Vísir - 30.07.1963, Blaðsíða 12
12
VlSIR . Þriðjudagur 30. júlí lSGf,
Kúnsstopp og fatabreyungar —
Fataviðgerðin Lauaavegi 43 B —
Sími 15187
Skerpum garðsláttuvélar og önn-
ur garðverkfæri Opið öll kvöld
eftir kl 7 nema laugardaga og
sunnudaga. — Skerping s. f. Greni
mei 31.
=
Saumavélaviðgerðir Fljót af-
greiðsla Sylgja, Laufásveg) 19
(bakHús) Simi 12656
Hrelngemingar. Simj 20851.
Fótsn^rt'nij
Fótsnvrfina. Guðf*rm'» Pétursdóttir
Npcvp'») 31. cínii 19695.
Stúlka óskast til sfmavörzlu og
annarra sknfctofustarfa Umsóknir
merkist .Sfmavarzla,‘ og sendist
blaðinu
Pressa fötin meðan þér bfðið
Fatapre,'sa Arinbjarnar Kuld Vest-
urgötu 23.
Teppa- og
húsgavnahreinsunin.
Sími 37469 á daginn
Simi 38211 á kvöldin
og um helgar
VÉLAHREINGERNINGAR
PÆGILEt
KEMISK
VINNA
ÞÖRF — Siml 20836
Athugið. Bikum þök og stein-
rennur. Látum upp þakrennur.
Setjum einfalt og tvöfalt gler. Upp-
setningar á loftnetum. önnumst
einnig viðgerðir á kynditækjum og
heimilistiEkjum. Sækjum heim og
sendum. Sfmi 17286 frá kl. 7—9.
Maður með stúdentsmenntun
óskar eftir vellaunuðu starfi fram
að mánaðamótum ágúst-sept. —
Margt kemur til greina. Sími
50407.
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkii
menn. gralJ r • >•
Fljótleg
þrifaleg
vinna
ÞVEGILLINN Sími 34052.
SMURSTÖÐIN
Sæfúni 4 - Simi 16-2-27
BíIIinn er smurður fijótt as vel.
Seljum allar tegnndir af smuroliu.
Jrfí j*'" Íjj&jf-iy Vanir
tnenn
p/p: Vönduð
w. vinna.
fPM A 1! /. í S i Fljótleg.
11 ■ ■ - >w Þægileg.
R I F h.f. ■ - Sími 37469.
í'y,/ ./'/wtftgewirigQp « |
. VANÍR
FLJÖT ocaoc VÍNW/I x
Li. J Teppahreinsun
Vanir
I,; menn.
Þ ö R F
Simi '*083C
Stúlka óskar eftlr barnagæzlu á
kvöldin. Sími 32604 kl. 7-9.
Húsaviðgerðir. Gerum við brotn
ar steinrennur. Bikum þök og renn
ur. önnumst margs konar húsavið-
gerðir. Sfmi 20614.
Óska eftlr barngóðri stúlku á
aldrinum 12-13 ára til þess að
gæta að 1 barni einhvern hluta úr
deginum. Sfmi 13137. _
Húsráðendur, Reykjavík og ná-
grennl. Endurnýjum steinþakrenn-
ur á smekklegan hátt. Sími 20614.
Reglusöm dugleg kona óskar eft-
ir hreingerningum 3-4 tíma á dag.
T.d. vinnupláss, skrifstofur o. fl.,
aðeins þar sem vel er borgað. —
Sími 1C331.
Stúlka eða kona óskast tii
heimilisstarfa. Sími 32482.
VERKAMENN
Óskum að ráða nokkra vana verkamenn strax.
VERK h.f.
Laugavegi 105 . Sími 11380
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja. Það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin, Laugavegi 33B,
bakhúsið. Sími 10059.
Reglusamur stúdent óskar að
leigja gott herbergi í Reykjavík.
Eldhúsafnot æskileg. Uppl. í síma
16366 eftir kl. 7 e.h.
Stór stofa til leigu með aðgangi
að síma og baði. Aðeins reglu-
samur kvenmaður kemur til greina
Uppl. eftir kl. 6 f kvöld sfmi 19287
Tvær mæðgur óska eftir 1 eða 2
herb. og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. f sfma 14018.
Góðr húseigendur. Við höfum
verið húsnæðislaus í 5 mánuði. —
Vill nú ekki einhver leigja okkur
2-3ja herbergja íbúð. Reglusemi
heitið. Sfmi 20725 eftir kl. 6.
Forstofuherbergi til iigu fyrir
reglusaman karlmann. Uppl. Sjafn
araötu 10, eftir kl. 5 e.h.
Kaupsýslumaður (einhleypur)
mjög reglusamur óskar eftir 2 her-
bergium með spyrtinerb. eða lítilli
2ja herb. fbúð. Uppl. í síma 12067
frá kl. 1-7.
Reglusaman eldri mann vantar
lítið herbergi strax, má vera í
kjallara. Simi 10302 eða tala við
4gúst Fjeldsted Hótel Vfk.
Herbergi óskast fyrir reglusaman
ungan mann. Sími 18065.
Tveggja herbergja íbúð óskast
nú þegar eða 1 .sept. Sími 16331.
2 hcrb. og eldhús óskast sem
næst Miðbænum. Tilboð sendist
afgr. Vfsis merkt: ,,Vignir“.
Öska eftir 2 samliggjandi herb.
sem næst miðbænum. Sími 12849.
Stúlka óskar eftir íbúð 1-3 her-
bergja. Vinnur úti allan daginn. —
Sími 34560.
2ja herb. íbúð óskast til leigu
f 3-4 mánuði. Þarf að vera laus
nú þegar eða 15. ágúst. Sími 17897
Herbergj óskast fyrir karlmann.
Góðri umgengni heitið. Sími 32178
Ungur reglusamur maður (tré-
smiður), óskar eftir góðu herbergi
í austurbænum. Sími 34105.
Óskum eftir herbergi fyrir út-
lendan starfsmann okkar. Björn og
Halldór, Síðumúla 9, sími 36030
eða 32294.
4ra herbergja jarðhæð til Ieigu
1. okt. Tilb. ásamt uppl. um fjöl-
skyldustærð, sendist blaðinu fyrir
helgi merkt: ,,Sérhiti“.
fbúð óskast til leigu. Simi 22090.
Notaður hnakkur í góðu ásig-
komulagi óskast til kaups. Uppl.
í sfmum 12210 og 11029.
Veiðimenn. Ánamaðkur til sölu.
Uppl. í sfma 20156.
Til sölu 4ra manna tjald, lftið
transitorútvarp og eldhúsborð. —
Uppl. Túngötu 12, kjallara.
Karlmannsreiðhjól til sölu.
Uppl. f síma 16494.
Þvottavél, Mjöll 2ja ára vel með
farin ti lsölu. Verð 5000 kr. Sími
20835 eftir kl. 5.
Nýleg Rafha-eldavél óskast.
Einnig þvottavéi. Sími 34276.
Iðnaðarvél með mótor til sölu.
ódýr. Sfmi 34197 frá kl. 7-9 í kvöld
Góður miðstöðvarketill með
öllu tilheyrandi til sölu Stórholti
18. Sími 24654.
Stórir og góðir ánamaðkar til
sölu. Sími 36298 og 34785.
Sumarbústaður til sölu. — Lítill
sumarbústaður í Miðfellslandi við
Þingvallavatn. Veiðileyfi fyrir 2
stengur. Uppl. á daginn f síma
35020. _________________________
Barnavagn. Svalarvagn til sölu,
I ódýrt. Sími 37604.
Þríhjól, stórt, til sölu og tveir
drengjafrakkar á 3-4ra ára. Sími
37825.
Hansakappi úr.maghony og góð-
ur tvíbreiður dívan til sölu. Sími
37057.
! Tveir vel með farnir armstólar
seljast ódýrt. Einnig Rafha elda-
vél, Rauðarárstíg 42, kl. 5-8.
Vil kaupa 7 ferm. miðstöðvar-
ketil ásamt brennara, dælu og til-
heyrandi. Sími 24679 og 37874 í
dag og næstu daga.
TIL SÖLU Vespa 1958, Lamb-
retta 1960, NSU Victoria 1958, Tri
umph Vespa 1962, Victoria mótor-
hjól 1954. — Aðal Bílasalan, Ing-
ólfsstræti 11.
Lftil þvottavél til sölu.
20136.
Sími
Karlmannsreiðhjól með gírum og
skálabremsum til sölu. Sími 34392.
Karlmannsreiðhjól með gírum
ti lsölu að Lokastíg 22. Uppl. eftir
kl. 5.
Þrihjól, stærri gerð, næstum nýtt
til sölu. Sími 20486.
TWirhin ?
prentsmiðja & gúmmlstfmplagcró
Einholti Z - Sfmi 20960
Kvenarmbandsúr fannst í Lækj-
argötu 6. þ.m. Uppl. á Laugaveg
70B 2. hæð t.v.
Brjóstnæla tapaðist frá Laufás-
vegi 2, að Breiðfirðingabúð. Finn-
andi vinsamlega hringi í síma
13585.
Stórt tjald tapaðist á leiðinni
Geysir til Reykjavíkur, aðfaranótt
laugardags. Finnandi vinsamlega
geri aðvart hjá Atvinnudeild Há-
skólans.
Fundist hefur kvenarmbandsúr
í Vesturbænum. Uppl. á Ásvalla-
götu 53, niðri.
Svart blúndusjal tapaðist aðfara
nótt fimmtudags á Hótel Sögu eða
í leigubíl á leið þaðan að Berg-
staðastræti 75. Finnandi gefi sig
fram í síma j3535. Fundarlaun.
BARNALEIKTÆKI
Smíðum rólur, sölt, rennibrautir og fleiri leiktæki fyrir börn. Sýnishorn
fyrirliggjandi. — Málmiðjan, Barðavogi 31. Sími 20599.
STARFSSTÚLKUR - ÓSKAST
Starfsstúlkur óskast nú þegar að vistheiniiii drengja í Breiðuvík við
Patreksfjörð. Góð laun og hlunnindi. Uppl. í síma 18525 kl. 4—7 í dag.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
2ja—3ja herbergja íbúo óskast fyrir 1. okt. í Holtununi, norðarlega í
Hlíðunum eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Alger reglusemi. Tilboð send-
ist afgr. Vísis merkt „Tvær“
TJALD - ÓSKAST
Stórt tjald óskast.) Tilboð merkt „Tjald 205“ sendist afgr. Vísis fyrir
fimmtudagskvöld.
AFGREIÐSUSTÚLKA
óskast nú þegar. Múlakoffi, sími 37737.
'ÉLACSLÍF
Knattspyrnufél. Valur — knatt-
spyrnudeild. Meistara- og 1. fi. —
Æfing í kvöld kl. 8. Þjálfari,
Þróttarar. Knattspyrnumenn. —
Mjög áríðandi æfing í kvöld fyrir
meistara-. 1. og 2. fl. á Melavell-
inum kl. 7,30. Keppendur og aðrir
sem ætla til Siglufjarðar mæti til
skráningar. Mætið stundvíslega
Knattspyrnunefndin.
VESPA - ÓSKAST
Vespubifhjól, nýskoðað og i ágætu standi, til sölu. Uppl. í síma 22775.
ATVINNA - ÓSKAST
Ungur, reglusamur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina.
Hef bílpróf. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Vinna — 29“ fyrir
föstudag.
VERKAMENN
óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 34619 og 32270.
KONA - ÓSKAST
til aðstoðar og ræstinga í bakaríi. Uppl. í bakaríi A. Bridde, Hverfisg. 39.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Hjón með 2 börn óska eftir 2 herb. íbúð fyrir 1. okt. 25 þús. fyrirfrani-
greiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 34518.