Vísir - 06.07.1963, Blaðsíða 1
Um hádegifí 1 gær fannst lík af
ókenndri konu I f jörunni vestan við
Grandagarð. Sfðast þegar blaða-
menn Visis vissu til hafði lög-
reglunni ekki tekizt að afla sér
vitneskju um af hverjum líkið væri.
Það var Ptarfsmaður í Hrað-
frystistöðinni sum varð fyrstur til
að koma augs á líkið, þar sem það
'lá í fjörunni vestan við Granda-
Engin síld
Engin síld veiddist í gær. Viða
varð vart við sfid, en hún var bæði
stygg og stóð djúpt. Síldarinnar var
vart 20 mílur norðaustur af Raufar
höfn.
Þrjú skip fengu sfld, Valafell 600
Guðbjartur Kristján 200, Hoffell
100.
garð. Þá var klukkan rétt rúmlega
12 á hádegi. Var lögreglunni þeg-
ar gert aðvart og sótti hún líkið.
Að þvi er Sveinn Sæmundsson
yfirlögregluþjónn rannsóknarlög-
reglunnar tjáði Vfsi f gær var líkið
af á að gizka 45—50 ára konu.
Hún mun hafa verið dökkhærð á
yngri árum, en hárið nokkuð farið
að grána. Hún var í bláleitri kápu,
dökku pilsi og með flatbotna skó
á fótum.
Engin skilriki, ekki hringur, og
ekki nein einkenni fundist á líkinu
er bentu til, af hverjum það væri.
Biður lögreglan þá, sem einhverjar
upplýsingar geta gefið að gefa sig
fram við hana hið fyrsta.
Lögreglan taldi allar líkur benda
til að konan myndi hafa farið í
sjóinn á morgunflóðinu í gær, en
síðan fjarað undan henni.
4fítaveituboranir
nesskaga hefja stnæsta ár
Ekkert er unnt að segja ná- sagði Gunnar Böðvarsson verk- urborg fær frá Reykjaveitunni
kvæmlega um hvað heildar- fræðingur við Vfsi í gær, að það er 290 sekúndulitrar eða eitt-
magnið er mikið sem fengizt er talsvert yfir 200 lítra á sek- hvað meira heldur en það vatns-
hefur af heitu vatni við boranir úndu. magn sem fengizt hefur við bor-
í Reykjavík, en fullyrða má, Heita vatnið, sem Reykjavík- anir í Reykjavík sjálfri. Hins
iHH!
. ..
vegar ber þess að geta að
varmanýting Rvíkurvatnsins er
miklu 'meiri en hitaveituvatns-
ins frá Reykjum. I fyrsta lagi
er hitastig þess meira þar sem
það kemur úr jörðinni, og í
öðru lagi þarf ekki að leiða það
neinar vegalengdir eins og
Reykjaveituvatnið. Taldi Gunn-
ar Böðvarssop að varmanýting
heita vatnsins 1 Reykjavík væri
um það bil tvöföld, eða vel það,
á við Reykjavatnið, þannig að
250 sekúndulítrar af heitu vatni
hér jafngiltu 500—600 sekúndu-
lítrum af þvi vatni, sem fæst
hið efra .
Borunum með stóra jarðbom-
um verður haldið áfram 1
Reykjavík fram til n. k. ára-
Framh. á bls. 5
Hattar á
sýningu
Þessar ungu og fallegu stúlk-
ur með þessa skrautlegu hatta
koma fram á tízkusýningu f j
Súlnasalnum f Sögu 1 kvöld og i
á morgun sunnudag. Fatnaður-
urinn er frá verzluninni Guðrún ‘
við Rauðarárstíg. Tízkuskólinn I
sér um sýninguna.
Nýr stýrisút-
búnaður
Bæjarútgerð Reykjavíkur hefur
óskað eftir tilboði frá þýzku fyrir-
tæki um að setja í Hallveigu Fróða
dóttur sérstakan stýrisútbúnað,
sem gerir kleift að snúa skipinu á
mjög þröngum hring.
Útbúnaðurinn er settur aftan á
skrúfu skipsins. Hugsanlegt er að
gera þurfi einhverjar breytingar á
núverandi stýriútbúnaði til þess að
tækið komi að fullum notum.
Það er fyrirtækið Pleuger í
Hamborg, sem framleiðir þennan
útbúnað en Heildverzlunin Hekla
h.f. hefur umboð þeirra á íslandi.
*
I Krýsuvík er eitt af mestu jarðhitasvæðum Iandsins. Þar má búast við að boranir með stóra jarð
bornum hefjist eftir næstu áramót. Þær verða framkvæmdar samkvæmt áður gerðum framtíðar-
áætlunum.
Búizt við Asken-
azy / gœrkvöidi
Eins og sagt hefur verið frá í
fréttum að undanfömu voru
Askenazy og Þörunn kona hans,
væntanleg hingað til lands f gær
kvöldi frá Lundúnum. Hyggst
Askenazy halda hljómleika hér
í kvöld og hafa þeir verið aug-
lýstir. Þegar blaðið fór í press-
una í gærkvöldi voru flugvélar
Flugfélagsins ókomnar hingað til
lands, vegna óhagstæðra flug-
skilyrða. Voru þær því ekki hér
samkvæmt áætluðum flugtíma,
og var þá ekki enn vitað hvort,
þær mundu lenda hér f Reykja-
vik í nótt.
Konulík fannst
við Crandagarð
VtSIR
53. árg. — Laugardagur 6. Júlf 1963. — 152 árg.