Vísir - 18.07.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 18.07.1963, Blaðsíða 5
V f S IR . Fimmtudagur 18. júlí 1963. 5 Skiíljolt ‘ n.nt n l síím. (forn tóngerð) Pistill Kór: Hallelúja (tónsöngur) Guðspjall Kór: Sálmur nr. 21, „Vér allir trúum á einn Guð“ (tóngerð Lúthers) Sakramentissöngur og altar- isganga Þakkarbæn — Heilagur — Innsetningarorð — Faðir vor — Friðarkveðja — Guðs lamb — Tibi Iaus salus sit Christe Lokabæn. Blessun Almennur söngur: Sálmur nr. 232: Son Guðs ertu með sanni Organleikur: Páll ísólfsson, Chaconne um stef úr Þorláks- tíðum Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, flytur ávarp Flutt kveðja frá Norðurlönd- um Kirkjumálaráðherra, dr. juris Bjarni Benediktsson, afhendir Skálholtsstað Biskup íslands, herra Sigur- bjöm Einarsson, flytur þakkar- orð Þjóðsöngurinn: Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð, Organeftirleikur: Bach, Fúga í Es-dúr (Þrenningarfúgan) Flytjendur tónlistar: Lúðra- þytur: Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen og Hornakór Selfosskirkju undir stjórn Guð- mundar Gilssonar, organleikara Söngur: Séra Hjalti Guð- mundsson, stúdentar úr guð- fræðideild Háskóla íslands og Skálholtskórinn Organleikur: dr. Páll ísólfs- son, dómorganleikari Tónlistarflutningur í umsjá dr. Róberts A. Ottóssonar, söng málastjóra þjóðkirkjunnar ALMENN MESSA KL. 15 : Organforleikur: Böhm, Prelú- díum og fúga í C-dúr Bæn í kórdyrum Víxlsöngur safnaðar og kórs: Sálmur nr. 203: Víst ertu, Jesú, kóngur klár, Heilsan — Víxlsöngvar — Tónbæn Pistill Almennur söngur: Sálmur nr. 25: Hallelúja, dýrð sé Drottni, Guðspjall Kór: Sálmur nr. 21 (tóngerð Lúthers): Vér allir trúum á einn Guð, Prédikun Kór: Sálmur nr. 596: Hér kem ég seki syndarinn, Sakramentissöngur og altaris- ganga Almennur söngur: Sálmur nr. 603: Jesú, sem að dauðann deyddir, Heilsan, Tónbæn, Víxlsöngv- ar — Blessun Almennur söngur: Sálmur nr. 26: Nú gjaldi Guði þökk Organeftirleikur: Bach, Fanta- sía í G-dúr Organleikur: Guðmundur Gilsson, organleikari við Sel- fosskirkju Lúðraþytur: Jón Sigurðsson og Stefán Þ. Stephensen Söngun Séra Hjalti Guð- mundsson, stúdentar úr guð- fræðideild Háskóla íslands og Skálholtskórinn Tónlistarflutningur f umsjá dr. Róberts A. Ottóssonar, söngmálastjóra þjóðkirkjunnar. 45 sk*p —■ Framhalft i bls 1 Gjafar 150. Valafell 150, Arnkel) 400. Þessi skip fengu afla í Seyðis- fjarðardjúpi: Báran 700, Sigfús Bergmann 250, Vörður 200, Ólafur Tryggva son 350. Þorbjörn 850, Pétur Jónsson 250, Baldvin Þorvalds- son 400, Jón Garðar 500, Björg- vin 700, Glófaxi 600, Þorlákur 150, Jón Gunnlaugsson 200, Garðar GK 150, Hannes lóðs 150 Rán SU 150, Höfrungur II. 400, Víðir SU 150 Vattarnes 800, Jón á Stapa 500. Hafrún NK 400, Helgi Flóventsson 600. Halldór Jónsson 200. Akurey 150, Helga 550, Helgi Helgason 500 Arnar- nes 1000, Björg SU 150, Helga Björg 150, Árni Magnússon 300, Mánatindur 250, Ólafur Magn- ússon 1300, Freyfaxi 400, Fiska- skagi 100. Uitiferð — Framhald ut bls 16 Skeiðarveginn, við brúna við Brúará, og á vegamótum Skeið- avegar og Skálholtsvegar. Aðal stöð verður síðan í Skálholts- túni ,en talstöðvarsamtal verður á milli stöðvanna. Þá verða mótorhjól á ferðinni. Félag fsl. bifreiðaeigenda mun hafa á sínum snærum einar 10 bifreiðir, sem ýmist hafa útbún- að til viðgerðar með krana eða geta dregið bifreiðar. Mun FÍB aðstoða ökumenn eftir megni. I' bifreiðum FÍB munu skátar vera viðbúnir til aðstoðar og hjálpar en skátarnir hafa og bækistöð efst f Skálholtstúni og stjórna „parkeringum" f túninu. Hefur þar verið útbúið bifreiðastæði f einum teignum. Veitingar verða einhverjar á staðnum. en um þær sjá kven- Þeim er boðið á Skálholts■ hátíðina erlendis frá Margiv góðir gestir frá öðr- um löiidum munu sitja Skál- holtshátíðina. Ber þar fyrst að telja biskupana frá Norðurlönd- um, auk formanna prestafélag- anna þar og ýmissa annarra leikra og lærðra, sem margir hafa m. a. fært Skálholtsstað góðar gjafir. Vísir hefir aflað sér lista yfir það hverjir hinir erlendur gestir verða á hátíðinni og fer hann hér á eftir: Hr. biskup dr. theol. Gud- mund Schiöler, Roskilde, Dan- mörku. Hr. biskup dr. theol. Per Puvkam, Bergen, Noregi. Hr. biskup dr. theol. Helge Ljungberg, Stokkhólmi, Svíþjóð. Hr. biskup dr. theol. Osmo Alaja, Mikkeli, Finnlandi. Direktör Edvard Storr og frú, Kaupmannahöfn. Landsretssagförer Mogens Miillertz og frú, Kaupmannah. Direktör cand. jur. Kaj Kaae Sörensen og frú, Lyngby, Danm. Bankier Aage von Benzon og frú, Kaupmannahöfn. Res. Kap. Hr.rald Hope og frú, Ytre Arna, pr. Bergen. Fröken Jorunn Hope. Journalist Gerhard Garatun- Tjeldstö, Bergen. Res. kap. Adolf Barkve, Voss. Séra Valdimar Eylands, Winnipeg. Séra Finn Tulinius Hellerup, Danmörku. Redaktör Bent A. Koch, Gentofte, Danmörku. Dr. Ove Hassler, forseti sænska prestafélagsins, Lin- köping, Svíþjóð. Pastor Johns. Eilcshou-Hohn, Khöfn, forseti danska presta- félagsins. Dr. theol. & phil. Per Lönn- ing, Oslo, forseti norska presta- félagsins. Bodil Begtrup, ambassador, Bern, Sviss. Séra Dag Monrad Möller, Ðanmörku. Séra Herbert Holm. Rektor Ingemar Lindgren, Húsameistari Svend Möller og frú, Danmörku. Byrjað að vinna að smn- ingsupnkasti / M0SKVU Fréttir bárust um það i gær frá Moskvu, að byrjað væri að semja uppkast að þeim ákvæðum sáttmála um bann við tiiraunum um kjarnorkuvopn, sem búið er að ná samkomulagi um, en við- ræðum um önnur atriði verður haldið áfram í dag. Rétt áður hafði Kennedy forseti Bandaríkjanna sagt á fundi með fréttamönnum. að hann teldi nú horfur á, að samkomulag væri í þann veginn að nást í Moskvu. Hann lýsti yfir því, að sáttmáli sá, sem gerður kynni að verða yrði lagður fyrir öldungadeild þjóðþings ins til fullnaðarsamþykktar, en það ber raunar að gera lögum sam- kvæmt. félögin í nærsveitunum, Skeið- unum, Hreppunum og Tungun- um. Búið er að reisa stórt tjald og timburhús, og verða væntan- lega fleiri tjöld reist í Skálholti, þar sem hægt verður að selja pylsur, kaffi og gosdrykki til að komumanna. Annars er fólk hvatt til að hafa með sér nesti. Fréttamenn í Moskvu frá vestræn um Iöndum eru sagðir eindregið þeirrar skoðunar, að ef sáttmáli verði undirritaður eins og allt bendir nú til, kunni það að verða upphaf samkomulags um hvert vandamálið af öðru og gæti sam- komulag um bann við tilraunum um kjarnorkuvopn þannig orðið upphaf þess að kalda styrjöldin yrði til lykta leidd áður langt liði. Sáttmáli sá, sem undirritaður verður, komi ekkert fyrir, nær ekki til tilrauna með kjarnorkuvopn neðanjarðar, heldur til tilrauna í lofti og í sjó og úti f himingeimn- Jarðarför mannsins míns og föður okkar VIGFÚSAR GUÐBRANDSSONAR klæðskerameistara fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. þ. m. kl. 10,30 f.h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna skal bent á Kristniboðið f Konsó og Ekknasjóð Klæðskerameistarafélags Reykjavíkur. Kristin Ólafsdóttir, Rósa Vigfúsdóttir, Friðrik Vigfússon, Haukur Vigfússon. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN FERÐIZT í VOLKSWA3EN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.