Vísir - 06.07.1963, Side 11

Vísir - 06.07.1963, Side 11
V í SIR . Laugardagur 6. júlí 1963. 11 í dag Nætur -og helgidagavarzla frá 6. til 13. júlí er í Apótek Austur- bæjar. UTVARPIÐ Laugardasur 6. júlí.: FastTr liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 lír umferðinni. 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn: Olfar Sveinbjörnsson kynnir nýj-' ustu dans- og dægurlögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: Hannes Þorsteinsson stórkaupm. vel ur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 „Svona Ijúga silungar", fyrri hluti smásögu eftir Rbland Pertwee, í þýðingu Sigríðar Ingimarsdóttur (Rúrik Har- aldsson leikari). , 20.25 Á götum og torgum Kaupm- hafnar: Músikalskur ferða- pistill Jónasar Jónassonar. 21.00 Leikrit: „Grallarinn Georg“ eftir Michael Brett, 2. þáttur Gátan um málverkið. Þýð.: Ingi- björg Stephensen. — Leikstjóri: Þorst. Ö. Stephensen. 21.40 Chopin Andante spianato e grande polonaise í Es-dúr, op. 22. Halina Czerny-Stefanska píanóleikari og tékkneska fíl- harmoníusveitin leika. — Vaclav Smetacek stjórnar. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Það er Haukur. Hann er að spyrja, hvorri okkar hann hafi gefið trú- iofunarhringinn í gærkvöldi. Kær- astan hans vill vist þá að vita það. Sunnudagur 7. júl.: 9.10 Morguntónleikar. ll.OOMessa í Elliheimilinu Grund (Prestur: Sr. Sigurbjörh Á. Gislason. Organleikari: Gúst af Jóhannesson). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Bamatími (Hildur Kalman): a) Leikrit: „Potturinn góði“. b) Guðmunda Elíasdóttir syngur bamalög. c) Bessi Bjarnason les úr ævintýmm Mtinchausens. 18.30 „Blessuð sértu sveitin m(n“: Gömlu Iögin sungin og leik- in. 20.00 Einsöngur 1 útvarpssal: Sg- urveig Hjaltested syngur laga flokkinn „Barnaherbergið" eftir Mússorgskij. Við pían- óið: Ragnar Björnsson. Les- ari: Guðrún Ásmundsdóttir. 20.20 „Svona ljúga silungar", síð- ari hluti smásögu eftir Ro- land Pertwee, í þýðingu Sig- ríðar Ingimarsdóttur (Rúrik Haraldsson leikari). 20.45 Tónleikar í útvarpssal. 21.10 „Segðu mér að sunnan", nýr þáttur til fróðleiks og skemmtunar, í umsjá Ævars R. Kvaran. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. ÍWntun p prentsmiðja t, gúmmlstlmplagerö Elnholll 2 - Slmi 20960 FERÐIR OG FERÐALÖG Ferðafélag íslands ráðgerir 2 sumarleyfisferðir í næstu viku, 11. júlí er 4 draga ferð um Suður- land, allt austur að Lómagnúp. — 13. júlí er 9 daga ferð um Vest- firði. Farið um Dali, Barðaströnd, yfir Þingmannaheiði til Patreks- fjarðar, þaðan að Hvallátrum og út á Látrabjarg. Ekið yfir f Arnar- fjörð að Dynjanda, til Dýrafjarðar, Önundarfjarðar og Isafjarðar. Siglt um Djúpið og komið í Æðey og Vigur. Farið yfir Þorskafjarðar- heiði og um Dali eða Stranda- sýslu. Síðan um Kaldadal eða Uxa- hryggi til Reykjavíkur. — Allar nánari uppl. í skrifstofu félagsins í Túngötu 5, símar 11798 og 19533. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 6. júlí.: 10.00 Magic Land of Allakazam 10.30 Marx Magic Midway 11.00 Kiddies Corner 12.30 G. E. College Bowl. 13.00 Current Events 14.00 Saturday sport time. 16.30 Harvest. 17.00 The Price is right 17.30 Candid camera. 17.55 Chaplain’s Comer. 18.00Afrts news. 18.15 Air Power. 18.30 The big picture 19.00 Perry Mason. 19.55 Afrts news. 20.00 Wanted — dead or alive. 20.30 20th Century 21.00 Lock up. 21.30 Have gun — will travel. 22.00 The Dick Van Dyke show 1 22.30 Northern LigHts Playhouse „Tall Texan“. stjörnuspá ^ nr" morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú virðist vita hvað í þér býr og hefur tilhneigingu til að láta i það skína. Þeir hrútsmerk ingar, sem vinna heima fyrir, auðsýna talsverða metnaðar- gimi. Nautið, 21. apríl til 21 maí: Ástarþráin er mikill aflgjafi. Hún ætti að gera þér kleift að yfirstíga örðugleika þína. Fylgdu málum þínum eftir af festu. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Dagurinn mjög hagstæður til að leita sér góðrar hvíldar og til að endurbyggja lífsork- una til <*uVdma 4taka á komandi dögum. Ge'iflv. aðeins það nú, sem þér er hugleikið. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú gætir orðið málstað þfnum til skaða, ef þú lætur aðra leiða þig út f heitar deilur um mál- efni þér viðkomandi. Leitastu við að gera þér glögga grein fyrir metnaðarmálum þfnum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú hefur meiri ánægju af að taka þátt í skemmtunum, sem leiða ekki af sér of mikinn háv- aða og gauragang. Þú hefðir gaman af • að lfta yfir farinn veg. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þér virðist vera í sjálfs vald sett á hvem hátt þú verð deg- inum, sérstaklega þar sem vinir þínir reynast þér hjálplegir í þessu sambandl. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Stuðlaðu að friðsömu og vin- samlegu heimilislífi eins og eðli H þínu er lagið, þó að það kunni i að krefjast einhverra fóma af | þinni hálfu. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú munt komast hvert á land sem þú vilt, bara ef þú ert nógu ákveðinn. Þú kynnir að vera vel fyrir kallaður til að heimsækja | ættingja búsetta fjarri. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Njóttu þeirra andlegu un- aðsemda, sem dagurinn hefur upp á að bjóða, eða þess, sem þú kannt að hafa mestar mætur á. Þú ert hreykinn af þeim hlut- um, sem þú hefur safnað. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Láttu undan síga, þegar þér hef ur verið sýnt fram á að þú hef- ur haft á röngu máli að standa. Gerðu þær breytingar, sem nauð synlegar eru í þessu sambandi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú gætir haft gaman af þvf að lfta yfir reikningana og sjá hvernig málunum er háttað í þeim núna. Settu markmiðið hátt. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Hagstæð framvinda mála ætti að hafa upplífgandi áhrif á sálrænt ástand þitt nú. Sam- eiginlegar áætlanir, sem ná- kvæmlega og markvisst er unn- ið að, ættu að bera góðan á- vöxt. Fulltrúar Stokkhólmsborgar MESSUR ,* , TZ' Calmfors borgarritari. Á mynd- inni em sænsku fulltrúamir á- samt Geir Hallgrímssyni borgar- stjóra og borgarfulltrúum Reykjavikur. varaformaður borgarráðs, fyrrv. borgarstjóri, frú Vera Söder- ström (jafn.), borgarráðsmaður, Gunnar Dalgren borgarstjóri menntamála (þjóðfl.) og Hans Fulltrúar Stokkhólmsborgar eru hér nú í heimsókn á vegum Reykjavfkurborgar. Þeir era: Bengt Lind ritstjóri (hægrim.), annar varaforseti borgarstjóm- ar, Gösta Wennström (jafn.), Elliheimilið, messa kl. 11. (Ot- varp). Heimilispresturinn. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. HaUgrfmskirkja, messa kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2 e.h. Sr. Emil Bjömsson. ÁRNAÐ HEILLA 1 dag verða gefin saman f hjóna- band af séra Halldóri Kolbeins: Ungfrú Helga Sigrfður Claessen, Fjólugötu 13 og Páll Hilmar Kol- beins, rafvirki, Meðalholti 19. — Heimili þeirra verður að Fjólugötu 13. Frá litla ferðaklúbbnum Frá Litla ferðaklúbbnum. Farið verður f Þórsmörk n. k. laugardag kl. 2 og komið í bæinn aftur á sunnudag. 8 P i< 8 i B Þegar vinirnir eru að yfirgefa , veitingastaðinn, segir Ming við Fan: Þessi Kirby er ekkert blá- vatn. Hann skildi hvað dansinn NO. WHAT THE PIAMONP SHIPATENT WAS HAPPENEP?/TAKEN FROM OUK COURIER BETWEEN BOMBAY ANP HERE. HE WAS LEFT FOR PEAP... átti að þýða. Já, segir Fan, en hann veit þó ekki hina raunveru legu meiningu hans. Nei, sagði Ming. Hvað skeði? Sendiboði okkar var drepinn á leiðinni til Bombay og demant- amir voru teknir af honum. Ef þessi fyrrverandi lögreglumað- ur getur ekki komizt heim, þá getum við kannski notað hann. Ég ætla að athuga hvað ég get gert.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.