Vísir - 06.07.1963, Síða 10
10
V1SIR . Laugardagur 6. júll 1963.
DRANG
Framhald af bls. 7.
öðrum mörmum færari í bjarg-
göngu og klifri og vildi inna
sér til launa að koma þeim III-
uga og Gretti að óvörum og
vega að þeim. Hæringur kleif
„aftur og fram um biargið og
fékk upp komizt á einhverium
stað, þar sem hvorki hefur
maður farið áður né síðan. Kom
hann að þeim bræðrum Illuga
og Gretti, þar sem þeir stóðu
fram á bjargbrúninni. sneru
baki að honum og ræddu við
Þorhmrn öngul. Þá varð Illuga
'litið hiá sér og sá mann kom-
inn m'ög að beim.
Snú bú í móti honum þá.
segir Grettir, en ág mun geyma
stinans“.
Varð austmaðurinn skelkað-
ur. tók á rás meðan evian ent-
ist en stevoti sér sfðan fram
af henni svo brotnaði í honum
hvert bein. Heitir þar Hærings-
hlaun síðan.
í Drang-
eyjarbjargi.
Nser öll slvs sem orðið hafa
við Drancrev sfðan hafa or?iið f
samhandi v>?i hiarnsig. eða bá af
vö'-ium nr’óthnins. svo sem að
framan getur. Munnmmfasönur
oe annálaritarar hafa öld eftir
öld kunnað að herma frá ó-
hugnanleeum og hroðalegum
mannsköðum og slysum. Menn
fórust úr vöðum og sigum.
soruneu á niðurfallinu. lentu á
klettum oe nihhum oe möl-
brotnnðu, Strav aldirnar næstu
á eftir dvöl Grettis í evnni
komst bað orð á að festar
kubbuðust í sundur sem væru
bær höeenar með exi eða beitt
á bær hnffi. Þá töldu menn sig
hevra höeg í berginu. einkum
rétt áður en slvs urðu. Þótti
maret benda til að óvmttur
bvvSj f biarginu og myndi sú
ekki þola ágang eggiatöku-
manna. Þar kom að mönnum
gazt illa að óföenuði bessum og
sigu nauðugir í Drangev.
Eggiataka í Drangey lá öldum
saman undir Hólastól. Það var
þvf ekki að ófyrirsyniu að Hóla-
biskup sjálfur — Guðmundur
góði — gerði ferð út til Drang-
eyjar með vígt vatn til að bægja
illvættum frá eða stökkva
þeim á fló.tta. Heitir þar
Gvendaraltari þar sem biskup
E Y -
söng messu, ásamt prestaskara
sínum, áður en hann hélt upp
á eyna. Drangeyjarfarar hafa
þann sið á síðan að gjöra þar
bæn sína áður en þeir halda
lengra upp, og er talið, að þeim,
sem það gera, famist ferðin vel.
Af Guðmundi biskupi Arasyni
er það að segja, að hann fór um
alla eyna, stökkti á hana vígðu
vatni og las bænir. Skammt fyr-
ir vestan norðurodda Drangeyj-
ar seig biskup í bergið, hóf þar
vígslu og yfirlestra, en hafðr
ekki lengi lesið, þegar loppa birt
ist út úr berginu og var hún
bæði loðin og ljót Hélt hún á
beittri skálm og skar á festar
biskups. Tveir þættir festarinnar
kubbuðust sundur, en hinir tveir
voru svo þrautvígðir, að ekki
vann á þeim. Þá var það sem
dimm og drungaleg rödd úr berg
inu sagði: „Vígðu nú ekki meira,
Gvendur biskup, einhversstaðar
verða vondir að vera". Biskup
hætti þá vígslu og er nokkur
hluti Drangeyjarbjargs óvfgður.
Þar heitir Heiðnaberg, og er
sjaldan eða ekki sigið í það.
Gerði ekki bæn sína
Eins og áður segir, er til urm
ull munnmælasagna og frásagna
annálaritara um slysfarir í
Drangey. En ýmist eru þær óljós
ar eða stuttorðar og það er ekki
fyrr en á öldinni sem Ieið að
nákvæmar lýsirtgar eða frásagn-
ir hafa verið skráðar um slys-
farir í eynni.
í kringum 1810 er til skrifuð
frásögn um Pálma nokkurn
Gunnlaugsson, síðar bónda í
Brimnesi, sem seig í Drangey.
Á Ieiðinni upp í eyna vildi hann
ekki gera bæn sína við Gvendar
altari svo sem siður var og þótti
það ógæfúmerki. Enda fór svo
að Pálmi hrapaði þar sem Háa-
brík heitir. Var það mikið fall,
en hvergi berg á leiðinni, og
lenti Pálmi í sjó. Sumir segja
að hann hafi haft nokkrar lang-
víur bundnar við belti sitt og
það hafi orðið til þess að hann
sökk ekki, heldur hélzt á floti
í sjónum, en nærstaddur bátur
bjargaði honum, og varð honum
ekki meint af.
Árið 1829 hrapaði Ólafur Þor
kelsson skáld og bóndi frá Háa-
gerði á Höfðaströnd, er hand-
vaðsnagli brotnaði þegar hann
var að sfga í eyna. Ólafur hrap-
1*3
Vauxhall Vicior ’57, ,Tord ’51, góður 8
cyl., beinskiptur. Skipti á eldri bíl. NSU
Prinz ’62. Austin 7 ’62, ekinn 15 þús.
Ford Prefect 56. skipti á 6 manna.
Commet Cob ’63, 130 þús. staðgreitt.
Sodiak ’55, 75 þús. Fíat bOC ’62, 75 þús
Staðgreitt. Scoda St. ’61. Skipti á eldri.
Viðskiptin beinast ávallt þangað sem
þjónustan er bezt. Gjörið svo vel að hafa
samband við okkur strax.
23900
SÍHi
23900
aði um það bil 16 faðma og lenti
niðri f fjöru. Hann slasaðist mik
ið og lá lengi eftir, en komst þó
nokkum veginn til heilsu um
síðir.
Augun blöktu.
Gísli Konráðsson segir í ævi-
sögu sinni frá slysi í Drangey,
sem mun hafa skeð um áþekkt
leyti og þegar Ólafur frá Háa-
gerði hrapaði. Ungur piltur, inn-
an við tvítugt, var að síga þar
sem Hálfdánartorfur heita. Hann
hét Sigurður Sigurðsson frá
bænum Egg. Menn sem voru að
flekaveiðum fyrir neðan eyna
sáu er hann hrapaði, og orsökin
mun hafa verið sú, að sigkaðall-
inn var grautfúinn. Gátu menn
kubbað hann sundur milli handa
sinna þegar þeir tóku að reyna
hann á eftir.
Sigurður lenti í haug eða
brunnbing undir bjarginu, allur
mölbrotinn og lemstraður þegar
að var komið, en þó með lífs-
marki, því augu hans blöktu.
Hann dó í höndum mannanna
skömmu sfðar, en svo mikil
kvika og sjógangur var við eyna,
að ekki þótti fært að koma lík-
inu tii Iands, og varð að geyma
það í fjörunni í nokkra daga.
Gísli Konráðsson kann lfka að
segja frá drukknun 8 manna,
sem fórast á báti undan Drang-
ey. Meðal þeirra var ein kona.
Sigldi annar bátur nær samhliða
og sást til þeirra á siglingu.
Þótti undarlegt að bátsverjar á
bátnum, sem af komst, skyldu
ekki hafa orðið slyssins varir.
Eftir einum þeirra kvisaðist
raunar að hann hafi séð bátinn
á kili og tvo menn á. Kvaðst
hann hafa sagt formanninum frá
þessu, en sá skipaði honum að
steinhalda kjapti, að öðrum
kosti skyldi honum verða mis-
þyrmt. Munaði litlu að út af
þessu hlytist lögreglumál í hér-
aði, en varð samt ekki.
Af Maroni er það að segja,
að hann komst ekki til meðvit-
undar það sem eftir var kvölds
og nætur, og hugðu félagar hans
honum ekki lff úr því sem kom-
ið var. Þeir sáu hins vegar að
hann var enn með lífsmarki, og
þá var sjálfsagt að gera síðustu
tilraun til að koma honum und-
ir læknishendur. Næsta morgun
Iét Friðrik binda manninn á bak
sér og seig að svo búnu með
hann niður í fjöru. Er ekki vitað
til að það hafi verið leikið eftir
hvorki fyrr né síðar og þótti
ekki síður frækilegt afrek en
er hann sótti Maron niður í
bjargið daginn áður.
Maron var fluttur til Sauð-
árkróks. Þar skar Jónas Krist-
jánsson, þáverandi héraðslækn-
ir Skagfirðinga, upp á honum
höfuðið, tók burtu flís sem
þrýsti að heilanum og gerði að
meiðslum hans að öðru leyti.
Náði Maron sér að fullu, og
hann var fyrsti maður til að
síga í Drangeyjarbjarg vorið
næsta á eftir.
Fórst sjálfur.
En Friðrik sá, sem bjargaði
Maroni, hrapaði ekki löngu
seinna í Drangey. Var hann þá
að síga í helli nokkram í bjarg-
inu, sem síðan er við hann
kenndur. Eggjataka þykir þar
oftast með ágætum og oft fást
í hellinum mörg hundruð egg f
einu. Sú saga er sögð, að rétt
áður en Friðrik seig í bjargið,
hafi hann hrasað tvívegis eða
hnotið og þótti illur fyrirboði.
Töldu menn að í þetta skipti
myndi þó ekki láta á sannast,
því Friðrik var kominn upp
undir brún, þegar vaðurinn slitn
aði skyndilega og hann hrapaði
niður hengiflugið, alla leið í
fjöru. Þar fannst hann örendur,
þegar að var komið.
Skömmu fyrir andlát sitt átti
Friðrik að hafa ort eftirfarandi
vísu:
Frækileg björgun
Eitt af þeim slysum í eða við
Drangey hina síðari áratugi, sem
hvað mesta furðu hafa vakið
vegna frækilegrar björgunar,
skeði í Hæringshlaupi fyrir ekki
ýkja mörgum árum. Þá var mað-
ur, Maron Sigurðsson frá Hóla-
koti á Reykjaströnd að síga í
bjargið. í miðju sigi féll stein-
vala f höfuð honum með þeim
afleiðingum að höfuðkúpan
brast og Maron féll í öngvit.
Við það féll hann aftur fyrir
sig og hékk með höfuðið niður
í vaðnum en fæturna upp.
Þegar mennirnir á bjargbrún-
inni urðu þess arna varir, fór
einn þeirra, Friðrik Jóhannsson,
frábær bjargmaður talinn, í vaði
niður, tók Maron meðvitundar-
lausan í fang sér og kom með
hann upp á bjargbrún. Þótti
þetta með eindæmum vel gert
og hefur verið í minnum haft
síðan.
Bíiasala Matthíasar
er miðstöð bílaviðskiptanna.
Mikið úrval af öllum tegundum bifreiða.
SELUR í DAG:
Vuxhall Viktor Super ’62 Iítið ekinn, vel með
farinn 4ra gíra. — Mercedes-Benz 180 ’56 í
mjög góðu star.di og vel útlítandi. Volks-
wagen ’60—62.
BIFREIÐASALA MATTHÍASAR,
Höfðatúni 2 Simi 24540.
tt&nn cq íireKst uni eyoiSKCr
enga höfn kann finna.
Báruhljóðið boðar mér
bana vona minna“.
LAUGAV/EGI 90-02
► 10 ára starfsemi
sannar traust
viðskipti.
► Komið og skoðið
ferrania
FILMUR
Bandariski milljónamæring-
urinn Hunt hefur hafið skel-
egga baráttu fyrir að hinum
þekkti trúboði og fyrirlesari
Billy Grahám verði stillt upp
sem frambjóðenda fyrir næstu
[1
r •|í|í I ■! H 1 .1:;; 4 ■
11 § >j iii j |
Billy Graham
forsetakosningar f Bandaríkj-
unum.
Billy vill ekki heyra á það
minnzt og segir:
Ég verð að biðja herra Hunt
eitt augnablik að taka til at-
hugunar að ég hef aðeins eina
hugsjón f þessu lífi og sú
hugsjón er trúin. Henni mun
ég þjóna og engu öðrii þar til
ég get ekki dregið andann leng
ur. Hann verður þvi að hætta
sem fyrst, sinni smekklegu
baráttu.
IHér er sagan af lækni ein-
um, skurðlækninum Den
Manuel Gavilan: Á leiðinni til
Cordoba, þar sem hann skyldi
gera árfðandi uppskurð, var
hann svo óheppinn að detta
með þeim afleiðingum að hné
hans brotnaði.
Hann neitaði þó að láta gera
að meiðslum sínum og hélt á
fram til Cordoba, þar sem
hann sker upp, sitjandi í ruggu
stól — og fyrst eftir að upp
I; skurðurinn ’ var yfirstaðinn,
Ileyfði hann að gert yrði að hin
um brotna fæti.
Karólína Kennedy, sem hef-
ur fyrir sig og 12 félaga sína,
sér I T’ível! í lanjdl Hvíta húss
rnc, n.ú triíí komin á skóla
skyldualdurinn. Það þýðir þó
ekki, að hún þurfi að yfirgefa
forsetaheimilið. í fyrsta skipti
í sögunni verður settur á fót
skóli í Hvitc t.újinu, þar sem
Karólína og félagar hennar fá
kennslu á sama hátt og önnur
börn. Eini munurinn verður sá,
að auk hinna venjulegu
kennslugreina, vc:ður kenndur
ballet og tónlist. Það ætti
ekki að vera amalegt fyrir
Karólínu litlu.