Vísir


Vísir - 06.07.1963, Qupperneq 14

Vísir - 06.07.1963, Qupperneq 14
U Gamla Bíó . Slm) 11475 Vilta unga kynslóbin (All the Fine Young Camibasl). Bandarísk kvikmynd 1 lit- um og Cinemascope. Natalie Wood Robert Wagner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Venjulegt verð. Kviksettur ( The Premature Burial) Afar spennandi ný amerísk Cenemascop-litmynd, eftir sögu Edgar Allan Poe. Ray Milland Hazel Court Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *r STJÖRNUafá Fyrstur með fréttina Spennandi ný ensk-amerísk kvikmynd. Paul Carpenter. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Twistum dag og nótt Sýnd kl. 5. Laugarósbíó Simt 32075 - -18150 Ofurmenni i Alaska Ný stórmynd í litum Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. B-Deild SKEIFUNNAR Höfum til sölu vel neð farin notuð hús- gögn á tækifærisverði B-Deild SKEIFUNNAR KJÖRGARÐJ Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk-ítölsk stór mynd t litum og To talScope, gerð eft- ir sögu C. Wise- mans „Fabiola" Rhonda Fleming Lang Jeffries. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala hefst kl. 4. ECópavogsbíó Blanki Baróninn Ný frönsk gaman- mynd. Jacques Casteiet Blanchette Brunoy Danskur texti. kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 4. Uppreisnar- foringinn Spennandi, amerisk litmynd leyfð eldri en 14 ára. Sýnd kl. 5. Stm' II544 Marietta og lögin (La Loi) Frönsk-ítölsk stórmynd un.‘’ bióðheitt fólk og viltar ástríð ur. Gina Lollobrigida Ives Montand Melina Mercouri (Aldrei á sunnudögum) Marcello Martrionnj („Hið ljúfa líf“) Danskir textar. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spartacus Hin heimsfræga 70 mm kvik mynd, sem hlaut 4 Oscars- verðlaun. Endursýnd vegna fjölda áskorana, en aðeins í örfá skipti, því myndin verð- ur endursend eftir nokkra daga. Þetta eru því allra síð jstu forvöð að sjá þessa ein- stæðu afburðamynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SHríiI WMQ Flisin i auga kölska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Inamar Bergmann Danskur texti Bönnuð oörnum Sýnd kl. 9. Summer holiday Stórglæsileg söngva- cg dans mynd I litum og Cinema- Scope. Cliff Richard Sýnd kl. 7. #æm5HP MaiMBiO -BMgW i ■——— TJARNARBÆR Uppreisnin / El Pao 'La Fievre Monte a ei Pag) A.far spennandi og sérstæð aý frönsk stórmynd um lífið i fanganýlendu við strönd íuður-Ameríku. Aðalhiutverk: Gerard Phiiips Maria Felix og Jean Servais Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innarf 16 ára. Páll S Pálsson Hæstaréttarlögfræðingui Bergstaðastræti 14. 8ím’ 24200 Guhi. Einarsson Málflutningsskrífstofa Freyjugötu 37 Sími 19740 Lúxusbillmn (La Belle Americaine). Óvjðjafnanleg frönsk gamanmynd Sýnd kl. 7. Hættuleg samband Frönsk stórmynd Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Syndgað i sumarsól (Pigen Line 17 aar). Sérstaklega spennandi og djörf, ný norsk kvikmýnd Danskur texti. Aðalhlutverk: ölargarete Robsahm Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOK AÐ Skrifstofa tollstjóra og vöruskoðun toll- gæzlunnar verða lokaðar mánudaginn 8. þ. m. Vegna flutnings Vegna flutnings eru þeir, sem eiga sængurfatnað hjá okkur, beðnir um að sækja hann sem allra fyrst. DÚN- og FIÐURHREINSUNIN, Kirkjuteig 29 . Sími 3 33 01. HREINSUM VEL HREINSUM FUOTT Hreinsum allan fatnað - Sækjum - Senduro EFNALAUGIN LINDIN HF Hafnarstræti 18 Skúlagötuðl Sími 18820. Sími 18825. V í S I R . Laugardagur 6. júlí 1963. •^-Tr—ng ~-^r-r--'--TTnrimrTTr *■ w’-mmvr-ifM—■— Framtiðaratvinna Óskum eftir lagtækum manni til við- gerða á stimpilklukkum og klukkukerf- um. Engrar sérstakrar menntunar kraf- izt, en reglusemi, vandvirkni og sam- vizkusemi. Enskukunnátta æskileg. Um- sóknir og meðmæli sendist afgr. Vísis merkt „Lagtækur 106“ sem allra fyrst. ABalskoðun bifreiða í Kjósarsýslu og Hafnarfirði Aðalskoðun bifreiða í Kjósarsýslu, Hafnarfirði og Garða- og Bessastaðarhreppi fer £ram sem hér segir: Við Hlégarð í Mosfellssveit. Mánudaginn 8. júlí Þriðjudaginn 9. — Miðvikudaginn 10. — Fimmtudaginn 11. — Við bamaskólann, Seltjamarnesi. Föstudainn 12. — Vesturgötu 4, gegnt Nýju Bílast. Mánudaginn 15. — Þriðjudaginn 16. — Miðvikudaginn 17. — Fimmtudaginn 18. — Föstudaginn 19. —- Mánudaginn 22. — Þriðjudaginn 23. — Miðvikudaginn 24. — Fimmtudaginn 25. — Föstudaginn 26. — Mánudaginn 29. — Þriðjudaginn 30. — Miðvikudaginn 31. — Fimmtudaginn 8. — Föstudaginn 2. — Mánudaginn • 5. — Þriðjudaginn 6. — Miðvikudaginn 7. — Fimmtudainn 8. — Föstudaginn 9.. — Skoðun fer fram kl. 9—12 og 13—16.30. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskír- teini skulu lögð fram. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bif- reiðar ekki fært hana til skoðunar á áður aug- lýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréf- lega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna, ráðlagt að gera svo ú þegar. Þeir, sem hafa útvarpsviðtæki í bifreiðum sínum, skulu við skoðun sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda. Eigendur reiðhjóla með hjálparvéi em sér- staklega áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Bifreiðaeigendui í Garða- og Bessastaða- hreppi færi bifreiðar sínar til skoðunar í Hafn- arfirði. Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður aug’.ýstum tíma varðar sektum skv. um- ferðarlögum nr. 26 frá 1958. Eftir 9. ágúst verða ailar óskoðaðar bifreiðar héi í umdæminu teknar úr umferð hvar sem *il þeirra næst og eigendur eða umráðamenn þeirra látnir sæta sektum. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýsiu, 29/6 ’63. BJÖRN SVEINBJÖRNSSON, settur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.