikil hætta á
ferðum við mark KR. Þeir áttu
mörg skot, sem flest fóru himin-
hátt yfir eða framhjá. Sóknarlotur
KR voru færri en þvf hættulegri,
og skapaðist oft mikil hætta við
mark ÍBK. Og hafði Kjartan mark-
vörður nóg að starfa. Hann hirti
t .d. knöttinn af tánum á Gunnari
Felixsyni er hann var svo til
kominn inn í markið. Stuttu sfðar
varði hann skot frá Gunnari, af
2 metra færi, og enn varði Kjartan
laglega skallabolta frá Sigþóri af
stuttu færi.
Á 30. mín. var dæmt frfspark
á ÍBK, rétt fyrir utan vítateig.
Gunnar Guðmannsson spyrnti há-
um bolta yfir Kjartan, sem EHert
Schram átti auðvelt með að skalla
í netið. 10 mín. sfðar kom seinna
mark KR og var það sannkölluð
vasaútgáfa af því fyrra. Fríspark
var dæmt á Kjartan markvörð fyrir
að fara út fyrir vítateig með knött-
inh. og tók Ellert sþýrnuna, sehl
enn var yfir Kjartan, og Sveínn
Jónsson skallaði f netið. Keflvík-
ingar áttu mun meir í fyrri hálf-
leik, sérstaklega framan af, en KR
réði leiknum seinni hluta hálfleiks-
ins.
í seinni hálfleik réðu Keflvík-
ingar öllu um gang leiksins og
sóttu stfft, en fyrir klaufaskap
tókst þeim ekki að skora. KR-ing-
ar drógu framverðina aftur og áttu
þvf iBK alla miðjuna, og gátu
byggt upp spilið að vild, sem oft
var laglegt. KR átti góð tækifæri í
þessum hálfleik, sem og þeim fyrri.
T. d. bjargaði vinstri bakvörðurinn
naumlega f horn, er boltinn var að
rúlla í mannlaust markið og Eliert
Schram átti stuttu seinna hörku
skot af markteig, f þverslá, einnig
var opið tækifæri hjá KR, er Ellert
skallaði á markið, en KR-ingar
vörðu sjálfir. Garðar Árnason
bjargaði á lfnu hjá KR föstu skoti
frá ÍBK, sem kom fré markteig,
en það var eitt það næsta er ÍBK
komst að marki, vítateigslínan var
erfið að komast yfir, en þar var
oftast hin mesta þvaga. Er 15 min.
voru til leiksloka misstu Keflvík-
ingar einn mann út af um stund, en
á þeim tíma tókst þeim að setja
sitt eina mark leiksins. Hinn eld-
fljóti útherji ÍBK, Jón Ó. Jónsson,
er lék með ísafirði f fyrra, brun-
aði upp kantinn og skaut föstu
skoti af stuttu færi undir Heimi.
Á sfðustu mínútu leiksins áttu
KR-ingar gott tækifæri er Gunnar
Felixson vippaði boltanum yfir
markvörðinn, en hitti ekki mann-
laust markið.
Keflvíkingar áttu, sem fyrr segir
mun meir í leiknum, en sköpuðu
engar verulegar hættur, þeir léku
oft Iaglega, voru fljótari á boltann,
og höfðu flest návígi við KR-inga.
Bezti maðu liðsins var Sigurvin
miðvörður sem þegar er farinn að
leika í landsliðsklassa, og fer hon-
um fram f hverjum Ieik. Kjartan
markvörður var góður, þó bæði
mörkin megi skrifa á hann. í fram-
línunni eru þeir Hólmbert, Karl og
Einar ágætir, en ekki nógu ákveðn
ir við markið.
KR-ingar hafa oft sýnt betri
leik en þennan, en voru óheppnir
upp við markið. Heimir markvörð-
ur var bezti maður liðsins ásamt
hinum efnilega bakverði, Ársæli,
en aðrir leikmenn léku fyrir neðan
getu. ---rire-vy^rJv-r;
Dómari í leiknum var Hannés Þ.
Sigurðsson og dæmi sæmilega,
en enginn er öfundsveður af því
að dæma fyrir eins stóran hóp af
ókurteisum áhorfendum, og voru í
Keflavík.
— klp —
Leiðrétting
1 frásögn í Vísi 24. júnf sl. um
kappleik sem fram fór milli Hafn-
arfjarðar og Siglufjarðar á Siglu-
firði 23. júní hafa orðið endaskipti
á marktölu úr fyrri hálfleik. Hið
rétta var, að á Siglfirðinga hallaði
í lok þessa hálfleiks með 2 mörk-
um gegn 1. En f síðari hálfleik
tókst þeim að jafna metin, þannig
að leiknum lauk með 2 mörkum
gegn 2. Einnig var missagt, að
Hafnfirðingar eigi markmanni ein-
göngu að þakka hve giftusamlega
tókst til fyrir þá, liðin voru mjög
svipuð að styrkleika. En sérstaka
athygli vakti hve góður markvörð-
ur Hafnfirðinga var.
(Frá Siglufirði).
Síldarvinna
í sumarleyfinu
Óskarssíld h.f. Siglufirði vantar enn nokkrar
síldarstúlkur. Ráðum einnig nokkrar í sumar-
leyfi í 3—4 vikur. Ókeypis ferðir. Kauptrygg-
ing. Gott húsnæði. Uppl. í skrifstofu Einars
Sigurðssonar Ingólfsstræti 4. Símar 16767 og
10309 eftir kl. 6 sími 35993 og í síma 46 Siglu
firði.
Síldarstúlkur
Takið eftir. — Söltun leyfð. Getum ennþá
bætt við stúlkum til Siglufjarðar og Raufar-
hafnar. Uppl. í síma 34580.
Gunnar Halldórsson h.f.
FleiritilMývatus-
sveitar en í fyrra
Siglufjörður á möguleika
á árslitaleik / 2. deild
Siglfirðingar halda enn áfram
sigurgöngu sinmi l 2. deild og f
gær unnu þeir ísfirðinga í seinni
Ieik liðanna, sem fór fram f glamp-
andi veðri á Siglufirði. Að þessu
sinni var markatalan 3:2 og máttu
bæði liðin vel við una.
Siglfirðingar koma mjög á óvart
með kunnáttu sinni og getu í knatt-
spyrnu og er greinilegt að Þrótt-
arar mega leggja sig fram eigi þeir
ekki að tapa stigum fyrir þeim. —
en frekari stigamissir þeirra þýðir
að öllum Iíkindum að stoppmerki
verður sett á sigur þeirra í sfnum
riðli 2. deiidar og þar með sigur
i 2. deild.
Sigþór Erlendsson skoraði fyrsta
markið snemma f fyrri hálfleik og
var það eina mark háifleiksins.
Kristmann Kristmannsson jafnaði
f setnni hálfleik. Gunnar Sigurjóns
son skoraði 2:1 fyrir tsafjörð.
Sjálfsmark kom stuttu síðar frá
Isfirðingum, boltinn hrökk af
varnarmanni í netið. Sigurmark
Siglfirðinga skoraði svo Sigþór er
14 mín. voru til leiksloka og
tryggði hann þar með liði sínu
forustusætið í B-riðlinum.
Mikill fjöldi ferðamanna streymir
nú til Mývatnssveitar og er útlit
fyrir að hann ætli að verða meiri
á þessu sumri cn nokkru sinni fyrr.
/. Blaðið hafði f morgun tal af Arn-
þóri Björnssyni á hótelinu í Reyni-
Akrones: Fram —
Framhald af bls. 5.
leik), innfyrir en hitti ekki, f opnu
færi. t hálfleik var því staðan 0:0
eftir þyngri sókn Vals.
Á 7. mfn. síðari hálfleiks kom
fyrsta mark leiksins og var Skúli
Ágústsson þar að verki, er hann af
greiddi boltann laglega í netið
eftir fyrirgjöf frá Hauki Jakobs-
syni er nú lék vinstri útherja.
Valsmenn jöfnuðu á 30. mín.
eftir slæm mistök hjá Jóni Stefáns-
syni, er hann hleypti Bergsveini
inn fyrir sig, en hann renndi bolt-
anum örugglega í netið. Færðist
nú mikið fjör f leikinn, með þyngri
sókn Akureyringa, og lyktaði einni
þeirra með sigurmarki tBA, er
Kári Árnason skallaði laglega f
markið fram hjá Björvin, sem hefði
getað bjargað, hefði hann hlaupið
á móti knettinum. Síðustu mín.
leiksins voru Vals að einu og öllu,
þó ekki tækist þeim að jafna.
Liðs Vals var vel leikandi með
útherjana Hermann og Bergstein
sem beztu menn. I liði ÍBA voru
þeir beztir Guðni, Kári og Einar
markvörður.
Dómari var Carl Bergmann og
notaði flautuna samt um of, til að
halda leiknum niðri.
Blaðið átti tal við tvo leikmenn
og dómarann eftir leikinn og fór-
ust þeim þessi orð um leikinn:
Carl Bergmann: Þetta var léttur
leikur að dæma, sanngjörn
úrslit. Kári Árnason var
bezti maðurinn á vellinum.
Jón Stefánsson, ÍBA: Mjög
skemmtilegur leikur, og
Sanngjörn úrslit.
Ormar Skeggjason, Val: Við vor-
um óheppnir að ná ekki
jafntefli eftir tækifærunum.
hlfð og sagði hann að aldrei hefði
verið eins mikið um gesti á hótel-
inu í júnfmánuði og nú. — Hefði
hótelið alveg verið fullskipað eftir
miðjan mánuðinn. Hafa gestirnir
mikið verið erlendir náttúruskoð-
arar.
Úr þessu fara svo hinir venju-
legu ferðamenn (touristar) að
streyma að og sagði Amþór að f
júlf og ágúst væru bókaðir hátt
f tvö þúsund .gestir og hefði orðið
að neita fjölmörgum um gistingu.
Er þetta miklu meira en var f fyrra
og er hér nær eingöngu um útlend-
inga að ræða.
Arnþór sagði að algengast væri
að gestimir dveldust í Mývatns-
sveitinni 2—3 daga og upp í viku,
en dvalartími gæti líka orðið allt
að þrir mánuðir.
3000 fermetra
bygging á Húsavík
Kaupfélag Þingeyinga hefur í smíð-
um slátur- og frystihús sunnan við
kaupstaðinn á Húsavik. öll bygg-
ingin er 25 þúsund rúmmetrar —
grunnflötur er 3000 fermetrar. Gert
er ráð fyrir að hægt verði að slátra
2000 fjár á dag í nýja sláturhúsinu
þarna.
Byrjað er að reisa vélarsal,
frystivélaklefa og frystigeymslur
og standa vonir til þess að unnt
verði að taka hluta af þessari miklu
byggingu í notkun f haust.
Ingi R.
Framhaid si bis. I.
Jóhannsson (íslandi).
Mótið stendur til loka júlf.
Til þess að hljóta hinn alþjóð
lega meistaratitil þarf Ingi að fá
81A—9 vinninga út úr mótinu.
Sú hlutfallstala vinninga er
innan við 50% og ætti því ekki
að verða mjög erfitt fyrir Inga
að ná þeim vinningafjölda
einkum er tekið er tillit til góðr-
ar frammistöðu hans á innlend-
um skákmótum s.l. vetur.